Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 8
var hann dæmdur í ævilangt fang elsi. Árið 1942 tilkynntu Frakkar að hann hefði látizt í fangelsinu. Balalimenn neituðu að trúa því að Matswa væri dauður og ýmsir töldu að Frakkar hefðu kömið hon um fyrir kattarnefn. Yfirvöldin sögðu ekkert um dánar orsökina og neituðu að afhenda Balalimönn um líkið. Trú manna um ódauð- leika hins svarta Messíasar fékk þannig byr undir báða vængi. Franska K.ongo) eru aoems siöasti mikium deiium og barattu sin a j j feörúar 1959 bældi Youlou þáttur mikillar ólgu, sem um ára- milli síðan landið komst undan nigUr blóðugar óeirðir í Poto-Poto, bil hcfur vcrið ríkjandi í stjórn- franskri stjórn og öðlaðist sjálf- Pjnni i'iihnre 'Rr.-r/ynville með að- málum landsins. Á síðari tímum stæði 1960. stoð Frakka, sem þá ré’ðu ennþá hafa oft komið fyrir svipuð atvik, Fylgismenn þessara svokölluðu lögum og lofum í landinu. Youlou sem haft hafa þær afleiðingar í trúarflokka eru að hálfu leyti var þá forsætisráðherra. — Óeirð- för með sér, að nokkur hundruð heiðnir og oft fylgjast trú manna ir þessar voru afleiðing deilna manns hafa fallið í óeirðum og 0g œttfl0kkatengsl að. Deilur þess milli Balai-manna og Mbochi- enn fleiri særzt. i ar eiga sér langa sögu og voru manna. Orsakir síðustu atburðanna eru enn ofsafengnari á tímum frönsku óeirðirnar höfðu bæði pólitískt nokkuð óljósar. Þó er vitað, að sú nýlendustjórnarinnar. 0g trúarlegt baksvið. Youlou er fyrirætlun Youlous forseta að konia á svokölluðu eins-flokks kerfi í landinu hafði vakið megna óánægju, einlcum meðal verkalýðs- félaganna. Franskar hersveitir voru látnar bæla niður óeirðirnar. Þær urðu þó til þess, að Youlou neyddist til þess að leggja niður völd og fela hernum að fara með völdin í land- inu unz ný ríkisstjóm hefur verið skipuð. Þótt Youlou bældi alla mót- sem kunnugt er kaþólskur prestur spyrnu niður með harðri hendi og er talinn einhver furðulegasti tókst honum ekki að brjóta ætt- stjórnmálamaður Afríku. Trúar- flokka þá, sem voru honum and- : ofstækið, sem þarna brauzt fram vígir, á bak aftur. í landinu hefur stafar af því, að Balalimenn hafa einkum borið mikið á tveimur ! með árunum orðið guðrækinn sér- •stjórnmálaflokkum, flokki You- trúarflokkur fremur en ættflokk- lous (UDDIA) og flokki sósíalista. ur. (RDA). Flokkur Youlous nýtur stuðn- ★ SVARTI ings Balali-ættflokksins, en fólk af FRELSARINN þeim ættbálki þýr einnig í Leo- Það eina sem þeir tileinkuðu sér poldville í Kongó (áður Belgíska í hinum nýju trúarbrögðum var Kongó) og Angola. Annar ætt- draumurinn um það, að svartur flokkur, Mbochi, sem býr í norður frelsari mundi stíga niður frá hluta landsins og í úthverfum himnum og leysa þá undan oki una, varð barþjónn í klúbb franskra hermanna og gekk í franska herinn 1924. Þar hafði hánn svo gott lag á að stjórna mönnum að hann var hækkaður í tign og gerður að liðþjálfa. Mat swa barðist í Riff-striðinu, eri varð að láta af hermennsku og fékk heldur ómerkilegt starf í nýlendu málaráðuneyti Frakka í París. í nýlendumálaráðuneytinu dreymdi hann stóra drauma um að verða frelsari lands síns. Hann stofnaði trúarlega andspyrnu- hreyfingu, sem hann kallaði ,,L‘ _Aicale“ og notaði nýlendumála- ráðuneytið fyrir skrifstofu hreyf- ingarinnar. Balali-mennirnir í Franska Kongó héldu að Matswa hefði kom izt til vegs og virðingar og væri spámaðurinn, sem mundi undir- j búa komu Messíasár, sem þeii biðu eftir. Ættbálkurinn gekk nH ur í hreyfingu Matswa og ar tóku að streyma til >*■ :> •r.t anna í Paríð. Spámaður” •• j upp ómerkilegri stöðu sim.. ■ s . ist efnaður maður. En þegar hann sneri aftur u , Brazzaville 1930 til þess að láta hylla sig fyrirskipaði franski lpndsstjórinn handtöku hans. Lands^stjóyinn sakaði harin um misbeitingu fjár, en raunveruleg ur tilgangur handtökunnar var að binda endi á stjórnmálastarfsemi mMmm ■y > > ’. V £ l ffiWj&jiqr*. ' YOULOU f .vklaðist frá. Frakka til þess áhuga þeirra á rn báru engan árangur. i: ustu foringjar Kongó- a voru kosnir og Balali- jr n strikuðu út öll nöfn á kjör- veðlunum og bættu við nafni André Matswa. Ef atkvæðaseðl- arnir hefðu verið látnir gilda hefði Matswa verið kjörinn með miklum meirihluta atkvæða. NYR SPÁMAÐUR. n í kosningunum 1956 s«.u kkar um, að Balali-menn fengju nýjan spámann. Fulbert Youlou, pínulitla prestinum, sem Frakjíar segja ekki s.tearri en þrjú epli, skaut upp kóllinum á sviði stjórnmálanna. Hann bauð sig fram til þingforseta, en franski biskupinn í Kongó bannaði hon- um afskípti af stjórnmálum. Og þar sem Youlou var Balali-maður höfðu Balali-menn eignazt öfsótt- an píslarvott, sem þeir virðas halda svo mikið upp á. Youlou lét af prestsstörfum oe í næstu kosningum kusu allii ■RaHiU-menni hanq,. Píslaþvættís jfýrJin hafði sannfært þá um, aí I hann væri kjörinn til að ber; til gífurlegra óeirða í Brazzaville, i dýrðarljóma André Matswa. ■ •' ; ■.•••• ■r-á'-f''* • . ■ ■ , * ? * * v, : v . ■: . ‘ k'? x-x .f/u..; ‘N’* V" •' • í KONGÓ-LÝÐVELDINU búa margir ættflokkar, sem hafa enga þjóðernistilfinningu. Ættflokka- deilur hafa leitt til margra blóðugra óeirða. Síðan Iandið öðlaðist sjálfstæði hefur verið rólegra í landinu þar til upp úr sauð nú fyrir skemmstu. Ætt flokkarnir hafa afskræmt kristindóminn og gert hann að afrískum Messíasar-boðskap um svarta Krists, sem snúa muni aftur til jarðar til þess að frelsa hinar svörtu sálir. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.