Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 12
AlXiT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK: „Brúarfoss“ 23. — 28. ágúst „Dettifoss' 10.—18. sept. KAUPMANNAHÖFN: „Mánafoss" 17.—19. ágúst' „Gullfoss" 29.—31. ágúst „Gullfoss" 12.—14. sept. LEITH: „Gullfoss“ 2. sept. „Gullfoss" 16. sept. ROTTERDAM: „Goðafoss" 1.—3. sept. „Brúarfoss" 19.—20. sept. HAMBORG: „Reykjafoss" 19.—20. ágúst „Goðafoss“ 4.—7. sept. „Tröllafoss um 10. sept. ANTWERPEN: „Tröllafoss" um 13. sept. BARNASAGA: Húsaherinn % músinni, og skal ég greiða þér lausnargjald fyr- ir hana. Jafn tiginn maður og þú, ætti ekki að láta s'vo lítið að snerta mýs. Ég skal leiða þetta til lykta. Að svo mæltu gaf hann einum af fylgd armönnum sínum merki, og dró fram úr pússi sínu pyngju alsetta demöntum. — Hérna hef- urðu sjö gullpund, sagði biskupinn. Þau ættu að vera nægilegt lausnargjald fyrir músina. Dyfed lávarður hristi höfuðið. — Fg get ekki sleppt músinni, sagði hann. Hún verður að deyja. — Þá skal ég hafa lausnargjaldið 24 gull- pund. sagði biskupinn. Hiann reyndi að láta sem sér stæði alveg á sama um það hvort músin yrði hengd eða ekki. — Slepptu henni nú. Enn hristi Dyfed höfuðið. Fyrst þú ekki vilt láta þig sagði biskupinn, hvað segirðu þá um að fá alla þessa reiðhesta, svo og klyfjahestana og allan farangur okkar? — Ég sleppi músinni aldrei, sagði Dyfed lá- varður, lögin mæla sivo fyrir um að þjófa skuli hengja, og ég skal svei mér að mér heilum og lif andi hengja hana. — Nefndu það gjald, sem þú vilt fá fyrir að sléppa músinni, sagði biskupinn nú. Dyfed lávarður brosti. Hann leit á biskup- inn og virti hann gaumgæfilega fyrir sér. Þeg- ar hann byrjaði. svo að tala, þá talaði hann mjög hægt og með þungum áherzlum. Líf músarinnar verður dýrt, sagði hann. Ef ég á að sleppa henni, þá verður að sleppa konu minni, Riannon, og syni hennar Pryeri úr haldi þaðan sem þau eru nú. — Það skal gert, slepptu nú músinni, sagði 'biskupinn. — Nei, ekki strax, sagði lávarðurinn. Það verður að leysa þennan landshluta úr þeim álög- um, sem á honum hafa hvílt undanfarin ár. — Það skal einnig verða gert, sagði biskup- inn. En slepptu nú músr'nni. -— Nei, það er enn ekki nóg komið, sagði Dy- fed. Nú verður þú að segja mér hver þessi mús er. Biskupinn svaraði ekki alveg strax. Að lok- um sagði hann. — Þetta er konan mín. — Hvernig kómst hún til mín? — Hún kom til þín í þeim erindagjörðum- að velja þig og eyða akri þínum. Ég er reyndar alls enginn biskup. Ég er Llwyd töframaður. Það var ég sem hneppti þetta land í álög, vegna þess sem skeði í stríðinu. Það var ég, sem nam Ri- annon og Pryderi á brott. Svo heyrði ég, að þrátt fyrir allar þessar hörmungar byggjuð þið Cigfa HULL: „Reykjafoss" 23.—24. ágúst „Fjallfoss" 5.—8. sept. „Tröllafoss" um miðjaíi sept ember. GAUTABORG: „Fjallfoss" 2.-3. sept. KRISTIAN S AND: „Fjallfoss" 4. sept. LENIGRAD: „Lagarfoss" 12. sept. VENTSPILS: „Lagarfoss" 14. sept. GDYNIA: „Lagarfoss" 16. sept. KOTKA: „Lagarfoss" 10.—11. sept. „Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauð syn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. HE EIMSKIPAFÉLAU ÍSLA3STDS - w TiitM oyT Or T9£ TUNMcL CAME THiS OVSZZIZJP PA.Vl£.,S££ ■—- ANP TACZLCP TH£ BALL CARRlEg. ASOUT FOUR rúcT rZOíV, THc ÖOAL' WELU, ein, YOU HAVÉN 'T HEAPP íUCH PANPcMONIU.Vl SINce THEy ANNOUNCEP TUAT LATTE LAVACCA, THE COW, V.AD BEEN ELECTEP ENOW BALL aUEEN / PE.VIEMPEE? BUT THE GIKL 15 PEUöHTEP —ÞECAUSE VIZITIUú ECIOTO ETATE FAN5 PICK HEB UP OH THEIR SHOULOEBE-AUP EVEN THE 5TAPIUM COPE PON'r £N0W VVIISTHEK TO LAUOH, CKY, OK AKKEST EO/AEONE.... — Þetta var slæmt. Rétt áðan mun- aði örlitlu að Maumee skólanum tækist að skora hjá Scioto. Þá kom allt í einu gríðar mikill kvenmaður og réðist á lcikmanninn, er hann átti rúman meter eftir í markið. Svona mikill djöflagangúr hefur ekki ver ið hér síð'an, beljan hún Lattle la Vacca var kosin fegurðardrottning. Manstu eftir því? — Stúlkan er ofsaglöð, því fylgismenn Scioto liðsins hafa lyft henni upp í gull- stóL Lögregluþjónarnir á leikvanginum vissu ekki hvort þeir áttu að hlæja eða gráta, eða taka einhvern fastan. 12 20. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.