Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.12.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 23.12.1916, Blaðsíða 2
220 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mif- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á Islandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi 1. júlí. Húskveðja við útför Þórhalls biskups Bjarnarsonar 21. des. 1916. Eftir sjera Friðrik Friðriksson. Sá, sem ríkir yfir mönn- um meS rjettvísi, sá, sem ríkir í ótta drottins, hann er eins og dagsbirtan, þeg- ar sólin rennur upp á heið- ríkjumorgni, þegar grasið sprettur í glaSa sólskini eftir regn. Já, er ekki hús mitt svo fyrir guSi ? (2. Sam.b. 23, 3-5.) Þessi orð úr andlátsljóSum DavíSs vil jeg setja sem yfirskrift yfir þvi sem jeg ætla að segja á þessum staö, við þessa athöfn, þegar vjer erum hjer saman komin til að fylgja hin- um látna biskupi vorum frá heimili hans til grafarinnar. — Samt ætla jeg mjer ekki a8 dvelja í kveSjuoröum mínum viS mannaforráS þau, er hann hafSi i guSs kirkju í biskupsdómi sínum, sem ritningarorSin gætu þó gefiS tilefni til; jeg ætla ekki aS tala um manninn, sem hátt var settur í kirkju lands vors, eSa tignarstöSu hans, aS eins vil jeg segja þetta sem innilega sannfæringu mína, aS meS rjettvísi og meS ótta drottins vildi hann ríkja yfir þeirri hjörS, sem hon- um var á hendur falin; hjarta hans. var rúmgott fyrir alla, og rúmaSi alla, háa og lága, meS velvild og hóg- værS og lítillæti, svo enginn þurfti aS vera hræddur aS nálgast hann, eSa tjá honum vandkvæSi sin. Hann var svo blátt áfram 0g al- þýSlegur og talaSi viS hvern mann eins og þeir væru jafningjar hans. Þess vegna er jeg sannfærSur um, aS öllum, nær og fjær, sem nokkur kynni höfSu af honum, verSi hlýtt um hjartaræturnar, er þeir minnast hins milda og lítilláta biskups og fram- komu hans sem manns og vinar. MeS rjettvísi og mildi vildi hann öllu koma sem best í lag. — AS eins þetta langaði mig til aS segja um hann sem biskup,því i guSshúsi verSur þessbet- ut minst.En hjer á þessum staS.heim- ili hans,vil jeg aSallegadveljaviS þaS, sem mjer er svo hugljúft aS minn- ast. Hjer á þessum staS hvíldu fyrir- heitin í teksta mínum yfir honum. Hjer var hann ávalt eins og dagsbirt- an á heiSríkjumorgni, þegar grasiS sprettur í glaSa sólskini eftir regn. Svo var og hús hans fyrir drotni. — Já, hjer á þessu heimili ber alt vott um þaS aS þaS greri í kring um hann. Mjer fanst ávalt aS sólskin vera yfir þessum staS, sólskin og hlýja, frá þvi fyrsta, er grundirnar tóku aS blómg- ast upp úr auSn og órækt; og inni- fyrir var hin sama hlýja og yndis- þokki þegar börnin voru aS alast upp, leidd af hinni mjúku og nærfærnu föSurhönd hans. — Fáir feSur, sem jeg hef kynst, finst mjer aS hafi lif- aS innilegra sambandslífi viS börn sín en hann. Hjá þeim var hugur hans; hann gaf sjer tíma, jafnvel er hann var mestum önnum kafinn, til þess aS rækja trúnaSarsamband sitt viS þau, til þess aS tala viS þau, ekki siSur eins og vinur viS vin en eins og faSir viS börn sín. Þess vegna átti hann trúnaS þeirra og frjálslega um- gengni, ásamt virSingu og hlýSni. Svo varS þvi þetta heimili eins og dýrð- legur vermireitur fyrir þau, umvaf- in eins og þau voru af umhyggju hans og nærgætni. Hjer var aldingarSur æsku þeirra og græSireitur hinna bestu minninga. — Hann valdi víst þenna staS líka og græddi hann upp mest meS tilliti til þeirra. Hann vildi aS þau gætu ekki síSur fagnaS hinu hispurslausa 0g vinnusama íslenska sveitalífi, en notiS góSs af menning- artækjum höfuSstaSar vors. Og hjer tókst aS sameina þetta undur aSdá- anlega. Þetta heimili varS því eins og einhver hefur sagt aS gott heimili ætti aS vera: „Konungsríki föSur- ins, paradis barnanna og veröld móS- urinnar." — Jeg veit því aS minn- ingin um hina björtu 0g sólhlýju æskudaga muni geymast í þakklát- um hjörtum hjá ySur, þjer kæru, syrgjandi börn þessa heimilis, hjá Nýjustu bækur: GLÍMUBÓK. Gefin út af Iþróttasambandi Islands. MeS 36 myndum. VerS kr. 2.75. KIJATTSPYRIfULéG. Gefin út af íþróttasambandi Islands. MeS uppdráttum. VerS kr. 0.50. Fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar ySur, sem guS gaf svo marga yndis- lega æskudaga, svo margar dýrmæt- ar blessunarstundir, fjarlægar sollin- um, upplýstar af hjartavarma for- eldra ySar. — Jeg er viss um aS minn- ingar þess, sem mætti ySur á þessum staS, muni fylgja ySur hughreyst- andi, huggandi og gleSjandi alla yS- ar æfidaga. Þjer hafiö ástæSu til þess aS þakka góSum guði, sem gaf yöur þenna fjársjóö minninganna, þessa dýrmætu gjöf góðra foreldra. —• Þjer hafiS ástæöu til þess aS gleöj- ast jafnvel mitt í sorg yöar yfir því, hversu alt fjekk aS gróa í kring um barnæsku yðar og uppvaxtarár, gróa eins og gras í glaSa sólskini eftir regn. — Já, einnig fyrir minningar regnskúranna dimmu, sem dunið hafa yfir þenna aldingarð æsku yðar. Ekki eintómt sólskin, heldur einnig regn gefa hinn besta gróöur bæði í náttúrunni og mannlífinu, því guS þaS hentast heimi fann, þaS hiS blíöa blandað striöu, alt er gott, sem geröi hann. — Svo hefur þaS og veriS hjer. Regnskúrir sorgarinnar hafa einnig veriS sendir yfir þenna staS til þess aS einnig þaö skyldi framleiöa hinn besta gróður æfi yðar. Því einnig minningarnar um mótlætiS, þegar móöirin lá sina löngu 0g friöfyltu banalegu, eru heilagar minningar, sem segja frá hinu bjartasta sólskini guös náöar, er gaf trúarstyrk og trú- argleöi mitt í harmkvælum og þján- ingum, segja frá dýrðlegum trúar- sigri mitt í dauSa. ÞaS gefur líka mikinn gróöur og mikla blessun aS virða þaS fyrir sjer. Og svo þessi stóra sorg, sem nú hefur lagt skugga sinn yfir þenna staS, svo fljótt á eftir þeirri, sem kom í sumar viS lát hins elskaða bróöur i fjarlægö, einnig þessi sorg, þegar hann, er með mildi og rjettvísi stjórn- aði dögum æsku yðar í þessu kon- ungsriki hjarta hans, er borinn á braut og kveöur í hinsta sinn þetta heimili sitt, einnig þessi sorg hefur sitt þögula gleöimál aS flytja, talar einnig um gróSur hins glaða sólskins, er síðar meir er í vændum; þess gróS- urs, sem betri og æðri er öllum jarS- ueskum gróSri. Þessi skilnaðarstund þegar ekki aS eins faSir yðar og vin- ur æsku ySar er aö kveðja heimili sitt, heldur og biskup kirkju vorrar er kvaddur af þeirri hjörS, er hann var settur yfir, þá talar þessi stund einnig um yfirhirSi og biskup sálna vorra, sem í einstæðum skilningi rík- ir yfir mönnum meS rjettvísi, bendir bæði yöur, syrgjandi ástvinir, og oss öllum á hann, sem í sannleika er eins og dagsbirtan á heiöríkjumorgni, þeg- nr sólin rennur upp. Þessi stund bend- ir á þann hinn góSa hiröi, sem gaf líf sitt út til þess aö geta gefiö páska- ljós og upprisuvon hverri syrgjandi sál, og látiö lífið og ódauðleikann ljóma yfir ástvina gröfum. Hann, hinn blessaöi ástvinur sálna vorra, stendur hjá yður í hinni stóru sorg yðar og breiöir út faöminn á móti yður, faöminn, sem mýkri er en faðmur besta fööur eöa móöur. Og hann vill hugga yöur og gleðja og gefa yöur, mitt undir sortajeli sorgar- innar og skammdegisskugga hinnar jarðnesku hrygðar, hina eilífu von, þá lifandi von, sem guö hefur endurfætt oss til meö upprisu Jesú Krists frá dauöum, vonina um hinn eilífa gróö- ur í hinni óforgengilegu, flekklausu og ófölnandi eilífö, sem yður er geymd á himni. Lítið því til hans, ástkæru syrgjendur, lítiS til hinnar skínandi morgunstjörnu, sem seinna birtist sem hin upprennandi sól á hin- um eilífa heiöríkjumorgni, og látið hjörtu yðar fyllast af gleSi og þakk- læti, bæöi fyrir náð hins liSna og von hins ókomna, þá munu og sólhvörf hins eilifa lífs beina brautunum fram til hinnar eilífu sumarsælu. — Nú hringja að visu klukkurnar hægt og svo seint í dag, og sá hljómur er þrunginn af trega, en varla verður endurómur þeirra dáinn út, er jóla- klukkurnar taka til aö duna og boSa gleðileg jól inn i hina jarönesku sorg. GuS gefi þá aS hinn glaöi jólafögn- uður mætti breyta þeirri sorgarinn- ar heilögu gjöf, sem þjer nú hafiö fengiö, i hina dýrðlegustu jólagjöf ei- lifs fagnaðar, og fylla hinar blessuöu nxinningar ýðar um hinn ágæta föö- ur og ógleymanlegu móöur meö inni- haldi hinnar lifandi vonar. AS útmála kveðjur hins látna föS- ur til elskandi barna sinna og ást- vina og til þessa staöar, eöa þakk- lætiskveöjur þeirra og vorar á slíkri stund sem þessari, er mjer ofvaxið, en þjer,lifandi guö,viljum vjer þakka og útausa fyrir þjer því sem oss býr í brjósti, því þú ert góður og misk- unn þín varir frá kyni til kyns. Vjer þökkum þjer, faöir, fyrir þenna föS- ur og þenna vin; fyrir alt og alt, alla gleði og blessun, sem þú ljetst hvíla yfir þessum stað og fyrir sólskin hamingjunnar og regnskúrir sorgar- innar. Vjer þökkum þjer fyrir líf hans og dauöa hans, því vjer treyst- um því, aS alt er gefið af þjer, og alt er gott sem þú gefur. Jeg þakka þjer faöir, fyrir þá blessun, sem þú hefur leitt inn í mitt líf meö þessum föður- lega vini, sem þú gafst mjer. — Vjer þökkum þjer, aS þú ert meö kirkju þinni alla daga, og veröur meö kirkju lands vors hjer eftir sem hingaS til. Vjer þökkum þjer fyrir jólagleöina, sem þú hefur gefiö oss i þinum syni, Jesúm Kristi. •— Láttu nú þessa jóla- gleði veröa sterka í hjörtum syrgj- andi barna og ástvina, og skugga dauðans víkja fyrir upprennandi sól kærleika þíns. NáSin drottins vors Jesú Krists, kærleiki guös og samfjelag heilags anda sje með oss öllum. Amen í Jesú nafni. Yfirlýsing. ÞaS var fyrst í gærkveldi aö jeg las í 89. tbl. ísafoldar mótmæli Magn- úsar læknis Pjeturssonar gegn því, að jeg heföi stutt hann til þingmensku í Strandasýslu viö síöustu kosningar. Og fáum dögum áöur las jeg svar ritstjóra Lögrjettu í 56. tbl. þess blaðs. Til þess aö bera sannleikanum vitni, verð jeg aö lýsa yfir því, að jeg álít M. P. fara meö rjett mál, þar sem hann mótmælir því, að jeg hafi stutt hann til þingmensku. Jeg get alls ekki kallað þaö stuöning, þó jeg þar að spurður segi í fyrra vetur formanni miSstjórnar Pleimastjórn- arflokksins, aö jeg hjeldi að vjer hefðum ekki ráö á neinum manni í flokknum, sem gæti í þetta sinn felt Magnús lækni Pjetursson, og fanst mjer formaSur miöstjórnar vorrar vera fljótur aö samsinna því, einkum þegar hann vissi aö jeg var ófáanleg- ur til þess aS mannskemma mig á því, að bjóöa mig aftur fram til þing- mensku hjá Strandamönnum einum. Enda þótt jeg játi þaö, aö mjer finnist Magnús læknir taka óþarf- lega djúpt í árinni, til þess aö hreinsa sig af öllu sambandi viö Heimastjórn- arflokkinn í fortíö og framtíö, þá ætla jeg, nú að gera nokkuð likt. ÞaS er aö mælast til þess viö Lögrjettu, aS hún láti vera framvegis, aö bendla mig á nokkurn hátt viS Sjálf- stæðisflokkinn, enda þótt jeg álíti þaö ekki ærumeiðandi, ef þaö er sá hluti hans, sem liggur langsum. P. t. Reykjavík, 20. des. 1916. GuSjón Guðlaugsson. Aths. Lögr. sagöi í haust um kosn- ingu M. P. eitthvað á þá leiö, aS hann hefSi oröið sjálfkjörinn í Stranda- sýslu fyrir tilstyrk G. G. Þau um- mæli styðjast viö þessi rök: Tveir Heimastjórnarmenn þar nyröra vildu fá nágranna sinn, vel metinn mann, til þess aö bjóöa sig fram móti M. P., en voru hræddir um, aS hann feng- ist ekki til aö gefa kost á sjer. Fón- aði annar þessara manna til ritstj. Lögr. og bað hann aö tala viö mann hjer í bænum, nákunnugan þeim, sem hugsað var til að gera aö þing- mannsefni, fá hann til þess aö ná í hinn í síma og leggja að honum meS framboöið. Þó fylgdi þaö með, aö ekkert yröi í þessu gert fyr en talaö heföi veriö viö G. G., en hann var þá á ferðalagi, svo aS ekki náSist til hans aS svo stöddu. Fáum dögum síðar var ritstj. Lögr. aftur hringdur upp aö norðan og honum sagt, aS nú hefði veriö talaS viö G. G., en hann rjeöi alveg frá þvi aö nokkuS væri að hafst, svo aö ekkert yröi úr því aö leitað yröi til við hið fyrirhugaöa þing- mannsefni um framboS. En meöan þessu fór fram haföi ritstj. Lögr. talað við þann mann hjer i bænum, sem hann var beðinn aö tala við, og ei hann því, auk mannanna tveggja nyrðra, til vitnis um, aö hjer er rjett sagt frá. Viö þetta studdi Lögr. um- mæli sín, en ekki viö þaö, sem G. G. segist hafa sagt viö formann mið- stjórnar Heimastj.fi., eins og G. G. viröist ætla, og fær Lögr. ekki ann- aö sjeS, en aS þeir G. G. 0g M. P. sjeu báöir ómeiddir af því, þó frá þessu hafi verið sagt, ekki síst þeg- ar þess er gætt, að um samvinnu milli Heimastj. og Langsum var tölu- vert talaS í ýmsum kjördæmum fyr- ir kosningarnar og henni haldið fram af mörgum, báðu megin frá, þótt lítiö yrði um hana víðast hvar, þegar til kom. Af þessum toga hugSi Lögr. samband þeirra vera og gerSi hvorki aö lofa þaö nje lasta. En ekki getur Lögr. látiö vera, aö minnast á þaö, úr því aö tilefni gefst, aS vel hefði M. P. mátt spara sjer sín óvit- urlegu ummæli í ísaf., þar sem hann er nú, tæpum mánuöi eftir að hann skrifar greinina þar, sem um er að ræöa, kominn úr Sjálfst.flokknum og í kosningabandalag viö annan flokk. Bretski samningurinn. Svarað ráðherra. Eftir Matth. ÞórSarson. Frh. Spurningar og svör. Jeg endurtek hjer þaö, sem ráö- herra. segir og telur mestu skifta. Honum farast svo orö : ÞaS, sem aðallega skiftir máli í þessu efni er þetta: A. Var nauösynlegt að semja viS Breta um verslun og siglingar til landsins meðan á stríöinu stend- ur? (Því hef jeg svarað játandi og endurtek þaö enn þá.) B. Hefur landstjórnin haft rjetta aö- ferö viö þá samninga? (Þessu hef jeg svaraö neitandi og endurtek þaö enn fremur.) D. Hefur það verS fengist, sem unt var að fá? (Jeg hef sýnt fram á með mjög sterkum líkum, aö svo hafi ekki veriS, og bæti viS frek- ari sönnunum.) Þetta eru þrjár spurningar af fimm, sem ráöherra ber fram, og vil jeg í- huga þær aö nokkru. A. Nauösynin á samkomu- laginu viö Breta. ViS þennan lið hefur ráöherra kgm- iö með mjög rniklar og nytsamar upplýsingar um verslunina eins og hún hefur veriö, og þær tálmanir, sem lagöar hafa veriö í veginn fyrir hana af hálfu Breta, og tel jeg þaö góðra gjalda vert. Jeg vil mælast til aö menn hafi þol- inmæöi og hlusti á ráöherra eitt augnablik. Hann segir á þessa leiö: „Bretar og bandamenn þeirra höföu einsett sjer aö stööva allan inn- flutning til óvinarikja sinna. Fyrir því kom hingaö í skeyti 30,mars 1916, sem gekk í gegnum utanríkisráöa- neyti Breta og ræöismann þeirra hjer, sú tilkynning, að bretska stjórnin heföi ákveðið aö stöðva allan út- flutning á allri síld, ull, lýsi, lík- lega lika kjöti, er framvegis yröi sent frá íslandi, og kynni aö geta komist til Þýskalands beint eöa óbeint. Hins vegar segir í þessu skeyti, aS bretska stjórnin muni vilja kaupa þann hluta af fiskinum, síld- inni, lýsinu, ullinni og líklega kjöt- inu, er Island geti ekki selt til vina- þjóða Breta eða hlutlausra landa ann- ara en Noröurlands eöa Hollands, fyr- ir verö, er gefi sæmilegan á- g ó ö a.“ Þetta segir hann. En hvaS gerir stjórnin svo, þegar hún fær þetta skeyti? Eftir því sem næst veröur komist af umsögn ráöherra, þá leitar stjórn- in til kaupmannaráösins og stjórnar Fjelags íslenska botnvörpuskipa, og þessir menn segja svo stjórninni hvaöa verð Islendingar þurfi aö fá til þess aö atvinnan borgi sig. Að því búnu símar stjórnin til Sv. B. og segir honum hvaöa verð ísl. þurfi aS á. Sv. semur, fær lægra verö og emur svo heim. Þetta lætur svo stjórnin gott heita og samþykkir. Þetta skeyti, sem ráöherra talar um, frá 30. mars, er alveg sama efnis og tilkynningin, er aðrar hlutlausar þjóSir fengu um sömu mundir, enda tóku þeir málinu meö viSeigandi al- vöru og hyggindum. Aftur á móti lætur ráSherra íslands sjer nægja, er hann fær hótan frá einu stórveld- anna um aö stööva a 11 a n f 1 u t n- ing til landsins, aS spyrja nokkra kaupmenn hvaS þeir þurfi aö fá fyrir vörur sínar svo atvinnan borgi sig og sendir svo Sv. B. orð- sendingu um þetta verS. Ef slík frammistaöa „í svo mikil- vægu máli, þar sem heill landsins var undir komin“, er ekki fljótfærnisleg og ber vott um ljettúS, þá veit jeg ekki hvaö á aö kalla hana. B. Samningsaöferöin. Undir þessari fyrirsögn kemur langur kafli og hyggur ráSherra meS því aö forsvara geröir sínar alveg, en því fer mjög fjarri að svo sje. 1. Hann segir að hraöa þyrfti samn. sem mest, því Bretar hafi heimt- aö það. 2. AS þingiS hafi sjálft kosið 5 full- trúa til aSstoöar og ráðaneytis stjórninni í slíkum málum, og þess vegna hafi þaö ekki haft meira aS segja um þetta mál, enda ekki haft meira vit á því en þessir menn, og því orSið aö samþykkja það sem gert var. Þessir 5 fulltrúar, sem ráSherra telur upp, segir hann aö hafi verið að verkum meö stjórninni, og auk þess kaupmannaráð Islands og stjórn fje- lags ísl. botnvörpuskipa, ennfremur þaulkunnugur maöur verslun land- afuröa, Jósef Björnsson. AS Bretar hafi viljað fá fullnægj- andi svar áöur langt um liöi var eölilegt, en að þeir hafi rekið svo á eftir, aS enginn tími hafi fengist til að afgreiða svarið á sómasamlegan liátt, er fyrirsláttur og mun síðar vikiö aö því. Þrátt fyrir alla þessa ágætu menn, sem taldir eru aö hafa aðstoðaS land- stjórnina, þá hefur samningsaöferð- inni veriö mjög svo ábótavant, og tel jeg þaö síst þeim aS kenna, sem ráöherra telur hafa veriö samverka- menn sina og Sveins Björnssonar, heldur því, aö málið hefur verið illa undirbúiS frá hálfu stjórnarinnar og lagt fram fyrir þá af fullum skorti á nauðsynlegri þekkingu, svo þaö hefur varla veriö á þeirra meöfæri aö bjarga því. Margir af þeim mönn- um, sem taldir eru upp, hafa hver fyrir sig miklu yfirgripsmeiri þekk- ingu á svona máli en ráöherra, en það sannar ekki aö þingiS hefði ekki staöiS betur í stykkinu, og er þaS óþarft af ráðherra í þessu sambandi p.ð koma meS þær getsakir, aS þingiS hefði ekki gert betur. D. Hefur þaS verö fengist, sem unt var aö fá? Þetta er ein spurningin og finst honum hann svara henni heldur rök- samlega. Jeg hef sýnt fram á með nokkrum rökum að svo hafi ekki verið, 0g er þess vegna óþarfi aö fara frekar út í þaö mál, en þó vil jeg bæta nokkru viö. Jeg hef skýrt frá aö Englending- ar keyptu um sömu mundir og samn- ingurinn var gerður fyrir hærra verð af Norömönnum, en af íslendingum, og að markaSurinn hafi alstaðar ver- iö hærri, en nú vil jeg leyfa mjer aö tilfæra máli minu til sönnunar ein- mitt umsögn ráöherra sjálfs. Hann segir aö fiskur hafi veriS seldur til Bretlands til einstakra manna fyrir hærra verð en bretska veröið, og menn hafi alment selt fisk sinn til Spánar fyrir 10 pct. til 20 pct. hærra en það verö; sama segir Sv. B. og aS lýsi hafi veriB selt á 280 kr. til Englands — eöa um 180 kr. hærra en samningsverö. Þetta sýnir aö jeg

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.