Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 29.11.1916, Síða 1

Lögrétta - 29.11.1916, Síða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsimi 178. AfgreiCslu- og innheimtum.: ÞÓR. S. ÞORLÁKSSON. Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 56. Reykjavík, 29. nóvember 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin sauwuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókaverslun Sigfnsar tymundssonar. Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ær slumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síhd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur ai5 sjer alla vinnu, sem aö bók- bandi lýtur og reynir a8 fullnægja kröfum viðskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aörir ættu því aö koma þangað. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Eftir kosningarnar. Inngangur. Kosningarnar eru um garö gengn- ar, og úrslitin þau, aö Heimastjórnar- flokkurinn er fjölmennasti f lokkur þingsins, en enginn einn flokkur hef- ur meiri hluta í þinginu. Aukaþing hefur veriö kvatt saman, og eitt af fyrstu verkefntínum, sem fyrir því liggja, er aö ráöa fram úr því, hvern- ig stjórn landsins skuli skipuö um næstu framtíð, að líkindum í næstu 6 ár. Heimastjórnarflokkurinn og Einar Arnórsson ráðherra. Eins og kunnugt er hefur Einar Arnórsson veriö ráðherra síöan vor- iö 1915, og stuöst við fylgi Heima- stjórnarflokksins, meö því að hans eigin flokkur, „langsúöimenn" svo- nefndir, var ekki nærri nógu fjöl- mennur til aö mynda meiri hluta ut- an um hann á þingi. Tildrögin til þessa stuðnings Heimastjórnarmanna eru reyndar alkunn, en skulu þó rifj- uö upp hjer í stuttu máli. Þingiö 1913, þar sem Heimastjórn- armenn voru í meiri hluta, haföi sam- þykt stjórnarskrárfrumvarp það, sem nú er oröiö aö lögum. Hannes Haf- stqin útvegaði loforð konungs um staðfestingu á frumvarpinu, og var svo rofið þing lögum samkvæmt, og nýjar kosningar látnar fram fara vor- iö 1914. Fyrir þær kosningar fann Einar Arnórsson upp „fyrirvarann", og ])á var hann kosinn á þing. Aukaþingiö 1914 samþykti stjórn- arskrárfrumvarpiö óbreytt, og sani- þykti einnig tillögu um gerö hins fyrirhugaða íslenska fána — en lof- orö konungs um aö veita oss sjerstak- an fána haföi H. Hafstein áður út- vegaö. Á þessu þingi varð Siguröur Eggerz ráöherra, og fór hann meö hina samþyktu stjórnarskrá til staö- festingar, og átti einnig aö ráöa fána- málinu til lykta. En svo fór um þau mál, að S. E. neitaði aö undirskrifa staöfestingu stjórnarskrárinnar meö könungi, og beiddist lausnar, og varð þá ekki heldur af því, að fánamálinu Myndin er frá torgi í Búkarest. Borgin stendur á stóru sljettlendi beggja megin viö ána Bambovita, sem fellur í Dóná. 300 þús. íbúar eru í borginni, þar af 2/$ grískkaþólskir, hinir eru rómverskkaþólskir, mótmælendatrúar og Gyðingatrúar. í borginni er mikiö af Zígaunum. Hún er falleg og rik af mótsetningum, því þar eru mjög dýrar skrauthallir innan um fátæklega kofa og á götunum sjást dýrustu skrautbúningar innan um ræfla og tötra. París er fyrirmyndin og alt, sem franskt er. Heldra fólkið talar frönsku, og í búðunum skilja menn frönsku. Draumlíf Austurlanda og starfslM Vesturlanda mætist í þessari borg, segja menn. væri ráöið til lykta. Var þetta haust- iö 1914. Nú leið svo fram eftir vetri, aö S. E. gegndi ráðherrastörfum, stjórnar- skráin lá fullsamþykt af þinginu, en óstaöfest af konungi, og fáninn fyr- irheitni ófenginn. Út úr þessu kvaddi konungur íslenska stjórnmálamenn til fundar við sig, fyrst Ilannes Haf- stein, og síöan „þremenningana", Ein- ar Arnórsson, Guðm. Hannesson og Svein Björnsson, sem allir tilheyröu þingmeirihluta þeim, er Sig. Eggerz studdist viö. í þessari síðarnefndu utanför talaöist svo til milli danskra stjórnmálamanna og þeirra þremenn- inganna, að ágreiningur sá, sem S. E. haföi sett fyrir sig, mundi geta jafn- ast, og gerðu þeir tillögur um þaö innan stjórnarflokksins, er þeir komu heim, aö ganga aö „staðfestingar-skil- málum“ þeim, sem til haföi talast um milli þeirra og hinna dönsku stjórn- málamanna. En innan flokksins lagð- ist S. E. og ýmsir aðrir fast á móti þessu. Allan veturinn höföu Heimastjórn- armenn krafist þess, aö stjórnarskrá- in yröi staðfest og fánanum fram- gengt, og beint kröfum sínum um þetta til þingmeirihlutans. Nú var svo komiö, aö þessi þingmeirihluti var ldofnaður, vildu sumir veröa við kröf- um Heimastjórnarmanna, en sumir ekki. Þá tókust samningar milli þeirra þremenninganna annarsvegarog þing- manna Heimastjórnarflokksins.þeirra er til náöist, hins vegar, um það, aö ef flokksbrot þremenninganna tæki við stjórninni og kæmi í framkvæmd bæöi staðfestingu stjórnarskrárinnar og fánanum þá skyldu Heimastjórn- armenn á næsta þingi styöja hina nýju stjórn, þannig að ef fyrverandi flokksbræöur hennar — sem upp úr þessu voru kallaðir „þversummenn" — rjeðust á hana fyrir stjórnarskrár- staðfestinguna, þá skyldu Heima- stjórnarmenn veita ráðherra stuðning, og að ööru leyti skyldu Heimastjórn- armenn láta hann í friöi sitja næsta þing (1915), ef hann ekki bryti neitt af sjer. Upp á þetta varö Einar Arn- órsson ráðherra, og samkvæmt þessu loforöi studdi Heimastjórnarflokkur- inn hann á þingi 1915. Eins og sjá má af þessu, og áöur er kunnugt, eru ástæöurnar frá hendi Heimastjórnarmanna til að styöja E. A. eingöngu þær, aö þeir vildu bjarga og koma í fullnaöar-framkvæmd þessum tveim stórmálum, stjórnar- skránni og fánanum, sem flokkurinn og foringi hans á þingi 1913 og eftir þaö þing höfðu komið svo langt áleiö- is, að allar torfærur ]>á virtust yfir- stignar, en voru nú samt aö eyöi- leggjast í höndum Sig. Eggerz. Heimastjórnaflokkurinn hefur efnt vel loforð sitt til Einars Arnórssonar. Á þingi 1915 studdi flokkurinn hann eftir þörfum, og þaggaöi niöur í kyr- þey þau lagafrumvörp hans og aör- ar tillögur, sem flokknum þótti öld- ungis óstyðjandi (t. d. frv. um fjölg- ' un bankastjóra við Landsbankann, frv. um aö hafa tvo ráðherra, stóra fjárveitingu handa Ragnar Lundborg o fl.), án ]jess aö gera þetta aö neinu háværu ágreiningsefni. Og í fram- haldi af þessu hafa blöö Heimastjórn- arflokksins einnig siöan þingi sleit látið aöfinsluveröar stjórnarathafnir hans liggja aö mestu i þagnargildi, enda óskaöi enginn eftir stjórnarskift- um fyr en aö kosningum afstöönum, úr þvi aö þeirra var ekki lengur aö bíöa. Hefur flokkurinn þannig greitt að fullu og vel útilátna borgun þá, sem hann haföi samið um að greiða fyrir björgun þessara tveggja strönd- uöu stórmála. Og eru þar meö allar ástæöur þær burtu fallnar, sem leiddu flokkinn til stuönings við utanflokks- ráðherra. Á aukaþingi því, sem nú kemur saman, hefur Heimastjórnar- flokkurinn öldungis óbundna afstööu. Horfur um stjórnarskifti. Þótt flokkaskipun þingsins sje aö ýmsu leyti óviss, þá er það þó ljóst, að stjórnarflokkurinn er mjög lítill. Aö stærðinni til getur hann ekki orð- iö ofar en þriðji eða fjórði í röðinni. Og viö landskosninguna hefur ráð- herra, sem var efstur á einum af þeim listum, er fæst atkvæöi hlutu, fengiö svo ákveðna vantraustsyfirlýsinguhjá kjósendum landsins í heild sinni, sem frekast getur orðið, Einu sinni á árunum var töluvert um þaö rætt og ritað, hvort þingræöi eða þjóöræöi ætti aö sitja í öndvegi; nú þarf ekki um þaö að tala. Hvort sem litið er til þingræðis eöa þjóöræðis, þá er at- kvæðamagn stjórnarflokksins svo lít- ið, að þaö væri brot á öllu stjórnmála- velsæmi, ef svo fáliöaöur ráöherra ætlaði sjer aö sitja, og t. d. krefðist þess aö þingið samþykti á sig van- traustsyfirlýsingu — ella færi hann ekki. Fyrir slíku velsæmisbroti er ekki ráö gerandi, og má því telja víst að ráðherra beiðist lausnar þeg- ar í þingbyrjun, ef ekki fyr. Þá liggur fyrir þinginu sá vandi, að mynda meirihluta um einhverjastjórn. Til þess eru ýmsar leiðir hugsanleg- ar, og hafa þær sína kosti og galla á víxl, eftir því, frá hvaöa sjónar- miöi er á þær litiö. Skal hjer gerö tilraun til aö athuga nokkrar af þess- um leiðum, einkum þó aö því er snert- ir afstööu Heimastjórnarflokksins. Frá flokks-sjónarmiði. Fyrir hvern þann landsmálaflokk, sem einhverja stefnu hefur, er það eðlilegt æfiskeiö, aö hann sje ýmist í meiri hluta eöa minni hluta meöal þjóöarinnar.Minnihlutaárineru þrosk- unar- 0g vaxtartími hvers flokks. Þá er flokkurinn stjórnar-andstööuflokk- ur, hefur á hendi það mjög svo vin- sæla verkefni, aö benda á misfellurn- ar í stjórnarfarinu, og hefur rnjög góöa aöstöðu til þess að vinna fylgi meðal þjóðarinnar þeim niálum til V. B. K Vandaðar vörur. Ódý rar vorur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljertft. — Rekkjuvoðir, Kjólatau. — Cheviot. — Alklseði. — Cachemire. Flauel, Silki, Ull og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Fappír og ritföng. Sólaleður og skósmíðavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Hlutafjelagið ,Völundur‘ Islands fullkomnasta trjesmíðaverksmiðja og timburverslun Reykjavík hefur venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Sv. Jóxisson & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík hafa venjulega fyrirliggjandi miklar hirgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margskonar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gips- uðum loftlistum og loftrósum. Símnefni: Sveinco. Talsími 420. helst vanur húsgagnasmiði, getur fengið fasta at- vinnu hjá JÓNI HALLDÓRSSYNI & Co. Fulltrúi óskast. Stórt útflutningsfirma í Bretlandi óskar eftir duglegum og röskum manni, sem hefur verslunarþekkingu, til þess aö vera fulltrúi sinn á fs- landi viö sölu erlendra vara og kaup á íslenskum afuröum. — Þar eö byrjunarlaun veröa 3000 krónur og árleg jöfn kauphækkun þangaö til komnar eru 5000 krónur, er þess krafist aö viökomandi helgi firmanu alla starfskrafta sina og óskiftan áhuga. Umsóknir, ritaðar á ensku eða dönsku, ásamt nákvæmum upplýsing- um um hæfileika umsækjandans og meömælum, sendist „Lögrjettu“, merktar „100“. handa, sem flokkurinn ber fyrir brjósti. Þegar hann svo fær meirihluta við kosningar, þá ber honum að taka viö stjórninni, og það tímabil á að veröa uppskerutími í þeim skilningi, að þá á flokkurinn að koma i fram- kvæmd þeim málum, sem hann barð- ist fyrir meðan hann var í minni hluta. Þegar litið er yfir sögu Heima- stjórnarflokksins síöan 1904, er stjórn- in fluttist inn í landiö, sjest þaö, að einungis tvö tiltölulega stutt tímabil hefur hann veriö stjórnar-andstöðu- flokkur, sem sje frá 1909 til 1911, meöan Björn Jónsson var ráðherra, og rúma 9 mánuöi 1914—15, meðan Sig. Eggerz var ráöherra. Á þessum tveim tímabilum hefur flokkurinn eflst og þroskast; á hinu fyrra svo mikið, aö eftir kosningaósigurinn 1908 kom mjög svo greinilegur kosn- ingasigur 1911. Seinna tímabilið var stutt, og endaði ekki meö neinum kosningum, en auðfundið var þaö, aö þá var flokknum aö aukast fylgi aftur eftir ósigurinn við kosningarnar 1914. Og líklega hefur það ekki ráöiö litlu um snúning þremenninganna í stjórn- arskrármálinu, aö þeir hafa fundiö þaö, aö ef Sjálfstæðisflokkurinn hjeldi sinni stefnu óbreyttri — sæti við völd, en ljeti stjórnarskrármál og fánamál eyðileggjast —• þá mundi Heimastjórnarflokkurinn fá algeröa yfirhönd viö næstu kosningar. Sem stjórnarflokkur og þingmeiri- hluti starfaöi Heimastjórnarflokkur- inn 1904-1909. Þar áöur hafði hann verið í minnihluta, en barist og þrosk- ast og vaxið á eðlilegan hátt. Upp- skera sú, sem hann færði heim í þjóð- arbúiö á þessu tímabili var stórkost- leg; þó ekkert sje nefnt frá þessum árum annaö en ritsíminn einn, þá er þaö meira en nokkur annar flokkur eöa nokkur önnur stjórn hjer á landi getur státaö af.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.