Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.11.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 29.11.1916, Blaðsíða 4
206 LÖGRJETTA dentar, þá komu um 50 Sviar, um 150 Danir og 5 íslendingar, auk okk- ar þriggja þeir Siguröur Sigtryggs- son adjúnkt frá Vebjörgum og Páll Jónsson stud. jur. frá Höskuldsstöð- um, Hafði stúdentum, sem þess ósk- uöu, verið útveguS gisting hjá privat- fólki í Höfn næturnar sem þeir áttu aS dvelja þar áSur en haldiö væri á stað suSur á Mön. Byrjaöi nú ralliS meö púnsveislu í Stúdentafjelaginu, ræöuhöldum og söngvum, og í býti næsta morgun fór hersingin á staS í glaöa sólskini og hvínandi roki á gufuskipinu, sem leigt var til farar- innar, suður með Sjálandi. Sigurð- arnir og jeg urðum nú samt ekki að- alhópnum samferða á skipinu, af sjer- stökum ástæSum uröum viS að fara meS járnbrautinni um morguninn og svo gerðu nokkrir fleiri, einkum úr forstööunefndinni, því margt þurfti aö undirbúa áöur en hópurinn kæmi. Við vorum því við höfnina í Stege þegar skipiS kom. Ægir haföi tollaö drjúgum hjá sumum á leiðinni, og bleikur var vanginn hjá þeim, en all- flestir voru sem hetjur og allir sungu þeir „Sjung om Studentens lykkelige Dag“ þegar skipiS lagðist viS bryggj- una. Þar var reistur heiSursbogi úr trjálaufi og blómum, og borgarstjóri var þar og hjelt ræðu til æskulýðsins, en formaSur hinnar dönsku deildar sambandsins, stud. polit. Kraft þakk- aöi. Svo var gengiö út á Rödkilde, hinn fræga lýðháskóla Frede Bojsens. Hann er hjer um bil 25 mínútna gang frá Stege, liggur ljómandi fallega á brekku þar við stórt lón, sem er fyrir aftan bæinn, og stór og fallegur lysti- g.aröur niöur aö því, annars akrar í kring. Alt er landiS búsældarlegt og frjóvsamt eins og víöast hvar á dönsku eyjunum. Bojsen tók þar móti okkur og systir hans, þjóökunn ágæt- iskona, frú Jutta Bojsen-Möller, sem hefur veriö ein af forvígiskonum danskra kvenna. Bojsen hefur nú látið af skólastjórn og stýrir skólanum tengdasonur hans, Vagn Möller; voru það skólastjóri og frú hans, sem önnuðust um fundargestina og var ekki hægt aö gera þaö elskulegar og betur í alla staöi. Háskólinn er stór þyrping af húsum, haföi hermála- stjórnin danska lánað teppi og hálm- sængur handa yngri hópnum, en eldra fólkið fjekk þau uppbúnu rúm, sem til voru á skólanum. Borðað var í stóru tjaldi við háskólann. Fyrirlestrar voru haldnir í leikfimissalnum. Bæði borð- tjaldiS og fyrirlestrasalurinn var skrýtt flöggum allra þjóöanna, og auövitaö líka ísl. flöggunum. Því miöur sást hvergi flagg Finnlendinga og enginn af þeirri þjóö var á fund- inum; haföi rússneska stjórnin lagt blátt bann fyrir aö nokkur vopnfær Finnlendingur færi erlendis. Var mönnum mikill söknuöur aö þessu, því Finnlendingarnir sumir eru meö bestu og skemtilegustu mönnunum í sambandinu, ötulir og áhugamiklir. Bojsen hjelt ræSu viS móttökuna, og yfir borSum bauö Kraft alla vel- komna og var þakkaö. meS ræöum, einni frá hverju landi, Sig. Sigtryggs- son talaöi fyrir íslands hönd. Um e. m. hjelt próf. Vilhelm Andersen fyrir- lestur um Jens Paludan Múller, son sagnaritarans en bróöurson skáldsins, ungan danskan visindamann, er fjell í stríSiu 1864. Um kvöldið las hann svo upp gleðileikinn „Den kröllede Fritz“. Björnstjerne Björnson sagöi það um Andersen á sínum tíma, aö hann mundi verá mælskastur maöur á Noröurlöndum, og gæti jeg trúaö því aö nokkuð væri til í því, og víst er það, að betri upplesanda er ekki hægt aö ímynda sjer. ViS fórum seint aö hátta, þá var komið logn og bliSa og unga fólkiS var aö spásera út um lystigarðinn og niöur meö lóninu og hingaö og þangað — svo jeg held sumir hafi ekki mikiö sofiö. Svona leið fyrsti dagurinn, og hinir sem á eftir komu voru hver öörum dýrö- legri. Altaf inndælt veöur, sólskin og blíöa, en á kvöldin lygnt og himininn alþakinn stjörnum. Hvernig unga fólkinu leiö þarna er hægra aö hugsa sjer en lýsa meö orðum Á hverjum morgni var danski fáninn dreginn upp, þjóSsöngv- ar allra landanna sungnir í staf- rofsröö eftir þjóöanöfnum; viö vor- um nú ekki margir, sem sungum þann íslenska, en á endanum voru sumir af hinum farnir að taka undir meö okk- ur. Allir voru berhöfðaðir meðan sungið var. Alt af var sungiö undan og eftir fyrirlestrum. Jeg held oftast hafi verið sungiö hið gamla kvæöi Carl Ploug’s „Unge Genbyrds Liv i ti H H tí m ö ö tí n H p fc tí o h H Q -n05 3> — C/5 O r-d? >c/i Ch O « 5S 09 © ts fr E a KRONE g,A&ERÖL er best. (Fiskstrig'i) ogf Ullarballar fyrir kaupmenn, kaupfjelög og útgerðarmenn. Leitið yður upplýsinga um verðið, áður en þjer festið kaup annarstaðar, hjá T. Bjarnason. Simi 513. Box 157. Sámn. Tbjarnason. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræíi 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — Öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. ft start Uirelso Norden“,enda er lagiðviS þaö flestum lögum betur falliö til aö hleypa eld- móöi í fólk. (Þaö er sama lagiö og sungiö er á Islandi viS „Fanna skaut- ar faldi háum“, sem þaS á illa viS). ÞaS var dýrðlegt að sjá og heyra þeg- ar þessir um þaö bil 400 unglingar sungu seinasta erindið: Unge Genbyrds Liv i Norden, | Fortids Röst og Fremtids Syn, i Rul fra Læberne som Torden, i Brænd i Sjælene som Lyn! Rejs de bange, styrk de svage, i Flok de stærke Mand ved Mand, Skab en ny, en evig Sage For vort skönne Fædreland! * Því þaS fann maður á öllu,aS sú sann- I færing er aS læsast í brjóst æskulýös- I ins, ekki síst á þessum tímum, aö við | Norðurlandaþjóðir allar erum í raun- ir.ni ein stór þjóS, aS Norður- lönd í heild sinni frá Hornströndum t:l Helsingfors er e i 11 1 a n d, dýrö- legt og mikið og margbreytilegt, land sem hefur sameiginlega menningu og sameiginlegan andlegan arf á svo mörgum sviðum, aS viö getum skoö- aö okkur sem eina heild, þó pólitískur skilnaöur haldist. En víkjum nú aö fundarsögunni. Af öörum dönskum ræðumönnum voru þar rektor H. P. Hansen frá Suður- Jótlandi, er las upp brjef frá suöur- jótskum hermönnum í her ÞjóSverja. Láta þeir lífiS fyrir Þýskaland þús- undum saman, en enn fleiri eru særð- ir og örkumlaöir, en þýska stjórnin beitir samt samtímis óskiljanlegri hörku og tortrygni gegn löndum þeirra heima í Norðursljesvík, og þaö svo, aö mörgum vitrari ÞjóSverjum ofbýSur. Þá talaSi Klaus Berndtsen fyrv. ráöaneytisforseti, hvöt til æsku- lýösins og um samkomulag Noröur- landa. Dr. Hemik Ussing vakti eitt kvöld máls á sameiginlegu ráðgjafar- þingi fyrir öll NorSurlönd, aS undan- teknu Finnlandi, og uröu fjörugar umræður um þaö efni. Frá Noregi komu þeir prófessor Gerhard Gran frá Kristjaníu og próf. Sem Seland frá Þrándheimi, hjeldu báöir einkar skemtilega fyrirlestra, Gran um Ás- mund ólafsson Vinje, Seland um Iön- að Norðmanna á síðustu tímum. Frá Svíþjóö kom Dr. Karl Hildebrand, þjóökunnur vísindamaöur og stjórn- málamaöur, sem lengi var ritstjóri fyrir „Stockholms Dagblad“. Hann talaöi um heimsmenning og þjóðerni, og var þaö enhver besti fyrirlestur- inn. Þótti sumum hann of vingjarn- legur ÞjóSverjum, mjer fanst hann — og jeg held flestum — snildarlega ó- hlutdrægur. Fyrir Islands hönd talaði Dr. SigurSur Nordal, hjelt hann mjög skemtilegan og vel fluttan fyrirlestur um þá þingeysku rithöfundana okk- ar, Þorgils Gjallanda og Guömund FriSjónsson, og var geröur góSur rómur að. — Einn daginn var hald- inn opinber fundur undir beru lofti, og kom þar alls um 1000 manna. SagSi Frede Bojsen þar frá ýmsum æskuminningum sínum, hjartnæmt er- indi og fróðlegt; auk hans töluðu einn frá hverri þjóð, jeg fyrir íslands hönd. Tvær skemtiferSir voru farnar, önnur á vögnum til Möens Klint, þar eru snarbrattir krítarklettar og gnæfa fram í sjó, háir og fallegir, en alt vafið gróöri á milli, þjettur skógur og kjarr. Víða fram meö veginum var fólk, sem kastaði blómum inn i vagn- ana til okkar. Vorum viö þar aS sveima og klifra hálfan daginn, borö- uðum svo á hóteli þar og komum svo syngjandi og húrrandi um kvöldið aftur til Rauðkeldu. Síöasta daginn var fariS til Úlfshala, yst á Mön, á skipum. Þar er mjög einkennilegur skógur, meöal annars mikiS af eini- viö. Hafði Bojsen látið aka þangaö út heilmiklu af hressingum handa okk- ur, út í gamlar virkisrústir þar viö ströndina, rjett viö skógarjaöarinn, og varð þar fagnaðarfundur þegar síöasta hersinginn hitti á hann og fólk hans þarna niöurfrá, að okkur óvörum. Þaö munu fáir hafa komist í rúmiö þá nótt fyr en einhverntíma undir morgun. Yfir boröum gekk ekki á ööru en ræðuhöldum og söngvum á víxl, og þegar búiö var með hátíö- * „Þú unga líf endurfæSingarinnar á Noröurlöndum, raust úr fortíö vorri og vitrun um framtíðina, bruna þú sem þruma frá vörum vorum og læs þíg sem elding inn í hverja sál! Reis þá við sem hræddir eru, styrk hina veiku, skipa hetjunum i fylking,manni viö mann, og skapa voru fagra ættar- landi nýja og eilífa sögu!“ legu ræöurnar, tóku prívatræöurnar og grínræðurnar við. Skáldið Valdi- mar Rördam las þar upp ágætt kvæöi. ViS vorum seinast eins og ein stór fjölskylda, fólkið sat eSa gekk í kring í smáhópum syngjandi og skrafandi. Og þaö sem einkendi alt þetta var hvaö vel þaö fór fram. Yfir öllu var elskulegur og fínn blær, enginn sást þar drukkinn eöa líkt því, og var þó leyft aö hafa vín um hönd, og þakka jeg þaö mest kvenstúdentunum, sem ekki leyfðu karlmönnunum, fjelögum sínum, neitt þess háttar. Sum kvöld- in var dansaö, eitt kvöldiS efldu stú- dentar sjálfir til skemtunar með söng, hljóöfæraslætti og upplestri. Ársfundur Sambandsins var hald- inn um leið. NorSmaöurinn Smitt Ingebretsen, stofnandi Sambandsins, lagöi niöur frammistööuna vegna annríkis viö annað, og var hin mesta eftirsjá aö honum. í hans staö var formaður dönsku deildarinnar, Kraft, kosinn. í íslensku stjórnina vorum viö Steinþór GuSmundsson endurkosnir og aö auk Sigurður Leví. Og aö lokum voru menn ásáttir um þaö, aö dýrðlegri átta daga hefð- um við sjaldan lifað og við óskuðum aö hittast sem flest aftur næsta sumar í SvíþjóS. Sigfús Blöndal. Eftirmæli. Ekki man jeg eftir aö jeg hafi sjeð minst í blöSunum ágætis manns, Magnúsar Ásbjörnssonar á Beitistöð- um í Leirársveit, er ljetst 12. maí síöastl. að heimili sínu. Hann var fæddur á GrímastöSum í Andakíl ár- iö 1839. Foreldrar hans voru hjónin Ásbjörn Magnússon og Kristín Magn- úsdóttir, er lengi bjuggu á Gríma- stööum. Magnús ólst aö mestu leyti upp hjá foreldrum sinum, en aö nokkru hjá Teiti bónda Símonarsyni á Hvítárósi. Árið 1868 fluttist Magn- ús aö BeitistöSum og byrjaöi þar bú- skap viö lítil efni. Tveim árum síöar kvæntist hann Þórunni Sveinsdóttur frá Beigalda í Borgarhreppi, sem lif- ir mann sinn. Þeim hjónum varö 5 barna auðið og lifa 4 synir þeirra. — Um dugnað Magnúsar munu Beiti- staðir lengi minna og þá einkum þau undrabjörg, er hann tók upp úr tún- inu. Sætir þaö furöu, aö einn maöur skuli hafa mátt færa slík Grettistök. TúniS sljettaði hann alt, stækkaöi það mikiö og girti meö skurðum og görö- um. Hann var smiður bæöi á trje og járn. Þótti sjerstaklega góöur rokka- smiöur og kunni manna best aö fara meö byssu. Magnús var hið mesta prúðmenni, gætinn og stiltur, við- mótsglaður og skemtinn, gáfaöur og skáldmæltur vel, en fór mjög leynt meö þá list sína, því hann var dulur í skapi. Aldrei haföi hann veriö til menta settur, en af sjálfsdáöum læröi hann ensku og dönsku svo aö hann mátti lesa bækur á þeim málum sjer tii fullra nota. Hann var því víöles- inn og fróður vel um marga hluti. Honum fanst hann sífelt þurfa aö auSga anda sinn og kleip hann oft drjúgum af svefntíma sínum til að geta lesiö. Einyrkjarnir mega helst aldrei missa neina stund af ljósum degi frá deglegu störfunum. Þess vegna veröa þeir, sem hugsa eitthvað ineira, svo oft aö eiga vingott viö nóttina. ÞaS var oft skemtilegt og hressandi aö tala við Magnús, einkum var ánægjulegt aö vera meö honum einum. Hann var mjög vel látinn og vinsæll af sveitungum sínum og öll- um, er þektu hann. Tryggur og góð- ur vinur var hann þeim, er náöu því aö veröa vinir hans. Magnús var altaf fremur fátækur, en haföi nóg fyrir sig og sína. Þau hjón voru mjög gestrisin og greiöasöm og samtaka í því að gera gott.— Haföu kæra þökk, Magnús, fyrir öll þín störf, fyrir all- an dugnaðinn þinn og fyrir allar stök- urnar þínar! H. ól. í HAUST hafa mjer veriö dregin 2 lömb meö mínu hreina marki: Blað- stýft framan hægra; sýlt vinstra. Rjettur eigandi gefi sig fram sem fyrst, semji við mig um markiS og borgi auglýsingu þessa. Brunngili í Óspakseyrarhreppi í Strandasýslu. Gísli Jensson. önskes til Leje strax, behöver ikke at være möbleret. Arnholtz Iiótcl ísland. Træffes mcllem 3 og 4. Bæjarstjórnir — Byggingarnefndir! UM SKIPULAG BÆJA eftir GUÐM. HANNESSON. Omissandi bók fyrir bæjarstjórnir, bygginganefndir og framtakssama bæjarbúa. Fæst hjá ritara Háskólans (kl. 1-2 og 4-5). Verð kr. 2,50. Ekki seld í bókaverslunum. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—-5. Talsími 16. Schannongs Monument-Atelier, Ö. Farimagsg. 42. Köbenhavn. = Katalog gratis. — Söðlasmíða- og aktýja-vinnustofa Grettisgötu 44 A. Tekiö á móti pöntunum á reiötýgj- um og aktýgjum og fl. tilheyrandi. ASgeröir fljótt og vel af hendi leystar. EGGERT KRISTJÁNSSON. Prentsmiöjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.