Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 3
LOGRJÉTTA 193 merkis um, aS þýskur kafbátur heföi hitt skipið. Skildi svo meS þeim og „Rán“ hjelt heimleiöis. — Skipstjóri virtist þessi kaffbátur vera á stærð viS „Rán“. Farmurinn úr „Rán“ hefur veriS veriS seldur á uppboSi hjer í bænurn. Kirkjuhljómleik hjeldu þeir bræS- urnir Eggert og Þórarinn GuSmunds- synir í Dómkirkjunni síSastl. sunnu- dag og tókst vel aS vanda. Landsíminn bilaSi fyrir síSastl. helgi á tveim stöSum, í nánd viS GrímsstaSi og milli EgilsstaSa og SeySisfjarSar. Var því sambandslaust í tvo daga milli SeySisfj. og Rvíkur. Leopold prins af Bayern er veiSimaSur rnikill, og er sagt aS mesta skemtun hans á hvíldarstundunum frá herstjórnarráSstöfunum sje aS fara á dýraveiöar. Hjer á myndinni er hann sýndur hjá viltum vísundi, sem hann hefur lagt aS velli austur í Póllandi. Þegnskylduvinnan. í HafnarfirSi sögSu 697 nei viS henni, en 70 já. 100 seSlar voru auSir eSa ógildir. á íslandi í fornöld, eftir prófessor Þorvald Thoroddsen, Um þjóöfund- inn 1851, eftir Klemens Jónsson, Brjef Gísla Hjálmarssonar læknis, meS inngangi eftir Pál E. Ólason bókavörS, Um landsrjettindin, eftir Eggert Briem frá ViSey, ritgerS um Skafta lögmann Þóroddsson, eftir Janus Jónsson, og 4 kvæSi eftir H. Hafstein. í landsrjettinda-ritgerS E. Br. seg- ii m. a. aS þar sem konungur sam- kvæmt síSustu breytingu á stjórnar- skránni vinni eiS aS henni, þá leiSi af því, „aS ágreiningur sá, sem ver- iS hefur milli vor og Dana út af stöSulögunum nú í næstliöin 45 ár er þar meS úr sögunni því að eiSstafur konungs er hvorttveggja í senn, viS- urkenning frá hans hálfu fyrir því, aS ísland hafi fullveldi í sjermálun- um, og trygging fyrir því, aS þetta og annaS vald vort verSi virt í fram- kvæmdinni“. Af Dýravininum hefur kom- iö út 16. hefti, og hefur þess áöur verið getiS aS nokkru. Þaö byrjar á fallegri sögu eftir Þorstein heitinn Erlingsson: „Sigurður mállausi“, og svo eru þar sögur um dýr, eftir ýmsa höfunda, og greinar eftir Tr. Gunn- arsson, svo sem ein meS fyrirsögn- inni „Dýrin hafa vit“ og önnur meS fyrirsögn: „Svo eru hyggindi sem i hag koma“, áSur prentuS upp hjer í blaSinu. MeS Almanakinu fylgir ým- iskonar samtíningur og fróSleikur, eins og venja er til. ÞaS rit er orSiö vinsælt, og mundu menn alment ekki kjósa fremur annaö fyrirkomulag á því en þaS, sem þaS hefur fengiö hjá Tr. G„ svo aS sá dómur, sem ein- hver kvaS upp um þetta í blaði hjer í bænum í haust, er engan veginn rjettur. Sögufjelagið. Frá því hafa komiS þessi rit: Æfisaga ÞórSar Svein- bjarnarsonar háyfirdómara, samin af sjálfum honum, og fylgir mynd hans, en Kl. Jónsson landrit- ari hefur sjeS um útgáfuna og ritaS formála og eftirmála. Er þetta fróS- legt rit, 115 bls. Af Æfisögu Jóns pró- fasts Steingrímssonar hef- ur komiS 4. hefti og í því aS eins nafnaregistur, eftir Jóhann Kristjáns- son ættfræöing, og Formáli, eftir dr. Jón Þorkelsson, Er æfisaga J. St. merkisbók fyrirmenningarsögu lands- ins, en útgáfunni er lokið meS þessu hefti. Þá er 1. hefti af Skólameist- a r a s ö g u m, eftir Jón prófast Halldórsson, og er sama fyrirkomu- lag á þeim og Biskupasögum hans. E-yrjar hann á skólameisturunum í Skálholti og var latínuskóli settur þar 1553, en fyrsti skólameistarinn hjet Ólafur, danskur maöur. Bókin byrj- ar meS þessum oröum: „Aldrei verö- ur vorum góSa guöi fullþakkaS af oss íslendingum fyrir þann dásemd- arvelgerning hans, aS hann bljes í brjóst þeim góða og guShrædda herra, Christian þriöja, kongi i Danmörk og Noregi etc., þaS sá háloflegi herra lagöi alla alúð og alvöru á aS aftaka allan pápistaskap, svo hjer á landi sem í öllum hans kongl. majest. ríkjum og löndum, en innplanta aftur hreinan og sannan evangelii lærdóm ....“ 0. s. frv. Af B ú a 1 ö g u m hefur komið 2. hefti, frá 81. til 160 bls. Af Sagnaþáttum Gísla KonráSssonar eitt hefti, frá 129. til 192. bls. Er þetta rit fengiS handa fjelagsmönnum hjá Fjallkonu- útgáfunni. Af Alþingisbókum Is- 1 a n d s hefur komiS 2. hefti II. bind- is og nær yfir árin 1593—1594. Þá eru Landsyfirrjettar- dómar og hæstarjettar- d ó m a r í íslenskum málum 1802— 1873, 1. hefti I. bindis, 114 bls., og mun þetta verSa stórt rit áöur lýkur. Kosnmg'arnar. í Vestur-ísafjarSarsýslu er kosinn Skúli S. Thoroddsen cand. júr. meS 369 atkv. Sjera Sigurður Stefánsson í Vigur fjekk 249. Skúla mun mega telja í flokki þversummanna. Er nú aSeins eftir atkvæðatalning í BarSastrandarsýslu og NorSur- Múlasýslu, og er taliö í hinni fyrri á laugard. kemur, en í liinni á mánu- dag. RáSherrann má heita alveg fylgis- mannalaus í þessu nýkosna þingi og er líklegast aS hann segi hiS bráS- asta af sjer, og aS landritari kæmi þá í hans staö fram til þings. í þeim kjördæmum tveimur, sem ótalin eru atkv. í, er enginn. stjórnar- fylgismaSur í boSi. Frjttttir. „Rán“ og þýski kafbáturinn. ÞaS er nú komin fram skýrsla skipstjór- ans á „Rán“, hr. Finnb. Finnbogason- ar, um viðureign hans viö þýska kaf- bátinn, sem frá er sagt í síðasta blaöi. Kafbáturinn hitti „Rán“ 70 sjómílur frá Barra head, í björtu veöri, stinn- ings vestangolu og töluveröum sjó- gangi. Kafbáturinn hafSi uppi þýskt striösflagg og sendi frá sjer fall- byssuskot, sem fjell í sjóinn rjett aft- an viS „Rán". Var þá skipiö stööv- aS 0g bátum skotið á flot. MeSan á því stóS sendi kafbáturinn frá sjer hvert skotiö á fætur ööru, en ekki hitti neitt af þeim skipiS. Var svo róiö aö kafbátnum, og var skipstjóra sagt aö koma upp í hann. Hittir skip- stjóri þar foringja, sem segir honum, er hann haföi heyrt í hvaða ferö skip- iö væri, aö ekki geti annað komiö til mála, en aS sökkva því, en reyna aS koma skipshöfninni eitthvaS áleiöis til lands. Skipstjóri býöst þá til aS snúa viö meS farminn til íslands og lofa viö drengskap sinn aS gera þaö, ef skipinu sje ekki sökt. Foringinn seg- ir drengskaparheit á þessum tímum ekki mikils virði, en gengur til annars yfirmanns á kafbátnum og talar viö hann. Kemur svo aftur og segist ætla aS taka gilt drengskaparheitiS, ef jafnframt fylgi skrifleg yfirlýsing um, aS skipstjóri flytji ekki til Eng- lendinga eöa bandamanna þeirra eft- ir þetta neina fæöutegund.hvorki fisk nje annaö. Skipstjóri gekk aö þessu og segir þá foringinn, aö þetta sje aS- vörun til annara ísl. botnvörpuskipa, sem flytji fisk til Englands, þvi ef þeir hittist í þeim ferSum eftir þetta, verði þeim sökt, þvi kafbátarnir þýsku væru nú búnir aS finna þær leiðir, sem þeir færu og mundu hafa gætur á þeim. Um leið og foringinn skildi viö skipstjóra batt hann borSa um handlegg hans, sem á stóö: „II. Underseebots-Halbflottille", og kvaö hann geta sýnt þetta til sgmiinda- Fyrirlestur um Indland var nýlega fluttur hjer af major Madsen, einum af foringjum HjálpræSishersins, sem nýkominn er hingaö, en hann hefur ásamt konu sinni dvaliö 8 ár í Ind- landi. Holger Wiehe háskólakennari hef- ur nýlega ritaö grein um Reykjavík í danska tímaritiS „Gads Magasin". Prestskosning í Stykkishólmi er ný- farin fram og var Ásm. GuSmunds- son aðstoöarprestur þar kosinn meS öllum greiddum atkvæöum. Veðrið. SíSustu dagana hefur verið hjer frost og norSangaröur. Ljóðahók H. Hafsteins mun koma í bókaverslanir í næstu viku. Mjólkurkaup bæjarstjórnarinnar. DýrtiSarnefnd bæjarstj órnarinnar hef- ur gert tilraun til aS útvega bænum mjólk, bæöi austan úr ölfusi og ofan úr Kjós. Fjekk hún Samúel Ólafsson söölasmiö til aö leita hófanna viS bændur í þessum sveitum. Samúel hefur nú gefiö skýrslu um þessar til- raunir sínar og er hún á þá leiS, aS Ölfusingar treysta sjenalls ekki til aS selja Reykjavíkurbæ mjólk í vetur, en Kjósarmenn bjóða 70—140 lítra á dag fyrir 24 aura lítrann í MiSbúöum viö Laxvog, en þaöan ætti bærinn aS sjá um flutning á henni meö mótorbát. HafSi samúel bæöi talaö viS einstaka menn í báöum sveitundTn--«g haldiö meS þeim fundi og fylgdu tvær fund- argeröir úr ölfusinu og ein úr Kjós- inni skýrslu hans til dýrtiðarnefnd- arinnar. DýrtíSarnefndin lagði mál þetta fyrir siöasta bæjarstjórnarfund og taldi tilboö Kjósarmanna algerlega óaögengilegt bæöi vegna þess hve dýr mjólkin er og litil. — Þeirrar skoö- unar var bæjarstjórnin einnig, sem vonlegt var og þar meS eru mjólkur- útveganirnar úr sögunni. Vísir. Englandsferðir ísl. botnvörpung- anna. Eftir aS „Rán“ kom heim úr viSureign sinni viS þýska kafbátinn, fóru menn aS veröa hjer mjög hrædd- ir um önnur botnvörpuskip hjeðan, sem voru á leiö til Englands meö fisk. Nú er þó komin frjett um, aS þau sjeu öll komin fram. Elías Stefánsson útgerSarmaöur fjekk 6. þ. m. skeyti frá Fleetwood, sem segir frá aö ,Earl Hereford', ,VíSir‘ og ,Þór‘ sjeu komnir þangaö, og flutn- ingaskipiö ,Are‘, sem líka var á leiö hjeSan til Fleetwood, sje væntanlegt þangaö þá um kvöldið og sjeu komn- ar frjettir af því. En ,Bragi‘ er kom- inn fram suður á Spáni, eins og frá ei sagt á öörum staö í blaðinu. „Gullfoss“ er nú viS Norðurland og tekur farm þar til útlanda. Lögr. er sagt, aö fullnaðarákvörðun um, hvort skipiö fari meö farminn út, verði ekki tekin fyr en þaS kemur til SeySisfjarSar. Matvæli eru ekki auglýst bannvara hjá ÞjóSverjum og meöan svo er ekki, þykir ekki ástæöa til aö láta skipið hætta viö ferSina vegna kafbátanna. „Nelly Bruce“ hjet linuveiðarinn enski, sem sökt var fyrir Austurlandi og frá var sagt í síöasta blaði. Hann var 15 sjómilur undan landi, er kaf- báturinn sökti honum. Skipstjórinn heitir Bell. Voru skipverjar fluttir til FáskrúSsfjaröar, og þaðan flutti „Fálkinn" þá til EskifjarSar. Er sagt aS þeir muni fara þaöan til Englands meS enskum botnvörpungi. Snjór er sagður hafa komiö mikill síðustu dagana í EyjafirSi og Þing- eyjarsýslum. Danski kafbáturinn ,,Dykkerencc. Eins og áöur hefur veriö frá sagt, sökk kafbáturinn „Dykkeren", eini kafbátur Dana, aö sögn, í Eyrarsundi, skamt fyrir utan Khöfn 9. okt. Hann var aö koma úr kafi, en rakst í því á norskt gufuskip, sem „Vesla“ heit- ir, þaö sama, sem veriö hefur í förum hjer viö land, og bilaSist báturinn viö áreksturinn. Skipsmennirnir voru 4 í skygnisturni bátsins, er slysiö vildi til, þar á meöal skipstjórinn, Christ- ensen sjóliSsforingi, og tókst þeim öllum að ná bjarghringum og fleyta sjer, er báturinn sökk, nema skip- stjóranum. Hann druknaSi. „Vesla“ beiS þar sem báturinn sökk og var þegar símaS til Khanar eftir hjálp, því 5 menn voru niöri í bátnum, er hann sökk. Kom björgunarskip fljótt til og náöi bátnum upp og öllum mönnunum á lífi. Sökk báturinn ná- lægt kl. 3 um daginn, en um miS- nætti hafði björgunarskipið náö hon- um upp á yfirborö. Var þá fersku lofti dælt inn í hann og hafSi mönn- unum, sem þar biðu, þótt þaö góS hressing; var þar oröiS lítið um loft. Þar sem báturinn sökk er 8 m. dýpi. Gærur til Danmerkur. Mrg.bl. segir aö útflutningsleyfi hafi fengist á 750 smálestum af gærum til Danmerkur og sje veröiS þar hærra en í Ameríku. Árnessýslukosningin kærð. 6 menn þar eystra hafa kært yfir henni og eru kæruatriðin misfellur þær, sem áSur hefur veriS sagt frá hjer i blað- inu. Kærendurnir eru úr báöum flokk- um. Svo hefur og Jón Jónatansson kært sjer í lagi. Kosningin í Eyjafjarðarsýslu. Yfir henni kvaö vera komin fram kæra, en ekki veit Lögr. hvaS það er, sem aö er fundið. Danskur skipstjóri sakaður um fjársvik. Skipstjórinn á skólaskipinu „Viking", eign Sam. gufuskipafjel., Buntzen að nafni, er nýlega tekinn fastur og sakaöur um aö hafa dreg- iö sjer frá fjelaginu og eytt 20 þús. kr., sem hann hafði tekiö á móti hjá umboSsmönnum fjelagsins í Buenos Aires í sumar, er skipiö var þar. Mótoruámskeid. Áhugi manna virSist óöum vaxa, aö sækja námskeið þau, er hr. Ólafur Sveinsson vjelfræöingur Fiskifjelags- ins heldur uppi og sýnir þaö, aö mönnum fer aS verSa þaö ljóst, aö hjer er um atvinnu að ræöa, sem út- heimtir sjerþekkingu. NámskeiS þessi standa venjulega yfir 6 vikna tíma, sumum þykir það nóg, helst til of langt; aSrir eru á þeirri skoöun, aS þeir geti ekki aflaS sjer nægilegrar reynslu og þekking- ar á þessum 6 vikna tíma og viröist því tíminn of stuttur, sem á aö full- komna þá til aS taka að sjer vanda- samt verk. Þegar á alt er litiö, þá virðist nú kominn tími til, aö eitthvaö veröi gert í þá átt aS koma hjer upp skóla fyrir vjelgæslumenn á mótorbátum. Hjer er aö ræSa um skip, sem eru 30—40 þús. kr. viröi og vjelin, sem í þeim er, er of dýr til þess að hún sje af- hent hverjum, sem vera vill til með- ferSar. Til þessa hefur verið nóg, aS mótormaöurinn hafi gengið á nám- skeiS og stundum nóg, aö hann aö eins segi frá, aS hann kunni með vjel aS fara, án þess hann þurfi aö leggja fram skírteini fyrir að svo sje. Víöast í heiminum er það algild regla, aS prófaSir menn nái í best launaðar stööur. Margir gamlir kynd- arar eru ef til vill miklu betri vjela- menn, en vjelstjórarnir sjálfir, en þó hafa þeir miklu minna kaup en hinir prófuöu menn, sem geta lagt fram skírteini, sem sanna þaö, aö þeir hafi eytt tíma og fje til þess að fullkomna sig í sinni grein, — og vegna þess hlýtur kaupiö aö vera hærra. Hjer er kaup þaö, sem mótorvjel- gæslumönnum er greitt, orðiS þaS hátt, aö heimta mætti prófaöa menn, færa til alls, er aS vjelinni lýtur, fyr- ir þaö. Vjelgæslumennirnir eru nú orSnir þaö margir hjer, aS þaö fer aS veröa stjett sjer. Kaupiö ætti aS vera fast ákveðið svo prófaðir menn ættu þaS aldrei á hættu, að hver sem vildi gæti bolaS þeim í burtu meö þvi að bjóöa sig fyrir minna kaup. Öll lán hljóta aö ganga greiðara út á bát, sem hefur duglegan og ábyggi- legan mann til aö gæta vjelarinnar, sem nú má heita aS alt sje undir kom- iS aS sje í lagi og er orðin þaS, sem allir reiða sig á, eigi aö eins skips- höfnin og þeirra fólk, heldur eigend- ur og þeir, sem fje leggja út til þess aö þessar dýru fleytur veröi keyptar og ekki síst þeir, sem eiga aS borga tjón, ef illa fer. Kæmist skóli hjer á stofn, sem sendi frá sjer færa og ábyggilega vjelgæslumenn, þá er spor stigið, sem yrði útvegnum til þrifa, atvinnan er oröin þaö víötæk og arðsöm, og flot- inn of stór og dýr til þess aS ekkert sje ahafst í þessu máli, og margur skólinn Sem hjer er stofnaöur er ó- nauðsynlegri en þessi virðist vera. S v b. E g i 1 s 0 n. (Ægir). Gömul og ný mannfjelagsmein. Eftir SigurS Þórólfsson. 5. G ó S v e r k i n, sem auömenn gera meS auöæfum sínum eru siöur í allra munni, en ávirSingar og gallar þeirra. Sumt þaS í veröldinni, sem mesta hefur gallana, hefur jafnframt mestu kostina. Og „engin rós er án þyrna“, — Auðurinn hefur mikiS til síns ágætis, sje hann rjett notaður. „Auðurinn er afl þeirra hluta, sem gera þarf.“ Allar, eSa flestar, hinar miklu verklegu framfarir nútímans eru auönum aS þakka að mestu leyti. En hvaS hefur þá skapaö auöinn? spyrja menn. Þeir svara: mannvitið, mentun, vísindin, frjáls samkepni í viöskiftum, atorka og iöja. En ef eng- inn maður heföi „safnaS í kornhlöð- ur“, safnað meiru en hann þurfti til fæðis og klæöis — heldur lifði eins og villimaSurinn, sem enga áhyggju ber fyrir morgundeginum, þá hefðu engin gagnsamleg vísindi nje mentun orðiS til. MannvitiS, atorkan og iöju- semin hefði þá lika veriö svipaö og hjá Eldlendingum, Patagónum 0. s. L.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.