Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 13
Saymastúlkur Nokkrar stúlkur óskast til starfa. VerksmiSjan Sparta, Borgartúni 8. — Símar 16454 og 20Ö87. Áisfrgöarstarf ■ RíkiSijárhirzluna vantar karhnann til gjald-. kerastarfa. Upplýsingar í skrifstofunni. Ríkisféhirðir. Í! ^ i'ihsL Hjón utan iaf landi meff eitt barn óska eftir leigu á 1—-2 herb. íbúð í nokkra mánuffi. Má vera í Reykjavík, Seltjarn arnesi, Iíópavogi, Hafnarfirffi. Nánari upplýsingar í síma 19570 (kl. 9—5, virka daga). Verð fjarverandi til 1. desember. Staðgengill: Kristján Þorvarffsson, til 20. september, sv.o Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Viðíal kl. 13,30 — 14,30, nema miðvikudaga, kl. 17 — 18. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. SKRIFSTOFUSTARF Starf skrifstofumanns eða stúlku við Bæjarfógetaembætt- ið í Keflavík, er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa kerfi opinberra starfsmanna. — Umsóknir sendist skrif- stofu minni fyrir 1. sept. 1963. Bæjarfógetinn í Keflavík. Hannes i horninu. Framh. af 2. síffu mér blað félagsins og gaf mér nokkur eintök, sem ég hef verið að glugga í undanfarið. Þetta er myndarlegt blað og í því margar skemmtilegar hestasögur. Hesta- mennska er heilbrigð íþrótt eins og hún hefur alltaf verið. Hún á að geta hvílt menri og hafið þá upp úr argaþrasi. Það er skemmti legra, þegar inni er þröngt að tak hnakk þinn og hest og þeysa burt heldur en að æða í bifreið út í buskann til þess eins að gleypa kílómetra, gleypa, sem allra flesta kílómetra. En ábyrgð fylgir sambúðinni við hestinn. M.s. Baldur fer á morgun til Rifshafnar, Hjallaness, Búðardals, Skarð- stöðvar og Króksfjarðamess. Vörumóttaka í dag. Skjaldhreið fer vestur um land til Akur- eyrar 24. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdeg- is á morgun til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Far seðlar seldir á fimmtudag. Pressa fötin meöan þér kí@ið. Faiapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. áskriftasíminn er 14901 i esi9 Alþýðublaðfö ikil verðlækku n sumarfatnaði Seljum í dag með miklum afslætti sumarkápur úr ull og rayon, einnig svampfóðraðar. — Poplinkápur — Ðragtir — Apaskinns- i'H-pr — Stretchhuxur. Glæsiiegt úrval. ikill afsláttur. FELDUR Ansturstræti 10 Skrifstofustúlka óskast Okkur vantar skrifstofustúlku frá næstu mán aðarmótum. Nokkur ivélritunarkunnátta nauð synleg. Skriflegar umsóknir sendist bæjarskrifstof- unni í Kópavogi. Bæjarstjóri. Kona óskast Konu vantar nú þegar í eldhús Kópavogs- hælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38011. Reykjavík, 19. ágúst 1963. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Loksins er gólfþvottur leikur einn SOOGEH Patent þvegillinn / þvær betur. Þvær fljótar. Þurrkar betur. Er undinn án þess að væta hendurnar. Sparar tíma og erfiði. Einkaumboð: Erl. Blandon & Co. H.f. Laugavegi 42, Reykjavík. UNDIRBUNINGSDEILD AÐ TÆKNIFRÆÐINÁMI verður starfrækt á vetri komanda í Reykjavík á vegum Vélskólans og á Akureyri á vegum Iðnskólans, ef næg þátttaka fæst. Próf frá deildum þessum veita rétt til inngöngu í norska og danska tæknifræðiskóla eftir nánari reglum þeirra skóla og væntanlega með sömu skilyrðum og síðastliðið ár, og svo ennfremur í slíkan tækniskóla íslenzkan, þegar hann tekur til starfa. Réttindin eru háð því, að viðkomandi hafi tilskilda verklega þjálfun. Til inngöngu í danska tæknifræðiskóla er krafizt sveins- próf í þeirri iðn, sem við á. Til inngöngu í norska skóla er krafizt 12 mánaða raunhæfs starfs í hlutaðeigandi grein. Inntökuskilyrði í undirbúningsdeild að tækninámi eru próí frá iðnskóla eða gagnfræðapróf. Umsóknir skulu berast viðkomandi stofnun fyrir 1. sept. 14/8 1963. Gunnar Bjarnasson Jón Sigurgeirsson skólastjóri Vélskólans. skólastjóri Iðnskólans á Akureyri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. ágúst 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.