Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 18.06.1918, Blaðsíða 3

Lögrétta - 18.06.1918, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 103 Þorsteinn Erlingsson. In memoriam. Þín „rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein“, en hrítSar og stormaköst þoldirtSu eigi. Þú lærtSir af söngfugli’ í góöviöri’ á grein í gróanda vaggandi’ á bláhimins degi. Hans ljóS áttu huga og hjarta þitt ein. En hitt voru rómar frá annara vegi. Hvaö tjáir þann syngjandi sumarsins gest aö senda’ út í vegruSnings strit fyrir lýSi? í sumarkyrS ómaSi söngur þinn best frá sólglugga blómum, meS útsýn aS víSi. Og sigraS meS hljómum þeim hefur þú mest, en hvorki meS bylvindsins rómi nje stríSi. Þú ljetst þjer svo ant um hvern alúöardóm um ótöinn þinn. Frægöinni vildiröu’ ei týna. Þú elskaöir samhugans blaS hvert og blóm og barst þau meS rækt heim í körfuna þína. Er fent var á gluggann og fjárhirslan tóm, þjer fanst þau sem glitrandi demarttar skína. Þú lifir í tónum, sem líSa’ yfir ós á lognhlýjum kvöldum frá brekkunum grænum; í geislanna skrauti’, er hin ljettstígu ljós sjer leika og titra í bárunni á sænum. Þær sofa viS leiöi þitt, lilja og rós, en líta’ upp hvern vordag í sólhlýja blænum. Þ. G. alt í einu, alla nautn víns. Þar er aö eins aS tefla um sigur eSa ósigur. AuövitaS eru til hófsemdarmenn í nautn víns eins og i öSru. En þaS kemur ekki málinu viö. Böl vínsins er ofdrykkjan, og þær þúsundir manna, sem fyrir henni falla. ÞaS eru þeir sjúku en ekki þ’eir heil- brigöu, sem veriö er aö leita lækn- inga. Baráttan snýst öll um þetta: HvaS á aö gera til þess aS spórna móti ofdrykkjunni ? Ef ekkert væri til nema hófdrykkja eöa fullkomið bindindi, þá væri templarahreyfingin ekki til, enda óþörf. AS benda á hóf- drykkjuna til þess aö sýna, aö templ- arar sjeu á villigötu, er aS slá út í aöra sálma, sem ekkert koma málinu viö. Templarar hafa aldrei barist á móti hófdrykkju, þaS jeg veit, nema aö þessu leyti, aS hún er stundum gerö aö nokkurs konar útvígi of- órykkjunnar, verSur mörgum mann- inum nokkurs konar skíöabraut út 1 ógæfu og auSnuleysi ofdrykkjunnar. Og þá má enn nefna þaS, aS templ- arar hafa valiS þá leiö, sem sigur- vænlegust er hverju málefni og feg- urst: Þeir hafa sjálfir gengiS á undan. Þeir hafa ekki eingöngu prjedikaö meö orSum, heldur og meö eftirdæmi. Þeir hafa ekki sagt: FariS þiS og gerið þetta, heldur: KomiS þiö meö okkur og gerið þaö. ÞaS er alt af svo miklu áhrifameira, þegar sá, sem prjedikar, getur sagt eins og postul- inn. VeriS eftirbreytendur mínir. Templarar hafa sjálfir, af fúsum og frjálsum vilja, hafnaö því, sem gott er viS víniS til þess aS geta upprætt böl þess, og hafa því fullan rjett til þess, aö heimta þaS af öörum. Þaö er ekki satt mál, aö meöal templ- ara sjeu eingöngu menn, sem ekki þekki og ekki kæri sig neitt um kosti þess. En þeim hafa þótt þeir of dýrkeyptir vegna annara. Og er þaö þá nokkur blettur á þeim, aS þeir hafa hafnaö þeim af frjálsum vilja? Templarar eru hugsjónamenn, og þeir hafa því ekki v.iljaS hlaöa utan um sig „tillitum", svo aS þeir gætu hvergi hreyft legg nje liö. Þá heföi þeim ekki orSiS þaö ágengt, sem raun ber vitni, bæöi úti i löndum og hjer meS þjóð vorri. Þeir hafa sniSiS burtu sumt, sem gott er„ en þeir hafa líka höggviS undra-langt inn í rætur meinsins, sem þeir hafa bhrist á móti. ÞaS er hætt viö aö káklæknarnir væru komnir skamt á leiS með þetta starf. Það væri seinlegt, aö ná sundur rót- um eikurinnar stæltu, ef ekkert af smágróSrinum mætti skadda. En fyr- ir þetta hafa þeir aö sjálfsögðu hlot- iö lítiö lof, þurrar þakkir sumra. En hvernig á þaS ööruvisi aS ganga, þar sem eitthvaö er veriö aö starfa, og eitthvað aS sigra ? ÞaS væri einkenni- legur sigur, sem allir undantekning- arlaust væru þakklátir og eingöngu þakklátir fyrir. Þvi hvaS hefði þá veriS sigraS? Hugsjónamanns aSferöin er vissu- lega sú eina, sem hjer má duga. En þá vaknar ein spurning, og hún ei aðalatriði í þessu máli: Er nú hug- sjón templara góS? Er hún þess viröi aS leggja þetta í sölurnar fyrir hana? Sumar hugsjónir geta heillað menn og hrundiS þeim fram til stórræöa, en reynst svo illar að lokum eöa fá- nýtar. Þetta er aögæslu vert. En á hinn bóginn, ef þaS er víst, aö hug- sjónin sje góS, þá er skylda að leggja henni lið, og umbera þau óþægindi, sem starfið í þágu hennar kann aö hafa í för meS sjer. Þess vegna er svo mikil nauösyn aS vera sem viss- astur í þessu efni. ÞaS veröur aö gæta þess, aö rífa ekki augaS út og sniða ekki hægri nöndina af nema til þess knýi brýn nauösyn, Og því meira, sem lagt er í sölurnar, því göf- ugra og hærra verSur markiö aS vera. Fyrir mjer er þessari spurningu svaraS nieö þvl, aö jeg er sannfærSur um, aS hugsjón templara sje í sam- ræmi viS anda kristindómsins. Já, mig furöar, aö þaS skyldi þurfa nýjan ijelagsskap til þess aS berjast fyrir þessu málefni í staö þess aö kristin kirkja hefSi átt aö hafa þaö á stefnu- skrá sinni. Svo algerlega hlýt jeg aö telja þaö í anda kristindómsins. Og þaS er af þvi, aS meS þessu er unniS aS tveim þeim verkefnum, sem eru höfuö-verkefni kristinnar kirkju: Annars vegar aS berjast gegn synd- inni í heiminum, og hins vegar aS ljetta böliö, sem á mönnunum hvílir. Jeg hef aldrei heyrt þá spurningu rædda, hvort víniö muni auka eða minka syndina í heiminum, og þó ætti þaS í kristnum löndum aö ráöa nokkru um afstöSu manna til þess. En ef til vill er þessi spurnig svo lít- iS rædd af því, aS svariS mun alt af hljóta að verSa á einn veg: VíniS eykur syndina stórkostlega, bæði beinlínis og óbeinlínis, en minkar hana aldrei. ÞaS geturaldrei neinnorS- iS drukkinn sjer til sálubóta. Án ela má benda á einhverjar sögur um þaS, aS vínnautn hafi orSið til þess aS af- stýra illu verki. En slíkt eru tilvilj- anir, og siöferSislögmáíiS metur eng- is tilviljanir, heldur aS eins vitandí og viljandi athafnir mannanna. ÞaS er synd aS eyða dýrmætum tíma frá nauðsynjastörfum í víndrykkju, og þó skiftir það líklega mannsæfum samanlagt, sem í þaS fer á degi hverj- um. ÞaS er synd aS verja fjármun- um sínum, sem til góSs mætti nota, til þess eins, aS kaupa sjálfum sjer gleSi eða óminni, gleði, sem þó oft er tál eitt fyrir þann, sem nýtur, og kostar tár annara. ÞaS veröur því meiri synd, þegar til þess er eytt því, sem aSeins mundi hrökkva til framfærslu þeim, sem manni eru faldir til um- sjár, en svo er það þó oft. ÞaS er synd aS veikja heilsu sína og af- komenda sinna í marga liöu, eins og margsýnt er og sannaö, aö víniö geri, Og þaö eru margar syndir, sem af vínnautn leiða óbeinlinis, mörg ill verk, sem menn fremja undir áhrif- um víns, og jafnvel glæpir, blettir, sem öll æfi mannsins fær eigi þvegiS af. Hve lengi skyldi þannig mega telja? En alt þetta ætti aö sýna, aS barátta gegn víninu er og barátta gegn valdi syndarinnar, þó að þar sje aS eins veitst aS einum af þeim mörgu leiSum, sem hún fer um inn í mannlífiö. En þó er hitt ekki minna um vert, hve þessi barátta miSar aö því, aö ljetta bölinu af herðum fjölda manns. Hver óspiltur maöur hlýtur aö komast viö af því aS horfa á það, hve margir verða aö líöa, og vilja starfa aS því, aö nokkru af því, sem sýnist vera augljósast og hörmulegast sjálfskap- arvíti mætti vera ljett af. Nóg er samt eftir aS bera, sem vjer enga leiö sjáum til að ljetta af, þó aö vjer sköpum ekki sjálfum oss og öðrum nýjar raunir. Jeg skal nú ekki mála upp mynd af eymd þeirri, sem víniö veldur. ÞaS hefur svo oft verið gert með betri og átakanlegri orSum, en jeg hef á valdi mínu. Og þó er þaö átakanlegasta lýsingin, ef þiö hafiö sjeö nokkuö af því sjálf. Og vel sje þeim, sem vinna að því að nokkuru af þvi veröi ljett af herðum mann anna. ÞaS stRrf er sannarlega af guöi fætt, guði, hinum miskunnsama og kærleiksrika fööur. Enga menn er eins erfitt að skilja og dæma meö fullri sanngirni eins og hugsjónamennina. Öllum mönum get- ur líka skjátlast. Alt, sem mannlegt er, er líka ófullkomiS, og mistök hljóta ávalt að koma fyrir. En mikiS og margt má lika fyrirgefa þeim, sem vinna af heilum hug aö fagurri og góöri hugsjón. Margt veröur aS umbera af þeim, sem eru aS uppræta stórt böl úr jarðvegi þjóSfjelagsins. Þó aS þeir traöki eitthvaö niður, sem heldur heföi átt aS standa, og upp- ræti eitthvaö, sem oss var kært, þá veröur ekki viö slíku gert. ÞaS fjell i þágu annars meira. ÞaS er verö perlunnar. Vjer hiröum eigi um föt- in, þegar um lifiS er aS tefla. voru hugsjónamennirnir, sem hjer sáu lengst fram og dýpst inn, og mun þakka sttirf ykkar aö verSleikum. HaldiS áfram eins og horfir, í drott- ins nafni. HafiS kærleikan til guðs og manna að leiöarsteini, og óbornar kýnslóSir munu blessa starf ykkar. Amen. Til Magnúsar Guðmundssonar skrifstofust jóra. Fyrverandi sýslumanns Skagfiröinga. Jeg tel málið vel komið í höndum 1 ykkar, templarar. Aldrei máske hef- í ur eins mikið veriS á ykkur deilt og I starf ykkar, eins og einmitt nú. En j þaS skal vera ykkur sönnun þess, ! að nú sje nokkuð í húfi. Jeg fyrir mitt leyti hlýt að treysta betur ykkar for- | sjá á þessu máli, ykkar, sem borið hafiö hita og þunga starfsins fyrir það, og sýnt ykkar kærleika til þess i verkinu, en forsjá þeirra, sem ekki veröur sjeS aS hafi nokkru sinni um þaS hirt. ÞaS má efast um þeirra til- gang. Sumir kunna aö berjast gegn því ástandi, sem málið er nú í, af ein- lægni og góðum hug. En aðrir kunna lika aö gera það af illum hug, af því aS þeir vilja máliS feigt. En um ykkar tilgang er ekki unt aö efast, eftir þaö, sem á undan er fariS. Og svo er hin spurningin: Hvorir sjá nú betur, hvaö málinu er fyrir bestu, þeir sem hing- aS til hafa sýnt mestan kærleika til þess og áhuga á þvi, og lagt mest í sölurnar fyrir þaö, eða hinir, sem eru nýfarnir aö hugsa um þaö? Jeg er ekki í neinum vanda aS svara þeirri spurningu. Kærleikinn er hjer sem oftar lykillinn að fullum skiln- ingi og djúpum. Og svo er þess aS minnast, aS baráttan er eftir alt frem- ur um aSferð en takmark. Því aS takmarkinu er ekki náö. ForSist að láta villa ykkur svo sýn, aö aöflutn- ingsbann á áfengi sje nokkurt tak- mark, svo aö nú megi leggja árar í bát og stíga á land. HaldiS áfram starfinu. Höfninni er ekki náð enn. Útrýming áfengisins er takmarkið, og aðflutningsbannið er aS eins ein aöferðin til þess aö ná því takmarki, sú leiöin, sem þiS hafið talið helst færa. En jeg veit, að engin hætta er á, aS þið hættiö nú starfinu, þegar svo nærri höfninni sýnist komiS. ÞiS störfuöuS, þegar þessi hugsjón hafði minni byr hjer meSal þjóöar vorrar, og munið því ekki bregSast nú. Þess er jeg fullviss. Drottinn blessi starf ykkar. ÞaS er vissulega af guSi fætt, og mun því velli halda. Hann, sem ekki vildi láta hlífa augunum eöa hægri hÖnd- inni, ef það várS til þess að auka manninum synd og böl, hann er vissu- lega meS ykkur í þessu starfi. ÞjóS vor mun, þó síðar veröi, sjá, aö þaS voru hugsjónamenn, sem hjer voru að starfa aö heillaríku málefni, og það Ef hefði jeg valdiö á hljómanna máli, írá hvíslandi blænum að stormanna slögum, og óðsnild og visku frá Agli og Njáli, að offra þjer, vinur, í töfrandi brögum, þá ljeti jeg hljóma þann hörpunnar streng, sem hjartanu’ er vígöur á skilnaöar- dögum. En hjá mjer þó búi’ ei sá hugmynda- vaki, sem hrífur þá komandi’ um tímanna lendur meö geimvíðu, leiftrandi ljóðvængja- taki svo ljósbáran flæöir um minningar- strendur, þá vildi jeg tjalda því til sem jeg á, er tengja mig söknuði kveSjunnar- hendur. ViS eigum svo fáa til afkasta lengi, sem orka til sóknar um mótstöSu- breðann, en þú hefur öölast þaS álit og gengi, ?.ö eitthvað af krafti þeim hefurðu ljeSan; þvi koma þau tiðindin, falla sem flóS um fjöröinn, aS sjertu nú boSaöur hjeöan. ÞaS fær ekki dulist, aö manngildis- merkin sig móta á gjörvöllu starfi þíns anda. Og vonandi liggja mörg lýöþrifa- verkin aö leiö þinna sigrandi .framsóknar- handa. Jeg finn þaS er lagiS i lófana’ á þjer, aS lýsa’ yfir ófarna tímanna sanda. Jeg teigaði áhrif þíns einbeitta vilja, og undrandi laut jeg aft skilningi þínum. Svo veröa þeir kærir, sem vilja’ ekki dylja sig vandlega’ og þjett fyrir kunn- ingjum sínum. En hreinlyndiö örugga, ósvikið gull, fer einmitt hjá þjer eftir beinustu línum. Jeg veit aS þú öSlaðist yfirvalds- framann og orS geta falliö þjer bitur af vörum, en mjer er þó hugstætt: þaö góð- vina gaman, er glæddir þú tíöum meö fyndnustu y svörum, og margsinnis framgjörnum huga til hófs aö halla, þó dirfskan sje meS þjer í förum. Og þjer vildi’ eg ausa af óskanna lindum þvi öllu, sem fullkomna hamingju styftur. Og framsóknarmáttur á metorfta- tindum þinn magnist, er þjóSsældavegina ryöur. En aldrei þjer bregSist þín athyglis- sjón á öryggisþrepin um framtíSarskriSur. Kolbeinn ungi. skipinu og staðnæmdust í hjer um bil 500 metra fjarlægð. Skaut kaf- báturinn enn 8 skotum á skipiS, en hvarf svo. En skipiS flaut eftir sem áður. Skipsmenn biðu 5 kl.t. í bát- unum og bjuggust viS að kafbátur- mn mundi koma aftur, en þaS varö ekki. Hjeldu þeir þá til skipsins aft- ur og svo áfram til Fleetwood. Engin herskip voru þarna í nánd. Líkl. hef- ur þaS veriö ætlun kafbátsmanna, aö þeir heföu hitt skipiS og aö þaS mundi sökkva. Lík Pjeturs Sigurðssonar skip- stjóra frá Stykkishólmi, sem hvarf hjer síðastl. vetur, rak 6. þ. m. hjer vestantil viS höfnina. Var það jarð- sett hjer einn af næstu dögum. Sjötugsafmæli átti 8. þ. m. Ólafur Amundason kaupmaSur hjer í bæn um. Laus sýslan. ForstöSumannssýslan löggildingarstofu fyrir mælitæki og vogaráhöld, sem veriö er aS stofna, er auglýst laus og veitist frá 1. jan. 1919. Árslaun 2500 kr. og aS auki alt aS 500 kr. til ferSakostnaftar. Um- sóknarfrestur til 15. júli næstk. StjórnarráðiS veitir. Ný ættarnöfn. Jóhann Sörensen bakari og útgeröarmaöur í Vest- mannaeyjum, danskur maður, hefur lögfest sjer ættarnafniS Reyndal. — Finnbogi Jóhannsson lögregluþjónn í Hafnarfiröi hefur lögfest sjer ætt- arnafniö Arndal. Heimspekispróf í Khöfn hafa þess- ir ísl. stúdentar nú tekiö: Björn Sig- björnsson, Kristján Albertsson, Ásg. Þorsteinsson, Gunnar ViSar og Bene- dikt Gröndal. 100 ára afmæli Siglufjarðar var haldift meö mikilli viðhöfn 20. f. m. Voru þar gestir margir, þar á meöal um 100 Akureyringar. ASalhátíSar- ræðuna hjelt sjera Bjarni Þorsteins- son, en afmæliskvæöi voru sungin eftir Matth. Jochumsson og Pál J. Árdal, meS nýjum lögum eftir sjera Bjarna. Húseigendur í Rvík hafa myndað tjelag til þess aö vernda rjettindi sín. Var stofnfundur haldinn 5: þ. m. og lög samþykt. Heitir fjelagiS „Fast- eignafjelag Rvíkur“. í bráöabirgða- stjórn voru kosnir: Þórður Bjarna- son kaupm., Gunnar SigurSsson lög- maður, P. Hjaltested úrsm., Guöm. Kr. GuSmundsson kauprn., Sig. Hall- dórsson trjesm., Þorst. Þorsteinsson skipstj., Þorst. Júl. Sveinsson skipstj. og Sv. Jónsson trjesmiöur. — Áskor- un samþykti fundurinn til alþingis um afnám eða breytingu húsaleigu- laganna. Frá Eyrarbakka segir „ÞjóSólfur" þær frjettir, aö I. A. Lefolii stór- kaupmaSur hafi gefiö þangaö 10 þús- kr. í tilefni af 50 ára afmæli verslun- ar sinnar þar, er var 3. apríl síSastl. Á af helmingi gjafarinnar aS mynda sjóS til styrktar ísl. verslunarnem- endum í Khöfn, og hafa Árnesingar og Rangæingar þar forgangsrjett. Hinn helmingurinn á að ganga til sjúkrahúss í Árnessýslu. Enn fremur sendi hann Eyrarbakkakirkju vand- aða turn-stundaklukku. Frjettir. „Jón forseti" í hættu. Hann kom úr Englandsför 5. þ. m. Skipstjóri er Gísli Þorsteinsson. 26. maí var skip- iS 27 sjómílur NNV. af Barrahead á Hebridaeyjum 0g þá á útleið. Var þá skotið aS því tveimur skotum, öðru rjett fyrir framan þaö, hinu rjett fyrir aftan þaö. Komu skötin frá kaf- báti, er kominn var upp í hjer um bil 1500 metra íjarlægö frá skipinu. VeSur var stilt, en töluverö ylgja. Fóru skipsmenn í bátana, reru frá „Mikilsverðasta málið í heimi“ er titill á nýútkomnu riti, sem í eru tvær ritgerðir um rannsókn dular- tullra fyrirbrigða, önnur sjerprentuð ur „ísafold", hin úr „Tímanum". Framan vift er formáli eftir Harald prófessor Níelsson. Fyrri hluti rits- ins er eftir enska sagnaskáldiS Sir Arthur Conan Doyle, viötal viö hann um sálarrannsóknirnar og trúar- brögSin og ritgerð eftir hann um sama efni, hvorttveggja þýtt úr ensku blaöi, „The Christian Com- monwealth“, og er þetta sjerprentaS úr „ísafold". Síðari ritgerftin heitir „Sannreyndir andspænis trúarsetn- ingum. Áskorun til kirkjunnar", og er eftir Sir Oliver Lodge, þýdd a"f Haraldi prófessor Níelssyni, sjer- prentuft úr „Tímanum“. Útgefandi er Ólafur Bjömsson. „Með báli og brandi“, eftir H. Sien- kiewicz. I. bindi af þeirri sögtt er nú komið í bókaverslanir 0g kostar kr. 5.00. Síftara bindiö verSur miklu ódýrara.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.