Lögrétta

Issue

Lögrétta - 22.11.1916, Page 1

Lögrétta - 22.11.1916, Page 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17- Talsimi 178. AfgreitSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastrssti II. Talsimi 359. Nr. 55. Reykjavík, 22. nóvember 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bokanrslun Sigfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaCur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aö sjer alla vinnu, sem aö bók- bandi lýtur og reynir atS fullnægja kröfum viöskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aörir ættu því aö koma þangaö. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Kolatilboðið. Mjer kemur dálítiö undarlega fyrir umsögn ráöherra um tilboð á 50,000 smálestum af kolum til landsins frá Englandi i fyrra, eins og hann skýrir frá málinu í andsvörum sínum gegn mjer um samninginn í 49. tbl. Lög- rjettu. Jeg játa þaö rjett haft eftir, aö meöal annara mála er bárust i tal milli mín og hans í okt. s. 1. ár, kom einmitt þetta mál til umræöu. f Lögrjettu kemst hann svo aö orði: „M. Þ. segist hafa fengið tilboö 12. nóv. f. á. um 50 þús. smálestir af kol- um frá Bretlandi. Stjórnin gat ekki hafa virt þetta tilboð að vettugi, eins og M. Þ. segir, því hún hefur aldrei heyrt það nje sjeð. Hafi M. Þ. feng- iö þaö, þá hefur hann gleymt aö segja stjórninni frá því. M. Þ. talaöi um það í okt. í fyrra viö ráöherra í Khöfn að hann heföi skrifað einhverjum málaflutningsmanni í London viðvíkj- andi kolum. Síöan hefur ekkert frá Matthíasi um þessar brjefaskriftir eða kol heyrst eða sjest fyr en nú, að hann skrökvar því að stjórnin hafi ekki þegið þetta boð.:H Nú kemur hjer jafnhliða til athug- unar umsögn bæjarfógeta Jóns Magn- ússonar, sem einmitt ber heim viö hið framangreinda, aö stjórn og velferð- arnefnd hafa aldrei sjeð tilboðið, þar sem hann i ræðu sinni á fundi í fje- laginu „Fram“, sem birtist í 50. tbl. Lögrjettu, segir aö hann liafi „aldrei heyrt getiö um tilboöiö eöa neitt í þessa átt“, og bætir svo viö : „Jeg hef spurst fyrir um þaöíviðkomandi deild stjórnarráösins, hvort nokkurt brjef um þetta hafi nokkurn tíma komiö frá Matthíasi, og svarið var nei. Meira að segja var sagt að ekkert væri drepið á þetta í skýrslum um starf hans. Þetta hlýtur að vera ein- hver endemis vitleysa.“ Hjer er ekki fleirum blöðum aö fletta. Þaö liggja órækar sannanir fyrir því aö tilboðið hefur aldrei ver- ið lagt fram opinberlega. Þetta er ekki einleikið. Jeg er alveg hissa. Hvaöa dæmalaus skollaleikur er * Alt breytta letrið hjá E. A. 4;0oo 000 oqo 4.^60 000 000 MarK 46.9Ö4 000 000 MarK 10.651 OOOOOO Mark 10.712 000.000 MarK 12.101.000000 Mark 9 060 000000 l Mark Þýska ríkiö hefur til þessa tekiö 47 milljaröa marka aö láni til ófriðar- ins, sem yfir stendur. Þetta fje hefur þaö tekiö meö 5 lánum, og er hlut- falliö milli þeirra sýnt hjer á myndinni. En á miöri myndinni eru lánin sýnd öll í einu. Til samanburöar er sýnd upphæðin, sem Þjóðverjar fengu hjá Frökkum í herkostnað eftir stríðiö 1871, en það voru 4 milljarðar marka. þetta? Hefur ráðherra aldrei fengiö tilboöiö, eða hefur hann leyft sjer aö stinga því undir stól? En gætum nú betur aö. í öllum blöðum er umsögn ráöherra á einn veg, þannig að stjórn og velferðar- nefnd hafi aldrei fengið tilboöið. Hann mótmælir hvergi aö hann (ráðherra) hafi fengið þaö. Notar hann sjer þarna dálítið loddarabragö, „spilagaldur", til aö komast út úr klípunni í svipinn? Grípur hann hann þarna í hálmstráið til að halda sjer fljótandi viö kosningarnar eöa hvaö ? Leggjum þá öll spilin á boröiö. Jeg hef hjer fyrir framan mig afrit af brjefi mínu til stjórnar Fiskifje- lagsins, sem dagsett er í Khöfn 25. nóv. 1915, og er svohljóöandi: „Stjórn Fiskifjelags íslands, Reykjavík. Jeg sendi yöur hjer með skýrslu yf- ir verðlag á fiski og fiskafuröum. Enn fremur sendi jeg hjer með afskrift af brjefi er jeg hef sent ráð- herra, sem er svar viövikjandi fyrir- spurn — um kaup á kolum — er jeg geröi til Englands að undirlagi og eftir beiðni ráðherra, og er það all- ítarlegt, en á valdi hans hvort þessu verður sint eða ekki. Hugmynd ráðherra var, er hann átti tal við mig, aö landsjóður jafnvel keypti upp nokkrar birgðir af kolum, og var það meö þetta fyrir augum, að hann beiddist þessara upplýsinga. Hvað hann kann að gera nú, aö fengnu þessu tilboði, er auðvitað óráöið, en æskilegt væri að innkaup væru einhver gerö. Ef ráöherra sinnir þessu aö einhverju leyti, geri jeg ráö fyrir aö hann sendi mjer línur þessu viðvíkjandi, en að öðru leyti ætti þetta ekki að vera neitt opinbert málefni fyrst um sinn, og b i ð j e g þ v í stjórnina að skoða það s v 0.“-------- Af ööru brjefi mínu hef jeg líka afskrift, sem dagsett er í Khöfn 26. nóv. 1915, og er svohljóðandi: „Yðar hágöfgi. Jeg leyfi mjer hjer meö aö senda yður þýöingu á brjefi frá umboðs- manni mínum á Englandi, hr........... viðvíkjandi kaupum og útflutnings- leyfi á kolum þaðan. Jeg get fullviss- aö yöur um það að þessi maður er í alla staöi mjög áreiöanlegur, og ef til þess kemur aö stjórnarráðiö ákveöur sig meö kaup á kolum fyrir hönd landsjóös, þá mun hann aö eins vísa á þann mann til aö sjá um innkaup og afgreiðslu þeirra, sem væri starf- anum vaxinn. Jeg legg hjer með afskrift af mán- aðarskýrslu yfir markaösverö o. f 1., er jeg sendi Fiskifjelaginu.-------— Viðvíkjandi öörum áhugamálum — Til Ráöherra íslands, E. Arnórssonar." Afskrift af brjefi um tilboö á sölu og útflutningsleyfi á kolum frá Eng- landi, sem vitnað er til í báöum þess- um framangreindu brjefum, og sent var með og dags. 12. nóv. 1915,er svo- hljóðandi: Hr. Matth. Thordarson, p. t. Kjöbenhavn. Jeg þakka yður mjög svo vinsam- lega brjef yðar frá 2. þ. m. og mun jeg með ánægju gera alt sem jeg get til að tryggja yður kaup á kolum hjeðan. Þjer getið líka verið þess fullviss, að jeg mun reyna að gera hið ýtrasta til að útvega yður hin ódýrustu og bestu kol, og efast jeg ekki um að jeg muni geta útvegað mun betri kaup en aðrir er versla við island. ÚTFLUTNINGSLEYFI. Þar sem þjer farið fram á að fá útflutnings- leyfi fyrir alt að 50,000 smálestir, er ætlast er til að verði flutt smám sam- an á 6—8 mánuðum, mun jeg telja það engum vafa undirorpið að leyfi til útflutnings muni fást, einkum ef stjórn íslands á í hlut. Þó mun það verða að álítast nauðsynlegt, að Stjórnarráðið hið fyrsta sendi mjer viðurkenningu sam- stemmandi þeirri, er fylg- ir hjer með,* þar sem stjórnin skuldbindur sig til að annast um að ekkert af kolunum verði látið af hendi á þann hátt eða til þeirra er ríður í bága við hin bretsku ákvæði. — Und- ir eins og jeg hef slíka yfirlýsingu í höndum undirritaða af stjórninni og viðurkenda af hinum enska ræðis- manni í Reykjavík, mun jeg sjá um að fá leyfið. KOLIN. Hið næsta sem liggur fyr- ir er að minnast á kolin. Jeg get eng- an vegin álitið það æskilegt undir nú- verandi kringumstæðum að rígbinda sig við eina námu, því það mundi hafa í för með sjer mikla örðugleika að útvega alt að 50,000 smálestir frá einum seljanda, enda þar að auki fult eins dýrt, jafnvel mundi líka geta komið fyrir að tafir mundu koma fyrir með hleðslu á skipum þeim, er taka ættu kolin, og gæti slíkt orsak- að aukinn kostnað og aðra örðug- leika. — Sjálfsagt er því að hafa óbundnar hendur til að kaupa kolin og Jilaða skipin á þeim stöðum, sem maður hefur vissu fyrir að geti af- greitt umsvifalaust strax og kraf- ist er. Jeg vil þess vegna mæla með því að keypt sjeu bæði skotsk og e n s k k 0 1. 1) Dysart Main Steam Coals, eða með öðrum orðum: Rosslyn Hartley, Bagonie eða Wemyss Steam Coals. * Viöurkenning þessi send meö á ensku til undirskriftar. ■— M. Þ. Lj óðabók eftir Hannes Hafstein. Verð: Obundin á góðan pappír.................... Obundin á skrautpappír ................... Innbundin í gylt shirtingsband............ Innbundin í gylt skinnband................ Innbundín í gylt chagrinband gylt í sniðum í hulstri og á skrautpappír................. Fæst hjá bóksölum. Aðalutsala í Bankastræti 11. kr. 9.50 10.00 11.00 12.00 - 15.00 Þór. B. Þorláksson. j =1 V. B. II. Vandaðar vörur. r Odýrar vörur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — Rekkjuvoðir, Kjólatau. — Cheviot. — Alklæði. — Cachemire, Flauel, Silki, Ull og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Fappír og ritföng. Sólaleður og skósmíðavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Námuverðið er í dag fyrir þessa teg- und 14I6 f. 0. b. Burntisland eða Met- hil. Kol þessi — Rosslyn Hartley eða Balgonie — má jafnframt nota sem húskol og eru talin ágæt til hvoru- tveggja. Fyrir 2) Cowdenbeath og Lochgelly Schreened Steam Coals, sem eru mik- ið harðari, er verðið i8|3 f. 0. b. Burn- tisland eða Methil. Þessar hjer um ræddu tegundir nota franskir botn- vörpungar mest við ísland. í Reykjavík er á botnvörpuskip- unum, eftir því sem þjer skýrið frá, að jafnaði notuð hin sterkari tegund af enskum kolum, svo sem: 3) Prime Tyne Steam Coals, eða með öðrum orðum: Buddles, Bowers eða East Hartley, sem kosta 19I3 f. 0. b. Tynen, eða 4) Northumberland D. C. B. Steam Coals, sem eru Davison, Cowpen eða Bothal skipskol, sem í dag kosta 19I0 f. 0. b. Blyth. 5) South Yorkshire Hards & Best Derbyshire eru einnig góð kol, en út- flutningsleyfi er víst örðugt að fá á þeim vegna þess að stjórnin notar þau mikið nú sem stendur. FLUTNINGUR. Flutningur á kol- unum til íslands yrði best fram- kvæmdur á þann hátt, að jeg benti á ötulan og áreiðanlegan mann — helst sem þekti talsvert til verslunarvið- skifta við ísland — og ætti hann að sjá um að flytja kolin með skipi, er tekið væri á leigu fyrir lengri eða skemri tíma, og að öðru leyti sjá um að öll afgreiðsla fari í reglu sam- kvæmt áskildum samningum. Ef stjórnin vildi gera verslunina á þennan hátt og með fullu trausti til þess að jeg útvegi þann mann, er hún tekur gildan og geti reitt sig á sem áreiðanlegan og hagsýnan í öllu, þá mundi jeg gera ráð fyrir að hann vildi hafa 2 pct. í umhoðs- og ómaks- laun. BORGUN. Það mun áreiðanlega vera yður ljóst, að jeg get ekki út- vegað yður langan borgunarfrest, einkum þegar taka verður tillit til þess, að það verður alt að 3 vikna tími frá hleðsludegi þar til borgun greiðist hje r á staðnum, við þetta verður vaxtatjón, sem ekki gerir svo lítið skarð í þau 2 pct., er umboðs- maðurinn á að fá, en sem eðlilega yrði líka að gefa þessa credit á mína ábyrgð. Jeg mun þó verða fús til að gefa borgunarfrest í 3 mánuði, — ef stjórnin krefst þess, —• gegn víxli, er hún greiddi af forvexti. Farmgjald greiðist ætíð contant eftir að afferming er lokið og verð- ur sú upphæð að sendast með skip- stjóra, í ávísun, í hvert skifti. Jeg lít svo á, að heppi- legt sje a ð gera innkaup á kolum einmitt nú, og það sje einmitt heppilega ráð- ið hjá stjórninni, að gera slíkar ráðstafanir, því jeg efast ekki um, að fá út- flutningsleyfi, ef jeg vind að því sem fyrst. .Dragist það nokkuð fram á næsta ár, vil jeg ekki ábyrgjast af- leiðingarnar, enda þá líka sterkar líkur til að n á m u e i g e n d- ur hafi hækkað kolin að nokkru. Jeg þakka yður traust það, er þjer sýnið mjer, og mun reyna að verða þess maklegur. óska hið fyrsta að heyra frá yður frekar. Með sjerstakri virðingu Hjer meö er þá kolatilboöiö lagt fram opinherlega. Geta menn nú nokk- uð ráðið gátuna? Umsögn bæjarfógeta um þaö, aö jeg drepi hvergi á það í skýrslu minni, og orðin í brjefi mínu sem segja: aö ööru leyti ætti þetta ekki

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.