Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti Vj. Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiSslu- og innbeimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastrstti 11. Talsími 359. Nr. 53. Reykjavík, 8. nóvember 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókaverslun Síglúsar Eymundssonar. Lárua Fjeldsted, YfirrjettarmálafœrslumaCuJ:. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 síBd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aS sjer alla vinnu, sem aC bók- bandi lýtur og reynir aS fullnægja kröfum viSskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aSrir ættu því aS koma þangaS. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Stríéið. Austurvígstöðvarnar. Framsókn Rússa á suSurhluta aust- urvígstöSvanna var aSalviSburSurinn þeim megin á ófriSarsvæSinu síSastl. sumar, fram til þess, er Rúmenía fór út í stríSiS i lok ágústmánaSar. Framan af sumrinu sóttu ÞjóSverjar fast á viS Verdun, og svo tóku Aust- urríkismenn aS sækja mjög fram á ítölsku vígstöSvunum. Þetta tvent, og þó einkum hiS síSar nefnda, er taliS hafa flýtt fyrir því, aS Rússar hófu árásina aS austan. ÞaS var talaS um þaS í fyrra vetur, aS bandamenn mundu voriS 1916 hefja sókn sam- tímis á öllum vígstöSvunum. En úr því varS ekki. MiSveldin hjeldu, þvert á móti, sókn uppi um voriS bæSi aS vestan og sunnan. En i byrj- un júní hófu Rússar sókn aS austan og Frakkar og Englendingar nokkru síSar aS vestan, viS SommefljótiS. Hjer skal nú gefiS yfirlit yfir þaS helsta, sem gerSist i sumar á austur- vígstöðvunum. 4. júni í sumar tóku herir Rússa sig upp til sóknar á svæSinu frá Rokitno- eSa Pripet-flóunum aS norS- an suSur aS takmökrum Rúmeníu. Vegalengdin er 500 kílóm., og lá her- línan á þessu svæSi hjer um bil beint í norSur frá Czernowits, höfuSborg Búkóvinu, sem er rjett viS takmörk Rúmeníu, þar sem hún nær lengst til norSurs, og norSur þangaS sem árn- ar Pripet og Styr falla saman, en þar eru flóar þeir, sem áSur eru nefndir, og ná yfir stórt svæSi. Eru þar ill- ræmdar vegleysur og foræSi, sem ekki er farandi um meS her. En fyrir sunn- an þá er opinn vegur úr rússnesku hjeruSunum Volhyniu, Podoliu og Bessarabíu, inn í Galizíu og Búkó- vínu, Austurríkis megin. Yfirforingi þessara rússnesku hera er Brusiloff hershöfSingi, og var mik- i'S látiS af herstjórn hans meSan á framsókninni stóS og Rússar höfSu mikiS traust á honum. Hann tók viS yfirstjórninni af Ivanoff hershöfS- ingja í byrjun þessa árs, er þá var orSinn sjúkur af ofþreytu. Brusiloff er 46 ára gamall og var vel kunnur maSur í rússneska hernum áBur en þessi ófriSur hófst. Nú hafSi hann, er hann hóf sóknina, 4 heri til yfir- stjórnar og stýrðu þeim hershöfSingj- arnir Kaledin, þeim nyrsta, Sacha- roff, Scherbacheff og Lechitsky, þeim sySsta. I byrjun júlí kom 5. herinn til viSbótar undir stjórn Lesh hershöfö- ingja, og var hann tekinn norSan að, frá herstöSvunum í MiS-Rússlandi, þar sem Evert hershöfSingi hafSi yf- irstjórnina. Var þaS þannig ógrynni liSs, sem Rússar höfSu þarna á aS skipa, og stórskotaliS höfSu þeir gott, en sóknin var byrjuS, eins og gengur, meS ákafri stórskotahriS á vígstöSv- ar Austurríkismanna, en á eftir henni sótti hermúgurinn fram. Segja Aust- urríkismenn aS fjöldi franskra og japánskra HSsforingja hafi veriS þarna í her Rússa og brynjaSir her- bílar, sem Englendingar hafi stjórn- aS. Annars sögSu þeir fótgönguliSiS vera dregiS aS úr ýmsum áttum, frá Kákasus og austan úr Siberíu, litt æft liS og ekki sterkt aS öSru leyti en höfSafjölda. En stórskotaliS Rússa sögSu þeir gott og vel búiS. í Rúss- landi bygSu menn miklar vonir á sókninni þarna og töldu, aS meS full-. komnum sigri þar mundi ófriSnum brátt lokiS. ÞaS leit og vel út fyrir Rússum þarna um tima. Austurríkis- menn hrukku fyrir og þeir tóku fjölda fanga. SögSu fregnirnar stundum aS þeir væru fyrir fult og alt aS brjóta herlínu Austurrikis- manna á bak aftur og hefSu rofiS hana á ýmsum stöSum. En þetta reyndist ofsagt. Austurríkismenn hörf- uSu út úr Búkóvinu og drógu her- línu sína til baka á löngu svæSi suS- ur frá Pripet. En hvergi var hún rofin. í byrjun sóknar rússneska hersins stóSu Austurrikismenn svo aS vígi á þessum stöSvum, aS þeir höfSu þar 5 heri. Þeim sySsta stýrSi Pflanzer- Baltin hershöfSingi, sem variS hafSi Búkóvínu haustiS 1915 og getiS sjer góSan orSstír fyrir. Sá her varSi svæSiS sunnan frá Czernovits norSur aS Buczacz og lá herlínan sySst á því svæSi á takmörkum Bessarabíu og Búkóvínu, en síSan inn í Galizíu, því Rússar höfSu frá byrjun stríSsins haldiS suSaustur-horninu á Galizíu. Næsta her þar fyrir norSan stýrSi Bothmer hershöfSingi og náSi hann sunnan frá Buczacz norSur aS Zaloc- ze, sem er austast í Galizíu og var herlínan á öllu þessu svæSi einnig innan takmarka Galizíu. ÞriSja hern- um stýrSi Böhm-Ermolli og náSi sá her frá Zalocze til Dubno, sem er inni í Rússlandi, og lá herlínan norSur yf- ir takmörk Galizíu skamt fyrir aust- an Zalocze. FjórSi herinn var frá Dúbnó norSur aS Kolki, undir for- ustu Puhallo hershöfSingja, en fimta hernum, þar fyrir norSan, stýrSi Jós- eph Ferdinand erkihertogi. Á allri þessari línu höfSu Austur- ríkismenn sterkar vígstöSvar, sem þeir höfSu haldiS í marga mánuSi og því haft góSan tíma til þess aö búa þar um sig. En í fyrra vetur höfSu þeir tekiS þaSan þýskt HS og sent til Verdun, og þegar Austurrikismenn hófu sóknina siSastl. vor á itölsku vígstöSvunum, höfSu þeir tekiS HS frá þessu svæSi og sent þangaS. ÞaS er taliS, aS allur mannafli austur- ríkska hersins á þessu svæSi hafi, þegar rússneska sóknin hófst, veriS 900 þús., þar af 550 þús. menn vopn- aSir meS byssum. ViS vinstra fylk- ingararm þessa austurriskameginhers tók viS þýskur her undir stjórn v. Linsingen hershöfSingja, og hafSi v. Linsingen aSalaSsetur í Kovel, sem er langt fyrir sunnan Pripetána og langt fyrir vestan herlínuna, en yfirstjórn austurríkska hersins sat í Lemberg, og þar var Joseph Ferdinand erki- hertogi. Fyrir norSan Pripetflóana, á her- línunni alla leiS þaSan og til Eystra- salts, er taliS aS ÞjóSverjar hafi í byrjun júnímánaSar haft á aS skipa 600 þús. mönnum byssuvopnuSum, og stóS sá her undir yfirstjórn Hind- enburgs hershöfðingja. Hann hafSi aSalstöSvar sínar í Kovno, norSur viS Njemen. Eftir þessum reikningum hafa miöveldin haft í byrjun júni- mánaSar á öllum austurvígstöSvun- um 1 milj. og 150 þús. menn byssu- vopnaSa. En bak viS herlínu sína höfSu þau góS járnbrautasambönd og gátu því fljótlega flutt hersveitir sín- ar til eins staSar frá öSrum eftir þörfum.En aS þessu leyti voruRússar miklu ver settir, þótt þeir hefSu, eins og miSveldaherirnir, variS síöastliSn- um vetri til aS bæta úr þessu eftir meeni. Með því aS byrja sóknina á svo löngu svæSi, vænti Brusiloff aS geta komiS i veg fyrir þaS aS miSveldaher- inn ætti hægt meS aS nota járnbrautir sínar til þess aS færa hersveitirnar fram og aftur. ÞaS hafSi og veriS ráSgert miili bandamanna, aS jafn- framt og Brusiloff brytist fram aS austan skyldu þeir reyna aS láta ÞjóSverja hafa nóg aS gera á vestur- herstöSvunum og Austurríkismenn á ítölsku vígstöSvunum, svo aS úr hvor- hvorugri þeirri átt yrSi liS tekiS til varnar aS austanverSu. En þetta tókst þó ekki til fulls, því þegar i júni voru 4 þýskar herdeildir teknar af vesturvígstöSvunum og sendar aust- ur, og í júlí voru 6—8 austurríkskar herdeildir sendar austur frá ítölsku vígstöSvunum. Kom þaS siSan fram, einkum á suSurvígstöSvunum, aS her miSveldanna hafSi veriS veiktur þar meira en hann þoldi, því ítalir fóru þá aS hrekja hann hjá Izonso. En hitt tókst ekki, aS Rússar gætu rofiS her- línuna aS austan. Einnig voru herir Rússa norSan viS Pripetflóana settir i hreyfingu til þess aS varna herflutningum þaSan suSur eftir. Þar hafSi Kuropatkin hershöfSingi, sem kunnur er frá ó- friSnum viS Japana, tekiS viS yfir- 1T. B. TCL. Vandaðar vörur. Ódyrar vörur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — RekkjuvoSir, Kjólatau. — Cheviot. — AlklseÖi. — Cachemire. Flauel, Silki, TJU og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — PrjónaYÖrur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Pappír og ritföng. Sólaleöur og skósmídavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. yfirherstjórninni seint i febrúar og byrjaS sókn á norSurhluta þeirra víg- stöSva siSari hluta marzmánaSar, en ekkert unniS á. Nú, er Brusiloff hóf sóknina aS sunnanverSu, er sagt að Kuropatkin hafi ekki þótt veita hon- um þann stuSning, sem vænst var eftir, og hafi þetta veriS orsök þess, aS Kuropatkin ljet af herstórninni á miSju sumri. í fyrstu árás Brusiloffs hrukku herir þeirra Pflanzer-Baltins, Böhm- Ermollis og Puhallos undan i viSur- eigninni viS heri Lechitzkys, Sacha- roffs og Kaledins. En her Bothmers, eSa næstsySsti her Austurrikismanna, stóS fastur fyrir og hjelt stöSvum sínum i viSureigninni viS her Scher- bacheffs. Nyrsti her Austurrikis- manna, eSa her Ferdínands erkiher- toga, varS vrSskila viS meginherinn aS sunnan og hörfaSi norSur á bóg- inn, til þess hers ÞjóSverja, sem þar var fyrir og áSur er nefndur, undir stjórn v. Linsingen. Framrás Rússa varS skjótust norSur i Volhyniu og tóku þeir Lusk 8. og Dubno 11. júní. En Czernovits tóku þeir 17. júni og 24. júni hafSi her Lechitzkys lagt undir sig alla Búkóvínu. Her Pflanz- er-Baltins rofnaSi í tvent og misti sySri hluti1 hans samband viS megin- herinn og hörfaSi undan yfir Kar- patafjöllin. En fyrir norSan Buczac stóS her Bothmers fastur fyrir, svo aS þar kom mikill sveigur á herlín- una, er herir Rússa komust langt vestur fyrir sunnan og norSan. Nokk- uS hrökk herlína Bothmers fyrir í ystu örmunum báSu megin svo aS hún hjelt sambandi viS herina, sinn hvoru megin, sem undan viku. Rúss- ar náSu bæSi Buczacz og Salocze. En meginher Bothmers stóS eftir viSur- eignina hjer um bil á sömu stöSvum og hann var á þegar hún byrjaSi. Fyrir norSan hann hjeldu herir þeirra Sacharoffs og Kaledins lengra og lengra vestur á viS. í Volhyníu eru þrjár kastalaborgir, sem Rússar háfa víggirt sem aSalherstöSvar á þessu svæSi: Lusk vestast, Dubno, þar fyr- ir sunnan og austan, og Rovno, norS- austur frá Dubno. Tvær af þessum víggirtu borgum tóku Austurríkisher- irnir i fyrra, Lusk og Dubno, en Rovno náSu þeir ekki. Nú fjellu hin- ar tvær aftur í hendur Rússa þegar í byrjun sóknarinnar, eins og áSur segir. Dubno stendur viS ána Ikva, sem fellur í Styr, en Styr fellur til norSurs út í Pripet, og viS Styr stend- ur Lusk. Þessar ár mynda þarna ásamt hinum víggirtu borgum eSlil. varnar- línu, er þó var rofin af miSveldahern- um í fyrra, og eru borgirnar viggirtar af Rússum til þess af hafa þaSan vald yfir opinni leiS frá SuSur-Rússlanditil Póllands á svæSinu milli Galizíu og Pripet-flóanna, og auk þess er þaSan opin leiS til árása á Lemberg. Nú hrukku herir Austurrikismanna fyrir á öllu þessu svæSi.NorSan viSZalocze hjeldu Rússar inn í Galizíu, í áttina til Lemberg, og fyrir vestan og norS- an Lusk hrukku Austurrikismenn fyr- ir til árinnar Stokhod, sem rennur til norSurs út í Pripet nokkru vestar en Styr. SySsti her Rússa fyrir norSan Pri- petflóann, sem var undir stjórn Ev- erts hershófSingja, gerSi árás á her- linu ÞjóSverja þar rjett fyrir miSjan júní, en vann ekki á, og sú árás gat ekki hindraS þaS, aS ÞjóSverjar sendu aS norSan mikinn her til varn- ar Kovel, en þangaS stefndu Rússar árásum sínum norSvestur frá Lusk. ÞangaS kom og her sá, sem ÞjóS- verjar tóku frá vesturherstöSvunum, og var hann kominn austur 17. júní. MeS þessu liSi aS vestan ásamt því, sem Hindenburg sendi aS norSan, hafSi nú v. Linsingen safnaS svo miklum her á stöSvarnar milli Kovel og Pripet, aS hanri rjeSst á Rússa viS Stokhod-ána í síSustu viku júní og urSu þeir aS hrökkva þar undan, svo aS framrás þeirra á því svæSi var þar meS stöSvuS um hríS. En eins og áS- ur segir sendi nú yfirstjórn rússneska hersins heilan her.sem áSur hafSi ver- iS norSan viS Pripetflóana, suSur eftir, undir stjórn Lesh hershöfSingja, og varS þá aftur framsókn af hálfu Rússa. Var barist þarna af miklum ákafa i júlí og fram i ágúst. En þá fer aS draga úr sókn Rússa og hjelt miSveldaherinn stöSvunum viS Stok- hod og vestan viS Lusk. Smám sam- an stöSvaSist einnig framrás Rússa sunnar, í Galizíu, nokkru fyrir aust- an Lemberg, og i Búkóvínu viS Kar- patafjöllin. Er árangurinn af sókn Pússa sá, nú i byrjun vetrarins, aS þeir hafa tekiS alla Búkóvínu, svæSi af Galizíu austan viS Lemberg, og fært herlínu sína nokkuS vestur fyrir Lusk á svæSinu þaSan norSur aS Pripet. En síSan í ágústlok hefur þótt mestu skifta viSureignin viS Rúmena, enda hefur ekkert stórvægilegt gerst annarstaSar á austurvígstöSvunum síSan. ÞaS vetrar snemma í Karpata- fjöllunum. í september var þegar tal- aS um, aS þar væru komnar hríSar og snjóar til hindrunar umferS. Síðustu frjettir. ÞaS er lítiS um fregnir frá víg- stöSvunum i skeytum hingaS síSustu vikuna. Þó er þaS sagt frá Verdun, að Frakkar hafi nú náS aftur úr höndum ÞjóSverja þorpinu Vaux, sem lengi var barist um áSur, meSan ÞjóSverjar voru aS ná því. Er þaS þá orSiS töluvert, sem ÞjóSverjar hafa hörfaS til baka viS Verdun. ítalir sækja fram á suSurvígstöSv- unum, og ein fregnin segir aS þeir hafi tekiS nokkur þúsund fanga á Carso-sljettunni. VerslunarkafskipiS „Deutschland" er sagt komiS vestur til Ameríku í annaS sinn, og annaS þýskt kafskip, U. 53, er sagt komiS heim til Þýska- lands frá Ameríku. Stjórnir miSveldanna hafa nú lýst því yfir, aS Pólland verSi sjálfstætt konungsríki meS þingbundinni stjórn, en landamæri verSi þó ekki ákveSin til fullnustu fyr en aS ófriSnum lokn-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.