Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.11.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 29.11.1916, Blaðsíða 3
LOGRJETTA 205 Lj óðabók eftir Hannes Hafstein. Verð: Obundin á góðan pappír.................... Obundin á skrautpappír ................... Innbundin í gylt shirtingsband............ Innbundin í gylt skinnband................ Innbundín í gylt chagrinband gylt í sniðum í hulstri og á skrautpappír................ Fæst hjá bóksölum. Aðalutsala í Bankastræti 11. kr. 9.50 10.00 11.00 i2.oo * i5-oo Þór. B. Þorláksson. A5 endingu skal þess þó getiS, að þaö er satt, aö G. G. studdi M. P. til þess að verSa sjálfkjörinn i Stranda- sýslu, og Lögr. er í engum efa um, að þaS sjeu bein ósannindi hjá M. P. aS hann viti ekki til þess. Hitt er aS skoSa sem hvert annaS heimskubull, er M. P. læst hafa heyrt aS ritstj. Lögr. hafi viljaS gefa kost á sjer í Strandasýslu, því slíkt hefur hvorki honum nje nokkrum manni öSrum, svo hann viti, til hugar komiS, og getur M. P. framvegis veriS alveg óhræddur um kjördæmi sitt fyrir framboSi frá honum, því þó aldrei nema svo ólíklega færi, aS M. P. dytti í hug aS bjóSa honum þaS, þá er þaS sannast aS segja, aS hann vildi þaS ekki. Frjettir. Frá Winnipeg er skrifaS 25. okt.: „.... Uppskera varS mjög rýr í haust. Mönnum telst svo til, aS ekki fáist helmingur á móts viS þaS, sem var í fyrra. Haglbyljir gerSu miklar skemdir, og svo voru of miklar væt- ur samfara steikjandi hita og er þaS talin orsök til „rySsins", sem svo víSa eySilagSi uppskeruna. En afarverS er nú á öllum korntegundum og hjálpar þaS bændum mikiS. í bænum hjer eru kjör almennings meS versta móti. AS sönnu er ekki mikið af atvinnulausu fólki, en almenn vinnulaun eru langt frá aS nægja til sæmilegrar lifsfram- færslu meS því okurverSi, sem nú er á öllum lífsnauSsynjum, hækkandi sköttum og öSrum álögum, sem af stríSinu leiSa . ...“ Saga Norðurlanda á ensku. London 3 nóv. 1916. Fyrir rúmri viku kom út hjá Fisher Unwin í Lundúnum saga Danmerkur, SvíþjóSar, íslands og Finnlands eftir dr. Jón Stefánsson, allstórt rit. Bókin hlaut eindregiS lof þeirra manna, er færastir voru til þess aS dæma um hana, enda seldist fyrsta prentun á einum sólarhring. Bryce lá- varSur hefur ritaS formálann og fer þar maklegum lofsorSum ekki ein- ungis um bókina, heldur einnig um lærdóm höf. og starfsemi. Öll er bók- in rituS hlutdrægnislaust en einarS- lega og í innganginum heldur höf. fast fram sögulegum rjetti íslands til fullkomins sjálfstæSis, auk þess sem mentastarfsemi íslands hefSi ein- sömul veriS næg til þess aS ávinna því þann rjett. Er þaS nákvæmlega hiS sama og t. d. A. Hovden heldur fram, er hann segir: „Þín börn um heiminn hafa svo helga boriS glóS, aS sú er sjálfsögS krafa, aS sjálfráS verSi þjóS.“ ÞaS er vel aS saga vor er sögS á ensku af skýrleik og þekkingu nú á þessum óeirSartimum, er enginn veit hvert bera kann. Bókin kostar 5 stí. og má þaS mjög ódýrt heita svo stór sem hún er og vönduS aS öllum frágangi. Af ísl. myndum eru í henni Jón SigurSsson og Árni Magnússon. Snæbjörnjónsson. Brjef úr Skagafirði. Hjer ber frem- ur fátt til tísinda nú. HeilbrigSi al- menn, og engir nafnkendir dáiS ný- lega. Veturinn nýgenginn í garS, og er hann „mjúkur á manninn" enn sem komiS er. AlauS jörS og veSur hiS besta daglega. SumariS n. 1. þótti anda kalt fram til maímánaSarloka og mesta furSa, hvaS afleiSingar þess urSu þó vægar. Eftir maílok mátti sumariS kallast hiS besta. Grasspretta ágæt, eins og oftast er eftir snjóa- vetur. JörSin geymist þá svo þiS und- iv gaddinum aS hún sprettur afar- fljótt; eru dæmi til þess í Fljótum, sem eru, snjóþyngslapláss mikiS, aS jörS þar hefur veriS slegin hálfum mánuSi eftir aS af henni þiSnaSi snjór. Nýting varS hjer mjög góS á heyjum. Mátti svo heita, aS ekkert hey hrektist, er talist gæti. Heyjaafli því yfirleitt í besta lagi. Skepnur meS vænna móti í haust eins og vanalega þegar hagstæS er tíS og hagar góSir. -- Verslun hjer þykir hafa veriS fremur erviS þetta ár. Útlenda varan fariS síhækkandi, en verS á innlend- um afurSum aftur á móti lækkaS, t. d. ull og gærum. En þaS þótti sumum einkennilegt, aS kaupmenn á SauSár- króki sáu sjer ekki fært aS borga innlendu vöruna í haust jafnháu verSi og kaupmenn á Blönduósi og sömu- leiSis á Skagaströnd gátu borgaS. Ætla mætti, eftir þessu aS dæma, aS SkagfirSingar hefSu þá setiS viS betri kjör en Húnvetningar meS kaup á út- lendu vörunni. En þaS mun þó ekki liafa veriS. KjötiS á SauSárkrók seld- ist á 92 au. kg. best, rýrara kjöt 88 au. kg. Gærur á 75 au. kg. En á Blönduósi seldist kjötiS á 1 kr. til 1 kr. og 4 au. kg. og gærur á 92 au. kg. Sagt var eitthvaS um þaS, aS kaup- menn á SauSárkróki hefSu borgaS einstöku mönnum kjötiS meS 96 au. kg. eSa janvel 1 kr. En lágt hvaS þaS hafa farið. Kaupmenn eru nú menn, sem ekki gera góSverk sín í þeim tilgangi aS sýnast fyrir mönn- um, aS minsta kosti varSar fjöldann ekkert um þau. — Þá er aS minnast þingkosninganna síSustu. Þær fjellu þannig, sem kunnugt er, aS Magnús GuSmundsson sýslumaSur varS I. þingmaður, Ólafur Briem 2. ÞaS er í fyrsta sinn sem hann verSur 2. þing- maSur SkagfirSinga, og er þó búinn ^ aS sitja á þingi fyrir sama kjördæmi | óslitiS síðan 1886. Sá eini af þing- mönnum landsins, sem þann heiSur ] hefur hlotiS aS hafa óhaggaS traust kjördæmis sins um svo langan tíma. j SömuleiSis sá eini bóndi, sem hlotiS ' hefur forsetasæti annar en Tón áGaut- 1 J j löndum. Samt sem áSur þóknaSist SkagfirSingum nú aS meta hann nr. 2. 1 Jósef bóndi á Vatnsleysu hafSi all- 1 mikiS fylgi viS kosningarnar, eins og hann átti fyllilega skiliS, og má því j um hann segja, aS hann fjell meS sæmd. Nokkrir kjósendur snerust i liS meS Arnóri presti í Hvammi. Eng- inn mun efast um, aS Magnús sýslu- niaSur verSi mjög nýtur maSur á þmgi. Hann er starfsmaSur mikill, hagsýnn og fjárgætinn mjög, og má óhætt telja hann ábyggilegan á öllum sviSum. En þrátt fyrir alla kosti hans, virtist okknr sumum engin ástæSa til aS skifta um þingmenn. SkagfirSing- ar gátu verið vel sæmdir af því, aS eiga á þingi tvo bændur, báSa bú- setta í kjördæminu ....“ Ú 1 f u r U g g a s o n. Lögberg hið forna var, er og verS- ur fyrir austan Brúará. Undarlegt er þaS, aS nýmælagirn- in skuli blinda svo slíka ágætismenn og sagt er aS lir. prófessor Finnur Jónsson sje, aS þeir hika sjer ekki nieS rakalausum fullyrSingum aS I setja þann blett á þjóS sína aS hún hafi gleymt sínum merkilegasta sögustaS. (Sjá grein hr próf. F. J. um Lögberg í 43. nr. Lögrjettu og grei.n mína i Skírni 1914, bls. 51-72.) 1. oktbr. 1916. Finnur Jónsson frá Kjörseyri. Mynd af Höfn í Hornafirði hefur sjera Sig. Á. Gislason látiS prenta meS litum, eftir málverki, sem Ás- grímur Jónsson hefur gert. Á þessi mynd aS verSa jólagjöf hjeSan til danskra skólabarna, og einnig mun útgefandi hafa hana til sölu. ÁSur hefur Þór. B. Þorláksson málari lát- iS litprenta mynd eftir málverki Ás- gríms af Öræfajökli, og P. Halldórs- son bóksali sömul. eftir Þingvalla- rnynd J.Helgasonar prófessors, flagg- minnisspjaldsins. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar heitir nýútkomin bók eftir Harald Níelson prófessor, fyrirlestrar og prjedikanir, sem hann hefur flutt hjer • Rvík og víSar. Útg. ólafur Björns- son. Mun hennar verSa nánar getiS síSar. Kafbátar við ísland. Enskur botn- vörpungur kom til DýrafjarSar fyr- ir nokkrum dögum beina leiS frá Grimsby. Er sú fregn höfS eftir skip- stjóra, aS daginn, sem hann fór frá Grimsby, hafi komiS þangaS enskur botnvörpungur hjeSan frá landi meS skipshafnir af 3 öSrum, sem þýskur kafbátur hafi sökt út undan Dýra- firSi. Flóra var stöSvuS af þýskum kaf- báti skamt frá Noregi á leiS hingað, en hún er komin nú fyrir fáum dög- um. SpurSi kafbátstjóri, hvaS hún ætti aS flytja út hjeSan aftur og sagSi skipstjóri þaS vera kjöt til bæjar- stjórnarinnar í Kristjaníu. Var þaS látiö gott heita og skipinu slept. 8 nýir bílar höfSu komiS meS Goða- fossi nú frá Ameríku, þar á meSal tvær tegundir, sem ekki hafa veriS hjer áSur, Maxvell og Saxon. 6 af þessum nýju bílum komu til Jóna- tans Þorsteinssonar. Þorsteinn Björnsson cand. theol. frá Bæ í BorgarfirSi, sem undanfarin ár hefur verið búsettur i Winnipeg, er nýlega kvæntur franskri konu auS- ugri þar í borginni, segir Vísir. Leikfjelag Reykjavíkur kvað nú ætla aS fara að taka til starfa og er Jens B. Waage orðinn formaður þess. Ættarnafn. Páll Jónsson skáld á Akureyri hefur tekiS sjer ættarnafn- iS Árdal. Úr Þingeyjarsýslu. Kaupfjel. Þing- eyinga hefur í ár bygt sláturhús á EinarsstöSum í Reykjadal og var byrjaS aS nota þaS í haust, þótt ekki væri þaS fullbúiS, og bíl hefur fje- lagiS fengiS til flutninga milli slátur- hússins og Húsavikur. — Er nú byrj- aS á akvegi frá BreiSumýri upp í Mývatnssveit og leggur landsjóSur eitthvert fje til hans, segir NorSurl., en að öSru leyti verSur hann kost- aSur af sýslunni og hreppunum. Starfsfólkið á landsímastöðinni. Ó- nafngrendur maSur sendi 23. þ. m. starfsfólkinu á landsímastöSinni, sem er 15 manns aS sögn, piltar og stúlk- ur, hverju fyrir sig brjef meö 100 kr. seöli aS gjöf. Þakkar símastjór- inn hjer, Gísli J. Ólafsson, þetta fyr- ir starfsfólksins hönd í Mrg.bl. 24. þ. m. og segir aS sjer þyki leitt, aö mega ekki nefna nafn gefandans, en varla geti veriS um aS villast, hver hann sje, og eru allir á sama máli um þaS, að ekki geti verið nema um einn mann að gera, þann sama, sem oft áSur hefur sýnt af sjer þessu líka rausn. B otnvörpungarnir. Rán, Snorra goða og Apríl hefur nú veriö lagt inn í Sund og hætta þeir veiöum um hríð. Eggert Ólafsson, Earl Iierford og NjörSur munu eiga aS halda áfram veiSum, en verða þó að líkindum ekki sendir til Englands með aflann. Eng- um enskum botnvörpungi, sem flutt hefur fisk hjeSan fyrir ísl. botnvörp- ungana, hefur hlekst neitt á. „Vísir“. Ljóðabók H. Hafsteins var send meS „lslandi“ um daginn til ísafjarð- ar, Akureyrar, SeyöisfjarSar og Eski- fjarðar, og nú með „GoSafossi" og „Flóru“ kemst hún til flestra bók- sala kring um land, svo aS hún verð- ur til hjá þeim fyrir jólin, en bókin er vel valin jólagjöf og nýársgjöf. Mynd þessi er af Lovísu drotningu, ekkju Friðriks konungs VIII., tekin 1872, og ber hún son sinn, sem nú er Kristján konungur X. á bakinu. Lo- vísa drotning varS 65 ára 31. f. m. Síðustu frjettir. Helstu stríösfrjettirnar eru nú frá Balkanskaganum. Símskeyti frá 27. þ. m. segir herlínu Rúmena rofna á nokkrum stööum, hafi miSveldaher- inn tekiS Crajova 21. þ. m., sem er langt inni í Rúmeníu vestan til, og Turn, Severin og Orsova 23. þ. m., en þær borgir eru vestast í landinu. Svo hefur her miöveldanna og Búlg- ara miklu austar haldið norður yfir Dóná, vestan við Rustschuk, sem er suöur frá Búkarest og eigi langt á milli. Síöari fregnir segja, aS her Falkenhayns aS vestan og Macken- sens aS austan hafi náð saman, og má þá búast viS að miSveldaherinn umkringi Búkarest bráSlega, og hafi þá alla Rúmeníu í höndum sjer áöur langt um liöur. Frá Grikklandi er það sagt, aS MakedóniustjórnVenizelosar hafi sagt Búlgurum og Þjóðverjum stríS á hendur og bandamenn hafi krafist, aS Grikkir, þ. e. konungssinnar og fylgjendur Aþenustjórnarinnar, selji öll vopn sín af hendi. Er þá svo kom- iö, aö þau hjeröS Grikklands, sem Venizelos fylgja, eru fyrir fult og alt komin í ófriöinn með bandamönnum, en konungur Grikklands og stjórn þess halda enn fram hlutleysi lands- ins og neita bandamönnum um liS- veislu í ófriSnum. En bandamenn hafa krafist, aS sendiherrar miSveldanna í Aþenu væru látnir fara burtu úr Grikklandi og bendir nú alt til þess, aö þeir ætli sjer aS taka landiS, þótt hikandi sjeu þeir í því, og bendir þaS á, aS konungur og Aþenustjórn- in hafi mikiS fylgi meðal hersins og þjóðarinnar. Jagow, utanríkisráðherra Þj óðverj a, hefur sagt af sjer vegna heilsuleysis. KafskipiS „Deutschland" er nú aft- ur komiö á heimleiS frá Ameríku. Englendingar eru nú, eins og ÞjóS- verjar áður, að skipa sjerstakan ráS- herra til þess aS sjá um útvegun mat- væla og skiftingu meSal manna. Fær hann ótakmarkaS vald í hendur á sínu sviði, eins og í Þýskalandi. Ýmsar reglur eru þegar settar í bili þessu viSvíkjandi svo sem þessar: ÞaS á aö banna aS baka hveiti- brauS (White Bread), en í þess staö eiga menn aS lifa á því brauSi, er nefnt er „Standard Bread“, úr ósáld- uöu hveiti. BannaS skal aö nota syk- ur í sætindi og aSra munaðarvöru. HámarksverS sett á mjólk og kart- öflur. Kartöflur sparaSar á allan hátt. Hegnt skal fyrir þaö aö sólunda mat- vælum eöa fara ósparlega meS. Eft- irlit skal haft meö sölu og úthlutun matvæla. Matvælakort útgefin ef þurfa þykir o. s. frv. Brjef frá Þýskalandi. Þýskur liösforingi skrifar manni hjer í bænum í síSastliSnum mánuSi: „— Jeg tek nú þátt i stjórn setu- liðs nokkrar mílur fyrir aftan herlín- una. Bý í frönsku verkamannshúsi, uns jeg er alheill oröinn. ViS förum ekki alveg á mis viö andlega uppörf- un. ViS höldum á víxl fyrirlestra í herforingjaskólanum um þau efni, er ÞAKKARÁVARP. Innilegt þakklæti viljum viö undirrituÖ votta þeim heiðurshjónunum frú Stein- unni Guðmundsdóttur nuddlækni og trje- smíðameistara Lofti SigurSssyni hjer í bænum fyrir þá framúrskarandi hjálp, er frú Steinunn veitti okkur, er hún sótti mig undirritaSa, sem legiS hafði rúmföst í full tvö ár, heim á heimili mitt og veitti mjer heima hjá sjer hina ágætustu læknishjálp í fulla 3 mánuði og annaðist mig og hjúkr- aði mjer sem umhyggj usamasta móðir og veitti auk þessa einnig barni okkar mikils- vcrða læknishjálp alt án alls endurgjalds. Biðjum við algóðan Guö að lauria þeim kærleiksverk þetta, þegar þeim liggur mest á. Reykjavík 27. nóv. 1916. Guðla-ug Lárusdóttir. Jósafat Jóhannsson. Nokkrar húseignir á góSum stöðum í bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viðtals í veggfóöursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. hver þekkir best. Nýlega hjelt einn fyrirlestur um „Deutscher Werk- bund“, er hefur sett sjer það mark aö skapa nýjan byggingarstíl, er sje öörum fremri aö hagkvæmni, efni og útbúnaði. Áhrif fjelagsskapar þess eru geysimikil og enginn vafi á því, aS eftir örfáa áratugi eigum viö nýj- an byggingarstíl, er taki öörum frarp og"sje hliSstæður fyrri alda bygging- arstíl, þeim gotneska, rómverska eða endurreisnartímabils-stílnum. Er þetta ekki eftirtektarvert, aö prússneskur herforingi er að ræöa helstu áhuga- mál listamanna um leiö og þórdunur orustunnar berast inn í skálann, en úti fyrir er ógurlegasta blóðbaS, er ver- aldarsagan veit af. Foringjarnir koma hingaS inn úr sundurskotnum skot- gryfjum til þess að hlusta á fyrir- lestur um list. Ótrúlegt er, aö óvinir vorir láti sjer detta í hug aS hægt sje aS tortíma annari eins menningar- þjóS. Ef þeir þektu andann meöal hermanna vorra og heima fyrir, mundu vonir þeirra brátt deyja. En viS berjumst og munum berjast til þrautar unz varanlegur friður fæst-----------“ VESTURHAFSEYJARNAR. Nefndin, sem setið hefur á ráð- stefnu í Khöfn til þess að ihuga eyja- sölumáliS hefur klofnaö, og eru 23 meS því, aS selja eyjarnar, en 7 móti, segir í símskeyti til Mrg.bl. frá 26. þ. m. — Mest líkindi til þess, aS sala fari fram. Sjötti norræni stúdentafundurinn á Rödkilde lýðháskóla. ÞaS var heldur en ekki uppi fótur og fit í byggingu Stúdentafjelagsins danska i byrjun ágústmánaSar i sum- ar. Norræna stúdentasambandið haföi ákveöiö aö halda sumarfund sinn á Rödkilde lýöháskóla á Möen, og fje- lagiS haföi lofaö aö hjálpa samband- inu til þess. Fyrst byrjaSi nú alt meö því aö miöstjórnin kom og hjelt fund. Þar mættu fyrir Islands hönd höf. þessarar greinar, og í staS hinna ísl. miSstjórnarmanna,Steinþ. GuSmunds- sonar og Sveins SigurSssonar, sem ekki gátu sótt fundinn, þeir Dr. Sig- urSur Nordal og stud. polit. SigurSur Leví. Var á miöstjórnarfundinum rætt um ýms sambandsmál. MeSal annars kom hiS nýja flagg íslands til um- ræða þar, og var samþykt aS fram- vegis skyldi viSv. flöggun á sumar- fundunum fara samkvæmt grund- vallarreglum sambandsins, en þaö vill segja aS ísl. flaggiS verSur dregiö þar á stöng jafnhliöa flöggum hinna þjóöanna framvegis. í ár var ekki hægt aS flagga með öSru flaggi en því danska vegna banns þess gegn notkun útlendra flagga sem Dana- stjórn haföi gefið út í byrjun stríSs- ins, og ekki var hægt aö fá undan- þágu frá. NorSmennirnir komu fyrstir, um 160, þar af eitthvað 80—90 kvenstú-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.