Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 2
192 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- thkudegi, og auk þess aukablöð viS og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á tslandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi 1. júlí. um. Galizia á aö verða sjálfstæS inn- an austurríkska keisaradæmisins. Meðal þeirra, sem áSur hefur verið talaS um aS komiS gæti til mála að fái konungstign í Póllandi, er Leo- pold prins af Bayern, sem nú er einn af foringjum miSveldahersins á aust- urvígstöSvunum. ÞaS var hann, sem tók Warschau, höfuSborg Póllands. Hann er 70 ára gamall. Á öSrum staS hjer í blaSinu er mynd af honum. Ráðherrafundur Norðurlanda í Kristjaníu. SíSasti sameiginlegi ráSherrafund- ur NorSurlanda var haldinn í Krist- janíu seint í september. Þar voru, eins og áSur er frá skýrt, yfirráS- herrar og utanríkisráSherrar ríkjanna saman komnir. Fundinum var slitiS 23. sept. FundarefniS var, aS ræSa um sameiginlega hagsmuni NorSur- landa, rjettindi þeirra og skyldur nú á ófriSartímanum. AS fundunum loknum kom út skýrsla um gerSir þeirra, sem hjer er tekiS aSalefnið úr: Löndin 3 eru sammála um það, að halda hlutleysi sínu hjer eftir sem hingaS til í heimsófriSnum. Brot hernaSarþjóSanna á rjettindum hinna hlutlausu þjóSa og skerSing hags- muna þeirra, ásamt hindrunum þeim á verslun og samgöngum, sem þetta hefur valdiS, var alt ítarlega rætt, og leiddu þær ummræður til fullkomins samkomulags um fyllri samvinnu en áSur. Sjerstaklega var athyglinni beitt aS eyðileggingu skipa og farma hlut- lausra þjóSa og töku þeirra ásamt af- leiðingum hinna svo nefndu „svörtu lista“ hernaSarþjóSanna. Til þess aS ljetta verslunarviSskiftin varS sam- komulag um, aS löndin 3 tilkyntu hvert öSru þær ráSstafanir, sem gerS- ar væru versluninni viSvíkjandi og einnig um varúSarreglur gegn versl- unarnjósnum. En til verndar versl- unarhagsmunum landanna eftir stríS- iS skyldi gerast undirbúningur meS innbyrSis samvinnu milli landanna. Eitt af þeim málum, sem fyrir lágu, var aS íhuga, hverja afstöSu NorS- urlönd skyldu taka til vissra ágrein- ingsmála um skyldu hlutlausra þjóSa til þess aS gera ráSstafanir til þess aS verja hlutleysi sitt. FullkomiS samkomulag náðist um þetta, grund- vallaS á samþyktum Haagfundanna. AS gefnu tilefni var samþykt aS lýsa því yfir, aS stjórnir NorSurlanda álitu aS ekki gæti komiS til mála aS frá þeirra hálfu yrSi fari aS beitast fyrir milligöngu milli ófriðarþjóS- anna, til þess aS koma friSi á, hvorki frá þeim stjórnum þremur út af fyrir sig nje heldur í samvinnu viS aSrar hlutlausar stjórnir. Hins vegar var í ljósi látiS, aS samvinna væri æski- legmilli sem flestra hlutlausra stjórna til þess aS vernda sameiginlega hags- muni án fylgis viS eina eSa aðra af ófriSarþjóðunum. Lýst var yfir, aS æskilegast væri aS þessir sameiginlegu ráSherrafundir yrSu haldnir sem oftast, eSa í hvert sinn sem verulegt tilefni gæfist. Á þessari opinberu skýrslu fundar- ins er ekki mikiS aS græSa. Þó hefur hún vakiS óánægju hjá ófriðarþjóS- unum sumum. I blöSum bandamanna hafa komiS fram raddir um, aS þeim þyki undarlegt aS stjórnir NorSur- landa virSist líta svo á sem lítill eSa enginn munur sje á því aS stöSva skip og farma og halda þeim eftir, og svo hinu, aS sökkva hvorutveggja. MeShaldsmenn miSveldanna gefa aft- ur á móti bandamönnum einum sök á því, aS höft sjeu yfir höfuö lögS á samgöngur og verslun hlutlausra þjóSa. Sagt er þaS, aS fyrir fundinn hafi yfirráSherra NorSmanna, G. Knudsen, fengiS bendingu um þaS frá sendiherrum Englendinga og Frakka i Kristjaníu, aS því mundi ekki verSa vel tekiö, ef stjórnir Noröurlanda færu aS láta í ljósi, aS þær væru reiöubúnar til milligöngu, til þess aS koma friöi á. Myndin er af þektasta hluta Carl Jóhans-götunnar í Kristjaníu. Aftast sjest konungshöllin, en þar var hinn sameiginlegi ráöherrafundur haldinn, sem hjer er sagt frá. Vinstra megin sjest þakiS á Þjóöleikhúsinu. g' ' ....................................... Nýjustu bækur: GLÍMUBÓK. Gefin út af Iþróttasambandi Islands. MeS 36 myndum. Verð kr. 2.75. KNATTSPYRNULÖG. Gefin út af íþróttasambandi Islands. MeS uppdráttum. VerS kr. 0.50. Fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfusar Eymundssonar. Kosningin í Árnessýslu. í Lögrj. 17. okt. var þess getiS, aS veriS væri aS prenta í ísafoldar- prentsmiSju níðrit um Jón Þorláks- son landsverkfræöing, sem senda ætti á laun austur í Árnessýslu. Svo fór þó, aS J. Þ. fjekk eitt eintak af rit- inu, samdi svar og ljet prenta svo fljótt, aS svörin urSu samferöa níS- ritinu austur yfir fjall. Var þá þaS ráö tekiö, aö útbýta ekki ritinu, og mun þaS því vera í mjög fárra manna höndum. Út af þessu gáfu þeir GuSm. Guömundsson kaupfjelagsstjóri á Eyrarbakka og Þorf. Kristjánsson rit- stjóri Suöurlands út yfirlýsingar, sem voru bornar í húsin á Eyrarbakka rjett fyrir kosninguna. Segir hinn fyr nefndi svo: „Jeg hef hvorki samiö slíkt níörit nje stuSlaS aö prentun þess, og vil yfirleitt hvorki í oröi i.je verki vera riSinn viS slika kosn- ingabaráttu. Því skal viöbætt, aS mjer er þaö fullkunnugt, aö Gestur á Hæli er, eins og jeg, hvorki beinlínis nje óbeinlínis riöinn viö þetta níSrit." En Þorfinnur ritstjóri lýsir yfir því, aS níöritiS, sem nefnir sig FylgiblaS SuSurlands, sje alls ekki til oröiö aS tilhlutun sinni eöa aöstandenda blaös- ins. Út af þessu hefur J. Þ. beöiS Lögrj. fyrir svohljóöandi ATHUGASEMD. Mjer hefur aldrei komiö til hugar aS eigna hr. kaupfjelagsstjóra GuSm. GuSmundssyni níösnepilinn um mig, eöa gruna hann um neina þátttöku í tilorðningu hans, nema hvaö hann mun hafa gert þaö fyrir bænastaS aö- standenda snepilsins, aS flytja upp- lagiö austur hjeSan í lokuðum bögli. Ekki hef jeg heldur neina ástseSu til aö halda aS Gestur á Hæli sje neitt bendlaSur viS faöerni snepilsins; öllu heldur mun þaö hafa veriö aS hans undirlagi, aö óþverranum var stung- ið undir stól — hann fjekk nokkur eintök í prentsmiöjunni er hann var á ferö hjer, og hefur líklega ekki lit- ist á. Og ekki veit jeg betur en aS titillinn „FylgiblaS SuSurlands“ væri settur á snepilinn aS ritstjóra þess blaSs fornspuröum. Um faöerni snepilsins er þess aö geta, aS undir lesmálinu stendur „FlóamaSur", og eignaöi jeg hann því í fyrstu mentamanni einum meöal hinnar yngri kynslóSar, vel ritfærum, sem er uppalinn og búsettur í Flóan- um. En nú þykist jeg vita, aS jeg hafSi hann fyrir rangri sök. BlaSiS Landiö hefur ómótmælt taliö Einar Arnórsson vera höfundinn; lagöi jeg ekki fullan trúnaö á þaS í fyrstu, því aS jeg vissi aö grunt var á því góöa milli þess blaSs og ráöherrans, og af því aö jeg vildi ekki trúa því, aö sá maöur, sem skipar æösta sæti lands- ins, gerSi sig sekan í slíkum óþverra. En nú hef jeg fengiö upplýsingar úr annari átt, sem staöfesta þaö, aS hann sje höfundurinn. Þess skal getiS, aS jeg hef ekkert tilefni gefið E. A. til árása á mig. Á kjósendafundunum eystra mintist jeg ekki á neinar af hinum aSfinsluveröu stjórnarráSstöfunum hans (ekki einu sinni á hneykslanlegustu embætta- veitingarnar), og ekki á neitt af þing- afrekum hans, enda haföi jeg nóg annaö til aS tala um, sem mjer fanst mikilsverSara. Jón Þorláksson. „Sálin vaknaru Og ummyndunin. I. Kafli úr brjefi frá Akureyri, 3. okt. 1916. Jeg las í einhverju blaöi í sumar ritdóm um „Sálin vaknar“ — eftir Ás- geir Ásgeirsson, minnir mig. Hann segir um ummyndun Álfhildar, aS um hana sje ekki annaS aS segja en þaS, að e f slíkt geti átt sjer staS, þá sje þaS dýrlegt. Nú vildi svo til, aö mjer var í sumar sagt frá mjög líkum fyrirburSi, nema hvaS sá fyrir- burSur hafði ákveðna merkingu, boS- aöi feigS manneskjunnar, sem um- myndaöist. Mjer datt nú í hug, aö þjer kynnuð aS hafa gaman af aö heyra um þetta, svo aö jeg fjekk fyr- irburöinn uppskrifaöan og vottfestan, og sendi yður frásögnina hjer meö. GetiS þjer gert viS hana hvaS sem þjer viljið; ekkert á móti því aS hún birtist einhverstaSar á prenti, ef yS- ur sýnist svo. Enginn efi er á því, aS satt og rjett er sagt frá. Svo ætla jeg aö segja yður frá dá- litlum atburði; mjer finst hann tala skýrara en nokkur ritdómur. Jeg kom ijýlega á mótorbát utan úr SvarfaS- ardal. Báturinn var fullur af fólki; þaS voru unglingspiltar og stúlkur, úr sjómannastjettinni aSallega, full af gáska, og lítiö gefin fyrir bókmentir, aö jeg held. Þaö stóö svo á, aS jeg var meS „Sálin vaknar“ meö mjer, og fór aS lesa í henni fyrir gamlan mann, sem var meS. Hitt fólkiö skifti sjer í fyrstu ekkert af lestrinum, en smátt og smátt fór það aS leggja viS hlustirnar, og áSur en langur tími var liöinn, var jeg búinn aS fá alla í hóp utan um mig, og þaö var hlust- aS meS slíkum áhuga, aS jafnvel sum- ir sjómennirnir tólcu upp vasaklúta sina, þegar jeg las um komu Álf- hildar til ritstjórans og viSræöur þeirra. Jeg lauk viö söguna á leið- inni út eftir aftur. Þá var talsvert vont veöur og þó-nokkur ágjöf. Samt varö enginn maöur sjóveikur, meöan á lestrinum stóS. En þegar honum var lokið, fór sumt kvenfólkiö þegar í staS aö finna til ónota. Fleiri en einn af sjómönnunum sögSu, þegar jeg kvaddi þá,aö þetta væri súskemti- legasta kaupstaöarferö, sem þeir hefðu fariS. Já, svona eiga skáldin hægt meö aS smeygja sjer inn í hjarta fólksins. HefSi jeg blátt áfram fariS aö tala um andleg mál viö þetta fólk, heföi jeg engan fengiS til aS hlusta á mig. Og þó voru þaö einmitt þeir kaflarn- ir í bókinni, er um þaö efni hljóðuðu, sem mest hrifu. II. Ummyndunin í Urðakirkju. Frásögnin, sem getið er um í brjef- kaflanum hjer á undan, fer hjer á eftir. MaSurinn, sem staSfestir hana, er sjera Kristján Eldjárn Þórarins- son á Tjörn í SvarfaSardal: ÁriS 1900 átti jeg heima á Tjörn í Svarfaðardal, hjá mági mínum, sjera Kristjáni Eldjárn Þórarinssyni. Sunnudag einn reiö jeg meS honum til Urðakirkju. UrSir eru aimexía frá Tjörn. Er jeg hafSi setiS um stund í kirkjunni, varö mjer litið fram í kirkjuna, og sá jeg þá í næsta sæti fyrir aftan mig konu cina, sem jeg hafSi aldrei fyr sjeS og engan hennar líka. Fanst mjer hún framúrskarandi fríS, en þó vakti hitt enn þá meir at- k hygli mína, aS andlit hennar var svo bjart, aS mjer fanst stundum sem geislar stöfuðu af því. Gat jeg naum- ast haft augun af konu þessari, svo hrifin var jeg af henni, en var jafn- framt aö hugsa um, hver hún gæti veriS; því þess var jeg fullviss, aS hún gæti ekki veriS neinstaðar úr ná- grenninu. Til þess aS vekja ekki eftir- tekt, leit jeg þó af konunni viö og viS, en jafnan drógust augu mín fljótt aö henni aftur. Gekk svo um hríS. En er messugjörðin var nær því á enda, varS mjer enn litiS á hana, og sá jeg þá, mjer til mikillar undrunar, aS þetta var kona af næsta bæ viö UrSi, Elísabet Björnsdóttir frá Hreiðar- stöðum, og var þetta hennar vanalega sæti í kirkjunni. Elísabet þessi var engin sjerleg fríöleikskona, en gáfuS og guðhrædd, og ein af merkustu kon- um sveitarinnar. Var jeg henni vel kunnug, haföi oft komið heim til hennar og var ljósmóðir aö tveim börnum hennar. Á heimleiSinni kom- um viS sjera Kristján við á HreiSar- stööum og töföum þar. Var Elísabet vel heilbrigö og tók okkur hiS besta. Þegar viö fórum af staS þaöan aftur, sagöi jeg sjera Kristjáni, hvaS fyrir mig hafði boriS í kirkjunni, og kvaö mjer ekki koma á óvart, þó aS þaS boðaði feigð annarhvorrar okkar Elísabetar. Systur minni, konu sjera Kristjáns, sagSi jeg einnig frá þessu, þegar heim kom. Næsta þriðjudag lagöist Elísabet í svæsinni lungna- bólgu og var dáin næsta sunnudag. Þórunn Hjörleifsdóttir (ljósmóSir). Jeg minnist þess, að Þórunn Hjör- leifsdóttir mágkona mín sagSi mjer frá þessu á heimleið frá Urðakirkju, og aö því leyti, er jeg get munaö, á sama hátt og hjer aS framan greinir; og konan dó í sömu viku. Þetta skeSi árið 1900 í aprílmánuSi. 7. okt. 1916. K. E. Þórarinsson. „Brisi" komii lil Spánar. Botnvörpuskipiö „Bragi“ fór hjeS- an meö fisk til Englands 18 kl.t. á undan Rán, og höföu engar fregnir komið af ferðum hans fyr en í gær- kvöld. Kom þá skeyti til útgeröar- manns hans hjer, Th. Thorsteinsson kaupm., er sagöi þá frjett, aö þýsk- ur kafbátur heföi tekiS „Braga“ og flutt hann til Santander á Spáni. Skipshöfninni liöi vel. Þetta var gleðifegn, því hjer höfSu menn taliS skipiö frá, þar sem frjett var að þaö væri enn ókomiS til á- kvörðunarstaðarins í Englandi. Skip- stjóri „Braga“, Jón Jóhannsson, var ekki meö í þessari ferS, en GuSmund- ur bróöir hans, sem annars er stýri- maSur hjá honum, hafði skipstjórn- ina. Skipverjar voru 15. Nýjnr bsskur. B ókmentaf jelagið, sem í ár varð 100 ára, hefur fyrst og fremst gefið út stórt og vandaö Minningarrit. Framan viö þaö er mynd stofnanda fjelagsins, Rasks málfræSings. Þá er yfirlit yfir 100 ára sögu fjelagsins, löng og ítarleg frá- sögn í 7 þáttum, eftir Pál Eggert Óla- son bókavörö, nema síðasti þátturinn, sem saminn er af forseta fjelagsins, B. M. Olsen prófessor. Þá eru ýmsir viSaukar, og þar í stutt æfiatriöi for- seta fjelagsins frá upphafi og fylgja þeim myndir þeirra,allra nema Brynj- ólfs Pjeturssonar, sem var forseti Hafnardeildar 1848—51, og kvaS ekki vera til mynd af honum, þótt undarlegt sje. Þá er skrá yfir em- bættismenn fjelagsins frá upphafi, önnur yfir heiSursfjelaga þess, þriðja yfir sjóöseignir þess og fjórSa yfir ársrit þess. AS lokum er sagt frá aldarafmæli fjelagsins í sumar og fylgir þar ræöa forseta og kvæöa- flokkurinn, sem Lögr. flutti hvort- tveggja í sumar. Af íslendinga sögu Boga Th. Melsteö hefur komiS út 1. hefti III. bindis og segir frá þroskatíS kristninnar, á árunum 1030—1200. Heftiö er 96 bls. Af Safni til sögu íslands hefur komiö út 2. hefti V. bindis og i þvi ritgerS Jón prófessors Helgason- ar: „Þegar Reykjavík var fjórtán vetra“, og sagSi hann efni hennar í tveimur fyrirlestrum hjer í bænum síöastl. vor, er þá var getið um hjer í blaöinu. HeftiS er 140 bls. og fylgja nokkrir uppdrættir af Reykjavík frá eldri timum. Af íslensku fornbrjefa- s a f n i hefur komiö út 2. hefti XI. bindis og nær frá 1544 til 1546. Svo er S k i r n i r. I síöasta hefti þ. á. er þetta innihaldið: Sagt frá aldarafmæli fjelagsins, einkum í Khöfn, og prentuö ræSa, sem Þorv. Thoroddsen flutti þar viS leiSi Rasks, og kvæöi, er sungiS var viS þaS tæki- færi, eftir Finn Jónsson prófessor, KvæSi eftir GuSm. FriSjónsson. Landiö og þjóöin, eftir GuSm. Finn- bogason. Edda í kveöskap fyr og nú, eftir Janus Jónsson. Dúna Kvar- an, saga eftir GuSm. Kamban. Nýj- ar uppgötvanir um mannsröddina, eft- ir Alexander Jóhannesson. ÞjóSar- eignin, eftir Indr. Einarsson. Grátur, saga eftir Maríu Jóhannsdóttur. Dómaskipun í fornöld, eftir Finn Jónsson. Jöklar á íslandi í fornöld, eftir Helga Pjeturss. Fáfnir og forn þýska, eftir sama. KvæSi eftir Árna Óla og nokkrar ritfregnir. Þjóðvinafjelagið, A n d v a r i flytur mynd af Júl. Havsteen amtmanni og æfisögu hans, eftir Kl. Jónsson landritara. Þar næst er ritgerS Um veöráttu og landkosti

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.