Lögrétta - 21.11.1917, Síða 1
Ritstj óri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þingholtsstræti 17.
Talsími 178.
Afgreiðslu- og innheimtum.
ÞÓR. B. ÞORLAKSSON.
Bankastrzti 11.
Talsími 359.
Nr. 53.
Beykjavík, 21. nóvember 1917.
XII. árg.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappí'r og alls-
konar ritföng, kaupa allir í
Bokaverslun Siufúsar [ymundssonar.
r Klæðaverslun
H. Andersen & Sön
Aðalstr. 16.
Stofnsett 1888. Síml 32.
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefnin best.
L -I J
Lárus Fjeldsted,
yfirrjettarmálafærslumatSur,
LÆKJARGATA a.
Venjulega heima kl. 4—7 síBd.
Atvinnubótamál.
Einn liður.
VilSurkent mun j>aS alment, aö
notadrýgsta hjálpin, sem kostur sje
á að veita verkalýð landsins nú i dýr-
tíSinni, sje atvinna; og að því er land-
stjórninni við kemur, geti hún, sam-
kvæmt ákvæSum frá alþingi sí'Sast
(lög um alm. hjálp vegna dýrtíSar-
innar, 4. gr.) hagkvæmast veitt slika
hjálp mdS því að láta framkvæma
ýms nauSsynjafyrirtæki fyrir fje úr
landsjóði. Nú hefur landstjórnin kvatt
sjer til aiSstoSar í þessu efni 5 manna
nefnd, og skulu hjer engar brigSur á
þaS bornar, a'S hún muni gefa holl
ráS. En þess má telja víst aS vænta
megi, aö hvorki af nefnd þeirri nje
öSrum verSi misvirt, þótt einstakir
menn, stofnanir éSa fjelög, láti í ljósi
tillögur, lútandi aS þessum málefn-
um. Og því eru línur þessar ritaSar.
Á undanförnum árum hefur komiS
í ljós, og verður æ tilfinnanlegra meS
hverju lílðándi ári, áð vegurinn milli'
Reykjavíkur og HafnarfjarSar full-
nægir ekki samgangnaþörfinni þar.
Vegurinn er óhagkvæmlega lagður
(sem eðlilegt er um svo gamlan veg),
hallar alt of miklir, of mjór og ekki
nógu vel gerSur aS neinu leyti. Þáð
þolir enga bið lengur aö gerSar sjeu
verulegar umbætur á honum, sam-
svarandi þörfinni nú og í næstu fram-
tíS. ÞáS eitt með öSru, að heilsu-
hæliS var sett á Vífilsstöðum, hefur
að miklum mun aukið þörfina á betra
samgangnatæki á þessari leiS. Alt
þetta hljóta allir, er með sanngirni
líta á málið, áS viðurkenna.
Hættara er viS aS skiftar verði
sko'Sanir um, hversu háttaS skuli veg-
argerS; á þessu svæði, bæSi að því er
legu vegarins viS kemur og gerS hans.
Tvær leiðir gæti veriS um að ræða:
Frá Rvík vestan viS Eskihálsinn og
inn meS honum sunnanverðum, sveigt
inn í Fossvogsmýri, talsvert austur
fyrir veginn, sem nú er, út meS
Digranesshálsi áð norSan og yfir
hann nálægt því er elsti reiðvegur-
inn lá, inn meS hálsinum aftur að
sunnan svo langt inn í Kópavogsdal-
inn sem þyrfti tíl að losna viS bratt-
ann beggja megin, út með Arnarness-
hálsi og yfir hann yst, inn méð hon-
um áð sunnan, og sveigt inn í Arnar-
vogsdalinn eftir þörf, svo komist yrði
hallalítið upp vestanvert Hofsta/ða-
holt og austan við Hraunsholt, þar út
í hraunlS og svo skemstu leilð til
Hafnarfjarðar. Er gert ráð fyrir að
vegarhallinn yrði hvergi meiri en
1:40. En vifð þáð hlýtur vegurinn að
lengjast mikið frá því sem nú er;
hjá því verður ekki komist, eigi hann
aS verSa nægilega hægur. En sá höf-
uS-ókostur yrði á þessari vegar-
stefnu, aið vegurinn lægi niest af leið-
inni í hliSarhöllum og yrSi hann því
mjög fyrir vatnsáleitni. Jafnfjærri
lægi hann austanveginum og Vífils-
stöSum sem núverandi vegur.
önnur lei.ð, sem til orða hefur kom-
ið, er frá Rvík austur á leilð', nota
fyrst um sinn veginn, sem nú er þar
inn úr Sogum, þá austan BútsstaSa-
holts, til Blesugrófar, Breiðholtssund,
um Fifuhvamm, NónskarS, sunnan
eða noúðan viS HofstaSaholt, þá yfir
hrauniö til Hafnarfjarðar sömu leiS
og fyr er getið.
Liklegt er áð þessi lei'ð yrði eitt-
hvaS lengri i heildinni. Þó getur ná-
kvæm mæling beggja leiSa ein skoriS
úr því. En kostir hennar um fram
hina eru einkum taldir: a 'ð fyrst um
sinn má nota veginn inn úr Sogum,
sem nú er; a ð þaðan suSur móts við
bæinn Hraunsholt yröi lengd nýs veg-
ar minni en vestri leiSina; að hli'ðar-
hallar yrðu minni; a S vegurinn lægi
nær Vífilsstöðum (lægi hann sunnan
Hofstaðaholts yröi hann skamt frá
hælinu, ella rúml. 1 km. þáðan, eða
talsvert nær en nú); og a S þá spar-
aöist áð leggja sjerstakan veg af
austanveginum, til áö tengja hann við
FlafnarfjarSarveginn, sem mikil þörf
er á, og gera verlöur, ef vestri leiðin
er valin.
Hver leiið sem valin yrði, verður
að sjálfsögðu lagning hins nýja veg-
ar þannig hagað, áS leggja megi
járnspor á annan jaðar hans, þá er
tök veröa á a(S fá þaö gert. Því svo
miklu víSsýni ver'ður að gera ráS fyr-
ir nú á dögum, aS eklci líSi langt til
þess aS (helst rafmagnsknúöir) spor-
vagnar gangi milli bæjanna. Kæmi þá
sporgrein aö 1 Vífilsstáðahælinu; en
þjóSinni ber sjerstök skylda til aS
hlynna að því.Nú erusamgöngur þess
mjög óhentugar, flutningar allir dýr-
ir, og hlýtur það aö auka mikilS á
kostnaSinn viiö vistina þar og tillag
landsjóös til hælisins.
Hafnarfjaröarvegurinn er elstur ak-
vegur á landinu, og er þvi síst áð
furða, þó hann sje nú oröinn úreltur
og ónægur. Þarna ætti nú fyrsti vand-
áöi vegurinn aS koma, því fremur
sem hvergi á landinu er vegar likt
því eins mikil þörf. Þá er skip kemur
á höfn annars bæjarins, er vörur hef-
ur áS flytja til beggja, gæti oft veriö
hagkvæmara áð afferma þær allar á
þeim staSnum, þar sem mestur hluti
þeirra á að lenda, en kippa minni hlut-
anum í sporbrautarvögnum til hins
bæjarins. Og svo veröur, þegar spor-
brautin er fengin, auk margskonar
notkunar annarar. En sýnn sparnað-
ur aS byggja veginn svo aö sporbraut
og vönduð, grjótfeld (þ. e. púkkuð)
akbraut sjeu samhliöa, undirbygging
beggja hin sama. Minni ástæða til áð
óttast, að sporvagna-umerS hamlaðj
öSrum akstri á veginum, en bíla-um-
ferðin gerir nú.
Væri eystri leiðin valin, ynnist enn
fremur það, aö þá er bygt í haginn
fyrir brautararmana til beggja bæj-
anna, er austan-sporbrautin fæst, sem
h 1 ý t u r aS verða áður langt líöur,
eftir aS heimsstyrjöldinni linnir.
Þetta alt má vænta að atvinnubóta-
nefndin og landstjórnin taki til at-
hugunar — og helst til framkvæmda
þegar á næsta sumri, aS því er veg-
inn áhrærir.
„Ekki er ráS nema i tíma sje teki'ð."
3- ii- ’i7-
Sigurður Sjóni.
Bannið.
Svar til hr. Gunnars ólafssonar.
Herra Gunnar Ólafsson, kaupmað-
ur og konsúll í Vestmannaeyjum skrif-
áði fyrir nokkur síöan eins konar hug-
vekju hjer í blaðiS um bannmálið.
Jeg skal nú leyfa mjer, þó seint sje,
að víkja nokkrum orðum aö þessari
hugvekju hans — meðfram vegna
þess, aö mín er þar aö nokkru getið
— enda býst jeg viö, aS hr. G. Ó.
kynni því illa, ef gengiS væri þegjandi
fram hjá því, er hann hefur þóttst
þurfa að leggja til málanna.
Reyndar er líkt ástatt um andbann-
inga eins og hr. G. Ó. segir að sje
um „Stórstúku íslands" og bannvini,
að þeir „láta gaspur margra manna
um bannlögin afskiftalaust, þegar svo
má ætla, eins og oft hefur raun á
orðið, að enginn taki mark á því“.
En vitanlega er öSru máli að gegna,
þegar hr. G. Ó. á i hlut, enda er hann
gamall og reyndur berserkur í liði
bannmanna, engu síður en hann telur
mig vera í liði andbanninga, og er því
sjálfsagt aS veita oröum hans fulla
athygli.
Þó vil jeg taka það fram, aS jeg
sje ekki ástæðu til að halda áfram
deilunni um opna brjefiö til yfirdóm-
aranna, og það, er þeim var „sýndur
sá sómi“(l), eins og hr. G. Ó. kemst
að oröi, að „Stórstúka íslands“ kall-
aði þá til opinberrar yfirheyrslu.
Jeg hef gert fulla grein fyrir skoð-
un minni á þessu máli annarstaSar,
hr. G. Ó. hefur ekki komið meS nein
ný rök nje upplýsingar í málinu, og
tel jeg þaS því útrætt að sinni.
Jeg skal þá snúa mjer áö öSrum
atriöum greinarinnar.
Hr. G. Ó. telur bannmáliö alvarlegt
mál, og eitt af stærstu innanlands-
málum vorum, og það meö rjettu.
Þetta mál markar stefnubreytingu í
löggjöf landsins.og er mikið undir þvi
komið, hvor stefnan sigrar, þeirra
manna, sem berjast fyrir vexti og viö-
gangi bannsins, eða hinna, sem vilja
það feigt. Það skiftir í þessu efni
minna mál, hvaö það er, sem bannað
er, hvort það er áfengi, tóbak, hrossa-
kjöt eöa hangikjöt. Það er sjálf bann-
stefnan, sem barist er um, hvernig svo
sem forvígismenn bannsins reyna að
koma því inn hjá mönnum, og telja
þeim trú um, aö ekki ráði annaS en
„áfengis-græögi“ hjá þeim mönnum,
sem á móti berjast.
Hr. G. Ó. segir frá því eins og firn-
um miklum, að vjer andbanningar
höldum því fast fram og í fullri al-
vöru, „aS það, áS mega ekki drekka
vín og vera „góðglaður“ og „mátu-
legur“ sje þrælsleg skerðing á per-
sónufrelsinu.“ Og þó er þetta svo,
hversu undarlegt sem hr. G. Ó. kann
að viröast það. Vjer höldum því
fram, aö slikt sje einkamál hvers ein-
staklings, og að löggjöf landsins eigi
að vera þaS mál óviðkomandi, með-
an ekki er gengið á rjett annara. Og
vjer höldum þvi fram, að ekki sjo
gengið á rjett annara, þótt maður,
sem sjer heimili sínu vel borgið, geld-
ur skatta og skyldur, eins og hver
annar borgari þjóðfjelagsins, drekkí
sig „góðglaðan" eða „mátulegan“,
eins og hr. G. Ó. kemst að orði. Vjer
höldum því fram, aS þáS sje „þræls-
leg skerðing á persónufrelsinu“ aö
banna slíkt meö lögum, engu síður»
en ef bannaS væri meS lögum að
Goodtemplarar færu á stúkufundi, til
þess að dansa og drekka kaffi.
Vjer höldum því fram, að vín-
neytsla einstaklingsins komi löggjöf-
inni þá fyrst við, er hann fyrir þeirra
hluta sakir vetður ófær til þess að
framfleyta heimili sínu og inna af
hendi þær skyldur, sem honum ber,
eða verður þjóöfjelaginu til byrði. Þá
fyrst á aS geta komið til mála, að
löggjöfin skeröi frelsi einstaklings-
ins, og þá þess eintaklings, sem gerist
sekur um slíka hluti, en ekki hinna,
sem saklausir eru. Þar er verkefni
fyrir löggjöfina, og þar teljum vjer
hana hafa fullan rjett til að taka í
taumana, því þar hefur hún hags-
muni aS verja.
Hr. G. Ó. segir, aö bannmenn haldi
þvi fram, „að vindrykkja, þótt í ,hófi‘
sje, geti aldrei oröiö til bóta, vín
megi að eins nota sem læknislyf.“
Jeg skal fyrst og fremst leyfa mjer
að neita því, aS hófleg víndrykkja
geti aldrei orSiö til bóta. Aö vísu geta
veriö til þeir menn, sem af einhverj-
um ástæðum þola ekki jafnvel hóf-
lega víndrykkju. En það væri fá-
sinna af þeim aS ætla þess vegna
aö eins sje um alla aðra. Eða hvers
vegna halda menn, aö vinneytsla hafi
tíðkast frá alda öðli meðal svo að
segja allra siðaðra þjóöa? Vill hr. G.
Ó. halda því fram, að allir þeir, sem
frá upphafi veraldar hafa neytt víns,
hafi verið ofdrykkjumenn, sem ekki
hafi getaS stjórnað sjer? eöa að þeir
hafi allir veriS fábjánar? Ætli hitt
sje þó ekki sönnu nær, að menn á
öllum tímum hafi fundið þaö, aö „hóf-
lega drukkiöi vín gleður mannsins
hjarta“, aö þeir hafi gleymt áhyggj-
um sínum um stund, aS þeir hafi
hvílst og hresst og aS þeir hafi ein-
mitt fundirð, áS það var „til bóta“
En jafnvel þótt svo væri ekki, og
jafnvel þótt víndrykkja, þó í hófi sje,
hefði einhver eftirköst, er þá ekki svo
einnig um önnur þau nautnarmeöul,
sem bannmenn telja leyfileg, og vilja
ekki án vera, svo sem kaffi, tóbak,
dans, leikhús, jafnvel lestur góðra
bóka, og ótal margt fleira. Alt dregur
þetta dilk á eftir sjer, eyðir orku
manna, fje og lífsafli, því að engin
nautn er án eftirkasta, og menn fá
ekkert ókeypis.
En væri þaö rjett, fyrir þær sakir,
aö banna meS lögum þessar nautnir,
eða neita mönnum um þær? Jeg held
því fram, aö lífiS væri þá ekki þess
vert, aö það væri lifaö, ef alt ætti að
ganga eftir snúru, 0g frá vöggu til
grafar væri ekki hugsað um annað
en það, hvort þetta eða hitt sje nú
„til bóta“ eSa ekki. Og jeg held því
fram, aS hver maður eigi að minsta
kosti að fá að ráöa því sjálfur, hvort
hann vill haga lífi sínu eftir slíkum
mælikvarða eða ekki, og jeg neita þvi
„í fullri alvöru“, að þaö sje frjálst
þjóðfjelag, sem bannar fullorðnum
mönnum að velja hvora af þessum
leiðum, sem þeir vilja, en heimtar sjer
rjett til þess að vera barnfóstra fyrir
þá, og gæta þess, aö þeir fari sjer ekki
aö voða, rjett eins og þeir væru ó-
vita börn, sem ekki kynni fótum sín-
um forráð.
Herra G. Ó. heldur áfram, og spyr,
hvort nokkur af „víndrykkjuvinum“,
er hann nefnir svo, vilji halda því
fram, „að þeim, sem aldrei neyta víns
alla æfi, líði ver, verði heilsuminni
eða fátækari fyrir þaö, aö neyta ekki
áfengis."
Um fyrstu spurninguna skal jeg
geta þess, aö jeg fyrir mitt leyti
hygg, sannast aS segja, aö þeirn
mönnum líði alð jafnáði mun ver,
sem aldrei neyta víns, heldur en hin-
um, sem neyta þess i hófi. Vínbind-
indismaðurinn fer á mis við margar
og margvíslegar ánægjustundir, sem
hófleg neytsla víns skapar; hannverð-
ur oft og tíðum einrænn og þröng-
sýnn og súr á manninn, og er engu
líkara, en a’ð hann öfundist yfir því,
ef vel liggur á öörum. Þaö er aö vísu
fjarri því, að þetta eigi viö um alla
vínbindindismenn, en þaö er þó mjög
algengt um þá, og mjer liggur viS
aö segja, aö undantekningarnar sjeu
ekki ýkja margar.
Ekki hygg jeg, aö þeir, sem neyta
víns i hófi, sjeu aö jafnaöi heilsu-
minni en bindindismennirnir, nema
síður sje. Hr. G. Ó. veit þaö vafa-
laust, að í vínræktarlöndunum, t. d.
Frakklandi og ítalíu, drekkur svo að
segja hvert mannsbarn meira eða
minna vín dags daglega, og er það
þó ekki kunnugt, aS þær þjóðir sjeu
heilsuminni eða óhraustari en aörar
þjóöir.
Seinustu spurningunni, hvort vín-
bindindismenn muni verða fátækari
fyrir það, að neyta ekki áfengis, skal
jeg leyfa mjer aö snúa viö, og spyrja
hr. G. Ó., hvort hann hafi oröiS var
viö, að efnahagur þeirra manna, sem
aldrei neyta áfengis, sje nokkru betri
en hinna, sem neyta þess hóflega.
Jeg hygg það, aö ef sá reikningur
yrði geröur upp, þá mundi hann síst
verSa til þess að sanna það, aö bind-
indismennirnir sjeu hagsýnni eða
framsýnni en hinir. Eða hverjr eru
það, sem hafa hrundið áfram fram-
kvæmdum hjer á þessu landi? Eru
það bindindis- eða bannmenn, sem aö
því hafa unniö? Hverjir hafa komið
af staö og haldið uppi botnvörpunga-
útgerðinni? Jeg man ekki eftir ein-
um einasta bindindismanni í þeim
hóp. Og hverjir eru það, sem mest
og best hafa unnið aö framgangi
Eimskipafjelagsins? Þaö er undan-
tekning, ef þar hittist bindindismaö-
ur, sem nokkuð kveöur aö. Og svo
mætti lengi telja.
Nei, sannleikurinn er sá, að svo aS
segja allir þeir menn hjer á landi,
sem skaraö hafa fram úr aö dugn-
aði, atorku og framtakssemi, eru
banninu andvígir og ekki bindindis-
menn, en hinir, sem hæst æpa um
skaðsemi allrar vínneytslu, eru, ef
satt skal segja, allflestir svo, aö þeir
gera lítið betur en að bjargast, þó
undarlegt megi virðast. Jeg skal ekk-
ert um það segja, hverju þetta sætir,
en ekki virðist það benda í þá átt,
að vínneysla muni vera þaö, sem
standi fyrir þrifum framkvæmdum í
þessu landi.
Jeg þykist nú vita, éftir annari
röksemdaleiöslu hr. G. Ó., að hann
muni gera mjer upp orðin og halda
því fram, að jeg telji vín nauðsynlegt
til framkvæmda. Ekki er það þó svo,
en hinu held jeg fram, að reynslan
fari hjer algerlega í bága við kenn-
ingar bannmanna um skaösemi hóf-
legrar víndrykkju.
Jeg talaði áðan um röksemdaleiðslu
hr. G. Ó. Jeg skal nú leyfa mjer, að
gefa mönnum lítið sýnishorn af henng
og tilfæri hjer úr grein hans orð-
rjetta eina klausuna; hún má ekk-
ert missa. Hann segir:
„Óvinir bannlaganna staöhæfa í á-
skorun sinni, að bannlögin „veiki