Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 16.01.1918, Side 3

Lögrétta - 16.01.1918, Side 3
LÖGkJÉTTA IX blómádýrð, svo sem 15—20 mínútna gang þaðan. Kauptúnin Eyrarbakki og Stokks- eyri standa á sjávarbakkanum, en hann er ekki hár, einkum þar sem Eyrarbakki stendur ekki hærra en þa?S, aS í stórflóðum fer sjórinn upp um allar götur, já, þvert yfir plássiS og upp í mýrina fyrir ofan, og hefur oft gert spell. Versta skellinn fjekk Bakkinn víst í Bátsanda-flóiSinu mikla, 1799; þá fór bú’Sin meSal ann- ars. Nú hefur verið reynt aö verjast þeim með því atS hla?5a flóiSgaríS fyr- ir framan alt, alla leiS frá ölfusá og austur fyrir Stokkseyri. Er hann úr grjóti og allbreiður og styrkist á köflum smásaman af því, aS upp metS honum hleSst sandur. Mætti af þessu ætla, aö þessum plássum væri mjög hætt þar sem þau eru, en það er þeim ekki, svo lengi sem landiíS ekki sígur. Þvi er sem sje svo háttaiS, aS ein- hvern tíma í fyrndinni (þó eftir ís- öld) hefur runniiS hraun nitSur um allan Flóa og alveg út a8 sjó, og hef- ur hraunbrúnin veriö þar, sem nú eru ystu skerin. Því aö þaö dýpkar, eins og áður hefur veriö tekiö fram, snögglega utan til viiS þau og er þar jafndýpi, svo langt hefiSi hraunflótS varla getaö runniö út í sjóinn meö þeirri sjávarhætS, sem nú er. Hefur þá sennilega veriö þurrara í Flóanum en nú er, vegna þess aö vatniö hefur (sökttm hæðarinnar) átt greiöari framrás en nú á dögum. Má ráða þaö af því, aö einhvern tíma hefur verið allmikill skógur, þar sem nú er Breiðamýri. Guömundur Isleifsson sýndi mjer í sumar marga, alt að því handleggsdigra, birkilurka,sem komu upp við mótöku í mýrinni, rjett fyrir ofan Háeyri. Síöar hefur landið sigiö nokkuð, hraunbrúnin orðiö að skerja- klasanum með ströndinni, en hraunin komist undir vatn, sökum minna frá- renslis (ef til vill samfara rakara loftslagi) og mýri komið í stað skóg- ar og þekur hún nú hraunin á stór- um svæðum; þó gægjast nybburnar viöa upp úr enn, svo aö ekki er djúpt á þeim, enda sjest þaö best við brýrn- ar, þar sem Ölfusá og Þjórsá hafa grafið sjer gljúfur niður í hraunin. Hraun þessi eru dílagrjót (porfýr- grjót) með stóruni, ljósurn anorbít- krystöllum, líkt og Vestmannaeyja- hraunin. Af þessu má ráöa, aö bæöi kaup- túnin standa eiginlega á hrauni, varin mesta hafrótinu af rönd þessa hrauns, með blautar mýrar og tjarnir aö baki sjer. Sandur (vikursandur, sem árnar hafa borið til sjávar) hefur kastast nokkuð upp á ströndina og kaffært hraunið milli meðal sjávarhæöar og mýrar. Er hann aö því leyti til bóta, að hann gerir mjög þurt um og þokkalegt á götunum í báðum kaup- túnunum, og er, blandaður meö hæfi- legum áburöi, allra besti jarövegur fyrir kartöflur. Enda er 'mikil kar- töflurækt á þessum slóöum; jafnvel í fjörusandinn fram undan flóðgarðin- um eru settar kartöflur, og þegar jeg horfði út um gluggann á hótelinu, sá jeg nærri eintóma kartöflugaröa. — Stærstir eru nú garðarnir hjá þeim Háeyrar-feögum og fer plæging, sán- og „lúning“ fram meö vjelum, líkt og í útlöndum. — Aftur á mótl er sandurinn versta plága fyrir alla fiskverkun; er hvergi mögulegt að leggja Þar sjer fisk ööruvisi en aö hann er strax útataður úr sandi, og því miöur náttúrlegt vatnsrensli ekki aö fá. Þeir þyrftu að fá sjer mótora (olíu- eöa vindmótora) til þess aö dæla upp sjó til að skola og verka fisk meö. Annars er það dálítiö einkennilegt, aö malarkambsmyndun er hjer mjög lítil, ólíkt því sem er lengra út meö þar sem hraun liggja að sjó. Virð- ast hraunið hjer brotna mjög lítiö upp, þrátt fyrir sjávarrótið. (Niðurl.) Frjettir. Tíðin. Frá því kvöldið 9. þ. m. hafa verið stööug grimdarfrost, frá 10.—13. um og yfir 20 st. C., en síö- an nokkru lægri, í gær 10—12 st. í morgun aftur um 20 st. Hæstu frost- dagana hefur einnig verið noröan- stormur. Sömu kuldar um alt land, og hríðar fyrir noröan. Hafís er nú fyrir öllum Vestfjörðum og öllu Noröurlandi, austur fyrir Axarfjörö aö minsta kosti. Er það borgarís, sem að vestan rekur. 1 Haganesvík og Núpasveit hafa bjarndýr sjest ganga á land. Á Breiöafirði er lagis svo mikill, að póstflutningi var ekið á sleða frá Flatey um Hergilsey og noröur aö Brjánslæk, segir í sím- fregn í gær til Snæbjarnar í Hergils- ey, sem hjer er nú staddur. Eru isa- lög orðin meiri þar en frostaveturinn 1881—2. Dýrafjörður hefur veriö genginn á ísi frá Hnífsdal noröur aö Núpi. Patreksfjöröur nær allur ís- lagður, og 3 enskir botnvörpungar fastir í isnum inni í botni hans. Austan úr Landeyjum hafa komið þær fregnir, að hross hafi fundist þar standandi gaddfreðin í haga, og eru það leiðinlegar frjettir, en meðferð, því miður, hörmuleg og óforsvaran- leg á þeim ágætu skepnum víöa á landi hjer. Skáldastyrkurinn. Samkvæmt til- lögum skáldastyrksnefndarinnar hef- ur stjórnarráðiö nú úthlutað styrk þeim, „til skálda og listamanna", sem síðasta þingi veitti til 12000 kr. fyrir árið 1918, þannig: Einar H. Kvaran rithöf. 2400, Einar Jónsson myndh. 1500, Guðm. Magnússon rithöf. 1200, Guðm. Guðmundsson skáld 1000, Jóh. Sigurjónsson rith. 1000, Valde- mar Briem vígslubiskup 800, Guöm. Friöjónsson skáld 600, Jakob Thor- arensen skáld 600, Sig. Heiðdal sagnaskáld 600, Ásgr. Jónsson málari 500, Jóhannes Kjarval málari 500, Ríkharður Jónsson myndasm. 500, Hjálmar Lárusson myndsk. 300. Dýrtíðarlánin. Síöan farið var aö veita dýrtíðarlán hjer í bænum, hafa atvinnunefndinni borist umsóknir frá um 200 mönnum um lán að upphæð samtals um 45 þús. krónur. Þriðjungi lánbeiðnanna hefur veriö synjaö, en lán þau, sem veitt hafa veriö námu nú fyrir fáum dögum samtals 9000 krón- um. Embætti. Sigurjóni Markússyni sýslumanni Skaftfellinga þefur verið veitt Suður-Múlasýsla 22. des., frá 1. júni næstk. — Sýslum.emb. í Skafta- fellss. er auglýst laust 5. þ. m., og umsóknarfrestur til 31. mars næstk. Árslaun 3000 kr. Skipaferðir. „Sterling" fór hjeðan 13. þ. m. og „Geysir" 15. — „Lagar- foss“ kom til Fáskrúösfjaröar 13. þ. m. mjög klökugur og átti aö höggva þar utan af honum. „Ingólfur" kom meö póst frá Borgarnesi i dag. — Með „Sterling" fóru um 80 far- þegar, en póstur mátti þar enginn fara. Meðal farþega var Ragnar Kvaran cand. theol., er sest að erlend- is fyrst um sinn. Hafnarstjórinn. Um hafnarstjóra- stööuna sækja Svbj. Egilson, Guðm. Kr. Bjarnason, Guöm. Kristjánsson, Hjalti Jónsson, Jóh. P. Jónsson, Þor- steinn Þorsteinsson alt skipstórar, og Þór. Kristjánsson verkfræöingur. 35 ára leikaraafmæli eiga þau i þessum mánuði Helgi Helgason versl- unarstjóra, 19. þ. m., og frú Stefania Guðmundsdóttir, 30. þ .m. — Á af- mæli frú Stefaniu kvað Leikfjel. ætla aö leika „Heimilið", eftir H. Suder- mann, sem hún leikur aðalhlutverk- ið í. Bæjarstj.kosning í Hafnarfirði er nýlega um garð gengin. Voru 2 kosn- ir á lista verkamanna, er fjekk 142 atkv., Davíð Kristjánsson og Gísli Kristjánsson, en 2 á öðrum listum, Einar Þorgilsson kaupm. (listinn 135 atkv.) og Þóröur Edilonsson læknir (listinn 93 atkv.). Tveir listar komu engum aö. Þingmannafundir hafa verið haldn- ir í stjórnrráðinu til þess aö ræða um hvenær aukaþingið eigi að koma sam- an á þessu ári. Heyrst hefur að talað sje um aö þaö komi saman i mars, en óráðið mun þó alt um það enn. Bæjarstjómarkosning í Rvík á aö fara fram 31. þ. m. Afli er nú mikill í Vestmannaeyj- um, og einnig í veiðistöðvunum hjer suöur í flóanum. Margir vjelbátar Is- firðinga, sem suður áttu aö fara, eru nú lokaðir inni af is vestra. Fcrð um Strandasýslu vorið og fyrra hluta sumars 1917- Eftir G. H j a 11 a s o n. 1. Kr. Jónsen, hjálpræðishermaður. —Um sýslu þessa hef jeg farið sára- litið áður, og als ekkert talað þar fyr en nú. Er margt um hana aö segja. Jeg fór heimanað, og svo með Ing- ólfi og upp að Galtarholti þann 25. maí. Með mjer var Kr. Jónsen,'einn af helstu starfsmönnum hjálpræðis- hersins hjer á landi, og svo stúlka að norðan, öll gangandi. Fórum svo upp Tungur og Noröurárdal, og greiddi fólk alstaðar vel og drengi- lega fyrir okkur, og þáðu margir alls enga borgun. Dáöist Jónsen mjög aö gestrisni manna. Sá hefur fariö harla víöa, bæöi hjerlendis og utan lands. Hann hefur, til dæmis, fariö um allar sýslur Suður- og Vesturlandsins frá Hornafirði og að ísafjaröarsýslu, og nú seinast um mikinn hluta Norður-- lands. Utanlands hefur hann far- ið um Spán, Portúgal, ítalíu, Grikk- land, Tyrkland, Rússland og fleiri lönd. Segir, að gestrisnin sje lang- mest hjá íslendingum — og Tyrkj- um, aö þvi er hann þekkir til. — Kr. Jónsen er ekki að eins víðför- ull, heldur einnig víölesinn mjög og fylgir vel með andlegu lífi tímans, bæöi trúrækni og frihyggju. Hann er, eins og margir þessir yngri trúrækn- istalsmenn, miklu víðsýnni og frjáls- lyndari en sumir ótrúræknir, þótt mentaöir eigi aö heita. Það er annars ekki trúræknin, sem mest gerir ó- frjálslyndið, heldur er það þessi gamla og nýja hugsun, æöri og lægri almanna, aö allir eigi að binda bagga sína sömu hnútunum. Hann og annað herfólk er nú aö vinna aö því aö koma upp ódýrum og góöum gisti- húsum í stórkaupstöðum vorum. Og er það mesta þarfaverk, þvi fyrir fá- tæka og kunningjalausa ferðamenn fara að verða vandræöi að fá sjer keypt húsaskjól og greiða víöa i stærri kaupstöðunum. Margir þar vilja ekki selja greiða og sumir geta það ekki. Gestrisnin á erfitt með að þrifast þar. 3. Erindið.—Jeg fór aö tilhlutun sýslunefndarinnar um alla Stranda- sýslu, frá Melum og norður að Dröng- nm. Talaði á 30—40 stööum, og hjelt alls yfir 60 fyrirlestra. Viötökur yfir- leitt ágætar, og eins aðsókn að fyrir- lestrunum. Sýslan lagði 100 kr. til ferðarinnar, en fyrirlestrana hjelt jeg ókeypis. Svo vel var greidd gata mín, að að eins fimti hluti sýslustyrksins fór í feröakostnaö. En jeg kosta lítils til klæðnaöar, og eyöi sjaldan því sem óþarfi er kallaður. Jeg ætla nú að lýsa sýslunni dálítiö, en byggi að eins á því, sem jeg sá og heyrði sjálf- ur, og sleppi því mörgu, en vísa les- endunum á hina ágætu ritgerð Sig- uröar ráöanauts um Strandasýslu í Búnaöarritinu 1917, 1. og 2. hefti. Búnaðarritiö ættu helst allir bændur og eins þeir sem ætla aö veröa bænd- ur að kaupa og lesa. Og þeir, sem ganga í Búnaðarfjelagið fá ritiö ó- keypis. En æfitillag Búnaöarfjelags- meðlima er 10 kr. og fá þeir þær fljótt borgaöar meö þessu ágæta og þarfa riti. Ættu allir bændur að ganga í fjelag þetta sem fyrst. — Dr. Þorvaldur og Guöjón ráðartautur hafa ritað um sýsluna. Er náttúrulýs- ing Þorvaldar, eins og vant er, af- bragð. En menningin hefur aukist síðan hann ritaði. Jeg ætla nú að lýsa þvi af hverri sveit í sýslunni, sem jeg þekki af eigin reynslu. Jeg lýsi fyrst náttúrunm í sveitinni, drep svo ögn á menn sem jeg kyntist mest. 3. Bæjarhreppur.—Svo heitir syðsta sveit sýslunnar og liggur vestan viö Hrútafjörðinn. Hún er löng og fjöllin vestan viö hana eru fremur lág og aflíðandi, eru smádalir sumstaðar inn í þau. Undirlendiö er aö tiltölu ekki svo lítið, en engjarnar mest uppi i fjöllunum. Mishæðir og hamrabelti eru á undirlendinu nyrst. Eyjar nokkrar og sker eru meðfram strönd- inni, og er æðarvarp í sumum eyjun- um. — Hrognkelsaveiði er þar víða, og afli af öðrum fiski var þar oft góður, einkum á sumrin og haustin, en í vor var svo sem ekkert af hon- um. — Bújarðir eru þar viða góöar og sumar stórar, og fremur gott hag- lendi, einkum fyrir sauðfje. Hvergi sá jeg skógarhríslur þar, en aftur er þar eitthvað af fjalldrapa í fjöllunum. Gróður líkt og við Faxaflóa, nema hvað draumsóley (melasólin) er þar algeng á melum og skarfakál víða á bæjarhúsum. — Marga hitti jeg góða menn þar, en nefni fáa. Jósef á Mel- um er greindur merkisbóndi; hef jeg einna oftast komið þar. Á Borðeyri er sýslumaöurinn, og var jeg hjá hon- um tvær nætur. Er hann myndarhöfð- ingi og lipurmenni. Á margar bækur og þar á meðal þýskar heimspekis- bækur, sem jeg hef mjög sjaldan sjeö. í Bæ eru tveir miklir fræðimenn, sagnfræðingurinn Finnur, sem var á Kjörseyri, og náttúrufræðingurinn Guömundur Bárðarson. Finnur er fjölfróður næsta, og rjett sá jeg þessi sagnarit hans í sjö bókum: 1) Sagn- ir um nokkra menn í Strandasýslu, 2) Sagnir um nokkra menn á Suður- landi, 3) Sama efni, 4) Þjóösögur (M*). 5) DagJegt líf 0g lifnaöar- hættir á Suðurlandi, einkum til sveita, um og eftir 19. öld, 6) Sama efni og nokkuð um Norðurland, 7) Æfisögu- byrjun. Einnig ættartölur og ýmis- legt annað. — Hjá Guömundi sá jeg mjög margar skeljategundir, þektl jeg sáralítiö af þeim. En hann þekti þær allar i sundur, Hann er mjög jarðfróður og skeljafróður, og yfir höfuð næsta víða heima i náttúru- fræöi. Meðal annars skógfróöur, og hann ætlar, aÖ rangt sje að kenna mönnum eingöngu um afturför skóg- anna hjer á landi. Náttúran eigi sinn þátt í afturförinni, t. d. veðrið og eldgosin. Varar við að grisja skóg- ana of mikið, það geti skemt þá tals- vert, eyðilagt skjóliö fyrir ungu kvist- unum, myndað geilar, sem geta svo orðið að jarðföllum og götum o. s. frv. Hann er skógræktarvinur, en vill aö hyggilega sje farið í það mál, og gætt vel að vaxtarskilyrðum skógar- ins, sem mikið fara eftir landslagi og veöráttu á hverjum stað. Ritgerð- ir hans „Skógræktin og loftslagið" (l9l3) og »»Um Skógræktina" (1915), ættu menn aö lesa rækilega, og gá vel að hvort ekki sje margt að at- huga enn í skógræktarmálinu. Hann vill láta byrja meö aö „koma upp einni skógræktarstöð á hentugum stað í landinu", friða og girða skóga þá sem til eru og gera líka ræktunar- tilraunir heima við bæi. Og hygg jeg líka að byrjunin sú sje hollust, en þurfa mun líklega fleiri en eina skóg- ræktarstöð. En þar sem búið er að koma upp tilraunagörðum, er sjálf- sagt að viðhalda þeim og smáplanta í .þá. Guðmundur hefur og ritað mjög fióðlega ritgerö á dönsku „Mærker efter Klima- og Niveauforandringer ved Húnaflói i Nord Island" (1910). Og margt fleira liggur eftir hann. — ÞaÖ var skemtilegt að hitta svona tvo vísindamenn á bóndabæ langt frá þessum svonefndu miödeplum ment- unarinnar, stórstöðunum. — Næsti bær noröan viðBæ erLjótunnarstaöir. Þar er laglegur blómgarður. I honuni var Nemóphila, Primúla, laukur, rein- fáni og venusvagn, og í öðrum garöi þar var grænkál, hreðkur, salat, spi- nat og rabarbari, og auðvitað rófur og kartöflur. — Svo kemur Prest- bakki. Þar býr Kristján, bróðir sjera Eiriks, góöur bóndi. I kirkjugarðin- um þar sá jeg fleiri legsteina úr 5—6 strendu stuðlabergi. Þar sá jeg lipa- ritsteina, rauöbleika, græna og fjólu- bláa meö grænum ögnum. — Kollsá er nokkru noröar. 1874 fengust þar af túni 50 hestar, en 1916 250. Svona hafa tún batnað og stækkað víða í Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17.. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talsimi 16. sýslunni á seinni árum. — Kolbeinsá er enn þá lengra norður með firðin- um. Þar bjó um tíma Ólafur Bjöms- son, einn af þeim allra fyrstu, sem námu jarðyrkju erlendis. Þar í garði sá jeg lauk, reinfána, rábarbara, burnirót, mjaðarjurt, blágresi, fjall- dalafífil og fleira. — Frá Kolbeinsá fór jeg að Guðlaugsvík. Þar býr Rag- úel, mikill túnræktarbóndi, og rausn- armaður. Þaðan fór jeg svo í Bitruna. (Framh.) Skiftar skoðanir. Eftir Sig. Kristófer Pjetursson. V i ö b æ t i r. Dr. theol. Jón biskup Helgason. Dr. theol. Jón biskup Helgason hefur minst guðspekisstefnunnar lít- iö eitt i hinu nýútkomna „Hirðis- brjefi til presta og prófasta á Is- landi". Vjer gerum auðvitaö ráð fyr- ir, aö hvorki hann nje aðrir ætlist til aö ummæli hans eigi aö móta skoö- anir manna á fræðikerfi guðspek- ir.nar, þar eð hann játar, að kynni hans „af þeirri stefnu eru fremur lítil". Vjer álítum þó rjettast aö gera hjer smávægilegar athugasemdir og sjerstaklega fyrir það, að útdráttur úr Hirðisbrjefinu hefur birtst í Lögr. 59. tbl. Biskupinn álítur sig hafa komist aö þeirri niöurstööu, að guðspekin eigi lítið skylt við kristindóm. Satt að segja er ekki gott að átta sig á því, hvað hjer er átt við, þvi að allir vita að kristindómurinn er nú orðinn ær- ið margbreyttur sem eðlilegt er. Ann- ars hafa guðspekisnemendur hvaö eftir annaö tekiö þaö fram, að guð- spekin á hvorki meira nje minna skylt við kristindóm en önnur trúar- brögð veraldarinnar. Hann telur guð- spekina með hinum svo nefndu „ek- lcktisku" stefnum, eins og rjett er, en hann hefur, og líklega af vangá, þýtt orð þetta miður rjett. Þvi aö þaö þýðir „úrvals" en ekki „úrtín- ings“.* Guðspekisstefnan er sem sje úrvalsstefna, því að hún heldur fram hinum fegurstu og bestu kenningum, sem liggja til grundvallar fyrir öllum hinum meiri háttar trúarbrögöum. En það, sem vjer höfum aðallega að athuga viö ummæli biskupsins, er þaö, að hann kveður guðspekina hafa „til flutnings ýmislegt það, sem í augum kristinna manna er ekki annað en tilbúningur og heilaspuni". Slíkt sannar þó ekki, að hjer sje um nokk- urn tilbúning eöa heilaspuna að ræöa. Því eins og kunnugt er, getur jafn- vel hinum kristnu mönnum skjöpl- ast engu síður en öörum. Því miður hefur margur sannleikur verið lengi sem tilbúningur og heilaspuni í aug- um kristinna manna á ýmsum öld- um, sjerstaklega í augum þeirra manna, sem hafa haft fremur lítil kynni af þeim hlutum, sem um hefur verið aö ræða. Því miður hefur bisk- upnum gleymst að geta þess hverjar þær kenningar eru, sem hann álítur, að sjeu „tilbúningur og heilaspuni" i augum kristinna manna, annars hefði ef til vill getað spunnist út af þeim fræðandi umræður. Og þaö er ekki óhugsandi, að þær hefðu getað orðið til þess, að jafnvel þeir menn, sem hafa haft alt til þessa helst til lítil kynni af hinum nýju(?) andlegu stefnum, þektu þær betur eftir en áður og yröu þar af leiðandi færari um aö dæma urn þær. órökstuddur áfellisdómur manna, sem hafa ekki aflað sjer rækilegrar þekkingar á þeim efnum, sem um er aö ræða, er og verður aldrei annaö en sleggju- dómur og jafnvel þótt hann sje kveö- inn upp ex cathedra. En þess ber þó aö geta, sem gert er. Dr. Jón biskup Helgason sýnist veita guðspekinni óbeinlinis viður- kenningu. Hann kveður hana fá auð- sjáanlega fullnægt trúarþörf manna og markar hann það helst á því, hve mikiö fylgi hún fær víða um heim og sömuleiðis hjer á landi. Hann seg- ir að hinar „leitandi sálir“ gerist

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.