Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.12.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 20.12.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. m m LOGRJETTA iBaSWÍ ^mmBW ^maSS^B mmt ^w ^mW WmmBBBBBB wBBX mhd W » Atgreiðslu- og ínnheimtum.. ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Hankastræti 11 Nr. 59. Reykjavík, 20. desember 1916. XI. árg. .¦¦ !*- ' _ ¦ ¦ -v—,-:¦"¦;:/:¦¦*;¦ ¦:-¦''"'!«.,.;.•.'."."•.¦ -rf*T'i'¦,.,¦¦ ¦'.:..'¦.; "v^tv-^-v: — 'vy"" '¦'< -. I t Þórhallur Bjarnarson biskup. 2. des. 1855 — 15- des. 1916. Hvert skarSiS er nú höggviS eftir annaS í fylking okkar þjóSkunnustu manna. Og þeir falla í valinn áSur en ellin færist yfir þá. Nú síSast æSsti maSur andlegu stjettarinnar, Þórhall- ur Bjarnarson biskup, aS eins 61 árs a'S aldri, heilsuhraustur maSur og sterkbygSur, sem lítil eSa engin elli- mörk sá á. Hann andaSist á heimili sínu hjer í bænum föstudagskvöldiö 15. þ. m., milli kl. 7 og 8. HafSi legiS rúmfastur um tíma aS undanförnu af innvortis meini, stundum þungt háld- inn, en var þó talinn fremur í aftur- bata síSustu dagana, sem hann liföi. Þórhallur biskup Bjarnarson var var fæddur í Laufási viS EyjafjörS 2. des. 1855, sonur Bjarnar prófasts Halldórssonar, sem þar var lengi prestur, og konu hans SigríSar Ein- arsdóttur. Var sjera Björn í Laufási, svo sem kunnugt er, mesti merkis- maSur á sinni tíS. Hann andaSist 1882 og SigríSur kona hans 1889. Þórhallur biskup varS stúdent 1877, las síSan guSfræSi viS háskólann í Kaupmannahöfn og lauk prófi i henni meS 1. einkunn 23. jan. 1883. Næsta vor kom hann heim til Reykjavíkur, og var veturinn eftir stundakennari viS latínuskólann. Þá um veturinn losnaSi Reykholt i BorgarfiríSi; sótti hann um þaS og fjekk veitingu fyrir því 18. mars. VígSist hann svo þang- aö af Pjetri biskupi 18. maí 1884. Jafnframt var hann settur prófastur í BorgarfjarSarprófastsdæmi. En ekki var hann prestur í Reykholti nema eitt ár; hafSi brauSaskifti viS sjera GuSmund Helgason, sem þá var prestur á Akureyri, voriS 1885. Ak- ureyrar-prestakalli þjónaSi Þórhallur biskup aS eins stutta stund, 2—3 mán- uSi, því sumariS 1885 losnaSi kenn- arastaSa viS prestaskólann, er Sig- urSur lektor MelsteS ljet af embætti. VarS sjera Helgi Hálfdánarson þá lektor, en Þórhallur biskup var sett- ur í kennaraembætti sjera Helga 28. ág. um sumariS. Fluttist hann þá liingaS til bæjarins og dvaldi hjer jafnan upp frá því. KennaraembættiS viS prestaskól-> ann var veitt honum 24. febr. 1886, og hafSi hann þaS á hendi til 30. ápríl 1894, en þá varS hann lektor, eftir sjera Helga Hálfdánarson. Lektors- embættinu gegndi hann síSan þangaS til hann tók viS biskupsembættinu, en þaS var 1. okt. 1908, og var hann vígSur til þess af fyrirrennara sín- um, Hallgrími biskupi Sveinssyni, 4. okt. þa'S ár. Þetta var nýlunda, aS biskup væri vígSur hjer heima, því sú venja hafSi komist á, aS biskup- ar okkar sæktu vígslu til Sjálands- biskups, og lýtur þó íslenska kirkjan aS engu þeim biskupi. En meS þessu var tekinn upp nýr siSur, er haldast mun framvegis. Þó er sagt, aS tveir biskupar hafi áSur veriS vígSir hjer á landi: Jón Vigfússon vísi-biskup til Hóla, af Brynjólfi biskupi Sveins- syni 1674, og Geir Vídalín af Sig- urSi Stefánssyni Hólabiskupi 1797. Fyrstu árin, sem Þórhallur biskup hafSi á hendi kenslu viS prestaskól- ann, var hann aSstoSarskrifari hjá Pjetri biskupi Pjeturssyni, og er biskupaskiftin urSu voriS 1889 og Hallgrímur Sveinsson, sem áSur hafSi veriS dómkirkjuprestur, tók viS af Pjetri biskupi, var Þórhallur biskup settur til aS þjóna Reykjavíkurpresta- kalli, og gerSi hann þaö árlangt, eSa þangaS til núverandi dómkirkjuprest- ur, sjera Jóhann Þorkelsson, tók viS. Prestsstörfin ljetu Þórhalli biskupi aö allra dómi vel; einkum þóttu tæki- færisræSur hans oft afbragSsgóS- ar. Má sem dæmi þess minna á ræSu þá, sem hann flutti viS hús- kveSju Páls skálds Ólafssonar, og er hún prentuS sjerstaklega. Annars er höfuSstarf hans i kirkjunnar þjón uslu, áfjur en hann varS biskup, 23 ára kensla hans viS prestaskólann. Sá, sem þetta ritar, kann ekki um þaS starf aS dæma, en þaíS hyggur hann, að Þórhallur biskup hafi ver- iS góSur kennari, og jafnan mun hann hafa veri'S vinsæll af lærisveinum sínuni. AriS 1891 byrjaSi hann á útgáfu Kíi-kjublaSsins, og gaf þaS út næstu 7 ári'n, en þá fjell þaS niSur um nokk- ur ár. Nýtt KirkjublaS byrjam' aS koma út 1905, og hjelt hann því úti til dauSadags. BlaSiS bar þegar vott mn frjálslyndi og viSsýni útgefand- ans, og varS málgagn umburSarlynd- is í trúarefnum, gagnstætt öSru kirkjumálatímariti, sem haldiS var úti af ísl. kirkjufjelaginu vestan hafs, Sameiningunni. Einhvern tíma á þeim árum vakti þaS ekki litla athygli, er kirkjublaSiS sagSi, aS ef Kristur kæmi til Reykjavíkur nú á dögum, mundi hann ekki leggja leiS sina til prestaskólans eSa kirkjunnar, heldur starfa meS HjálpræSishernum. ÞaS er mörg góS og þarfleg hugvekja í Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. \* . J Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Búkaverslun Siofúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaCur. LÆKJARGATA 3. Venjulega heima kl. 4—7 sííd. V. B. K. Vandaðar vörur. r Odýrar vörur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — RekkjuvotSir. Kjólatau. — Cheviot. — Alklæði. — Cachemire. Flauel, Silki, Ull og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur ailskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Pappír og ritföng. Sólaleður og skósmídavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. KirkjublaSinu, og margt þar vel sagt af ritstjórans hálfu, ekki aS eins um trúar- og kirkjumálefni, heldur og ýms almenn umræSuefni, því rit- stjórinn hafSi lengst um, auk kenni- mannsstarfanna, mikil afskifti af opinberum þjóSmálum, og kemur þaS fram í blaSinu. Hann var þingmaSur Borgfiröinga 1894—99 og aftur 1902—1909. For- seti neSri deildar var hann 1897—99. Starf hans á alþingi laut mest aS landbúnaöarmálum og var hann 1904 skipaSur formaSur í milliþinganefnd, sem um þau fjallaSi. Mun hann alt af hafa ráSið miklu um landbúnaSarlög- gjöfina meSan hann sat á þingi og landbúnaSinn studdi hann jafnan með ráSi og dáS. Þegar BúnaSarfjelag ís- lands var stofnaS, upp úr BúnaSar- fjelagi SuSuramtsins, varS hann formaSur þess, gegndi þvi starfi 8 fyrstu árin og ljet sjer mjög ant um allan hag fjelagsins. MikiS og fallegt starf liggur eftir hann í landbúnaSi hjer í bænum, þar sem er ræktun stórs landsvæSis kring um bústaS hans, Laufás. Tók hann þar land til ræktunar rjett fyrir alda- mótin og flutti þangaS bústaS sinn. Hefur síSan rekiS þar búskap í all- stórum stíl, eftir því sem hjer er um aS gera, og má hann heita forgangs- maSur í landræktarstarfsemi Reyk- víkinga á siSari árum. Á fyrri árum gegndi hann ýmsum störfum fyrir bæjarfjelag Reykja- víkur. Hann var í bæjarstjórninni samfleytt í 18 ár, frá 1888 til 1906, og þar i mörgum nefndum, svo sem í skólanefnd öll árin, og ljet hann sjer jafnan mjög hugarhaldiS um vöxt og þrif barnaskólans. Hann hafSi og lengi nokkrar kenslustund- ir viS þann skóla. Enn er þaS ótalið, aS Þórhallur biskup starfaSi lengi aS endurskoS- un biblíunnar, var í báSum nefndun- um, sem unnu aS endurþýSingu testa- mentanna, en formaöur þeirra var Hallgrímur biskup Sveínsson. Eins og sjá má á þessu, sem hjer hefur veriS sagt, þótt stuttlega sje yfir sögu fariS, hefur Þórhallur bisk- up Bjarnarson starfaS margt og mik- iS um æfina. En starf hans liggur á mörgum sviSum og hann hefur mjög skift tíma sínum og vinnukröftum. Hann var gáfumaöur mikill, víSsýnn og hleypidómalaus. Ritstörf hans eru í molum: stuttar blaSagreinar um ým- isleg efni, í KirkjublaSinu og víSar. En stærri ritverk liggja engin eftir hann. Hefur hann aldrei gefiS sjer tíma til þess aS leggja út í slík verk fyrir ýmsum önnum, sem aS kölIuSu í svipinn, og er þetta skaSi, því rit- höfundarhæfileika hafSi hann svo mikla, aS hann hefSi átt aS setja sjer stærri minnisvarSa í bókmentum landsins en hann hefur gert. íslensku- maSur var hann gó'Sur, ritaSi ein- kennilegt mál, og oft er mjög vel aS orSi komist í blaSagreinum hans, einkum hinum stuttu athugasemdum, sem hann oft kastaSi" fram í Kirkju- blaSinu um ýmisleg málefni. í stjórnmálum var hann frjálslynd- ur, umbótamaSur og framfaramaSur á öllum sviSum. En flokkaerjum var hann mjóg frábitinn, þótt hann kæm- ist ekki hjá að lenda inni i þeim um hríS, og vildi hann kæfa þær niSur meö því aS skifta sól og vindi jafnt á báSa bóga og hætti viS aS vilja gefa mótstöSumónnum í skoSunum of mikiS eftir til friSar og samkomulags. Hann vildi ekki ganga móti straumn- um, heldur var hugsun hans hitt, aS leiSa hann meS lagi í rjetta átt. Þeg- ar stjórnarskiftin urSu 1904 og stjórnin fluttist inn í landiS, stóS hann mjög framarlega í flokki Heima- stjórnarmanna og hafSi þar mikil á- hrif. Hann var einn þeirra þing- manna, sem stofnuSu „Lögrjettu", eftir þing 1905, og var hann formaS- ur útgáfufjelagsins og i ritnefnd blaSsins fyrstu árin. SkrifaSi hann þá mikiS í þaö, bæSi greinar um ýms landsmál og frjettagreinar. En þegar hann tók viS biskupsembættinu, hætti hann afskiftum af stjórnmálum og leitaSi ekki eftir þingsetu úr því. Eftir aS hann varS biskup, kom upp flokkadeila á kirkjumálasviSinu, og er hún orSin allhörð nú á síSustu árunum. Biskup átti erfitt aSstöSu í þeirri deilu, vildi hvorugu megin skipa sjer í henni, en reyndi aS lægja öldurnar báSu megin, og alt til þessa hafSi honum tekist aS stýra svo, aS fullkominn árekstur varS ekki út úr þessu í hans tíS, hvaS sem síSar verS- ur. Þórhallur biskup hefur orSiS fyr- ir miklu mótlæti nú síSari árin, misti konu sina 28. jan. 1913, eftir lang- vinnan og þungan sjúkdóm, og yngri son sinn, Björn, nú síSastliSiS sumar. Kona hans var ValgerSur Jónsdótt- ir frá BjarnastöSum í BárSardal, fósturdóttir Tryggva Gunnarssonar áSur bankastjóra. Þau Þórhallur biskup giftust 16. september 1887 og eignuSust 4 börn, tvo syni og tvær dætur. Er sjera Tryggvi, prestur á Hesti í BorgarfirSi, elstur þeirra, þá frú Svafa, kona Halldórs Vilhjálms- sonar skólastjóra á Hvanneyri. Hin dóttirin, Dóra, var heima hjá föSur sinum, en hún er heitmey Ásgeirs Ásgeirssonar kand. theol., sem nú dvelur í Khöfn. Yngri sonurinn, Björn, andaSist siSastl. sumar á ferö í Noregi, og var aS kynna sjer þar landbúnaS. HafSi hann síSari árin veriS bústjóri í Laufási hjá föSur sínum. Þórhallur biskup var mikill maíur á velli og friSur sýnum, glaSur í viS- móti og kátur og skemtinn í viSræS- um, kunni fjölda af kýmnisögum, sem hann var fljótur aS heimfæra viS ýms tækifæri og sagSi vel. Hann var mjög fróSur í sögu landsins og unni öllu, sem honum þótti einkennilega íslenskt. HeiSursmerki dannebrogsriddaraog dannebrogsmanna hafði hann fengiS og var prófessor aS nafnbót. Nýja guðfræðin enn og kristindómsfræðslan. * Eftir sjera SigurS Stefánsson í Vigur. Framh. Eitt <læmi þessu til sönnunar. M. H. minnist á játníngu barnsins á fermingardegi, er þaS meS prest- inum fer meS hina postullegu trúar- játningu í áheyrn safnaSarins. Nýja guSfræSin er trúarjátningar- laus; hún hefur ýmugust á öllum trúarjátningum kirkjunnar, hinni postullegu trúarjátning lika, sem hvert barn er látiS læra utan aS, enda samrýmist hún ekki kenningum ný- guöfræSinnar um höfuSatriSi krist- indómsins. ÞaS verSur býsna lítið eftir af 2. gr. hennar og skýringu Lúters á henni samkvæmt Krists- fræSi nýguSfræSinganna og sama aS segja um 3. gr. hennar. Mjer er þaS meir en torskiliS, aS barniS á fermingardegi geti í sann- leika játaS „hinni góSu játningu" trúarinnar meS orSum þessarar grein- ar, ef þaS undir leiSsögn og kenslu nýguSfræSings, hvort sem er prest- urinn eSa barnakennarinn, hefur sannfærst um hve athugaverS og jafn- vel full af Villum þessi grein er. Og þvi þá aS heimta af barninu, aS þaS játi opinberlega trú sína meS þeim orSum, sem þaS samkvæmt þeirri kristindómsuppfræSing, er það hefur fengiS, hlýtur aS vefengja. ÞaS verSur ekki ætlast til aS þar „fylgi hugur máli" hjá barninu. Miklu heldur er barnsins freistaS til hræsni og yfirdrepskapar og drep- iS niSur virSingu þess fyrir ferming- arathöfninni og kristindóminum. AuSsjáanlega vaka þessi og því- likir agnúar á kristindómsfræSslunni, á tímum þessara sundurleitu trúmála- skoöana í þjóSkirkjunni, fyrir M. H. Þess vegna vill hann hverfa frá kvernáminu og til biblíunnar sjálfrar. Væri þaS einhlítt ráS, þá væri og leyst úr miklum vanda. En jeg er hræddur um aS svo sje ekki. NýguSfræSingar skoSa biblíuna sem hverja aSra bók, verk ófullkom- inna og misviturra manna. Postular Krists og samverkamenn þeirra mis- skildu meistara sinn, líf hans, kenn- ing og verk og kirkjan hefur aS þeirra dómi vaSiS í sömu villu. ÞaS er sannarlega ætlast til of mik- ils af öllum þorra nýguSfræSinga, að þeir geti látiS þessa skoSun á hei- lagri ritningu liggja alveg milli hluta í kristindómsfræSslunni. Miklu lík- legra og samboSnara öllum áhuga- mönnum um málstaö sinn, aS biblíu- tímarnir meS börnunum verSi gagn- rýnis og niSurrifs stundir á biblíunni alveg eins og á kverinu. Myndirnar af frelsaranum, sem þessir kennarar drægju upp fyrir börnunum, gætu hæglega orSiS eins margar og þeir eru sjálfir, alveg eins og þær hafa

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.