Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.07.1918, Blaðsíða 3

Lögrétta - 03.07.1918, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA á ráðstefnú í Khöfn og hafa rætt um framhaldándi hlutleysirá'Sstafanir, um vinsamlega samvinnu milli landanna og um þaS, aS reyna eftir ófriSarlok- in aS halda áfram verslunarvi'Siskift- um þeim, sem svo vel hafa reynst á ófriSartímunum. Ennfremur er ráS- gert aS byrja stjórnmálasamvinnu milli landatjna og berjfist í samein- ingu móti íhlutn og áhrifum litlend- inga, segir í símfregn frá 28. f. m. Alþingi. Launamálin. Um frv. fjárveitinganefndar n. d. um bráSabirgSauppbót til embættis- manna, — sem prentaS er í síSasta bíaSi — hafa allmiklar umræSur orS- iS i n. d. og margar breytingatillögur komiS fram. Var, frv. í gær afgreitt til e. d. meS nokkrum breytingum frá því, sem þaS kom frá nefndinni. SömuleiSis hefur n. d. samþykt þings- ályktunina um bráSabirgðárlaunaviS- bót handa starfsmönnum landsímans. Feld frumvörp. 8. N. d. hefur felt meS 13: 12 atkv. frv. fjárveitinganefndar n. d. um aS hækka aukatekjur hjeraSslækna um alt aS 50%. Samþyktar þingsályktanir, 30. Um raflýsingu á Laugarnesspí- tala. En feld hefur veriS þingsályktun um dýrtíSaruppbót handa barna- og lýSlskólanum í BergstaSastræti í Reykjavík. Þingmannafrumvörp. . 35. Um verSlagsnefndir. Frá bjarg- ráSanefnd n. d. — 1. gr.: StjórnaráS- inu veitist heimild til, eftir tillögum bæjarstjórna, aS skipa nefndir til aS ákveSa verSlag á útlendri og innlendri vöru. — 2. gr.: StjórnaráSiS setur nieS reglugerS nánari ákvæSi um starfsviö! nefnda þessara og önnur at- riSi um framkvæmd laganna. f reglu- gerS má ákveSa selrtir fyrir brot gegn ákvæSum reglugerSar eSa ráSstöfun- um, ger'S'um samkvæmt henni. — 3- gr.: ÁkvæSum verSlagsnefnda má skjóta til stjórnarráSsins til fullnaSar- úrslita. — 4. gr.: VerSlagsríefndir Tá borgun fyrir starf sitt úr bæjarsjóSi, eftir reikningi, sem bæjarstjórn ui- skurSar. —- 5. gr.: MeS'* 1 lögum þessum eru úr gildi numin lög nr. 10, 8. sept. 1915, og lög nr. 7, 8. febrúar 1917. 6. gr.: Lög þessi öSlast gildi þegar í staS. Lög. 16] Um dýrtíSar- og gróSaskatt. — 1. gr.: I ’eir, sem hafa yfir 35000 kr. árstekjur, skulu, auk tekjuskatts þess, er ræSir um í lögum nr. 23, 14. des. 1877, og lögum nr. 54, 26. okt. 1917, greiSa dýrtí'Sar- og gróSaskatt eins og hjer segir: Af tekjum frá 35000 kr. aS 40000 kr. //2%; af tekjum frá 40000 kr. aS 45000 kr. 4% ; af tekjum frá 45000 kr. aS 50000 kr. 4/2°/c og síSan eykst skatturinn um /2 af hundraSi á hverjum 5 þúsundum, uns hann er orSinn 10 af hundra'Si, sem grei'Sist af tekjum er nema 100000 kr. eSa meiru. Skattur telst eigi af minna en heilu hundraði.. — 2. gr.: Um á- kvörSun teknanna, skattskrár, skatt- skyldu, kærur yfir skatti og viS- urlög viS rangri skýrslu um tekj- ur, fer eftir ákvæSum laga þeirra, sem getur um í 1. gr. — 3. gr.: Skatt sanjkvæmt lögum þessum ber sýslu- mönnum og bæjarfógetum aS inn- heimta á manntalsþingum, í fyrsta sinn 1909 af tekjum ársins 1917, og fer um reikningsskil eins og stjórnar- ráSiS ákveSur. — 4. gr.: Lög þessi gilda til ársloka 1921. 17. Um breyting á lögum nr. 59, 22. nóv. 1907, um fræSslu barna. — i- gu: í 21. gr. og 22. gr. 2. liS laga u f. 59< 22• nóv. 1907, komi í staS „6 kr.“: 9 kr.; í 23. gr. 3. li'S komi fyrir „18 kr.“: 30 kr. og fyrir „12 kr.“: 20 kr., og í 24. gr. 3. lis komi í staS „25 kr.“: 40 kr. og í staS ,;I8 kr.“: 30 kr. —- 2. gr.: Auk landssjóSsstyrks þess, sem um ræSir í fjárlögunum, 14. gr, B. XIII, I—2, skal greiSa úr lands- sjóSi helming af launahækkun kenn- aranna samkvæmt 1. gr. — 3- gr-: MeS lögum þessum eru úr gildi nttmin þau ákvæSi fræSslulaganna, sem fara í bága viS þessi lög. — 4. gr.: Lög þessi gilda til 1. júlí 1921. Fxjettir. TíSin er umhleypingasöm og köld. LátiS illa yfir grassprettu hjer aUst- ur um sveitirnar. Sjávarafli góSur. Skipaferðir. „Gullfoss“ kom frá New York aSfaraóntt 2. j). m. og fer aftur næstk. laugardag. — „Lagar- foss“ er fyrir nokkru farinn frá Hali- fax á vesturleiS. — ,,Borg“ fór hjeS- ;>n norSur um land í gærmorgun. — ,.Sterling“ fer í sírandferS á sunnd. kemur. Frá Ameríku komu meS „Gull- lossi“ yfir 20 farþegar, jiar á meSal frú Ingunn Stefánsdóttir, móSir rit- stjóra Lögr., og Steinunh dóttir hennar, eftir 14 ára dvöl vestan hafs, Árni Eggertsson landstjórnarfulltrúi og dóttir hans, Ögmundur SigurSs- son skólastjóri frá Flensborg, er dval- ið hefur vestra síSastl. vetur, Eiríkur Hjartarson vjelfræSingur, meS konu og 3 börn, frá New York, Stefán Stefánsson ferSamannatúlkur, eftir vetrardvöl vestra, kaupmennirnir Jónatan Þorsteinsson, Jón Björnsson og Einar Pjetursson og Halldór GuS- mundsson rafmagnsfræSingur. Sambandsnefndin. Hún byrjar fundi sína kl. 10 aö morgni. Skrifarar ís- lensku nefndarinnai; eru þeir Gisli Isleifsson aSstoSarmaSur i 3. skrif- stofu stjórnarráSsins og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Skrifar- ar dönsku nefndarinnar, þeir lög- fræSingarnir Funder og Magnús Jóns- son, hafa fengiS herbergi hjá Jóni Þorlákssyni verkfræSingi. ' Jón Þorláksson verkfræSingur fór til Khafnar meS „Botniu“ um daginn og dvelur ytra fram i ágúst eSa sept- ember. Gunnar ólafsson konsúll í Vest- inannaeyjum hefur gefiS út bækling hjer í bænum, sem heitir: „Svar til Jes A. Gíslasonar og þeirra fjelaga út af greinum hans i „Skeggja“ um hafnarmál Vestmannaeyja og fleira.“ Dansk-íslenska fjelagið. 3. hefti af smáritum þess er nýkomiS hinga'S og hefur ínni aS halda Ágrip af sögit ís- lensku þjóSarinnar (Overblik over det islandske Folks Historie) eftir Age Meyer Benedictsen. ÞaS er vel skrifaS og glögt yfirlit á 36 bls. Framan viS er mynd af 1000 ára af- mælisspjaldi Gröndals óg innan í er prentaS myndspjaldi©, sem Thor E. Tulinius gaf út fyrir nolckrum árum og sýnir framfarir landsins í verslun og atvinnuvegum á síðari árum. Lík frú Ragnhildar Bjarnardóttur kom hinga'S meS „Sterling" aS UorS- en 1. þ. m. og var þaS jarSsett hjer i dag. Sjera Magnús Jónsson flutti húskveöiju á heimili Björns sonar hennar, í húsi IndriSa Einarssonar skrifstofustjóra, en sjera Bjarni Jóns- son ræSu í dómkirkjunni. Guðm.Friðjónsson skáld var á sam- komu viS Þjórsárbrú síSastl. laugar- dag, boö'inn þangaS, og flutti þar tvær ræSur. Fór í bíl austur og kom aftur næstu nótt. Hjer flutti hann nýj- an fyrirlestur áSur en hann fór aust- ur, fyrir troSfullu húsi. Fór hann heimlei'öis hjeSan meS „Börg“ í gær. Finnur Jónsson prófessor. íslensk- ir stúdentar í Khöfn hjeldu honum heiSurssamsæti á sextugsafmæli hans 1 júni siSastl. Voru i því um 60 manns. 20 ára stúdentar. Þeir mintust af- mælis síns meS samkómu á Þingvöll- um síSastl. sunnud. MeSal þeirra er Magnús Jónsson lögfræSingur, skrif- ari dönsku samninganefndarmann- anna, læknarnir Matth. Einarsson og Þorv. Pálsson, Sigfús Einarsson tón- skáld, Einar Jónasson lögfræSingur, Bjarni Jónsson bankastjóri á Akur- eyri o. fl. 25 ára stúdentar eru i vor Ben. Þ. Gröndal bæjarfógetaskrifari, sjera Fr. FriSriksson, Kn. Zimsen borgar- stjóri, Jón Hermannsson lögreglustj., Ing. Jónsson verslunarm., Magnús Arnbjarnarson lögfr., Sig. Magnússon læknir, auk ýmsra, sem fjarlægir eru. Eitin er, að því er frjetst hefur, í RauSakross-liSi bandamanna á vest- urvígstöSvunum, Kristján SigurSsson læknir, áSur ristjóri „Lögbergs“ í Winnipeg. Trúlofuð eru Kristján Arinbjarnar- son, stud. med. og frk. GuSrún Ttdi- níus frá Akureyri. Þilskipin, sem inn hafa komiö nú riýlega, hafa haft þennan afla: Sig- ríður 22 þús., Hafsteinn 20, Helgi 14%. Kristján 17, Seagull ióRl, Sæ- borg 12 og Sigurfari 11 þús. Vjelbátur fórst nýlega frá Böggvi- stöSum í SvarfaSardal. Var aS koma aS hlaSinn fiski og tneS 200 þorska á seil. En bátsmenn sofnuSu allir á heimleiSinni og óð báturinn áfram stjórnlaust til lands og rakst á sker undan Hvanndalabjörgum. Þar sökk hann, en mennirnir komust upp á skeriö og sátu þar 9 kl.tíma. Þá var þeim bjargað á þilskip frá Akureyri. Ferðalög. Einar H. Kvaran skáld dvelur nú noröur í Húnavatnssýslu og feröast eitthvað um NorSurland og Austurland í smnar í erindum fyr- H Stórstúkuna. — Haraldur Níels- son prófessþr er einnig á ferð norS- anlands og hjelt hann nýlega fyrir- lestur á Akureyri. — G. Funk verk- fræðingur er á feuði um landið í súm- ar, fór um Suðurland austur, en kem- ui aftur norðan lands. Úr Norðurlandi. Ræktunarfjelags- fundur var i þetta sinn haldinn á SkinnastaS í Axarfirði og stóS 21. og 22. júní. ASl honum loknuni var hjeráSssamkoma haldin i Ásbyrgi. Á kvennafundi, sem nýlega var hald- inn á Akureyri, var m. a. rætt um að koma upp hæli fyrir berklaveikt fólk í EyjafirSinum einhversstaSar. — 23. f. m. var opnuð iðnaSarsýn- ing fyrir Nonðurland á Akureyri und- ir stjórn Þorkels Þorkelssonar kenn- arg. o. fl. — AflabrögS eru nú góö norðan lands. „Eimreiðin". Ritstjóri hennar fram- vegis verður Magnús Jónsson guð- fræSisdocent viS háskólann. Mannalát. Nýdáin er frú GuSrún 1 Ólafsdóttir, kona sjera Björns Ste- lánssonar á Bergsstööum í Húna- vatnssýslu, dóttir Ólafs prófasts Ól- afssonar í HjarSarholti, a'S eins 27 ára gömul, og lætur hún eftir sig 4 börn. — I Kúðafljóti druknaöi ný- lega Einar Bergsson, bóndi á Mýrum i Álftaveri. — Nýdáinn er FriSgeir Guðmundsson skipstjóri á ísafirði. — Hjer í bænum andaöist 30. f. m. frú Guörún Ögmundsdóttir, móðir Jóns SigurSssonar járnsmiös, hálfníræS aS aldri. — Dáinn er á Eyrarbakka 27. f. m. GuSjón Ólafsson sparisjóSs- gjaldkeri, nær hálfsjötugur að aldri. —• 25. júní andaðist hjer á Landakots- spítala, úr krabbameini, Einar Eira- ? rsson trjesmiður, um sextugt. Tvö blöð koma út af Lögr. í dag, nr. 30 og 31. Á Bröttubrekku. IV. I bók sinni „Memories and Stu- - dies“, 1912, bls. 189, segir hinn nafn- kunni sálfræöingur William James, að látæði andamiðilsins eigi rót sina 1 skrítinni tilhneigingu, er búi í draumlífi miiSilsins, eins og þaS kem- ur fram í miðilsástandirju, til aö láta sem annar sje:Would be all originally due to an odd tendency to personate, found in her dream life as it expresses itself in trance. Segir James, að öll miöilssýningin veröi fyrir vilja mið- ilsins á að láta sem hann sje ein- hver annar (on such a view of the control, the medium’s will to person- i'.te runs the whole show.) (Til sam- anburöar má hjer setja orð Lodge’s: When Peters goes into aS trance, his personality is supposed to change to that of another man: Þegar P. (miS- ill) fer í sambandsástand, er haldiS aö hann breytist, að persónuleikantim cil, i annan manti. Raymond, s. 129). James segir um stofnanda fyrir- buröarannsóknafjel. enska (S. P. R.), prófessor Sidgwick, sem hann hrósar Innilegt hjartans þakklæti viljum við votta öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur velvild og hluttekningu við hina löngu og erfiðu legu og fráfall okkar elskaða bróður, Jóns sál. Hafliðasonar steinsmiðs, og heiðr- uðu útför hans — Þó viljum við sérstaklega þakka þeim heiðurshjónum Davíð Ólafssyni bakara og frú, sem leyfðu með glöðu geði að okkar sárþjáði bróðir mætti eyða siðustu æfidögum sínum í húsi þeirra hjá hinum trygga og góða vini sínum Einari Einarssyni. Honum og skyldfólki hans þökkum við og hjartanlega alla þeirra hjálp og aðhjúkrun, ásamt öllum þeim, sem vitjuðu hans í hinni þungu legu. Biðjum við guð að launa þeim og öllum öðrum. Reykjavík, 28 júní 1918. Ólöf Hafliðadóttir. Hafliði Hafliðason. íyrir skarpleik, aS eftir 25 ára rann- ' sóknir á því, sem sumir halda vera samband viö-, franrliSna, hafi hann sagst vera hjer um bil jafnnær. Sama £,egir James um sjálfan sig. En saga visindanna sýnir hverjum sem um þaþ efni vill hugsa, aö þegar mönn- um verSur svona lítiö ágengt, þá eru nijög miklar líkur til pess, aS þeir hafi aldrei komkt á rjetta leiö i rann- scknunum; skilning á undirstöSuat- riS.um hefur skort. Og þaö sem þama befur veriö inest til fyrirstööu er, aS menn hafa aldrei áttaS sig á sam- bandsástandinu (trance). Sumar þær athuganir, sem nota hefSi mátt til jiess aö fá skilning á miöilsástandinu, eru þó mjög fjarri því aö vera nýjar. •ÁriS 1850 ritar lífeölisfræSingurinn dr. Mayo um þetta efni, og staSfestir sams konar athuganir, sem gerSar höföu veriö á öldinni áöur; segir Mayo, aS svaföur (hypnotiseraSur) maSur, sem sjálfur er tilfinningarlaus og hefur engin not sinna eigin skiln- ingarvita, skynji þaS sem hefur áhrif á tilfinning, þefjan og bragö- svafnis- ins. (Hans eigin skynjan er úr sög- unni, um sinn, en skynjan annars manns komin í staSinn.) Sje «ykur eða sinneþ látiö upp í hinn svafSa, þá veröúr hann engra áhrifa var; en sje sinnep látiS á tungu svafmsms, j'á lætur hinn svaföi illa viö', og reynir aS spýta út úr sjer þvi sem alls ekki hafSi i hans munn komiS. Og sje svafnirinn hárreittur, þá kenn- ir hinn svafSi til. ÞaS er sannarleg'a stórfurSulegt sambandsástand, sem ^ slíkar athuganir bera vott um. Og einnig um þaS má komas.t líkt aö oröi , og Jatnes gerir um miöilsástandilS: Flinn svafSi lætur eins og hann væri svafnirinn : the hypnotized personates the hypnotizer. ÞaS sem nú var sagt eftir Mayo, er tekiS úr fyrirtaksgóSu riti um „psythical research“ eftir éSlisfræSr inginn og sálu- og fyrirburöarann- sóknarann (psychical researcher) Sir W. F. Barrett. Segir Barrett einnig írá eigin tilraunum meö stúlkubam, sem hann svaföi. Hin svaföa fann ekki til, svo sjeS yröi, þó aö, stungiö væri í hana nál/eSa hleypt í hana rafstraum nokkuö sterkum. Þegar Barrett ljet upþ í sig salt, sagöi hún: Því eruS þiS aS láta salt upp í mig; og á sömu leiS fór, þegar Barrett ljet upp í sig pipar, sinnep o. fl. En þegar þetta var látiö á hennar eigin tungu, þá virtist hún ekki verSa vör viS paö. Þá gerðii Barrett þá tilraun, aö hann brá hendinni i ljós og brendi sig lítiö eitt; en hin svafSa, sem sneri baki viS honum og haföi til enn frek- ?ri varúöár, bundiS fyrir augun, hrópaöi aS hún hefði brent sig á hendi, og sýndi þess merki, aS hún fann til. Á sömu leiS fór þó, aS hann fjarlægöist hina svöfðu nokkuö og íæri jafnvel í annaS herbergi. Þaö var eins og sál Barretts heföi fariö i hina svöfSu og komiS um stund í staöinn fyrir hennar eigin sál. Má hjer hafa til samanburöar þaS sern sagt er í ritgerö minni „Á annari stjörnu“, um tilraunir þær sem dr. Sidis gerSi meS F. V. En þó er sú tilraun likari þeirri, sem nú skal frá greint. Tilraunirnar voru gerSar á ír- laudi. Barrett segir viS hina svöfSu, sem aldrei haföi út fyrirírland komiö, aö hún skyldi í huganum fara' til Lundúna, og í tiltekna götu; lýsti hún þá rjett búö þar í götunni, sem hann var aS hugsa um. ÞaS sem Bar- ret gerði þarna, ef jeg skil rjett, var aö skapa hinni svöföu hugsam- band viij einhvern sem sá búSina, líkí og Sidis skapaSi E. V. hugsamband viö Deady. W. E. Wilson, vísinda- maSur (F. R. S.) sem viSstaddur vai tilraunirnar, skrifar Barrett seinna; ViS sönnuSum, svo aö ekki varö efaö, aS hin svaföa gat lesiö hugsanir svafnisins. — ÞaS eru býsna ótrú- legar sögur, þessar sem Barrett er a5 segja; en bæSi er, aS sögumaöur- inn er áreiSanlegur, enda margt slíkra athugana. Menn hafa einnig funclið, aS vitundarsamband getur átt sjer staS, þó aS ekki sje svafning viöhöfS. Hefur fyrirburðiarannsóknafjelagiS (S. P. R.) gengist fyrir vönduöum til- raunum af þvi tægi; er í þess konar tilraunum kalláSur gjörandi (agent), sá sem svarar til svafnisins í tilraun- um þeim, er áöur var af sagt, en skynjandi (percipient), sá er svarar cil hins svaföa. Hefur mönnum o'röiS alveg furSulega lítill viskuauki aði hinum mörgu afar-eftirtektarverSu athugunum sem gerðar hafa veriS. Af tilraunum, sem gerðar voru meS fjarsamband vitunda, án svafningar, má tilgreina þessa. Stúlkurnar, sem nefndar eru, hafa, meS forsjá fyrir- buröarannsóknafjelagsins, gert marg- cr tilraunir meö vitsamband. Ungfrú Miles, gjörandinn (agentinn) í þeirri tilraun, sem hjer segir frá, var stödd á Englandi sunnarlega, en ungfrú Ramsden, skynjandinn (percipient- inn) í tilrauninni, var á Skotlandi noröarlega. Ramsden ritar Miles þannig: 31. 10. 1907: ÞaS sem jeg held að þú viljir ab jeg sjái, er lítil telpa með brúnt hár niður eftir bak- inu, bundiö hárbandi á vanalegan liátt. Hún situr viö borS og snýr baki aöi, og virSist vera aö klippa úr blaSi. Hún er meö hvíta ermasvuntu cg á að giska 8-—12 ára aS aldri. -- H. R. Þetta stóS heima; konaii sem ung- írú Miles gisti hjá, átti dóttur 11 ára gamla, sem þessi lýsing átti viö, og ungfrú Ramsden virðist hafa sjeö hapa meS augum vinstúlku sinnar, þó aS mestur hluti Bretlands hins mikla væri á milli.v(Barrett, bls. 102 —3). ÞaS er augljóst, aS ungfrú Ramsden sjer barniS „hugaraugum" (visio cerebralis!) og giskar á aldur- inn eftir því sem hún sjer, en les ekki aldur hennar úr huga vinstúlku sinn- ar; hjer ræðir um skynjanaflutning miklu fremur en hugsanaflutning. V. Athuganir slíkar, sem hjer hefur veriS nokkuö af sagt, og miklu meira - er um í riti Barretts, má nú hafa til þess að skilja hvers eölis draumlífiö er; en þegar skilningur á því er feng- inn, hættir sambandsástand miSilsins a 5 vera „dularfult fy rirbrigöi". Draum- arnir verða af því, að hinn sofandi, sem líkt og hinn svafSi (hypnotiser- aSi) hefur tapaS skilningarvitasam- bandi sínu viS umheiminn, fær þátt 1 því heilaástandi sem annar hefur eSa aðrir, fyrir skynjan og tilfinn- ing; hinn sofandi sem sjer ekki meS cigin augum, heyrir ekki meS eigin eyrum og veit ekki af sjer, heyrir meö annara eyrum, sjer meS annara aug- um og hefur annara sjálfstilfinning, einhverra sem vaka. Kalla jeg draum- gjafa, þann sem sjer, og yfjrleitt lifir þaS sem ber í drauma einhvers; svarar draumgjafinn til svafn- isins eöa gjörandans (agentsins) í tilraunum slíkum sem áSur var af sagUen dreymandinn til hins svafSa eöa viötakandans (percipientsins). Eins og hinn nafnkunni lífseSlis- og menningarfræðingur dr. Draper segir i ÖSru sambandi, þá er þaS aöalatriS- iS, að skynjanin sje heft; hitt er auka- atriði, hvort skilningarvitasamband- jnu viS umheiminn er lokiS fyrir svafning, lyfjan eSa vanalegan svefn. LeiS þessi, sem nú var nefnd, er ekki sú leið> sem jeg fór til þess aö uppgötva eöli drauma, heldur fann jeg, án þess aS hafa slíkar tilraunir í huga, eftir mjög langvinnar athug- anir, aö sá sem lifir mínu draumlífi,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.