Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 23.01.1918, Síða 2

Lögrétta - 23.01.1918, Síða 2
14 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí. Austur yfir fjall. Feröapistlar úr Árnessýslu sumariö 1917. Eftír Bjarna Sæmundsson. (NiBurl.) Jeg veit ekki, hvort mönnum al- ment þykir fallegt í þessum pláss- um eöa ekki, en víst er þaö, aö mjer þykir það. Hvergi hjer á landi er á láglendi annaiS eins víBsýni og hjer, þegar bjart er veBur. Á aöra hliö- ina er opið hafiS, en á hina fjölbreytt- ur og tignarlegur fjallahringur, þar sem gefur að líta nokkur af merk- ustu fjöllum landsins. Lengst til aust- urs er Eyjafjallajökull og Goðalands- jökull, svo Tindafjöll, Hekla, Þrí- hyrningur, Búrfell (viS Þjórsá), Hreppafjöllin (í góöu skygni Hofs- jökull), Jarlhettur, Bláfell, Langjök- ull, Bjarnarfell og önnur fjöll upp af Tungum og Laugardal. Svo koma fjöllin sem nær eru: Vörðufell, Hest- fjall, Búrfell í Grímsnesi, Ingólfs- fja.ll, Henglafjöllin og suöur af þeim Skálafell, Meitlar, Geitafell, Heiðin há, og lengst til vesturs Geitahlíð með SelvogsheiSi neSan undir. öll þessi síöast töldu fjöll eru á Reykjanes- fjallgaröinum, og fremur tilbreyt- ingalítil, gróöurlaus eSa mosavaxin, en mörg af þeim eru merkileg eld- fjöll (Skálafell, Heiðin há, Selvogs- heiSi) og sumstaöar sjást hraun- straumarnir teygja sig niöur hlíðarn- ar, alla leiS niður á láglendi. — Þessi fjallahringur þrengir ekki eins aö manni og flestir aðrir fjallahringir hjer á landi, vegna þess, hvaö hann er víður og „kúgar ei nje kreppir að, sem komið væri ofan í pott“. Ekkert gistihús í heimi getur „flaggaö" meö því aS Hekla blasi beint viö af svöl- um þess, í ca. 70 km. fjarlægö, nema HóteliS á Eyrarbakka, og mundi sumum öSru gistihúsum geta oröiS matur úr því — og þaS verSur lík-. lega síöar meir, þegar Bakkinn er orðinn einn helsti sjóbaSstaöurinn hjer á landi. Þar er góöur sandur og hár hiti, 15—18 stig C„ og jafnvet meira, þegar sólskin er og aðfall. Næst manni blasir viS sjálfur Fló- inn, „flatur eins og pönnukaka“; BreiSamýri næst, og svo aðrar mýr- ar þar út í frá, dregnar eins og hafs- brún út við fjallaræturnar í kring, og einhvern tíma hefur það veriö svo, að sjór hefur verið hjer yfir öllu, en holtin uppfrá og fellin verið eyjar, en sjórinn nagaö rætur samra þeirra fjalla, sem nú standa vel varin fyrir ásókn Ránardætra langt uppi á landi, svo sem Ingólfsfjalls og Núpafjalls. Þess vegna eru þau svo brött, likt og ýms önnur fjöll lengra austur, svo sem flestir Eyjafjallanúparnir, Pjetursey, Hafursey, HjörleifshöfSi og Lómagnúpur, sem öll eru sjóbarin, frá þeim timum, er sjór náði upp að þeim. Einu mishæöirnar, sem mæta aug- anu á Flóamýrunum, eru bæirnir. Annars er alt ein græn sljetta, svo langt sem augaö eygir, 0g þetta græna flæmi þykir mjer vera svo skemtileg mótsetning til alls fjalla- grjótsins og hrjóstranna, sem land vort er svo auSugt af, og þægileg hvíld fyrir augaö. Allra-fegurst verö- ur hún þó á heitum sólskinsdögum, þegar loftspeglunin breytir henni í bláan hafflöt, en bæirnir svífa yfir henni eins og skógi vaxnar eyjar og hólmar iSandi í tíbránni. 1 Eitt fór jeg svo að segja alveg á mis viö af því stórfelda, sem þessi strönd hefur að bjóla upp á og það var brimiö. MeSan jeg dvaldi þar eystra, var oftast besta veður og sjór- inn sljettur eins og heiöartjörn, svo að ekki örlaöi viö stein. En það kvaö fara af í haust- og vetrarstormunum, Jeg býst þó varla viö, aö jeg mundi sjá þar meira brim, en jeg hef sjeð í Grindavik. Meðan jeg dvaldi þarna eystra, var mesta veðurblíöa, heitt og lygnt, en upp á síSkastiö vætusamt — einmitt þegar slátturinn byrjaSi, eins og vant er á SuSurlandi, enda mundi græn taSa vera þar jafn sjaldsjeður hlutur og snjór í hitabeltinu. Á bæjunum, sem jeg fór fram hjá á heimleiðinni viku af slætti, var heyiö orðiS ærlega gult, og ekki batnaöi þaö dagana sem eftir voru af júlí. Nú, þegar slátturinn var byrjaöur, fór hugur þeirra manna, er róiö höföu meðan jeg var eystra, aS dragast aö heyskap og kaupavinnu og hættu þeir róðrum. Var þá ekkert handa mjer aS gera þar lengur, og fór jeg því aö hugsa til heimferSar. og tók jeg mjer far með bílnum Ár. 3 frá Eyrar- bakka kl. 6e. m. til Reykjavíkur. FerSin byrjaði nú ekki byrlegar en það, aö hann fór til Stokkseyrar, þ. e. í suö-austur í staö þess aö far í norö- vestur, í áttina til höfuSstaöarins (sem austan fjalls er kallaS suSur), tjett eins og þaö stæöi til aS fara i kringum hnöttinn og koma til Reykjavikur vanalega skipaleiö, þ. e. úr vestri. ViS ætluSum aS halda innreiö vora í borgina eins og bílandi mönnum sæmdi, en 6—8 kýr höfðu tekiS sig saman um þaö, aS ónýta þá fyrir- ætlun meö því aS þvergirSa veginn og labba jórtrandi á undan bílnum, og báöu hann aS haga ferðinni eftir þeirra hentugleikum, og viku hvergi. ViS urðum aö setja feröina niður í „dad slow“, og koma inn í borgina eins og kúasmalar! Minti þetta mig á atvik, sem stund- um koma fyrir á Indlandi, þegar sporvagnar verSa aS stansa á stræt- um stórborganna vegna þess, aS ein- hver há-heilög kýr hefur lagt sig þvert yfir brautina, óg bíSa þess að hennar heilagleik mætti þóknast að standa upp aftur. Flóa-kýrnar eru nú að vísu ekki heilagar enn þá, en þær finna víst ekki svo lítiS til sin, hafandi fulla meövitund um þaS, aS alt sem af þeim drýpur verSur aS gulli, og aö búskapurinn á milli ánna hvílir á þeirra breiSu mölum. Og vel get jeg skiliö þaS, aö þær hafi ekki fundiö neina sjerstaka köllun hjá sjer til þess aS sýna „fiskifræSingi lands- ins“ neina sjerstaka kurteisi. Jég hafSi veriS einn í bílnum til Stokkseyrar, en þar átti aö taka farm í bílinn. ÞaS voru þrír karlmenn auk mín, fjöldi af koffortum og pinkl- um. og auk þess einn fjóröungur af Stokkseyrar-freöýsu, sem Helgi Jóns- son hafði tekiö með sjer í nesti handa okkur. Uppgötvaöist þá dálítil hola í afturrúminu, og var þá tekinn drengur um fermingu og rekinn niö- ur í hana, eins og fleygur, svo að ekki væri hætt við að vjer, hinn brot- hætti flutningur, rótaöist til á leiö- inni.Eftir langa biS eftir einummann- inum snerum viö loks bíínum í út- norður og þutum af stað kl. 7,40, og runnum eins og elding upp Flóann yfir hvítan hund, sem var svo fífl- djarfur, aS ráSast geltandi beint framan að bílnum, og þaS var ekki hans forsjálfni aS þakka, aö hann slapp ómeiddur frá þessari tilraun sinni til þess aS „impónera" þeim fjórhjólaöa. — Þegar viö komum upp fyrir brúna, var þar á veginum laus reiöhestur frá einum bænum þar i nágrenninu. Hann fældist bílinn og tók á rás eftir veginum, eins og hann ætti lífið aö leysa; viS fórum spöl- korn á eftir meö fullri ferð og höfð- um gaman af því að horfa á, hve snarpur klárinn var á sprettinum, og bjuggumst við, aö hann mundi bráS- lega hætta þessari vitleysu og hlaupa út af veginum, en þaö var öSru nær. Sáum viö þá, aö viS urSurn að hafa vit fyrir honum og hægSum ferðina, svo aS klárinn sprengdi sig ekki, því það hefði hann annars eflaust gert. Stökk hann nú langa leiö fram úr okkur, þangað til hann loks náöi hest- um, sem drengur rak og stökk meS þeim úr vegi. Jeg gæti trúaö því, aö hann hafi verið orSinn móður. Jeg get þessa, til þess aö benda þeiin bíl- stjórum, sem ef til vill væru ekki eins nærgætnir, við svona tækifæri, og bílstjórinn okkar var, að þvinga ekki skepnur lengi, ef þær taka á rás á undan bíl, og vilja ekki víkja sjálf- krafa. ViS nálguðumst óöurn Karnba, og varS brekkan bílnum all-erfiö. Skrúf- aöi hann sig másandi og blásandi upp alla krókana á svo sem 5 mínút- um, og var gaman aS sjá útsýniS vaxa viö hvern krók, unz við vorum komn- ir upp á brún. Þar stansaði hann, því aö honum var oröiö æði heitt og þurfti hann aö fá vatn, til þess að svala sjer. Stundum veröur bílunum svo heitt á þessari brekku, aö þeir gefast upp, sagt aö einu sinni hafi jafnvel öxullegin bráðnað. Nú var þoka og súld á heiöinni og vegurinn mjög slæmur, eintómir pollar, vilpur og grjót, því aö mikið haföi rignt þar dagana á undan, og gátum viS varla fariö meö hálfri ferö. Er vegurinn í rauninni mesta ómynd, svo mjór aS tveir vagnar geta rjett aS eins mætst, og tveir bílar varla. Svo liggur hann á kafla í slakka, þar sem hættast er viS aö hann fari í kaf í snjóa á vetrum. Sum- staðar neSar voru bilanir á honum frá vetrinum, sem veriö var aö gera viö eöa enn ógert viö, og var þó mesta umferðin (lestirnar) um garö geng- in, og má þaö heita furSanleg ráS- stöfun. Mætti ætla aS þetta væri alt um garS gengiS fyrir Jónsmessu aö minsta kosti, eða undir eins og veSur og færö leyfði. Yfirleitt má segja, aS þessi vegur, sem er langfjölfarnasti vegur landsins, sje landinu til mink- unar. ÞaS þyrti aö taka hann allan til meSferöar, breikka hann, og heröa og færa hann til á köflum.Þaðereinn- ig furSa, aS ekki skuli hingaö til hafa veriS unniö neitt meS vjelum aS vega- gerS hjer á landi. Mætti ætla aS vjela- afliö væri æSimikiöódýraraogafkasta meira en mannsafliö, og nú er loks svo langt komiö, aS ákveSiö hefur verið aS kaupa þess konar vjelar handa landsjóSi. Kl. 10 komum viö niöur á Bola- velli, og vildu sumir koma viS á Hólnum, en aSri halda áfram og ná háttum í höfuðstaönum. Var þaö bor- iö undir atkvæSi og aö viShöföu nafnakalli samþykt aö halda áfram. Tók þá Helgi upp ýsu-fjóröunginn og útdeildi ýsu-rifum til beggja hliöa, en Einar sló í þann brúna, og rann hann nú á kostum niður Vellina og SandskeiðiS, fór ferðin aS nálgast járnbrautarhraSa og get jeg ekki neit- aS því, aS þetta var eitthvað myndar- legra feröalag, en aö dóla á lötum klár og lemja fótastokkinn, eins og oft má sjá á þessari leiS. ViS þutum fram hjá Lögbergi, Geithálsi og Baldurshaga án þess aö freisast og nutum útsýnisins yfir Mosfellsveit- ina, sem á þessu svæSi er ekki neitt tiltakanlega hrifandi, því aö vegur- inn liggur víöast eftir holtum og melum, og holt og melar í allar áttir. Einasta tilbreytingin er RauShólar og Hólmsá, og ElliSavatn, en þá mun vera komiS í Seltjarnarnes- hrepp. Komum viS til Reykjavíkur kl. 10,40, og höföum þannig aS eins ver- iö 3 klst. og 10 mín. á leiöinni, og mátti þaö heita fljótt fariö. Ef viS hefðum ekki stansaö 15 mín. viS Sig- tún og heiðarvegurinn heföi veriS skárri, þá heföum viö ekki orSið nema 2)4 tíma, eöa fariö 28 km. á tímanum. Var þaö okkur til happs, aS nú voru allar lestaferöir úti, og því engum aö mæta á allri leiöinni. AS lokum eitt orö um bílana. Mjer er vel viö þá og skoöa þá mikla sam- göngubót, þrátt fyrir ýmsa galla og annmarka, sem eru á ferðalagi meö þeim. Verst er hvaö þeir bila oft, og er þaS annað hvort því aS kenna, aö vjelarnar eru ekki vænar, bílstjórarn- ir ekki nógu vel aS sjer í meðferð vjelarinnar, eöa óvarkárir, en um þaö get jeg ekki dæmt, hvaö af þessu er aðal-orsökin. Þeir bílstjórar, sem jeg hef fariö meö, hafa allir veriö gætnir, en þeir hlaöa alt of mörgu fólki í bílana, og þyrftu aö vera föst ákvæöi um þaö, hve margir menn mættu vera í hverjum bíl. ÞaS er ekki sæmilegt aö fylla bílinn svo af fólki, aö því sje bókstaflega troöiö í sætin eöa látið sitja á benzínhylkj- um eöa láta þaö ganga upp brekkur af því að búast má viö að vjelin of- hitni. Bílarnir ættu lika aö vera bet- ur útlítandi, en þeir eru; ekki rifnir og tættir og ryðugir og alls ekki leyft aS strákar sjeu uppi í þeim á stööv- unum. ÞaS á sjer hvergi staö nema hjer. — Hins vegar er þaö ranglátt aS kenna þeim um allar skemdir á vegunum hjer. Að sjálfsögöu sópa þeir ofaníburðinum úr þurrum veg- um, en þaö gera líka hestafæturnir, þegar hart er riöiS ; einnig skera þeir stundum niöur úr veginum, þar sem blautt er undir, þ. e. stinga á kýlinu, sýna hvar vegageröin er kák. En ekki fara kerrurnar betur meö veg- ina; þær skera þá blauta á vorin í þrjár lengjur, þar sem þær fara sam- viskusamlega hver í annarar hjól- far (sbr. Framnesveginn hjer síöast- liðið vor). Loks kenna þeir mönnum reglurnar um hvernig vikja skuli á vegum, en ]>aö er því miöur enn ekki öllum vegfarendum ljóst. En ekki vildi jeg vera bilstjóri á götum höfuðstaðarins og eiga aS bera á- byrgö á limum og lífi krakkanna, sem eru þar alstaöar að flækjast eöa Nýjar bækur: SchiIIer: Mærin frá Orleans. Rómantiskur sorgarleikur. Dr. phil. Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbundin kr. 4,00, í bandi kr. 5.50. Guðm. Finnbogason, dr. phil,: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefur Jón Þórarins- son fræðslumálastjóri. Kostar óbundin kr. 3,00. Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb. kr. 7,00 og kr. 11,00. Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Innbundin kr. 6,50, óbundin kr. 5,00. ’ Jón Helgason, biskup: Knstnisaga, 3. bindi (lok miðaldanna og sið- bótartíminn). Obundin kr. 8,00. Bækurnar fást hjá bóksölum, eða beint frá Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Reykjavík. leika sjer, jafnvel á allra fjölförn- ustu götunum, og svo er fyrir þakk- andi, aS ekki hafa enn orSið stór- slys af. Sólarljóð. Sólargyðjan kveður þau í ársbyrjun 1918. Jeg viö sólar segulhjólið sver og róleg drep á skjöld: hníga’ af stóli nú skal Njóla og NorSri sjóli missa völd. Minn skal ljómi, aö dagsins dómi dreifa grómi þoku heims; friðarhljóma fagur ómur fylla tómið sólargeims. Þegna mína kýs jeg krýni kærleikslínið guSvefjar; geöblær sýni’, aö hjörtun hlýni; hamför dvíni styrjaldar. Skerpist enn þá öflug kenning, upp svo renni siöabót; karla’ og kvenna mikilmenni myndi þennan öldubrjót. Systur, bræSur, menn og mæöur meS sjálfstæSis fánann hátt heftið æSi, hindriö bræöi, heimtiö næöi, griS og sátt. Þótt meö blóöi rúnir rjóöi refilslóöum tímans spjald, reynslusjóSir sýni þjóöum sigur hins góöa, tign og vald. * í blóðhöll þjóöa’ á brúöi líni aö falda, ber því hana’aö fága’og guövef tjalda. Gamlárs djákni, hreinsaSu hrævargs sviðið! Hring svo inn, Nýárs djákni, friS- dísar liöiö! A. Jochumsson. Eftirmæli. Frú Guðrún Vigfúsdóttir Kúld. Dáin er hjer í bænum síðastl.fimtu- dag, 17. þ. m„ frú GuSrún Vigfús- dóttir, sýslumanns Thorarensens, 75 ára gömul, fædd 12. sept. 1842 á belli í Mýrdal, og var faSir hennar þá búandi þar og umboðsmaður, en varS nokkru síðar sýslumaður í Stranda- sýslu, 12 ára gömul misti frú Guðrún föður sinn og ólst síSan upp hjá afa sinum, sjera Siguröi I horarensen í HraungerSi, og var hjá honum þang- aö til hún giftist, 1867, Guöna Magn- únssyni prests Torfasonar í Hólum undir Eyjafjöllum. Voru þau GuSni 5 ár saman í hjónabandi og bjuggu í Forsæti í Landeyjum. En hann druknaííi 1872 í sjóferö úr Vest- mannaeyjum. Þau eignuðust 3 dæt- ur: Sigríöi, sem gift er Hjörleifi Jóns- syni bónda í Skarðshlíð; Torfhildi, sem gift er Eyjólfi Halldórssyni bónda í Steinum undir Eyjafjöllum, og GuSnýju, sem gift er Bjarna Ste- fánssyni í Eiði-Sandvík í Flóa. SíSar giftist frú Guörún Kristjáni Þor- steinssyni Kuld, sem enn er á lífi. Þau bjuggu fyrst í Forsæti, en flutt- ust til Reykjavíkur 1883. Eiga þau eina dóttur á lífi, Ingibjörgu, sem gift er Þorgrími Jónssyni söSlasmið í Lauganesi. Hjá þeim hafa þau hjón- in veriö nú aö undanförnu, og þar andaðist frú GuSrún. Hjá henni ólst upp dótturdóttir hennar, frú Ásta Jónsdóttir, sem verið hefur nokkur ár á afgreiöslustofu þessa blaSs. Frú GuSrún var góð kona og gáf- uð, sæmdarkona á allan hátt, og reyndist þeim ágætlega, sem hún festi trygS viö, svo aS hjá þeim glatast ekki minning hennar. x. Stríðið. Síðustu frjettir. Símfregnirnar segja frá stórskota- bardögum á vesturvígstöSvunum, hjá Ypres, Verdun og víðar. Bandamenn búast viö, aS Þjóðverjar muni nú sækja þar fast á. í opinb. tilk. ensku segir, aö Geddes hafi lýst því yfir í neðri málstofu enska þingsins 14. jan. aS nauðsynlegt væri aö safna enn til hersins 450 þús. mönnum, og hefði stjórnin ákveSið aS taka til þess fjölda ungra manna, sem nú væru viö vinnu í verksmiöjunum.HannkvaS Þjóöverja hafa bætt við sig á vestur- vigstöövunum og itölsku vígstööv- unum 1 y2 miljón aö austan. FriSarsamingageröin milli Rússa og miðveldanna gengur í þófi í Brest Litovsk. Sagt frá sundurlyndi um ýmisleg atriöi. En þó er samninga- gerSinni haldið áfram. í ensku fregn- unum er þaö haft eftir Kúhlmann utanríkismálaráðh., aS miSveldin ætli sjer ekki aö leggja undir sig hin her- teknu lönd, en vilji tryggja sjer sjálf- um og þjóðum hinna herteknu landa frjálsar hendur til samningagerða, og hann telji ekki gerlegt aö draga her- liöiö burt úr hinum herteknu lönd- um meðan ófriSurinn standi. Milli Maximalisl/astjórnarinnar annars vegar og Ukrainebúa og Rú- mena hins vegar, er alt í uppnámi. Ein fregnin segir aS bardagi hafi orSið í Odessa milli hers Maximal- ista og Ukrainemanna, og bardaga- skærur hafa einnig oröiö milli Maxi- malistahersins og Rúmena. HöfSu Rúmenar hnept rússneska fyrirliöa í varðhald og rússneska stjórnin fyrir þaö hótað þeim ófriði, og sendiherra þeirra í Petrograd ljet hún taka fast- an, en slepti honum þó brátt aftur vegna milligöngu sendiherra annara þjóöa. En fregnirnar segja, að hún hafi skipað aö handtaka Ferdínand Rúmeníukonung og flytja hann til Petrograd, og hafi út af því oröiS bardagi milli Rúmena og Rússa, en rússneskur her hefur veriS í Moldau meö Rúmenum, til varnar gegn mið- veldahernum, meðan þ^nn sótti þar á, og er þá þetta nú orSiö úr sam- vinnunni þeirra í milli. Þing Rússa, hiö reglulega kosna, er nú komið saman, segir fregn frá 20. þ. m„ og aö Maximalistar hafi veriö þar i minni hluta. Ts,chernoff, einn af helstu fylgismönnum Kerenskys haföi verið kosinn forseti meö miklu fylgi.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.