Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 14
FLUG Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. skip Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Antwerpen 18.8 til Rvíkur. Brúarfoss kom til New York 18.8 frá Dublin. Dettifoss kom til Rvíkur 18.8 frá Hamborg. Fjallfoss er á Siglufirði, fer þaðan til Ól- afsfjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá New York 13.8 til R- víkur. Gullfoss fer frá Leith 19.8 til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Vmeyjum á morgun 20 3 austur og norður um land til Rvíkur. Mánafoss fer frá K- Jhöfn 19.8 til Rvíkur. Reykja- foss fer frá Hamborg 20.8 til Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Patreksfirði í dag 19.8 til Bíldudals og Vmeyja og þaðan til Norrköping, Rostock og Hamborgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 9.8 frá Leith. Tungu- foss fer frá Stettin 20.8 til R- víkur. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vm- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill fór frá Seyðis- firði í gærmorgun áleiðis til Weaste, Englandi. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Vest- fjarðahafna. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík á morgun til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar hafna. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fej væntaniega í dag frá Leningrad til Rvíkur. Arnarfell losar' á Vestfjarða- höfnum. Jökulfell fer væntan- lega á morgun frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísarfell lestar síld á NA-landi til Finnlands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 7. þ.m. frá Trapani til Noregs. Hamra- fell fer væntanlega á morgun frá Palermi til Batumi. Stapa- fell fór í gær frá Wheast til Reykjavíkur. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Rvík 15. þ.m. til Camden og Gloucester Langjökull er í Rvík. Vatnajök- ■ ull fór frá Hafnarfirði í gær til Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. SYNDIÐ 200 METRANA Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Walcom. Askja er í Gravana. Hafskip h.f. Laxá er í Manchester. Rangá kom til Bohus 17. þ.m. □ Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi) tek- ur á móti umsóknum um orlofs- dvalir alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. n Minningarspjöld íyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvíkur- götu 32 Innri-Njarðvík, Guð- mundi innbogasyni Hvoli Innri- Njarðvík og Jóhanna Guð- mundssyni Klapparstíg 16 Ytri- Njarðvík. n Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóftur eru seld hjá Áslaugu Ágúsrs- dóttur, Lækjargötu 12b, Emilíu Siglivatsdóttur Teigagerði 17, Guðfinnlu Jónstíóttiy Mýrar- molti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur Laugarúsvegi 49, Guðrúnu Jóhannsdóttur Ás- vallagötu 24 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. P SÖFN 1 Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1.30-4. Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma I LÆKNAR Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern Virkan dag nema laugardaga. 14 20. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ Fjölmennasta íþrótta- ferðin gekk mjög vel 80 KR-INGAR eru fyrir nokkru komnir heim úr fjöl- mennasta íþróttaferðalagri, sem íslendingar hafa fariö. Höfðu þeir leikið 20 knattspyrnuleiki í Danmörku og Þýzkalandi og gengið vel, unnið 7, tapað 7 og gert 6 sinnum jafntefli. Hitt er þó meira virði, að ferðin var Iiðuþ í margþættu uppeldis- I starfi KR og tókst frá því sjón armiði með ágætum. Ilér var í rauninni um fimm íþróttaflokka að ræða. Nokkur gagnrýni kom fram á því hér heima, að fararstjórrj- væru margir, en tal'a þeirra verður eölii'eg, þegar þess er gætt, að Ifimm flokkar fóru hver sína slóð og höfðu aðeins samflot heim og heiman. Þá voru tveir af flokkunum skipáðir piltum yngri en 16 ára og verða að sjálfsögðu að vra mð þeim, fleiri fullorðnir en eldri fl'okk um. Pillarnir, sem fara slíkar ferðir, verða að greiða kostn- aðinn allan sjálfir, nema hvað meistaraflokki var að nokkru leyti boðið. Með því að fara svona margir saman, gátu þeir ferðast í Ieigufíugvélum og lækkað verulega ferðakostn aðinn. Auk þess gátu farar- stjórar þannig ráðið betur ferð inni, til dæmis með því að óska eftir, að* ekki væru vín- veitingar í flugvélinni. Flokkarnir, sem fóru, voru þessir: Meistaraflokkur ferðaðist um Sjáland og lék þar með góðum árangri, meöal annars við úrvalsl'ið. Annar fiokkur A og B skipt- ust á ferð um Sjáland. en fóru saman til Vestur-Þýzkalands á eftir. í þessum flokkum eru piltar 16-19 ára. Þriðji flokkur A og B voru í útjaðri Kaupmannahafnar. Knattspyrnumennirnir gistu ýmist í félagsheimilum eða á einkaheimil'um gestgjafa sinna og voru móttökur hinar vinsam legustu. Yfirlcitt eru slíkar ferðir farnar á vegum sambæri legra íþróttafélaga og leikið við sambærileg lið. Að þcssu sinni var reynt að forðast dvöl í stórborgum. én farið til minni staða, enda veröur kynn’ng af þeim löndum, sem farið er til, oft betri á þann liátt. Enda þótt sl'íkar íbróítaferð- ir veki ekki almenna athygii í löndum, sem heimsótt eru, tóku íþróttamenn "ftir för KR-inga og þótt’ myndarlegur hópur. á ferð frá ekki stærr: borg en Reykjavík er. Síldveiðin í síðustu viku nam 65.646 málum og tunnum og heild- arafl'inn í sumar var í vikulokin 930.785 mál og tunnur, miðað við 1.684.158 mál og tunnur á sama tíma í fyrra. Af 222 skipum, sem vitað var, að hefðu fengið ein- hvern afla, höfðu 208 fengið 1000 mál og tunnur og þar yfir. Nýtingin var sem hér segir: í salt upps.t. 34,6.932 (323.974) í fryst. uppm.í. 26.463 (33.327). í bræðslu mál 557.390 (1.326.857) Hér fer á eftir skrá yfir þau skip, sem hafa fengið 4000 mál og tunnur og þar yfir: Akraborg, Akureyri 9100 Akurey, Hornafirði 5812 Arnarnes, Hafnarfirði 4321 Árni Geir, Keflavík 7377 Gissur hvíti, Hornafirði 4179 Gjafar, Vestmannaeyjum 8355 Gnýfari, Grafarnesi 4297 Grótta, Reykjavík 17.170 Guðbjörg, ísafirði 5602 Guðbjörg, Ólafsfirði 6243 Guðmundur Péturs Bolungav. 7079 Guðm. Þórðars. Reykjavík 16.096 Guðrún JónSdóttir, ísafirði 5861 Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 10.039 Gullfaxi, Neskaupstað 7029 Gullver, Seyðisfirði 10.004 Gunnar, Reyðarfirði 10.111 Hafrún, Bolungavík 9102 Hafrún, Neskaupstað 5633 Hafþór, Reykjavík 5060 Halkion, Vestmannaeyjum 7127 Halldór Jónsson, Ólafsvík 12.603 Hamravík, Keflavík 8019 Hannes Hafstein, Dalvík 10.690 Haraldur, Akranesi 7244 Helga, Reykjavík 8763 Helga Björg, Höfðakaupstað 7520 Helgi Flóventsson, Húsavík 10.462 Helgi Helgason, Vmeyjum 11.203 Héð,inn, Húsavík 12.858 Hoffelí, Fáskrúðsfirði 10.036 Hringver Vestmannaeyjum 4438 Huginn, Vestmannaeyjum 4378 Höfrungur, Akranesi 6483 Höfrungur II., Akranesi 6762 Ingiber Ólafsson, Keflavík 5023 Jón Finnsson, Garði 11.250 Jón Garðar, Garði 12.873 Jón Guðmundsson, Keflavík 6426 Jón Gunnlaugs, Sandgrði 5839 Jón Jónsson, Ólafsvík 5851 Jón á Stapa, Ólafsvík 5901 Jón Oddsson, Sandgrði 5656 Kambaröst, Stöðvarfirði 5146 Framh. 15. ssðu Árni Magnússon Sandgerði 10.377 Ársæll Sigurðss. II. Hafnarf. 5451 Áskcll, Grenivík 5917 Auðunn, Hafnarfirði 6759 Baldur, Dalvík 5176 Baldur Þorvaldsson, Dalvík 5890 Bára, Keflavík 8400 Bergvík, Keflavík 4355 Bjarmi, Dalvík 8599 Björg, Neskaupstað 5739 Björg_ Eskifirði 6352 Björgúlfur, Dalvík 8562 Björgvin, Dalvík 5630 Búðafell, Fáskrúðsfirði 5064 Dalaröst, Neskaupstað 4965 Dofri, Patreksfirði 4200 Draupnir, Súgandafirði 4033 Einar Hálfdáns, Bolungavík 4038 Eldborg, Hafnarfirði 10.307 Engey, Reykjavík 8041 Fagriklettur Hafnarfirði 4142 Faxaborg, Hafnarfirði 5376 Fram, Hafnarfirði 6632 Framnes, Þingeyri 4~S1 Freyfaxi, Keflavík 5041 Freyja, Garði 4465 Garðar, Garðahreppi 8384 Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar Jóhann Bernhard andaðist að heimili sínu Öldugötu 33, Reykjavík, föstudaginn 16. Svava Þorbjarnardóttir og dætnr. Eiginmaður minn Karl Gísli Gíslason, verkstjóri, Meðalholti 17 andaðist föstudaginn 16. ágúst. Fyrir hönd vandamanna Nanna Einarsdóttir. - -íltíAJSUGycUA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.