Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.10.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 28.10.1916, Blaðsíða 2
184 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablóð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á Islandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi 1. júli. sem kunnar eru um land alt, og hon- um var hafnaS. Auk þess var kirkjan stytt frá því, sem hún var á teikning- unni — aö óþörfu, segja þeir, sem styttingunni voru mótfallnir, því að fjárhagurinn er góSur. MeS þessum breytingum hefur kirkjunni veriS spilt. Samt verSur hún ekki óviSkunn- anlegt hús, þegar lokiS veröur viS hana aS innan — ef nokkuS verður ti'. þess vandaS. Prestar. Jeg hef látiS þess getiS, hvert efniS hafi veriS í fyrirlestrum mínum. Ein- hverjum kann aS leika forvitni á því, hvernig prestarnir hafi tekiS mjer. Af því er það fljótast aS segja, aS jeg hitti engan prest, sem ekki tók mjer af hinni mestu alúS, líkt og jeg væri bróSir þeirra. Jeg geri ráS fyrir, að mönnum þyki þ a S ekki neitt fróð- legt, þar sem þaS er alkunnugt, aS íslenskir prestar eru langflestir fullir af gestrisni og góSvild viS alla, sem aS garði þeirra bera — sumir líkleg- ast um efni fram. Hitt kann mönnum að þykja fróð- legra, að jeg átti tal við 5 presta í ferðinni út af efni fyrirlestra minna. Einn þeirra var í tölu yngstu prest- anna. Hinir 4 voru í hóp elstu prest- anna. Ungi presturinn talaði nokkur orð á eftir fyrirlestrinum, sem hann heyrði. Hann þakkaði mjer fyrir með svo ákveðnum orðum, að í því efni gat jeg einskis frekara óskað. Einn af eldri prestunum er lærður vel í nýrri guðfræði og hallast ein- dregið aS henni. Hún bar á góma í samtali okkar. Jeg sagSi, aS auSvitaS ætti heimurinn aS vera óendanlega þakklátur fyrir þann fróSleik og sannleik, sem nýja guSfræSin hefði leitt í ljós. En jafnframt spurði jeg prestinn, hvort hann væri sannfærður um, að nýja guðfræðin yrSi nokkurn tíma alþýSu manna jafn-hjartfólgin sem gamla guðfræðin hefði veriS, eins og hún, til dæmis að taka, kem- ur fram í Passíusálmunum. Jú, hann gekk aS því vísu. En skilyrSi þess taldi hann þaS, aS nýja guðfræSin bætti við sig þeirri vitneskju, sem fengist hefði viS rannsókn dularfullra fyrirbrigSa. Annar presturinn tók þaS fram, að ekkert hefði verið í þeim fyrirlestri mínum, sem hann hafSi heyrt — um mótþróann gegn rannsókn dularfullra fyrirbrigSa — er sjer hefSi ekki ver- ið ánægja aS sagt hefSi veriS í sinni kirkju, ef fyrirlesturinn hefSi veriS fluttur þar, sem ekki var. Hann sagð- ist ekki hafa neina þekkingu á mál- inu, og hann hefSi fengiS trúarsann- færing sína eftir alt öSrum leiSum, en jeg hefSi talaS um. En það virtist svo, sem sumir menn þyrftu að fara aðrar leiðir en hann hefði farið, til þess að öðlast trúna. Og sjer væri það beinlínis óskiljanlegt, að nokkur p r e s t u r væri því mótfallinn, aS menn næðu tökum á sannindum trú- arbragðanna, þó að þaS hefSi tekist meS þeim hætti, sem jeg hefSi minst á. Þetta sagSist hann hafa sagt þeim safnaSarmönnum sínum, sem minst hefSu á fyrirlesturinn viS sig. Jeg mintist á þessi ummæli viS þriSja prestinn. Hann hafði sýnt mjer þá sæmd aS koma all-langa leiS meS konu sinni til þess aS vera á sam- komu minni. Hann kvaSst alveg sam- þykkur þessum ummælum. Og hann sagSist ekki skilja, hvers vegna kirkj- an ætti ekki aS færa sjer í nyt þá nýju vitneskju, sem fengist hefSi við rannsókn dularfullra fyrirbrigða. Jeg veit ekki, sagði hann, hvort það er 1 ú t e r s k t eða ekki. En mjer er al- veg sama um þaS. Jeg set kristin- dóminn og sannleikann ofar allri lút- ersku. FjórSi presturinn tók þaS fram, að hann væri ófróSur um máliS, en tal- aSi um þaS sem fjarstæSu aS vilja ekki fá þekkingarauka á vafamálum mannsandans, ef þess væri kostur. Staðreyndir. ]tg vona, aS mönnum skiljist þaS, bæSi af því, sem jeg hef sagt hjer aS íraman, og af hinu og öSru, sem jeg hef oft áSur sagt, aS jeg hef enga til- hneiging til þess að halla rjettu máli prestum í óhag. En það verður aS segja hverja sögu eins og hún geng- ur. Og sagan, sem mjer var viSast- livar sögS, var sú, að prestar hefðu gersamlega mist tökin á alþýSu manna i andlegum efnum, aS kirkju- sóknin væri afskaplega litil og aS skýrslur um messufjölda væru hlægi- lega villandi, af því aS mannfjöldans, sem kirkju sækti hvert skifti, væri ekki getiS. Sumir mintust þess mann* fjölda beinlínis í skopi, töluðu um 5 manns og þar fram eftir götunum. Enginn vafi getur verið á því, að svona er ástandið mjög víSa á land- inu. Jeg er ekki meS þessu aS kveSa upp nokkurn dóm um þaS, hverju þetta er aS kenna. Mjer er fjarri skapi aS kenna þaS eingöngu prest- unum. Jeg er sannfærSur um, aS það væri versta ósanngirni. Mjer virSist, aS svo hafi verið búið í garSinn fyrir þá með ýmsum hætti, að að þessu h 1 y t i að reka. Jeg get að eins um staðreyndir. Kirkjunni líkt við lík. Þessar staðreyndir eru ekkert leyndarmál. Sjera Sigurður Stefáns- son hefur nýlega líkt þjóðkirkjunni viS lík hjer í blaSinu. Jeg skil það vel. En á hinu furSaSi mig, aS jafn- skynsamur og merkur maSur skuli hafa getaS komist að þeirri niður- stöðu, að hún sje orðin eins og lík fyrir þær frábrigSilegu skoðanir í trúarefnum, sem komið hafa fram innan hennar hjer á landi. Ætli hann haldi, að það sjeu prófessórarnir Jón Helgason og Haraldur Níelsson, sem fólkið úti um landið er aS kvarta und- an, þegar þaS minnist á kirkjumál? FurSulegur misskilningur mætti þaS vera. Sjera Haraldur Níelsson fer sigurför um landiS, hvenær sem hann kemst út úr Reykjavík. Jeg efast ekki um, aS sjera Jóni Helgasyni mundi hvarvetna verða tekið ágætlega. Kirkjan er ekki orðin eins Og lík fyrir þá sök, aS ný þekking og nýjar hugs- anir hafi komiS fram innan hennar. Hún er orðin eins og lík af því að svo margir kennimennirnir hafa ekk- ert það að segja, sem vekur líf í sál- um mannanna. Þetta er meinið. Og það mein verður ekki læknaS meS ill- indum viS nýjar hugsanir. Og ekki heldur með þvi aS afnema þjóðkirkj- una. Jeg get í þessu sambandi ekki bund- ist þess,aS minnast á samtal.er jegátti viS aldraSan merkismann, eftir eina samkomuna. Honum virtist nokkuS mikiS niðri fyrir, og hann fjekk mig á eintal. „Mig langaði til aS segja þjer það," mælti hann, „að jeg er þjer sammála um efni fyrirlestursins. Og út úr því, sem þú mintist á það, hvernig efnishyggjan hefur farið með okkur, ætlaSi jeg aS segja þjer, aS mjer fanst þú vera aS lýsa sveitinni okkar — eins og hún hefur verið. ÞaS var komið svo, að enginn maður virt- ist hugsa um neitt annaS en strit og stagl efnisheimsins. ÞaS var eins og ekki væri unt að komast nærri mönn- um með neina andlega hugsun. En nú er þetta alt að breytast fyrir þá strauma, sem borist hafa frá einstök- um mönnum í Reykjavík." Hann nefndi mennina. Jeg hirði ekki um að nefna þá hjer. Nýir straumar. Jeg geri ráS fyrir, aS þegar hinir nýju straumar hafa að fullu náS til þjóSarinnar, þá aukist örSugleikarnir enn fyrir þá presta, sem verSa alger- lcga aftur úr, eiga ekki kost á, eSa hirSa ekki um aS afla sjer þekking- ar á merkustu hugsunum og fróSleik nútímans um andleg efni. ÞaS má vel segja, aS ekki sje á þá örSugleika bæt- andi frá því sem nú er. En þeir örSug- leikar verSa samt lífsmörk en ekki dauSamörk, hvaS sem sjera SigurSur Stefánsson segir. Þessir straumar eru þegar farnir að ná til þjóSarinnar töluvert, þótt mikiS vanti á, aS svo sje aS fullu. Svo öflugir eru þeir aS minsta kosti orSn- ir, aS ekki er lengur til neins aS tala helbera vitleysu um þá. ÞaS er t. d. algerlega árangurslaust aS rita eins og prófessor Finnur Jónsson hefur nýlega ritaS hjer í blaSinu um það, að öll rannsókn dularfullra fyrir- brigða sje ekki annað en „húmbúg". Fólkið veit, að sumir „húmbúgistarn- ir" eru meS allra-merkustu vísinda- mönrrum veraldarinnar, og aS þaS er blátt áfram ósvífni aS óvirða rann- sóknir þeirra og þann árangur, sem þeir telja fenginn, án þess að kynna sjer málið minstu vitund. Og ekki verður árangurinn meiri af annari eins firna-lokleysu eins og grein sjera Sveins Guðmundssonar, sem líka hef- ur nýlega veriS birt í Lögr., þar sem meðal annara óhemju-ósanninda er fullyrt, að sjera Har. Níelsson gefi ótvíræðlega í skyn, aS Kristur hafi aldrei risiS upp frá dauðum! Víðasthvar á landinu veit mikill hluti alþýSunnar töluvert meira um hinar nýju hugsanir en þeir fræðarar hennar, sem eru að berjast á móti þeim. Yfirleitt er svo fyrir þakkandi, aS nú orSiS er best fyrir menn að tala ofurlítið gætilega um þau mál, sem þeir vita ekkert um — hvort sem þeir fáfræðingar eru prófessorar úti í Kaupmannahöfn eða prestar norður á Ströndum eða eitthvað annað. Kosningfarnar. Frjettirnar af þeim eru nú aS koma smátt og smátt, eftir þvi sem upp er talið í kjördæmunum. Þessir eru kosn- ir, og eru taldir í þeirri röS sem frjett- irnar hafa komiS í af kosningu þeirra: Á Seyðisfirði Jóhannes Jóhannes- son bæjarfógeti meS 119 atkv. Karl Finnbogason fjekk 107. Á Akureyri Magnús Kristjánsson kaupmaSur meS 212 atkv. Erlingur Friðjónsson fjekk 155 atkv. og SigurSur Einarsson dýra- læknir 113 atkv. í Vestmannaeyjum Karl Einarsson sýslumaSur meS 288 atkv. Sveinn Jónsson fjekk 39. Á ísafirSi Magnús Torfason bæjar- fógeti meS 244 atkv. Sigurjón Jónsson fjekk 208. í Reykjavík Jörundur Brynjólfsson barnakennari meS 797 atkv. og Jón Magnússon bæjarfógeti meS 725 atkv. Þorv. ÞorvarSsson fjekk 700, K. Zimsen 695, Sveinn Björnsson 522 og Magnús Blöndahl 285. í Mýrasýslu Pjetur Þórðarson í Hjörsey meS 215 atkv. Jóhann Eyjólfsson fjekk 152. í Vestur-ísafjarðarsýsltt Matth. Ó- lafsson ráðanautur með 171 atkv. Sjera Böðvar Bjarnason fjekk 90 og Halldór Stefánsson læknir 87. í Dalasýslu Bjarni Jónsson frá Vogi meS 160 atkv. Benedikt Magnússon fjekk 108. ¦ í Árnessýslu Sigurður Sigurðsson ráSanautur meS 541 atkv. og Einar Arnórsson ráSherra meS 442 atkv. Jón Þorláksson fjekk 426, Gestur Einarsson 406 og Árni Jónsson 181. í Rangárvallasýslu sjera Eggert Pálsson meS 475 atkv. og Einar Jóns- son á Geldingalæk meS 435. atkv. Sjera Skúli Skúlason fjekk 238. í Gullbr.- og Kjósar-sýslu Björn Kristjánsson bankastjóri með 497 atkv. og sjera Kristinn Daníelsson með 491 atkv. Einar Þorgilsson fjekk 337, Þórð- ur Thoroddsen 211 og Björn Bjarnar- son 184. í Húnavatnssýslu Þórarinn Jóns- son á Hjaltabakka með 301 atkv. og Guðmundur Ólafsson í Ási meS 269 atkv. Guðmundur Hannesson prófessor fjekk 270 og Jón Hannesson 188. í Suður-Múlasýslu Sveinn Ólafs- son með 483 atkv. og Björn R. Stef- ánsson meS 308 atkv. SigurSur Hjörleifsson læknir fjekk 281, Guðm. Eggerz sýslumaður 272 og Þórarinn Benediktsson 254. í Snæfellsnessýslu Halldór Stein- sen læknir með 267 atkv. Óskar Clausen fjekk 176, Páll V. Bjarnason sýslumaður 103 og Ólafur Erlendsson á Jörfa 63. í Vestur-Skaftafells-sýslu Gísli Sveinsson lögmaSur með 194 atkv. Lárus Helgason fjekk 156 og sjera Magnús Bjarnason 97. í Skagafjarðarsýslu Magnús Guð- mundsson sýslumaður með 401 atkv. og Ólafur Briem með 374 atkv. Jósef Björnsson fjekk 330 og sjera Arnór Árnason 197. í Borgarfjarðarsýslu Pjetur Otte- sen á Ytrahólmi meS 243 atkv. Bjarni Bjarnason fjekk 155 og Jón Hannesson 109. Hjer eru þá taldir 24 þingmenn ný- kosnir. Tveir voru sjálfkjörnir: Pjet- ur Jónsson og Magnús Pjetursson. Með þeim landskjörnu 6 erti þá kosn- ir 32 þingmenn. En ókomnar eru enn fregnir um kosningu 8 þingmanna í 6 kjördæmum. í N.-Þingeyjarsýslu eru atkvæðin talin í dag, í Eyjafjarð- arsýslu 31. þ. m., í N.-ísafjarðarsýslu 5. nóv., í Barðastrandarsýslu 11. nóv., í N.-Múlasýslu r3. nóv., en úr Aust- Nýjustu bækur: GLÍMUBÓK. Gefin út af Iþróttasambandi Islands. Með 36 myndum. Verð kr. 2.75. KNATTSPYRNULÖG. Gefin út af íþróttasambandi Islands. Með uppdráttum. VerS kr. 0.50. Fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. ur-Skaftafellssýslu hefur ekki heyrst, hvenær telja ætti. Þessi dráttur á talningunni í sum- um kjördæmunum langt fram í nóv- ember er meS öllu óafsakanlegur og getur ekki annaS ráðið því sleifar- lagi en smásmugleg sýtni út af kostnaði við sendingu atkvæSa- kassanna, ' sem þó er lítilfjör- legt atriði í samanburSi við all- an annan kostnað, sem þingkosning- ar hafa í för meS sjer. Ætti land- stjórnin aS geta haft áhrif á þaS, aS þetta væri ekki látið ganga svona. Undir 6 flokka merkjum hafa þing- mennirnir boðið sig fram, bæði viS landskosningarnar í sumar og nú viS kjördæmakosningarnar. Þeir 32, sem kosnir eru, skiftast þannig milli þeirra flokka: Heimastjórnarmenn: H. Hafstein, GuSjón GuSlaugsson, G. Björnson, Pjetur Jónsson, Jóh. Jóhannesson, Magnús Kristjánsson, Matthías Ó- lafsson, Jón Magnússon, SigurSur Sigurðsson, Eggert Pálsson, Einar Jónsson, Þórarinn Jónsson, Björn R. Stefánsson, Halldór Steinsen. — Þeir eru 14.* Þversum-menn: Sigurður Eggerz, Hjörtur Snorrason, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Kristinn Daní- elsson, Magnús Torfason og Pjetur Ottesen. — Þeir eru 7. Langsum-menn: Magnús Pjeturs- son, Einar Arnórsson, Gísli Sveins- son, Karl Einarsson. —• Þeir eru 4. ÓháSir bændur: Sig. á Ystafelli, Pjetur í Hjörsey, Sveinn í FirSi. — Þeir eru 3. Þingbændaflokksmenn: Guðm. Ó- lafsson, 01. Briem. — Þeir eru 2. Verkamannaflokkurinn: Jörundur Brynjólfsson. Utanflokka: Magn. Guðmundsson. Af þingmönnum síSasta þings hafa 7 falliS og er 1 úr Heimastj.fl. (Jóh. Eyj.), 1 úr Þversumfl. (G. Egg.) ; 2 úr Bændafl. (Þór. Ben. og Jós. I*j) °S 3 ur Langsumfl. (K. Finnb.; G. Hann. og Sv. Björnss.). Strídid. Síðustu frjettir. SíSustu símfregnirnar segja, aS Frakkar hafi unniS mikiS á viS Ver- dun. náS aftur bæSi Thiaumont og Douaumont, enda segir í síSustu út- lendum blöSum, aS ÞjóSverjar muni einkum hafa tekið þann her, semþeir hafa beitt í Transylvaniu, frá Verdun og Ríga. Frá Somme eru aftur á móti engar nýjar fregnir sagðar. Símfregnirnar segja, að Falken- hayn hershöfSingi sje særSur og hafi látiS af herstjórn. Hann var nú aS síSustu fyrir þeim her miSveldanna, sem sótti fram gegn Rúmenum að vestan og hafSi hrakiS þá út úr Ung- verjalandi, en fyrir her miðveldanna aS sunnan og austan ef Mackensen. „Daily Mail" frá 21. þ. m, segir aS Falkenhayn hafi haft í Transylvaniu alt aS 200,000 menn og mæti vinstri armur þess hers Rússum í Karpata- fjöllunum. Frá Mackensen segja sím- fregnirnar, aS hann hafi tekið borg- irnar Constanza og Cernavoda í Dob- rudsch, en þær borgir eru báSar viS járnbraut, sem liggur frá Bukarest austtir aS svartahafi, Constanza við hafiS, en Cernavoda' við 'Dóná 'þar vestur af. Hefur þá her Mackensens * Auk þeirra má telja meS Heima- sijórnarmönnum SigurS á Ystafelli, scm kosinn var á landslista óháðra bænda. Tveir aðrir eru og kosnir með atfylgi Heimastjórnarmanna: Magn- ús GuSmundsson sýslumaður, sem telur sig utan flokka, og Gísli Sveins- son lögmaður, sem hjer er talinn „langsum". tekiS alt þaS svæSi, sem Rúmenar tóku frá Búlgurum eftir BalkanstríS- iS, og meira til. Franskur hershöfS- ingi, Bertilot, hefur nú tekiS við yfir- stjórn Rúmeníu hersins. Símfregnirnar segja, að bandamenn hafi krafist, að Grikkir ljetu af hönd- um við sig öll hergögn og skotfæra- forða. Nýjustu útl. blöð segja, að af- staða Grikkja versni meS hverjum degi. ÓeirSir hafa veriS í Aþenu, og segir í „Daily Mail" aS bandamenn hafi nýlega sent þangaS 1200 manna herflokk, sem eigi aS hjálpa lögreglu- liSinu til þess aS halda reglu í höfuS- borginni. SíSustu fregnir segja, aS forsætis- ráSherra Austurríkis, Stiirghk, hafi veriS skotinn til bana, og heitir sá Adler, rithöfundur, sem það hefur unnið. Þýskir kafbátar hafa nú aS undan- förnu sökt mörgum norskum skip- um og er út af því risið mikiS ósam- lyndi milli NorSmanna og ÞjóSverja. Rúmenía. Rúmenum hefur ekki gengið vel í ófriðnum. Þeir fara alstaðar halloka fyrir mótstöSumönnunum, eftir því sem seinustu frjettir herma frá. Tveir mánuSir eru nú síSan Rú- menía sagSi Austurríki stríS á hend- ur. ÞaS var 27. ágúst. Og rjett á eftir sögSu ÞjóSverjar, Búlgarar og Tyrkir friSi slitið við Rúmena. FriS- slit Rúmena komu miSveldunum á ó- vart og hafSi þó ýmislegt gerst í landinu næstundanfarnar vikur, sem benti í þá átt, aS Rúmenar væru að búast til þátttöku í ófriðnum. Flokk- ur manna í landinu hafði lengi róiS aS því öllum árum, aS koma Rú- meníu út í stríSiS bandamanna megin, og stýrði þeim flokki stjórnmálamað- urinn Take Jonescu, áhrifamikill mað- ur. Eftir miðjan júlí í sumar fóru aS koma fregnir af því, aS Rúmenar væru aS búa her sinn, miklu meira en áður, foringjum væri fjölgað um helming aS minsta kosti, og liS væri dregiS aS höfuðborginni. En bæSi konungurinn og Bratianu yfirráð- herra höfSu altaf neitaS því fastlega viS fulltrúa miSveldanna, aS hugsun- in væri sú, aS Rúmenía ætti aS grípa inn í ófriðinn. Og þessu virðast stjórnir miðveldanna hafa trúaS þangaS til Austurríkisstjórninni barst tilkynning um, aS friSnum væri slit- ið, enda hefur konungurinn altaf ver- ið talinn miSveldunum hlyntur og þaS jafnvel veriS talin hans ósk, að taka þátt í ófriðnum þeirra megin. Rú- menía var og samningum bundin við þau, eins og ítalía, og höfðu samn- ingar þríveldasambandsins einnig náð til hennar og veriS undirskrifaðir af stjórn Rúmeníu. En milliríkjasamn- ingarnir hafa reynst haldlitlir nú á ófriðartimunum, og svo fór einnig þarna. Sunnudaginn 27. ágúst kvaddi Ferdinand konungur krúnuráS sitt á fund, er faliS hafSi veriS aS taka síSustu ákvörSun um friS og stríS. Til þeirrar ráSsamkomu voru kvadd- ir ráSherrarnir og embættismenn þingsins, formenn stjórnmálaflokk- anna og fyrverandi yfirráSherrar og þingforsetar, eSa, meS öðrum orðum, allir áhrifamestu stjórnmálamenn landsins. Þýsk blöð flytja ýmsar fregnir af þessum fundi og segja, aS margir hafi mótmælt friðslitunum^ En þeir urSu í minni hluta, og hafSi Bratianu yfirráSh. beitt sjer fyrir mál- staS hinna og konungur síSan fallist á samþykt meiri hlutans. Þessi fundur var haldi'nn fyrri hluta dags og sam- þykt, aS friSnum skyldi slitiS aS kvöldi sama dags kl. 9. Var svo sendi- herra Rúmeníu í Wien falið að til- kynna þetta stjórn Austurríkis og fjekk hún tilkynninguna 15 mínútum fyrir kl. 9 um kvöldiS. Þýskar fregnir segja, aS Bratianu yfirráS- herra hafi fyrir fundinn veriS búinn aS semja um alt við Rússa og að

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.