Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 16.01.1918, Qupperneq 2

Lögrétta - 16.01.1918, Qupperneq 2
LÖGRJETTA 10 LÖGRJETTA kemur út á hverjum mi8- vikudegi, og auk þess aukablöð við og vi8, minst 60 blö8 alls á ári. Ver8 kr. 7-50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi /. júli. hugast grandgæfilega af öllum stjorn- um þeirra í sameiningu. England á ekki aS veröa undir í stríöinu, segir hann. En framhald ófriöarins er sama sem gjaldþrot hins mentaða heims. Hann segir a« friSarflokknum í Þýskalandi yrSi þaS stórvægilegur stuSningur, ef þaS kæmi skýrt fram, aS þaS væri ekki ósk bandamanna aS útiloka Þýskaland úr tölu stór- veldanna, aS þeir hugsuSu sjer ekki aS neySa upp á ÞjóSverja ö«ru stjórnarfyrirkomulagi en þeir sjálfir vildu, aS þeir hugsuSu ekki til þess aS útiloka Þýskaland frá verslunar- markaSi heimsins aS ófriSnum lokn- um, aS þeir væru fúsir til, aS ófriSn- um loknum, aS ræSa um frelsiS á haf- inu í sambandi viS alþjóSahagsmuni, og aS lokum, aS þeir sjeu fúsir til aS ganga aS alþjoSasamningum, er ákveSi, aS deilumálum milli þjóSa og ríkja skuli ráSiS til lykta á friSsam- legan hátt. Hann vill láta þaS koma skýrt fram, aS „enginn skynsamur maSur óski, aS eySileggja verslunar- viSskifti Þýskalands, svo framarlega sem ÞjóSverjar gefi fullnægjandi tryggingar fyrir varanlegum friSi“. BlöS, sem hlynt eru Asquith, tóku þá undir þessi ummæli, og í útl. blöSum frá þeim tíma er talaS um, aS sýni- lega sjé aS myndast friSarflokkur í Englandi. En síSustu friSarskilyrSi bandamanna bera þó ekki vott um, aS Englendingar vilji teygja sig langt til friSar frá fyrri yfirlýsing- um sinum, því ljóst hlýtur stjórnum bandamanna aS hafa veriS þaS fyrir- fram, aS miSveldin mundu ekki ganga aS þeim kostum, sem þar voru settir. Ríkisskuldir Rússa. ÁSur hefur lauslega veriS drepiS hjer í blaSinu á fregn, sem kom um þaS fyrir nokkru, aS Maximalista- stjórnin hefSi lýst yfir aS hún teldi sjer og rússnesku þjóSinni óviSkom- andi lán þau, sem fyrv. stjórnir Rúss- lands, keisarastjórnin og ráSaneyti byltingamanna, sem voru á undan Maximalistum, hefSu tekiS hjá öSr- um þjóSum og hefSi ógilt alla samn- inga um þau. Um þetta er grein í „Politiken" frá 10. des. og hyggur blaSiS aS þetta sje rjett, en fullyrSir þaS þó ekki. Nú er aftur nýkomin fregn um þetta, sem sýnir, aS þaS er óafgert enn, en umtal um aS úr því verSi. En verSi þaS gert, kemur þaS einkum hart niSur á Frökkum. 1 25 ára tima hefur nú veriS bandalag milli Rússa og Frakka, er stofnaS var til meS mikilii gleSi og ánægju frá beggja hálfu í upphafi. En banda- laginu fylgdi þaS, aS Frakkar lánuSu Rússum í sífellu fje. Rússneska ríkiS tók lánin, en frönsku bankarnir lán- uSu því. Og þaS, sem lánaS var, var sparifje þjóSarinnar, einkum hinna efnaSri mrllistjetta. ÞaS er sagt aS upphæSin muni nema samtals 20 mil- jörSum franka. Eftir aS stríSiS byrj- aSi, gat Frakkland ekki lengur lán- aS, og þá tóku viS England og Bandaríkin, og þaS er taliS, aS til samans sjeu þeirra lán til Rússlands orSin aSrir 20 miljarSar franka. En móti þeim hafa komiS ýmis konar einkaleyfi, sem vafasamt er þó hvers virSi eru nú, eins og sökum er komiS á þessum tímum. Englendingar hafa veriS aSgætnastir í þessum viSskift- um, því þeir höfSu, meSan enn var timi til, náS í borgun í gulli aS nokkru leyti hjá Rússum. AS minsta kosti 2 miljarSar í gulli höfSu veriS fluttir frá rikisbanka Rússlands til Englandsbanka. Þjó Sverjar höfSu einnig bundiS fje í Rússlandi, en þó aS eins lítilræSi móti hinu, um 1 l/i miljarS aS sögn. Á Frökkum kemur þetta tap einkum illa niSur ef svo er aS þaS hafi veriS bandalagiS viS Rússland, sem dró Frakkland inn í ófriSinn, og þetta bætist svo ofan á aSrar byrSar þess, sem af stríSinu leiSa. Frá Finnlandi. SjálfstæSi Finnlands er nú viSur- kent af Rússlandi og öllum Skandi- navíurikjunum; einnig af ÞjóSverj- um og Frökkum, eins og áSur segir. F'inska þingiS hefur ákveSiS, aS lýS- veldisstjórn verSi sett á stofn í land- inu meS forseta, er kosinn skal til 6 ára, og var ákveSiS aS forsetakosn- ingin skyldi fram fara 15. þ. m., en hann taka viS embættinu 13. apríl næstk. ÞangaS til annast forseti þingsins æSstu stjórnarframkvæmd- irnar. I síSasta tbl. var nokkuS sagt frá ástandinu í Finnlandi síSastl. mánuSi og meSal annars notaSar heimildir frá dönskum manni, Thomsen aS nafni, sem dvaliS hefur þar og skrif- aS brjef þaSan til „Politiken". 10. des. flytur blaSiS viStal viS manninn, sem þá er nýkominn heim til Khafn- ar. Hann hafSi starfaS í Finnlandi viS sænskt vátryggingarfjelag. Hann segir, aS sannar sögur af því, hvern- ig gengiS hafi þar til, muni ekki tíl neins aS segja, því þeim verSi ekki trúaS. Hann lætur mjög illa af uppi- vöSslum hins svo kallaSa „RauSa ó- aldaflokks", en þaS eru hermenn úr sjóher og landher Rússa, sem veriS hafa í Finnlandi. Þeir heyra til Bol- sjevíkum, eSa Maximalístum, og finskir jafnaSarmenn virSast hafa haft töluverS mök viS þá, eSa ýmsit hópar úr þeirra flokki, Frá RauSa ó- aldarflokknum hefur skríllinn í Hel- singfors og víSar fengiS vopn í hend- ur í verkfalla- og sultar-óeirSunum, segir þessi maSur. Hann segir, aS jafnaSarmannaflokkurinn finski beri aS nokkru leyti ábyrgS á því, hve mikiS vald þessi óaldarflokkur hafi fengiS, og fyrir þetta voru mjög born- ar á hann sakir í þinginu, þegar hann varS þar undir og samsteypa borgara- flokkanna komst þar í meiri hluta. BæSi borgaraflokkarnir og allir hinir gætnari menn meSal jafnaSarmanna óskuSu þess fyrst og frmst aS geta losnaS undan fargi þessa „RauSa flokks" og skríls þess, sem honum fylgdi. En mannafli var ekki til svo mikill, aS hægt væri aS hrista þetta af sjer. ÞaS varS aS bíSa og reyna aS gera þaS meS lempni. Höf., sem hjer er fariS eftir, segir, aS svo eigi þá aS heita, sem Finnar sjeu lausir und- an oki „RauSa flokksins", en hann efar aS svo muni reynast. Þegar hann fór frá Finnlandi voru enn í Helsing- fors og þar í nágrenninu 200 þús. rússneskir hermenn og hásetar af rússneskum herskipum. Og þeir fara sinu fram, hvaS sem öSru HSur, meS- an þelr eru svo mannsterkir, segir hann. Og komi ekki bráSlega mat- vörur til Finnlands, þá lendir þar alt á ringulreiS aftur. Þessir rússnesku hermannaflokkar hafa lifaS í glaumi og gleSi í F'inn- landi, segir höf. Stjórn þeirra hefur lagt undir sig stórt og dýrt veitinga- hús í Helsingfors, og þar segir hann aS lifaS hafi veriS í hinu mesta slarki. Hermennirnir höfSu drepiS fjölda af foringjum sínum og rjeSu algerlega yfir þeim fáu, sem eftir voru. Á einu af hinum stóru herskipum Rússa tóku hásetarnir foringjana, drógu þá út á ísinn, hjuggu göt í hann og dýfSu þeim þar niSur hvaS eftir annaS. Og þegar þeir höfSu leikiS sjer þannig meS þá um hríS, söktu þeir þeim aS lokum og sögSu: „Nú eigiS þiS aS vera þama niðri.“ Undirmennirnir í hernum hafa hataS yfirmennina meS óslökkvandi hatri. Höf. segir fleiri dæmi um þaS. Og þó voru flestir for- ingjarnir í upphafi byltingunni hlynt- ir, þ. e. því, aS velta keisarastjórn- inni. Höf. segist hafa talaS viS einn herskipsháseta, mentaSri en alment gerist, og hann sagSist verSa aS hefna sín á yfirmönnunum. Sökin ersú.sagSi hann, að einu sinni þegar þeir voru druknir ljeku þeir sjer aS því aS skvetta yfir hann spíritus og kveikja svo í. Hann sýndi á sjer brunasárin eftir þann leik. Einu sinni mættu nokkrir hermenn rússneskum herfor- ingja á götu í Helsingfors og gekk hann þar meS konu sinni. Þeir gengu í veg fyrir hann og sögSu konunni aS snúa viS, því nú tækju þeir mann hennar. Hann yrSi skotinn. Svo stungu þeir henni inn í vagn og sendu hana burt. Tóku svo manninn, börSu hann og gáfu honum spark í endann. „ViS sleppum þjer meS þetta núna, en næst verSurSu hengdur," sögSu þeir. Þannig eru sögurnar, sem þessi maSur segir af rússneska hernum í Finnlandi. Síðustu frjettir. VetrarharSindi mikil eru nú sögð á öllum vígstöSvunum. í fregn frá 9. þ. m. er samt sagt frá ákafri stór- skotahríS bæSi á vesturvígstöðvunum og á ítölsku vigstöSvunum, og fleiri fregnir segja frá bardagaviðureign á báðum þessum stöðvum. Sagt er að bandamenn búist við, að Þjóðverjar hefji nú sókn að Vestan, f opinb. tilk. ensku segir, aS ÞjóSverjar hafi flutt 40 herdeildir frá Rússlandi Véstur og einnig fallbyssur. Þar segir, aS Bretar og Frakkar til saman hafi þar samt miklu meira lið en ÞjóSverjar. Af friSarumtalinu er þaS sagt í fregn frá 13. þ. m., að Pichon, utan- ríkismálaráðhrra Frakka, hafi lýst yf- ir, aS hann fjellist á ræður þeirra LlQyd Georges og Wilson um friðar- skilyrSin, en sagt, aS bandamenn gætu ekki um sinn komiS fram meS öll friSarskilyröi sín í fjelagi. —• Frá Brest Litovsk eru þaö síSustu fregn- irnar, aS fulltrúar ÞjóSverja krefjist að Maximalistar geri enga tilraun til þess að koma á stað borgarastyrj- öld í Þýskalandi, og sje deilt um þetta. En á öðrum staS í þlaSinu er nokk- uS vikið að wndirrótinní til þeirrar deilu. Reding jarl er orðinn sendiherra Breta í Washington. — Efri deild enska þingsins hefur samþ. lögin um kosningarrjett kvenna. Austur yfir fjall. FerSapistlar úr Árnessýslu sumariS 1917. Eftir Bjarna Sæmundsson. (Framh.) Erindi mitt til Eyrarbakka og Stokkseyrar var 1) aö fá fisk til þess aö gera aldursákvaröanir á, því aS þá dagana (10.—20. júlí) voru þeir sum- part aS róa heima fyrir á róörarbát- um, sumpart úti í Selvogs- og Grinda- vikursjó á mótorbótum, og 2) aS fá frá fyrstu hendi upplýsingar um djúp- veiðarnar, sem stundaöar hafa veriö þaSan síöustu sumur á mótorbótum út og suöur á bankanum og i Sel- vogssjó. Aflinn hjá þeim sem reru heima fyrir á 30—40 faöma dýpi, var fremur litill því aS mest var róiS til þess aS fá sjer í soöiS, og megniS af honum stórlýsa, sem mjög er mik- iS um á þessum slóSum og söltuS til matar og svo smá- og miðlungs- ýsa og lítiS eitt af þyrsklingi, sand- kola og stundum háfur. Síöustu árin hefur verið hjer óvenjumikill smá- ýsu afli á vorin á grunni, og þakka menn það þvi, aS nú sjást þar ekki botnvörpungar, en þeir voru þar áður öðru hvoru, og eru menn því í næði meS veiSafæri sín og fá nú margt af þeim fiski, sem botnvörpungamir mundu liklega annars hafa veitt. Sama hefur og átt sjer staS i Faxa- flóa núna stríösárin. Eins er þar líka góður ýsu afli á haustin nú síSustu árin, og ýsan þykir fara stækkandi. ÞaS mun flestum kunnugt, aS eitt allra besta fiskisviðið hjer viö land, Selvogsbankinn, liggur hjer úti fyrir, byrjar nál. 16 sjómílur undan landi og nær svo í kingum 40 sjómílur til hafs. ÞangaS var því of langt aS sækja á opnum skipum. En þegar mótorbátarnir komu til sögunnar, fóru menn aS hugsa um aö ná í eitt- hvaS af þeim mikla afla, sem skip annarstaöar frá höfðu um langan ald- ur sótt þangaö, einkum á vetrarver- tíð, en sökum hafnleysisins var þaS of mikil áhætta að sækja þangaö hinn órólegri hluta ársins. Tóku menn þá upp þann siS 1912, aS sækja þangab á vorin og sumrin, og var það ungur formaður á Eyrarbakka, Árni Helga- son, sem reyndi það fyrstur. Þetta j lánaöist svo vel, aS nú mega þessar veiöar teljast einn aöal-þátturinn í veiSunum í þessum plássum. Menn fara bæöi út á bankann oft 3 tíma, stundum alt aS 5 tíma ferð (stím, þ. e. steam,^eégja þeir á mót- orbátunum), en stundum út í Selvogs- sjó eSa út meS Krísuvíkurbergi, og afla oft mjög vel, þorsk, löngu, keilu, stórýsu, karfa, stórufsa og drætti (þ. e.: heilagfiski og skötu), og hafa af því mikinn ábata undir vanalegum kringumstæðum. Fiska menn á hald- færi og „viðlaust", eins og á seglskip- tim og brúka ekki mótorinn nema á ferðinni heiman og heim, og verður olíueyöslan því mjög lítil. Þó gátu menn ekki farið nema lítið eitt í sum- ar í þær feröir, vegna olíuleysis, og var það mjög bagalegt, því að nógur var fiskurinn fyrir. Vonandi er að þessar sumarveiðar þeirra Eyrbekk- inga og Stokkseyringa eigi góða framtíð fyir höndum, því aS þær eru mikils til óháðar hafnleysinu þar á milli ánna, eða að hafnirnar þar eru sæmilega örugt lægi fyrir mótorbáta á vorin og sumrin. Nýjar bækur Schillef: Mærnt fra Orleans. Rómantiskur sorgarleikur. Dr. phil. Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbundin kr. 4,00, í bandi kr. 5,50. Guðm. Finnbogason, dr. phil.: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefur Jón Þórarins- son fræðslumálastjóri. Kostar óbundin kr. 3,00. Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb. kr. 7,00 og kr. 11,00. Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Innbundin kr. 6,50, óbundin kr. 5,00. Jón Helgason, biskup; Kristnisaga, 3. bindi (lok miðaldanna og sið- bótartíminn). Obundin kr. 8,00. Bækurnar fást hjá bóksölum, eða beint frá Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Reykjavík. ÞaS hagar sem sje þannig til, á öllu svæöinu milli ölfusár og Þjórs- ár (fyrir öllum Flóanum), aS skerja- klasi mikill er fyrir allri ströndinni (gamalt hraun, sem nú er aS mestu í sjó), meS sundum og lónum á milli; víöast eru þau svo grunn, aö opin skip fljóta ekki um fjöru, hvaS þá stærri skip, en fyrir utan skerjaklas- ann (gömlu hraunbrúnina), dýpkar snögglega. ViS Stokkseyri og Eyrar- bakka eru lónin og sundin þó svo djúp, aö hafskip komast þar inn, þeg- ar ekki er því meiri ólga i sjó, og hafa því verið þar skipalagi um lang- an aldur. I miklum hafrótum brotnar sjórinn á ystu skerjunum, sem mörg eru blindsker; aldan, sem rennur inn undan stórbrotunum, brotnar svo á innri skerjunum (sem sum standa hjer um bil upp úr um smástraumsflóð), svo aS litill sjór nær inn á hafnar- lónin, nema í háflóðum. Er skipum þvi nokkurn veginn óliætt að liggja þar, ef vel er um búiö, en sundin verða fljótt ófær. Þess vegna er ekki eigandi á hættu að sækja langt í djúp á vetrarvertíö, vegna þess, aS I svo fljótt getur brimaS, að öll sund sjeu lokuð áður cn varif, og þá ekk- ert athvarf nema ef væri Þorlákshöín eða Herdísarvík. Af þessum ástæSum geta menn ekki stundað mótorbátaveiöar á djúp- miSum (Bankanum) á vetrarvertíð, og er þaS stór-bagalegt, þvi aS hvergi lægi betur viS að gera það, en ein- mitt úr þessum veiðistöðum og alt út í Herdisarvik. I rannsóknaskýrslu minni 1906 (Andvara 1907, bls. 141— 142), sýndi jeg fram á afstööu Eyr- arbakka og Stokkseyrar gagnvart sjó og landi með þessum oröum: „Á aSra hliöina er stærsta og þjettbýlasta hjeraS landsins, það hjeraS, er eflaust á mesta framtíð fyrir sjer af öllum landbúnaðarhjeruSum landsins, svo aö segja útilokaS frá hafinu, hinni ódýrústu flutningabraut heimsins. Á hina hliöina ein hin allra bestu fiski- mið landsins, frá Vestmannaeyjum aS Reykjanesi, sjerstaklega Selvogs- grunnið. Þessir staöir (þ. e. Eyrar- bakki og Stokkseyri) liggja svo vel fyrir þessu svæSi, að jafnlangt má heita þaSan aS Reykjanesi, yst á Sel- vogsgrunniS og í Eyjafjallasjó — hjer um bil 10 mílur, og álíka langt þaðan aS efstu bæjum í Biskupstung- um og Hreppum. Þessir staðir liggja því jafnvel fyrir fiskiveiðum, ef höfn væri þar fyrir haffær fiskiskip, stóra vjelbáta, seglskip eSa gufuskip og viS verslun, ef höfn væri þar fyrir kaup- skip ....“ Er því ekki aS furSa þó að vakn- aöur sje sterkur áhugi hjá mótorbáta- fiskimönnum á þessum stöSum á því aS fá þar höfn fyrir stóra mótor- báta, örugga á öllum tímum árs og aögengilega þegar útsjór er fær fyrir þess konar skip. Eru þeir farnir að verða vondaufir um, aS nokkurn tíma verði úr hinni margumræddu hafnar- gerð í Höfninni (Þorlákshöfn), sem einnig átti að verða þrautalending fyrir mótorbáta austan yfir ána. — Gamli Nielsen á Eyrarbakka hefur nýlega sýnt fram á þaö í Þjóðólfi, aö sennilega mætti gera góða mótorbáta- höfn við Eyrarbakka, fyrir 100 báta, fyrir tiltölulega lítið fje (c. 300,000 kr.) og byggir áætlun sina á mjög nákvæmri mælingu á höfninni þar, sam gerS var af foringja Islands Falks sumarið 1915. Hann hefur einnig nýlega birt í „Ægi“ fróSlega skýrslu um brim á Bakkanum síðustu 30 ár og sjest á henni, að ekki eru aS jafnaöi nema 30 dagar á ári sem sundiS þar sje ófært vegna brims. Viröast því skilyröin fyrir sæmilegri mótorbátahÖfn þar ekki svo slæm sem halda mætti. En nú verða von- andi öll hafnarmál landsins (ekki síst austan fjalls) tekin til rannsóknar af sjerfræSingi og ákvarðanir svo gerö- ar til framkvæmda af hálfu hins op- inbera, meS þarfir fiskiveiSanna sjer- staklega (og viðskiftanna meðfram) fyrir augum, án allrar hreppapólitík- ur og án tillits til hagsmuna eða spekúlatíóna einstakra gróöabralls- manna. Jeg dvaldi á Bakkanum í 10 daga og leið þar ágætlega. Jeg gisti þar á „hótelinú'. ÞaS er eiginlega templara- hús, en gistihús á sumrin, og kostaS af nokkrum prívatmönnum (verslun- unum). Þar er margt um manninn um lestirnar og niargur kaffibollinn drukkinn, en fáir hafa þar langa dvöl. Húsið er heldur hrörlegt og mun vera fremur svalt á vetrum, en scm sumar- bústaður ágætt; rúm og viðgerning- ur og öll frammistaSa í besta lagi og ekki síst sú ró á nóttunni, sem á að vera sjálfsögS á Öllum • gistihúsum, en vill því miður vanta tilfinnanlega á flestum þeim gististöðum hjer á landi, setn jeg hef kynst. Sjest það hjer á öllu, að stjórn hússins er í höndum þeirra, sem vita hvað við á og vilja láta fara vel um gestina. Sambýlismann hafði jeg; það var snillingurinn Samúel Eggertsson og var sambúð okkar hin besta. ViS átt- um lika allvel saman, vorurn báðir nokkurs konar mælingamenn: Hann gekk út á hverjum morgni ineð voða- langt mæliband og mældi hús og lóö- ir á Bakkanum fyrir Brunabótafje- lagiö, en jeg gekk út meS stutt mæli- band og mældi þorsk, ýsu og lýsu (þegar jeg náði í það) fyrir vísindin. Á kveldin spjölluðum við saman uni alla heima og geima, en einkum um kortagerö og kort; þaö er hans líf og yndi og skaði aö hann skuli ekki hafa getaö komið því í framkvæmd aS gefa út skóla-veggkort sitt af Is- landi, því aö á því er öllum kennur- um í lýsingu Islands hin mesta þörf. Jeg fór nokkrum sinnum austur á Stokkseyri, til þess að ná í fisk til rannsókna og hitta þar menn að máli. Fór jeg fyrst sem leiS Hggur eftir þjóöveginum, en svo fjekk jeg lyst til aS kanna ókunnuga stigu og fór alla leiö meö sjónum; er vegurinn mjög greiðfær, að mynninu á Hraunsá und- anteknu, eftir sandi og sendnunj bökkum. Iöraðist ekki eftir; því að fyrir neðan og utan Gamla-Hraun hitti jeg fyrir hinn unaðslegasta sjáv- arbakkagróSur, eða strandagróð- ur, sem jeg hef nokkru sinni sjeö. Sandurinn framan undir sjávargarS- inum var á stórum svæðum alþakinn hrímblööku, fjöruarfa, strandkáli (strandbúa) og blálilju. Bar mest á tveiin hinum síSastnefndu, sem báSar voru í fullum blóma. StrandkáliS ilm- aði svo mikið, aS loftið var þrungið af ilminum, en bláliljurnar breiddu greinar sínar og blómskipanir út í allar áttir, svo aö úr urðu stórir, blá- gráir skildir, sumir alt að því eins stórir og meðal stofuborð, með dökk- blárri bryddingu alt í kring, þar sem öll blómin voru, og var furðulegt aS sjá, hve þessir litir fóru vel við lit- inn á sandinum í kring. — Jeg gekk þarna alt af úr þessu, en mest furöaði mig á þvi, að ekki virtist svo sem Eyrbekkingar vissu neitt um þessa

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.