Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.02.1918, Blaðsíða 2

Lögrétta - 27.02.1918, Blaðsíða 2
3? LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og viS, minst 60 blöð alls á ári. VerS kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júlí. lag. Keisaravaldinu verður því að eins borgið, aS þaS sje grundvall- aS á vináttu, en ekki valdi einu eða nauðung. En vináttuskilyrSin eru og verða þau, að bretska þjóSin kinnoki sjer nú ekki viS, aS lifa eftir frelsis- kenningum sínutn og uppfylli nú, áSur langt um líður, allar sanngjarnar frelsiskröfur Indverja, sem eru í því fólgnar að veita þeim heimastjórn. Og Mrs. Annie Besant hefur ekki legiö á liði sinu. Hún gefur fyrst og fremst út heimastjórnarblaSiö „New India“, og er það álitiS eitt hiö áhrifa- mesta stjórnmálablaö á Indlandi. Auk þess hefur hún gefiö út hverja bókina á fætur annari, ýmist til þess aS hvetja þjóöina til þess aS veita heima- stjórnarstefnunni eindregiS og óskift fylgi, eSa til þess aS sýna bretsku stjórninni fram á, aö henni tjái ekki aS skella skolleyrunum viS hinum rjettmætu frelsiskröfum Indverja. Helstu bækur hennar á þessu sviSi eru: „Wake up India“, „How India wrougt for Freedom", „India — a Nation“, „England, India and Af- ghanistan". Þar aS auki hefur hún aS heita má látiS rigna niSur smá- ritum og ferSast fram og aftur um landiS, til þess aS flytja opinbera fyrirlestra um 'trúmál og stjórnmál, mentamál og samfjelagsmál, því Mrs. Annie Besant hefur mörg járnin í eld- inum í einu. Þess má og geta, aS hún gefur þar aS auki út mánaSarritin „The Theosophist", „Adyar Bulletin" og vikublaSiS „The Commonveal". Mrs. Annie Besant og stjórnin í Madras. Eins og nærri má geta, hefur í- haldssömum stjórnarsinnum geSjast fremur illa aS slíkri starfsemi. Austen Chamberlain segir, aS slíkur stjórn- málamaSur, sem Mrs. Annie Besant væri hættulegur. Þeirrar skoSunar hefur og stjórnin í Madras veriS, því aS þaS má svo heita, aS hún hafi lagt Mrs. Besant í einelti, sjerstaklega síSan ófriSurinn komst í algleyming. ÞaS er og eSlilegt, þegar þess er gætt, aS stjórnin hefur reynt aS stemma sem mest stigu fyrir allri sjálfstæSis- baráttu Indverja, og jafnframt vitaS aS Mrs. A. Besant hefur aukist fylgi meS degi hverjum aS heita má. ÞaS var þó ekki fyr en í fyrra- haust, aS stjórnin tók þaS til bragSs, aS reyna aS takmarka starfsviS Mrs A. Besant. Þá var hún gerS útlæg úr Bombay-umdæmi (Bombay Pre- sidency). Úr því var henni allra veSra von, sjerstaklega sökum þess, aS hún lætur aldrei af því aS berjast fyrir þaS, sem hún álítur satt og rjett, og er gjarnast aS sækja þeim mun fastar á, sem mótspyrnan verSur meiri. Nokkru síSar höfðu ýmsar guS- spekisstúkur inni i miSju Indlandi (Central Provinces) beSiS Mrs. Annie Besant aS stýra sameiginlegum fundi, sem þær ætluSu aS halda og flytja þar nokkra guSspekisfyrirlestra. En þá var henni bánnaS af stjórninni aS ferSast j>angaS, jafnvel jjótt hún kæmi hvergi nærri útlegSarsvæSinu. Hún varS þá aS senda samherja sinn og skoSanabróSur, Mr. B. P. Wadya, sem stýrSi fundinum í staS hennar. I þeirri för var skoraS á hann aS flytja þar erindi um stjórnmál. Hann varS viS þeim tilmælum, og flutti þar fyrirlestur um heimstjórnarstefnuna fyrir 2000 manns, en þaS varS til þess aS hann komst í ónáS hjá stjórninni. Nú í sumar, 16. júní, var Mrs. Annie Besant stefnt á fund landstjórans í Madras, ásamt þeini B. P. Wadya og Mr. Arundale, sem hafSi fylgt Mrs. Annie Besant mjög aS málum. En daginn áSur en Mrs. Annie Besant átti aS koma fram fyrir landstjór- ann, birti hún all-langa grein í blaSi sínu „New India“. Var þaS eins kon- ar lokagrein og all-berorS í garS stjórnarinnar. Segir hún þar, aS þaS sitji illa á Englartdi aS synja Ind- verjum um j>aS frelsi, sem þeir eigi heimting á aS fá, þar eS þeir básúni jjaS út um víSa veröld, aS þeir berjist af einskærri frelsisást í Norurálfu. Ef þeir daufheyrðist nú viS kröfum Indverja, þá sje þaS sama sem aS svíkjast aftan aS frelsinu, einmitt nú þegar þeim ríSi á aS sýna þaS i verki, aS þeir ætli sjer ekki aS láta sitja viS orSin tóm. Og hún álítur aS hin fjárhagslega framtíS Indverja sje i veSi, ef j>eir fái ekki komiö stjórmál- um sinum í viSunandi horf, fái ekki heimastjórn. Hún .endar greinina á þessa leiS: „Erlend verslun mun draga undir sig hinn indverska iSnaS. Indverskt fjármagn hverfur nú út úr landinu sem stríSslán og þaS mun ekki verSa endurgreitt meS frelsi, ef einveldiS á aS bera sigur úr býtum. Skattarnir niunu koma hart niSur á indversku þjóSinni, j)egar fariS verSur aS raka saman fje, til þess aS greiSa vextina af stríSslánunum. Og jjegar þar aS kemur munu Indverjar fá skiliS til fulls hvers vegna jeg hef barist svo ákaft til þess aS fá heimstjórn, aS ó- friSnum loknum. Heimastjórnin ;er eina leiSin til jæss aS Irjarga þjóSinni frá því aS verSa samsafn af þrælum, sem verSa aS vinna baki brotnu, til þess aS auSga aSra. Jeg hef nú reynt aS koma ySur í skilning um þetta, og nú mun jeg láta numiS staSar aS sinni, því aS nú Jjagna jeg nauSungarþögn. Jeg fer nú í varShald, af því aS jeg elska Indland og hef reynt aS vekja þjóS- ina, áSur en þaS yrSi of seint. ÞaS er hverjum manni betra aS þola sjálf- ur jjrautir en fylla hóp þeirra manna, sem fremja ranglæti. Betra er aS missa frelsiS en virSinguná fyrír sjálfum sjer. Jeg er nú orSin gömul, en jeg vona, aS jeg fái þó aS sjá Indland öSlast frelsi, áSur en jeg dey. Og ef jeg fæ stuSlaS aS þvi — þó í litlu sje, — aS sú hin bjarta von fái breytst í veruleika, j)á er jeg meira en ánægS. GuS varSveiti þig, Indland!“ (NiSurl.) Strídiö. Síðustu frjettir. í hinum nýja ófriSi milli ÞjóSverja og Rússa virSast Rússar lítiS viS- nám veita. Símfregnir frá síSastl. • viku segja, aS ÞjóSverjar hafi sótt mikiS austur á bóginn bæSi norSur viS Eystrasalt og sunnan viS Pripet- flóana. AS norSan hafa þeir tekiS borgirnar Wolmar, sem er i Lívlandi, á járnbrautarleiSinni frá Ríga til Petrograd, og Dwinsk, sem er miklu sunnar. Þeir halda 0g austur meS Finska flóanum, og er sagt aS Eyst- ar, sem þar búa, sjeu gengnir í liS meS þeim, en leiSin fer þá aS styttast til Petrograd. Sunnan viS Pripetfló- ana hafa þeir tekiS aSalvígstöSvar Rússa, borgirnar Koel, Lusk, Row- no og Dubno, og hafa nú komist þar lengra austur en nokkru sinni áSur í þessum ófriSi, enda eru nú Ukraine- menn í bandalagi viS þá á þessum stöSvum gegn Rússum, og símfregn- irnar segja, aS þýski herinn sje þar aS veita þeim HS í viSureigninni viS Maximalistaherinn. Sagt er aS Rúss- ar hafi boSiS friS, og aS þeir gengju aS öllum þeim skilyrSum, sem sett höfSu verið af miSveldastjórnunum i Brest Litovsk, en ÞjóSverjar heimti tryggingu fyrir því, aS ef gengiS sje til friSarsamninga aftur, geti orSiS úr því fullur friSur. Má því búast við aS þessari viSureign linni bráSlega, því aS þaS er sýnilegt, aS Rússai geta ekki háS ófriS út á viS, eins og sakir standa nú hjá þeim. Austur- ríkissmenn hafa ekki tekiö þátt í þessari viöureign, en ÞjóSverjar eru einir um hana. Þeir kvaS hafa tekiS mikiö af hergögnum í framsókn sinni og marga fanga. Fregnir frá 19. þ. m. sögðu nýja stjórnarbyltingu á leið- inni í Rússlandi. Alexieff hershöfS- ingi væri á leiS meS her til Petrograd, en haldið væri aS þeir Lenin og Trot- zky væru flúnir til Ríga. En síSari fregnir benda á, aö þetta sje ekki rjett, heldur ráöi Maximalistar í Rússlandi eins og áöur, Hitt er aftur á móti ekki ólíklegt, aS ef þeim ekki tekst aS koma friði á, þá geti þessi viSureign orðíð til þess að þeir missi völdin. Fregn hefur komiS um aS Kósakkaforinginn Kaledín hafi fram- ið sjálfsmorS. SiSustu frjettir segja, aS ÞjóSverjar og Rússar sjeu farnir að sendast á loftskeytum um aS stöSva ófriSinn cg taka Upp friðarsamningana að nýju. í Rúmeníu hefur einnig veríð bar- ist nú að undaníörnu, Búlgarar gera kröfttr á kostnað Rúmena að sunn- an, vilja fá Dobrudscha, en Ukraine- menn aS noröan. SiSustu fregnir segja þó, aS samiS sje vopnahlje við Rú- mena, og aS ætlun ÞjóSverja sje, að fyrst veröi samiS um friS viö j)á og síöan við Rússa. I Finnlandi eru sifeldir Ijardagar, en síöustu frjettir segja, aö Hvíta hersveitin, |>. e. liö finsku stjórnar- innar, hafi nú yfir höndina i viöur- eigninni viö RauSu hersveitirnar. Þaö er sagt, aö Þjóðverjar hafi sent stjórn Finna hergögn og skotfærabirgöir. Svíar hafa meö her hrakiS liö Rússa frá Álandseyjum og halda þar nú reglu uppi. Ekki er getiö um neina sjerlega viöburöi á vesturvígstöSvunum nú, en viðbúnaður mun vera j)ar rnikill. í Frakklandi verða Caillaux-málin um- fangsmeiri og umfangsmeiri. Nýlega hefur ritstjóri eins af stórblöðunum í París, „Le Journal“, verið tekinn fastur út af þeim málum. ÞaS er ekki rjett, sem sagt var áSur hjer i blaö- inu, aS Caillaux heföi sjálfur afsalaö, sjer þingmannsfriShelgi sinni, er sak- irnar voru bornar á hann. í nýjustu útl. blöSum má sjá, aS Clemenceau forsætisráSherra hefur sótt það mál svo fast, aS' Caillaux yrði sviftur ])ingfriðhelginni, að hann kvaSst segja af sjer, ef hann hefSi þaö ekki fram. Fregn frá 19. þ. m. segir, að búist sje viö stjórnarskiftum í Englandi, og hefur nú risið einhver óánægju- alda út af mannaskiftunum í yfir- herstjórninni, sem áöur er frá sagt Northcliff lávarður hefur nú selt stór- blaðið „Times“, og er það taliö meö stórviðburSum, j)vi Northcliff lávarö- ur hefur átt svo mikinn þátt í öll- um þeim málum í Englandi, sem ó- friöinn snerta. Kaupandinn heitir John Ellermann. Her Breta í Litlu-Asíu hefur nú tekiS Jeríkó í Palestinu. Sagt er að jafnaSarmenn frá öllum löndum bandamanna sitji nú á ráð- stefntt i Lundúnum og ræÖÍ friðar- skilyrði. Frjettir. TíSin rnjög umhleypingasöm. Hef- ur veriS útsynningur og snjóað ann- að slagið tÖluvert, en á rnilli gert hláku. í dag 8 stiga frost og norðan- átt. — íslaust sagt fyrir Noröurlandi. Skipaferðir. „ísland“ kom frá Ame- ríku 24. þ. m. fullfermt, en hafði tekið nokkuS af sementi til aS fylla sig. MeS j)VÍ kom Kaaber konsúll. — „Gullfoss“ er fyrir nokkru koniinn til New-York; hafði fengiS vont veð- ur hjeöan til Halifax og laskast nokk- uS ofan þilfars, svo aö hann þarf að- geröar vestra, en ekki er þaö taliS mikiö. —• „LagarfoSs" fer hjeöan til ísafjarðar á morgun. —• „Borg“ er sögS bráðum væntanleg frá Englandi. —• „Muninn“ kominn til Aberdeen. — „Geysir" Thorefjelagsins sagður á leið hingaS frá Khöfn. — TalaS un> aS „Botnia“ sje leigð dönsku stjórrt- inni til ferða milli Khafnar og ís- lands. Vjelbátur með 4 mönnum talinn frá. Vjelb. „NjÖrSur" úr Njarövíkum hef- ur ekki komiS fram eftir stórvíðríS fyrir síöustu helgi, og er nú talinn frá. Hann var eign HafnfirSinga, Ól. Davíðssonar, Þór. Egilssonar o. fl„ en formaður var ASalsteinn Magnús- son, og meS honum á skipínu Guðm. Magnússon frá Stekkjarkoti, Hjörtur Jónsson og Sigurbjörn Magnússon, alt ungir menn, úr NjarSvíkum að sögn, nema HjÖrtur. Ensku sámningarnir. Landstjórnin hjer hefur nýlega leitaö fyrir sjer hjá ensku stjórninni um aS fá hing- aS senda menn til samninga um verð á ýmsum afurðum landsins, er Eng- lendingar skapa með herrtaðarráSstof- unum. En svar er nú komið fyrir nokkrum dögum, og getur ekki úr því orðiö, aö hjer verði samið, svo að ráðgert er að senda nefnd manna til Englands, eins og siöastl. ár. í símfregn til Mrg.bl. frá 24. þ. m. segir, aö Norðmenn hafi nú nýlega gert fullkominn viðskitfasamning við bandamenn. Kjöt, ull, smjör og kornvörur. í ný- útkomnu 1. og 2. h. af Búnaðarritinu hefur E. Briem, form, Búnaðarfje- Nýjar bækur: Schiller: Mærin frá Orleans. Rómantiskur sorgarleikur Dr. phil. Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbundin kr. 4,00, í bandi kr. 5,50. Guðm. Finnbogason, dr. phil.: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hcfur Jón Þórarins- son fræðslumálastjóri. Ivostar óbundin kr. 3,00 Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb kr 7,00 og kr. 11,00. Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Innbundin kr 6,50, óbundin kr. 5,00. Jón Helgason, biskup; Kristnisaga, 3. bindi (lok miðaldanna og sið- bótartíminn). Obundin kr. 8,00 Bækurnar fást hjá bóksölum, eða beint frá Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Reykjavík. 1......... § lagsins, gert samanburS á j)ví, hve mikiö fjekst í Reykjavík af kornvör- um og nokkrum fleiri útlendum vöru- tegundum fyrir kjot, ull og smjör fyrir stríðiS, og hve rnikiS fæst nú. Útkoman er sú, aS mikiS minna fæst nú en áSur fyrir íslensku afurðirnar af útlendu vörunum, nema einni, og þaS er kaffiö. Fyrir stríSiö fengust fyrir kjöttunnuna 366 kg. af rúgmjöli, nú 183 (rnunur 50 af hndr.), 232 kg. af haframjöli, nú 135 (munur 42 aí hndr.), 224 kg. af hrísgrjónum, nú 98 (munur 56 af hndr.), 317 kg. af hveiti, nú 132 (munur 58 af hndr.), 131 kg. af sykri, nú 81 (munur 38 af hndr.) o. s. frv. Munurinn er álíka, ef ullin er tekin til samanburöar, en nokkru minni, ef borið er saman viö smjörið. — Þótt kjötfS hafi hækkaS í verSi um 88 af hndr., og ullin um 93 af hndr., þá hafa þær vörutegundir samt sem áður fallið í verði um lið- lega 5° af hundraði sem gjaldeyrir fyrir kornvÖrur. í samanburðinum er j)ó kjötverSiö talið þaS hæsta, sem veriö hefur, þ. e. Rvíkur-kjötverö. Má af þessu sjá, að sveitabændur verSa nú fyrir stórtjóni af stríSinu, 0g aö nauðsyn heimtar aS verð á land- búnaSarafuröum hækki enn mikiS. Til ísafjarðar fara hjeðan með „Lagarfossi“ á morgunViggó Björns- son bankaritari, og verður hann meS- stjórnandi og gjaldkeri útbús íslands- banka þar, og Þórhallur Gunnlattgs- son símritari, er tekur þar viÖ for- stjórastöSu simastöövarinnar. LÖgreglumál. Barsmíðamennirnir, sem í vetur ljeku sjer aS J)ví aS ráS- ast á fólk hjer á götunum, hafa nú veriö sektaðir, fjórir, um 500, 400. 200 og 75 kr. Auk þess dæmdir til að greiöa þeim, sem þeir áreittu, 80 kr. skaSabætur. — Nýl. hefur verið tekinn fastur maður, fyrir aS hafa brotiS upp geymsluklefa umsjónar- manns áfengiskaupa, og tekiS þaðan vín og selt. Seldi hann líter af spírit- tts á 16 kr. Rússneskt kolaskip fórst hjá Þor- lákshöfn 20. þ. m. ÞaS var seglskip á leiö frá Englandi til Rvíkur með 2Óo tonti af kolum til hf. „Kol og salt“. Stýri hafði bilaS og fak skipið til lands. Skipsmenti vorlt 6 og fóru allir í skipsbátinn, en honum hvolfdi, og druknuöu þá 4 mennirtiir, en 2 náðu landi meS bátnum, og þó mjög þjakaöir, skipstjóri og annar til. Skípströnd í Vestmannaeyjum. 20. þ. m. rak um 20 vjelbáta á land í Vestmannaeyjum, er slitnuSu upp þar á höfninrti í stórviðri. Fáir af þeim skemdust þó til mikilla mtina, meS því að sandur er fyrir, þar sem þeir lentu. MeSal þeséara báta var „Drek- inn“, sem var aS færa Eyjartlönni um salt frá landstjórninni, en hann kvaS lítiS skemdur. Einnig rak upp danska seglskipið „Vore Fædres Minde", sem kömiS hafSi til Eyjanna meS salt, en haldiö er aS þaS muni nást út aftur án mikilla skemda. Enskir botnvörpungar eru nú sagS- if allmargir hjer viö land og kvað vera ekki lítil brögS aS landhelgis- veiðum þeirra. Laust prestakall. Suðurdalaþing í Dalaprófastsdæmi (sem síðar á aS sameinast HjarSarholtsprestakalli) er auglýst laust. Heimatekjur eru eftir- gjald eftir prestsetriS KvennaþrekjíU og prestsmata, samt. 304 kr. 24 aU. Veitist frá fardogum 1918. Umsókn- arfrestur til 15. apríl. Dagbl. „Vísir“. Þaö er nú sclt Jak. Möller, núv. ritstjóra jress. Slys. Skipstj. vjelbátsins „Patrek- ur“ frá Patreksfirði. Jóhannes Jó- hannesson, meiddist, er skipiö var að taka vatn hjer á höfninni fyrir fáum dögum, og liggur nú hjer á spítala, Jónas Jónasson sagnaskáld kom nýl. hingaS til bæjarins veikur, en ekki þungt haldinn, og liggur nú hjer á Landakotsspítalanum. ÞjóðvísnakvÖld. Skemtun Nórræna Stúdentasambandsdeildarinnar hjer, sem haldin var áSur í vetur, var end- urtekin 21. þ. m. og var þar húsfyllir, Björn Kristjánsson bankastjóri áttl sextugsafmæli i gær. Trjesmíðafirmað Jón Halldórsson & Co. átti 10 ára afmæli 23. j). 111. og hjelt til minningar urn jxaö, öllum starfsmönnum sínum veitslu, en gaf „StyrktarsjóSi iðnaðarmanna“ 500 kr. Leiðrjetting. I athugasemd Steins í síSasta tbl. eru þessar prentvillur: Liguit fyrir Lignit, Pichkohle fyrir Pechkohle, og s’teinmór fyrir stein- mór. Mannalát. 18. þ. m. andaöist í Odda á Rangárvöllum frk. Þórhildttr Skúladóttir, elsta dóttir sjera Skúla Skúlasonar, um tvítugt. Hún varS bráSkvödd. 12. j). m. andaSist hjer i bænum SigurSur Jónsson fyrrum bóndi á Haukagili í HvitársíSu, 87 ára gam- all, faöir Jóns fyrv. alþm. á Hauka- gili og frú Sigríöar, ekkju Jóns heit- ins kaupm. frá Borgarnesi. Kirkjugarðurinn í Rvxk. Land- stjórnin hefur nú keypt 60 metra spildu af túninu vestan viö kirkju- garðinn til stækkunar honttnl. Þingkosningar í Kanada. Kosning- ar til Sambandsþingsins í Kanada, er fóru fram í lok síSastl. árs, UrStt mikill sigllr fyrir Borden-stjórnilxa. Er þaS herskyldumálið, sem einkun er talið hafa valdiö því, en Borden- stjórnin heftlr fylgt fast fram hlut- töku Kanada í ófriSnum meS Bret- um, en Liberalaflokkurinn hefitr ver- iS talinn miklu deigari til fylgis viö þaö ntál. Hanrt varð alstaöar undir, nema i Quebec-fylki og í Nova Scotia. í Quebec fjekk hann 62 þingsæti, en ekki nema Um 90 alls, eSa tæplega þaS, á móti eitthvaS um 140, eöa vel þaS. Tölurnar eru ekki vissar í blaöi því, sem Lögr. fer eítir. í Manitoba fjekk Borden öll þingsætin nema 1, í Winnipeg öll. í Alberta og Saskat- chewan öll. — í Quebec-fylki kvaS vera óánægja mikil yfir ósigrinum. Vilhjálmur Stefánsson norðurfari. „Heimskr." frá 17. jan.flytur brjef frá honum, sem skrifaS er á Herschell Island 10. nóv. siðastl. Hefur hann míst 2 af fjelögum sinum, frá því er síðast frjettist til hans, kapt. Bern- hard og Thomsen, en segir að hinum líði vel og engin stórhætta sje sýni- leg framundan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.