Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.11.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 02.11.1916, Blaðsíða 4
LÖGRJETTA 190 5. skilagrein fyrir gjöfum til Landsspítalasjóds íslands. Frá skipshöfninni á e.s. „Earl Hereford" ........................ Gjöf frá herra skipstj. Halld. Þorsteinssyni á e.s. „Earl Hereford" ------- herra skipstj. Kolbeini Þorsteinssyni á e.s. „Baldur“ .. SafnaS af herra skipstj. Þorgrími SigurSssyni á e.s. „Jarlinn" .... ------ Ijósmóöur Guírúnu Einarsdóttur, Litlu-Götu í Selvogi .. ------ húsfrú Magdalenu Halldórsson, Stykkishólmi ............. ---- húsfrú Kristrúnu Kristjánsdóttur, Fljótsdal í Rangárv.s ------ húsfrú Þuríði Jónsdóttur, ArnkelsgerSi í ReySarfirSi .. Gjöf frá kvenrjettindafjelaginu á Blönduósi ...................... SafnaS af hr. skipstj. Guöm. Guömundssyni á e.s.„Snorra Sturlusyni" Gjöf frá húsfrú Sigríði Hannesdóttur, Grjótagötu 12, Reykjavík .. Safnaö af ljósmóður Guðrúnu Gxsladóttur, Torfustöðum á Akranesi ------ húsfrú Þuríði Jónsdóttur, Sigurðarst. í Bárðardal (viðb.) ------ húsfrú Sigríði Pjetursdóttur, Gilsbakka á Hvítársíðu .. ------ húsfrú Steinunni Jóhannsdóttur, Kálfsstöðum í Hjaltad. ------ húsfrú Maríu Ólafsson og Guðrúnu Andrjesd., Patreksf. ------ húsfrú Hólmfríði Eiríksdóttur, Rangá, Tunguhr., N.-M.s. ------ húsfrú Þórunni Hallsdóttur, Litla-Steinsvaði, Tunguh. N.-Múlas............................................... Frá ónefndri konu................................................. Gjöf frá húsfrú Svövu Þórhallsdóttur, Hvanneyri í Borgarfirði .. Safnað af húsfrú Ingibjörgu Friðgeirsdóttur, Höfn í Hornafirði .. Frá íslendingum í Edinborg: Safnað af ungfrú Oddnýju Erlends- dóttur, Bankstreet No. 1, Leith, Skotland............ Safnað af húsfrú Ásrúnu Jörgensdóttur, Bustarfelli í Vopnafirði .. ------ húsfrú Ragnheiði Pálsdóttur, Þóreyjargnúpi í Víðidal .. ------ húsfrú Guðmundu M. Guðmundsd., Kirkjubóli í Dýraf. Áheit frá H. Á., Reykjavík........................................ Agóði af 2 skemtisamkomum á e.s. „Gullfoss"...................... Gjöf frá húsfrú Jónínu Jónsdóttur, Brekku í Dýrafirði............. —•— húsfrú Ólafíu Gísladóttur, s. st............................. ------ á. í. m................................................... ------ húsfrú Sigurbjörgu Björnsd., Deildartungu í Reykholtsd. ------- hr. Kristjáni Eggertssyni, Dalsmynni í Hnappadalss. .. ———■ húsfrú Jónínu Thorarensen, Kirkjubæ á Rangárvöllum . . ------- húsfrú Vigdísi Árnadóttur, Grettisgötu 45, Reykjavík .. Ágóði af samkomu skólabarna á Djúpavogi .......................... Aheit frá Á. G., Reykjavík........................................ Gefið í minningagjafasjóð frá 4. 7. (kostnaður frádreginn) ....... Samtals ... Kr. 97.00 150.00 100.00 182.00 7-50 15-25 4-50 35-55 100.00 124,00 10.00 11.00 5.00 70.00 . 17.00 200.00 37.00 10.00 1.00 25.00 74.00 70.20 130.00 12.00 22.00 100.00 160.00 5.00 3.00 100.00 10.00 5.00 10.00 5.00 30.70 10.00 306.17 2254.87 Áður auglýst .... 29522.03 Alls .... 31776.90 Öllum þeim, sem styrkt hafa sjóðinn með gjöfum eða áheitum, vottum vjer kærar þakkir. Reykjavík, 9. október 1916. Ingibjörg H. Bjarnason, Þórunn Jónassen, Inga L. Lárusdóttir, form. nefnd. gjaldkeri. ritari. um höfðingjanna, guldu þeim í land- skuld 28 pct. af búsafurðum sínum, en konginum 53 pct. Sjálfir máttu þeir láta sjer nægja hjer um bil af framleiðslu sinni, sjer og sínum til framfærslu. Var því síst að undra, þótt erfið væri afkoma þessara manna, þegar illa áraði. Á 40 ára tímabili á 18. öld, dóu á Frakklandi um 6 miljónir manna úr hungri. En meðan því fór fram, hjeldu höfðingj- ar dýrar veislur. Hertogi einn hjelt vinum sínum veislu, sem sagt er að hafi kostað miljón kr., eins og dýr- ustu rómversku veislurnar á spilling- ar- og eyðsluöld þeirra. Hertögi þessi, sem áður var stórríkur, varð gjald- þrota og skuldaði 15 milj. kr. eftir stuttan eyðslubúskap. En það var ekki einsdæmi á Frakk- landi á þeirri öld, að einstakir menn skulduðu miljónir króna. Þá var þar eyðsla, sviksemi og fjárglæfrar ó- venju algengt meðal æðri stjetta. Greifinn af Artois (síðar Karl 10.) var t d. lögsóttur (1783) fyrir 10 milj. kr. skuld, sem hann hafði safnað á einum 6 árum. — Alt þetta læknaði blóð- baðið mikla 1790—94. Þegar vjelaöldin rann upp og frjáls verslun og samkepni var löghelguð, minkaði aftur auðurinn hjá aðals- mannastjettinni. En að sama skapi safnaðist hann fyrir hjá borgurun- um, einkum í stóriðnaðarborgunum. Auðmagn heimsins dreifðist jafnara um löndin og yfirleitt á margra manna hendur. Aldrei hafa í heim- inum verið svo margir stórauðugir menn sem nú, aldrei jafn margir all- ríkir menn og efnaðir, og aldrei jafn margir fjárhagslega sjálfstæðir menn í hóp alþýðunnar, menn sem lifa við sæmileg kjör. Og aldrei hafa verið eins f á i r sárfátækir menn og nú, að öreigalýðnum enska frátöldum.—Hjer er auðvitað miðað við fólksfjölda þjóðanna fyrrum og nú. Fátæklingar í flestum siðmenning- arlöndum lifa nú betra og þægilegra lífi en títt var fyr á tímum, jafnvel fram á miðja 19. öld. Höfðingjalífið í gamla daga, þrátt fyrir gull 0g jarð- ir þeirra, var sumtaðar oft eigi betra og síst þægindameira nje fágaðra en alþýðumannalífið er nú almennast. Jeg tek þó undan stórborgaskrílinn og önnur mestu olnbogabörn náttúr- unnar. Það er örlítið brot af alþýð- unni. — Sem bending í þá átt, að í flestum löndumsje auðurinn í höndum margra má geta þess, að í Bandaríkjunum voru níu þúsund miljónamæringar um síðastliðin aldamót. Þeir höfðu sumir margra milj. kr. árstekjur. Til janaðar áttu 200 menn um 80 milj. kr. auð. Mestur allra var Joh. D. Rockfeller, með rúml. 1980 milj. kr. auðæfi. En svo koma miklu fleiri, sem minni auð eiga, þetta frá 100— 999 þús. kr. Þar fyrir neðan eru ,bjargálna‘-mennirnir, lang-fjölmenn- asti hópurinn í ríkismannatölu, sem eiga tugi þúsunda. Það kallast á ís- landi auðmenn! Öðruvísi lítur þetta út hjá Bret- um. Hvergi er eins mikill munur á fátækt og auðæfum eins og þar. Þar er auðurinn í færri manna höndum en í öðrum löndum. Fyrir nokkrum árum voru 44 milj. manna á Bret- landseyjum. Af þeim voru 2 milj. í auðmannastjettinni, 4 milj. töldust efnamenn, en 38 milj. manna voru fátækir, og þar af 8—9 miljónir ör- eigar. Rjett eftir 1900, þegar Lundúna- borg hafði 7 milj. íbúa, voru þar fá- tæklingar 30 pct. af íbúatölunni en auðmenn 18 pct. Þá bjuggu 300 þús. fjölskyldur í einu herbergi (hver fjölskylda), sváfu þar og matreiddu. Þá lifðu í borginni 35 þús. menn og konur, sem ekkert þak höfðu yfir höfuð sitt, en urðu að ráfa um út- hverfi borgarinnar að nóttunni. Og 30 þús. manna höfðu aldrei heyrt guðsorð í kirkju. Þeir höfðu alist upp við drykkjuskap, óþrifnað, sult og allskonar siðleysi, og margir lifað sem glæpamenn. Þetta er hinn al- kunni skríll, sem fremur líkist villi- mönnum en siðmentuðum mönnum. Vafalaust á áfengið íuikinn þátt í þessari eymd, því þessir afvegaleiddu menn taka bitan frá munninum á sjer til þess að kaupa fyrir hann vín, og miklu af deginum eyða þeir á knæp- unum. Það er nú talið að margar þús- undir deyi árlega á Bretlandi úr hungri, en þó drekkur þjóðin áfengi fyrir þrjú þúsund milj. kr. á ári eða um 67 kr. á hvert mannsbarn. Á stjórnarárum Viktoríu drotningar dóu þar samtals 1% miljón manna úr hungri. Þetta lítur illa út hjá þessari stóru siðmenningarþjóð. — Um aldamótin 1900 var meiri hluti allra jarðeigna Bretlandseyja í eign tæplega 1400 manna, og þar af voru 70 menn sem áttu allar jarðir á Skotlandi. Landið er því illa ræktað. Höfðingjalýður- inn á stór flæmi til skemtunar og dýraveiða. Ef þessu landi væri skift til at bestille Lod i det bekendte og afholdte Oanste Kolonial (Klasse] LntlBri statsgarftnteret og stfttskontrolleret som allerede om kort Tid begynder en ny Serie. Hver Serie bestaar a! 5 Klasser Knn 50000 Kumre Mei 215500 Geiiisler oi Præmiir. RæstiB iiversmlet M uinder. Kun Knntinie Penoeoevinster uden nooetsoaheist fradrai ^ Frcs. 100000,00. 15te Klnsse evtl. Ilelse Paragraf 9 I Planen 1090000 trcs. (En million Francs). Stirste mufige Oevinstchance. Loddenes Fris pr. Klasse: '|4 lod Kr.5,G0, %M Kr. 11,20, Lodder Kr. 22,20. Deltagelse fra Begyndelsen af er at anbefale, ligeledes maa tilraades paa Grund af den lange Afstand að ind- sende Indsatsbelöbene for det hele Lotteri, eller i det mindste for nogle Klasser i Forvejen, da Loddene altid maa være betalt senest Dagen för hver Træknings Begyndelse. Intet andet Lotteri har ved et Lodnnlil ði kui 50009 Himresða mange ng betydeliie Oevinsler og Prsmier som Dðosk Kolnniðl IKIasse) LoHeri. Omgaftend* Betnling er onskelig, da mit Forraad af Lodder for nye Spillere kun er ringe. Rob. Ih. ScíifBder. Firma grundlagt 1870. Studiestræde 10. Postbox 25. KÖBENHAVN, K. Den officielle Plan vedlægges en- hver Bestilling. i smábýli handa fátækum fjölskyld- um, þyrfti enginn að deyja þar úr hungri og fátæktarafleiðingum. Fyrir fáum árum voru 640 aðals- fjölskyldur, sem höfðu á stórbýlum sínum og í stórhöllum Lundúnaborg- ar frá 50—600 þjóna. Af þeim voru 60 aðalsmenn, sem höfðu frá 200— 600 þjóna. En svo eru margir aðals- menn þar í landi svo fátækir, að þeir verða að sætta sig við að hafa færri þjóna en 50. Jeg veit eigi um tölu þeirra. Verða þeir sjálfsagt að sitja skör lægra á höfðingjamótum og líta lægra en hinir stórfiskarnir. — Þar i landi er manngreinarálit mikið. — Þessir þjónar höfðingjanna eru: mat- sveinar, fylgdarsveinar, hesta- og veiðisveinar, blómræktarmenn og vjelastjórar. Þar fyrir utan eru allir þeir, sem yrkja jarðir þeirra og hirða búpening. Tilkyiuimg. Veikt fólk, sem ætlar að ferðast með skipum H.f. Eimskipafjelags íslands, er hjer með beðið um, að tilkynna það með hæfilegum fyrirvara á skrifstofu fjelagsins hjer, og verður hver sjúklingur að hafa með sjer læknisvottorð. Ef þetta er ekki gert, má fólk búast við að það geti ekki fengið far með skipunum. Reykjavík 31. október 1916. H.f. Eimskipaijelag* íslands. er best Jörðin Neistastaðir í Villingaholtshreppi í Árnessýslu fæst til ábúðar í fardögum 1917 og til kaups ef um semur. — Menn snúi sjer til eiganda jarðarinnar, Ásgeirs ólafssonar á Neistastöðum, eða til Þorl. Andrjessonar, Barónsstíg 14 í Reykjavík, er gefur nánari upplýsingar. essian (Fiskstrig'i) og* Ullarballar fyrir kaupmenn, kaupfjelög og útgerðarmenn. Leitið yður upplýsinga um verðið, áður en þjer festið kaup annarstaðar, hjá Sími 613. Box 167. Simn. Tbjarnason. Góð jörð til sölu. Hvítsstaðir í Álftaneshreppi í Mýrasýslu fást keyptir nú þegar og lausir til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er sjerstaklega góð fjárjörð. Upplýsingar gefa kaupfjelagsstjóri Sig. B. Runólfsson í Borgarnesi og eigandi jaröarinnar, Illugi G. Póstur. Lítið tveggja manna far hefur tekið út í Landakoti á Vatns- leysuströnd. Sá, sem kynni að hafa orðið þess var, er vinsamlega beðinn að gera aðvart um það annaðhvort Hjálmari Þorsteinssyni, Laugveg i, Rvík, eða Guðmundi Guðmundssyni í Landakoti. Söðlasmíða" og aktýja-vinnustofa Grettisgitu 44 A. Tekið á móti pöntunum á reiðtýgj- um og aktýgjum og fl. tilheyrandi. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. EGGERT KRISTJÁNSSON. Schannongi Monument-Atelier, •t O. Farimagsg. 42. Köbenhavn. = Katalog gratis. --■■ 1 GIft«ssen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtrseti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Prentsmiðjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.