Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.11.1918, Blaðsíða 4

Lögrétta - 16.11.1918, Blaðsíða 4
184 LÖGRJETTA Fjelagsprentsmiðjan er nú flutt í hús það, sem hún keypti um síSastlið- in áramót af prentsmiöjunni Rún. Hefur einni hæö verið aukiö ofan á húsiS og er þar nú vinnustofa Fje- lagsbókbandsins. Á miöhæöinni er setjarasalur og vinna þar, auk hand- setjara, 2 setjaravjelar. Þar er einnig skrifstofa prentsmiðjunnar. En á neðstu hæð er prentvjelasalurinn. RafmagnsstöS er i húsinu og er þaS nú lýst meS rafmagni. Kötlugosið. Fregnir, sem aS aust- an bárust nú um mánaSamótin, segja öskufall svo mikiS i norSurhluta Skaftártungna, aS 5 eSa 6 bæir muni leggjast þar í eyöi. Allur fjenaSur þar var tekinn í hús og á gjöf, en sauSfje er sagt aS menn sjeu aS reka til Vikur til skurSar. í Álftaverinu er nú sagt aS svo miklar skemdir hafi oröiS af jökulhlaupum og öskufalli, aS búendur muni fækka þar um þriSjung. Menn eru nú farnir aS fara íram og aftur um Mýrdalssand, of- an til. Björgunarskipinu „Geir“ tókst aS koma öllum þeim vörum, sem hann var sendur meS hjeSan, á land viS Skaftárós 29. f. m., en hann fór hjeS- an meS mjöl, olíu og tómar tunnur Var öllu rent í sjóinn frá skipinu, i tununum, og fluttust þær undan vindi upp á sandinn. SkipiS var um eina mílu vegar út frá sandinum, en tunnurnar höfSu veriS nál. klukku- tima á leiSinni upp. Milli 10 og 20 manns var þar fyrir aS taka á móti þeim. Af sand- teg aur-fr(ambur?ji hefur skapast út frá Mýrdalssandi mikill landauki. Eftir athugunum, sem gerSar voru frá „Geir“, er taliS aS þetta land, eSa sandflæmi, sje á stærS viS Seltjarnarnesiö, utan viö línu, sem hugsast dregin úr Fossvogi í ElliSaárósa. Vera má, aS eitthvaö af þessu flæmi sje sandorpnir jakar, sem standi á sjávarbotni. Hjer i Rvík og í BorgarfjarSar- hjeraSi var mikiS öskufall 30. f. m. og var þá hvast og stóS veðriS beint af gosinu. En 4- þ. m. var alheiðskírt loft og logn, og var þá enginn ösku- mökkur yfir gosstöövunum. í gær var sagt frá Vik í Mýrdal, aS gosiS væri hætt. Ljoðmæli Oests. „Undir ljúfnm lögum '. Töluvert hefur birtst á siSari ár- um til og frá í blöðum og timaritum, mest í „ÓSni“, af snjöllum og em- kennilegum kvæöum, sem merkt hafa \eriS meö nafninu: Gestur. Nú er það orðiS mörgum kunnugt, aS und- ir þessu gervinafni hefur dulist einn af þjóökunnustu mönnum þessa lands. KvæSi Gests eru nú nýkomin út i einni heild, og er þaS myndarleg bók, í vandaöri útgáfu, sem heitir „Undir ljúfum lögum“. Bókinni er skift í tvær aðalheildir, og er hin fyrri söngljóS og hefur sömu fyrir- sögn og bókin í heild, en hin siSari er lesljóö og hefur fyrirsögnina: „í hálfum hljóSum“. Fyrri aöalheildin er i fjórum köflum; 1. „SveinkaljóS", lýsing á gleöskap og ástabralli unga fólksins, og ýmsum afleiðingum þess, alt sett fram í söngljóöum og dans- ljóöum. 2. „Vikivakar,“ og þar í m. a. áður kunn kvæSi, svo sem „Hóla- mannahögg,“ sem „Skirnir“ flutti fyrir nokkrum árum, og ,,Háeyrar- drápa,“ sem komið hefur áöur í „ÓSni“. 3. „BergmáU' þýðingar á ýmsum söngljóSum, sem fylgja fræg- um lögum, og 4- ,,Hendingar,“ frum- samin söngljóS um ýmislegt efni. „ísafold“ (Ól. Bjömsson, form. söngfjel. „17. júní“, hefur sagt um bókina: „Sönglífi islensku er stór- gróði aS þessu ljóSasafni Gests, og íslenskt söngfólk má ekki láta farast fyrir, aS afla sjer bókarinnar, og syngja slensku textana hans Gests viö uppáhaldslögin sín- Þær ættu aS reyna, stúlkurnar út um land alt, sem leika á gítarinn sinn „Fjorton ár“ eöa ,,Spinn, spinn“, hvort þeim þykir ekki eins gott aS syngja þýöingarn- ar hans Gests, eSa bergmálið, eins og hann kallar þaS sjálfur. Fyrsta vísan í „Fjorton ár“ er svona: Fjórtán ára þaS förlast mjer ei var jeg fjörug og glaöleg yngismey. Ekki baS mín einn einasti einn og jeg var heldur ekki aö hugsa um neinn. La, la, la, la, .... Og í „Spinn, spinn" er hún svona: Hún var svo væn og rjóS, sat viö rokkinn raunamóö. Tímans þráöur togTiar fljótt tárin runnu dag og nót.t Er þetta nefnt af handa hófi en í bókinni getur söngfólk fengiS ágætis texta undir m. a. þessi lög: Juaníta hað kunna spánverska lag, enska lag- i'5 Daisy Bell, sænska danfclagiS Áls- kvarda flicka („Grafardals fögmm“ oft sungiS undir því). Af einsöngslögum má nefna Griegs lögin tvö „To brune Öjne“ og ,,Sol- veigs sang“, KjerúlfslagiS „Hytten er lukket“, áænska þjóSlagiS „Aa, Ola, 01a“, sænska þjóSlagið „Pehr svinaherde. „Einn Glunta hefur Gest- ur þýtt (nr. IX. Framát march) og væri gaman aS fá fleiri Glunta frá hans hendi. Enn eru ótaldir kór- söngvar sem Gestur hefur frumort eöa þýtt fyrir söngfjel. ,,17. júní“ ÞýSingin á Ólafi Tryggvasyni (Brede Sejl), sem hann hefur tileinkað fje- laginu, er með hreinu snildarbragSi felt undir lag Ressigers." Dr. Alexander Jóhannesson hefur sieö um útgáfu bókarinnar og lýsir i formála hennar ýmsum helstu ein- kennum á kveSskap Gests. Mun Lögr- siöar flytja ítarlegri ritdóm um bók- ina- Eítirmæii Hinn 4. ágúst s. 1. andaSist á berklahælinu á VifilsstöSum merkis- bóndinn Ólafur Einarsson frá Butru í Fljótshlíö, eftir langvinnan sjúk- dóm. Foreldrar hans voru: Einar ól- afsson og SigríSur Jónsdóttir. Ólafur sál. var fæddur 16. jan. 1879 í Húna- koti i Rangárvallasýslu. Þegar hann var á fjórða ári, misti hann móöur sína. Um þær mundir bjuggu í Bolla- koti í Fljótshlíö Símon Ólafsson, föö- urbróðir Ólafs, og kona hans Ses- selja Einarsdóttir; buðust þau til aS taka Ólaf til uppfósturs og þáSi faðir hans það. Ólst Ólafur svo upp hjá þeim. Voriö 1903 fluttust fósturfor- eldrar Ólafs aö Butru og höfSu meS sjer fósturson sinn, er var þeim sem besti sonur. Ólafur sál. giftist 15. maí 1907 heit- mey sinni Ólöfu Halldórsdóttur frá Kotmúla i sömu sveit, er nú lifir mann sinn, ásamt 5 börnum þeirra, sem öll voru ung og efnileg. ÁriS eftir ljetu fósturforeldrar hans af búskap c*g fengu honum í hendur; kom þá brátt í ljós, aö hjer var um meira en meöalmann aö ræöa, því bæSi fylgdist aS hugur og þrek til hvers sem var, er aö búnaöi laut; bætti hann stórum ábýlisjörð sína meö áveitum og túna- sljettum, svo nú mun óhætt aö telja hana meS allra bestu slægjujörSum sveitarinnar, og þar sem áöur voru óartar rimar, eru nú sljettar og gras- gefnar grundir. Ólafur keypti jörö- ina fyrir nokkrum árum og var vist langt kominn aö borga. Má af þessu sjá, aö hjer fór saman ráðdeild, hag- sýni og dugnaSur, þvi heimilisástæö- ur voru erfiðar, þar sem voru 5 börn þeirra hjóna og 3 gamalmenni, faöir og fósturforeldrar Ólafs. ÞaS mun því ekki ofsagt, aö hann hafi verið meira en meSalmaöur til hvers sem var, og í sumu framúrskarandi. í fáum oru- um sagt, tel jeg það rjetta lýsingu á honum, aö hann var hvers manns hugljúfi, vildi öllum vel, og ljet eng- an synjandi frá sjer fara, var staö- fastur, trúr og tryg^ur í lund, ást- ríkur eiginmaöur, umhyggjusamur og nærgætitin faðir og hjúum sinum á- gætur húsbóndi. Greind haföi hann góða og fylgdist vel meS í hverju máli sem var, og sagöi hiklaust sína meiningu, hver sem í hlut átti, og alt af á þann hátt, aS orðum hans var gaumur gefinn. í hreppsnefnd var hann kosinn fyrir nokkrum árum og sat í henni þangaö til síðastliðiö vor. FormaSur var hann nokkrar vetrar- vertíSir í Þorlákshöfn og lánaðist vel, var aðgætinn og ötull sjómaöur, og þeir, sem einu sinni komust til hans básetar, vildu ekki frá honum fara, bví við þá sem aðra kom fram hans lipra lund, og framkoman var jafnan prúðmannleg. — ViS fráfall slíks manns er því stórt skarö höggviö í bændahóp vorn, og sæti hans verður vandfylt. Og söknuður aö honum, öll- um, er hann þektu, en þó sjerstaklega skyldmennum hans og vandamönnum. Kunnugur. Með báli Eftir Henryk Fyrir sólaruppkomu næsta morguu höfðu Pólverjar lokiS viö aS hlaða nýja víggarSa. Voru þeir miklu stærri en þeir eldri. HafSi þaö komiö í ljós daginn áSur, hversu erfitt mundi aS verja þá og því nauSsynlegt aS færa þá nær borginni. HöfSu her- mennirnir starfaS að hleSslu þeirra til kl. 3 um nóttina. Gengu þeir þá til hvílu nema varöliðiS. Umsáturs- herinn tók einnig á sig náöir eftir ósigurinn. Bjuggust Pólverjar viö friðsömum degi. Þeir sátu saman í tjladi, Skrjetuski, Zagloba og Longínus og snæddu lje- legan morgunverS. Töluö þeir um viðburðina daginn áöur og hina nýju viggarða. „Jeg er vanur aS fara aS sofa meö hænsnunum en á fætur við sólarupp- rás,“ sagSi Zagloba. „Þegar maöur stendur í styrjöldum er úti um alla reglusemi. ÞaS sem mjer fellur lakast, er þaS, hvaöa tartaralýö maður á i höggi viS. En hvaS er aS tala um þaS.“ „VitiS þiS hvaS margir fjellu af okkar mönnum i gær?“ spuröi Long- ínus. „Nei, en það fór í gær eins og venjulega, aö fleira fjell af áhlaups- mönnum en setuliSinu. En þú þekkir þaS ekki eins og jeg, sem hef staöið i svo mörgum styrjöldum. ViS sem erum þessu vanir, þurfum ekki aö telja hina föllnu, viö höfum þaS á tilfinningunni." „ÞaS getur farið þannig fyrir mjer meö tímanum.“ „Til þess þarf meira hyggjuvit en þaö, er felst i þínu höfði.“ „SjáSu hann í friSi“, greip Skrje- tuski fram í. „Þetta er fyrsta styrj- öldin sem Longinus hefur tekið þátt i, en þaö þori jeg aö segja aö fæstir af aðalsmönnum vorum hafa látið eftir sig liggja slik afreksverk sem hann drýgöi í gær.“ „Jeg geröi þaö sem jeg gat, en ekki slíkt sem jeg vildi.“ „Þjer böröust af mikilli hreysti. Hafi aörir orðiö yöur fremri, þá var þaö ekki yður aö kenna.“ Longínus andvarpaöi; hann mint- ist forfeðra sinna og TyrkjahöfSanna þriggja. Volodyjevski kom inn í sama bili. „Góöan daginn!“ hrópaSi Zagloba. „Hjer erum viö þá allir fjórir saman komnir. Hjerna er öl.“ Volodyjevski heilsaöi vinum sínum með handabandi. „Jeg ætlaSi varla aö komast hing- að. Þaö var svo mikiö af kúlum í hallargaröinum, að jeg var nærri háls- brotnaður er jeg staulaðist yfir þær. „Jeg held jeg hafi sjeS þær,“ svar- aöi Zagloba. „Jæja, hvernig líður þjer nú? ÞaS var ekki viS lambiS aö leika sjer, þar sem Burdai var. Hann kvaS hafa ver- ið einhver mesti bardagamaður yfir alla Ukrainu.“ „Já,“ sagði Zagloba drembilega, ,.þaS er ekki fyrsta þrekvirkið sem eftir mig liggur- Það tekur varla að hafa orð á því. Skrjetuski feldi lika kappan Burdabut og sjálfan Tuhai- Bey og voru þeir ekki barnameSfæri.“ „Tuhai-Bey er ekki fallinn. Sverö- iS beit ekk á hjálm hans,“ sagöi Skrjetuski. „Þaö er sama; grípiö ekki fram í fyrir rÉjer, Volodyjevski vann á Bohun.“ „Tölum sem minst um það,“ sagði Longínus. ,.ÞaS get jeg sagt meö sanni, aS verst var þó að fást viö Burdai, því aö hann var ekki menskur. Jeg vildi gjarnan vita, hvernig þing og kongur launa okkur.“ Fyrir utan heyröist hávaöi. Þeir fjelagar gengu út til þess aö vita hvaö um væri að vera. Hermennirnir stóSu á víggörSunum og horföu á fjand- menn sína. Kósakkarnir voru ekki af baki dotnir. Þeir hlóöu garöía tog færöu þangaS fallbyssur er voru miklu stærri en Pólverjar höfSu, og voru búnir aS grafa víggrafir í allar áttir. og brandi. Sienkiewicz. Furstinn stóö úti á einum víggarö- inum ásamt tveimur helstu mönnum sínum- Álengdar stóö hersirinn frá Bitz og horfði á aðfarir uppreisnar- rnanna gegnum sjónauka. „Fjandmenn vorir byrja nú reglu- lega umsát,“ mælti hersirinn, ,,við verðum að búast til varnar bak viS hallarmúrana.“ Furstinn heyrði hvaS hann sagSi, sneri sjer aö honum og mælti: „GuS forSi oss frá því, þá höfum viS sett sjálfa oss í gildru. Hjeðan verðum viS aS berjast upp á líf og dauöa.“ „Jeg er líka á þeirri skoSun,“ gall í Zagloba. „Bara jeg á morgun gæti felt annan Burdai.“ „GeymiS skoöun ySar, þangaS til þjer verðiS spurður,“ sagSi furstinn. „Vertu ekki aS gella fram í fyrir furstanum,“ sagði Volodyevsky og tók í treyjuermi Zagloba. „ViS náum ekki andanum bak viS víggarSa þessa, og í auSmýkt bið jeg yöar náð aS leyfa mjer aS gera út- rás. Þeir kannast orSiS viS mig, þorpararnir þarna fyrir handan, en skulu samt kynnast mjer enn betur.“ „Útrás,“ sagSi furstinn og hleypti brúnum. „BíSum þar til nóttin verö- ur myrkari.“ Hann sneri sjer til hershöfSingj- anna tveggja, er hjá honum stóSu, og rnælti: „Förum á ráðstefnu." Þeir sneru heim til borgarinnar. „Ertu genginn af göflunum, sagði Volodyjevski viS Zagloba. „Veistu þaS ekki að furstinn hefur strangan aga, en samt grípur þú fram í er hann talar viS æöstu menn sína. Furstinn er aS vísu umburö- arlyndur, en á styrjaldartjímum íellur honum ekki gáleysistal." „Hann er ekki svo mikill, aS hanti ekki taka góö ráS til greina. Jeg þekki lagiS á þeim háu herrum. Sástu ekki aS furstinn varS hugs- andi, er jeg mintist á útrásina?"' Zakvilikovski bar jiar aS. „SjáiS hvernig þessi svin hamast,“ niælti hann og benti á fjandmennina. „Þeir eru svínum verri,“ sagöi Zag- loba. „Ekki er hægt aS nota þetta illþýöi í pylsur. Hundarnir vilja ekki hræ þeirra. Nú verSa hermennirnir aS grafa brunna, því aS vötnin eru full af líkum þeirra.“ „ÞaS er satt,,“ svaraSi Zakvilikov- ski. „Jeg hef oft veriö i bardögum, en aldrei hef jeg sjeö jafnmikinn val, nema ef þaS hefur veriS hjá Chorin.“ „Þjer megiS vera viss um, aö hann vex enn- En jeg held þeir geri ekki áhlaup i dag.“ ,,En jeg býst ekki viS aS þeir bíöt til morguns.“ I því bili gaus upp reykur á víg- görðum Kósakka og kúlurnar hvinu •yfir höfSum Pólverja. „Þarna sjáið þjer þaS,“ sagöi Za- kvilikovski. „Þeir hafa ekkert vit á aS berjast," sagSi Zagloba. * Kmielnitski hóf nu reglulegt um- sátur um borgina. Menn hans um- kringdu hana svo að allir aöflutning- ar voru hindraðir og út þaðan komst enginn nema fuglinn fljúgandi. Um- sátursliSiS geröi látlausar árásir á borgina þrátt fyrir geysilegt mann- tjón, er Kósakkar biöu viö áhlaupin ÆtlaSi Kmielnitski aS þreyta Pól- verja á þennan hátt og koma þvi til leiSar aS skotfæri þeirra þrytu, svo aö þeir yröu aö gefa vörnina upp bráSlega. Engar þessar skærur voru þó likt því eins mannskæöar og orusta sú, er háö var aðfaranótt þess 19- júlí. Kmfelnitski hafði látið hlaSa víg- garöa rjett framundan víggörðum Pólverja. Haföi hann reist þar víg- turna mikla og flutt þangaö hina, stærstu fallbyssur er voru í herbúS- unum og hafði þar liö mikiö. Kósakkarnir færSust nær. „Árinn hafi þá alla saman,“ sagöi Zagloba; hann sat á hestbaki viS hliö Skrjetuskis- „Þetta er ljóta lífið sem viö lifum hjer. Enginn friöur hvorki til þess aö jeta eSa sofa, fyrir þessu ódæma illþýði. Þaö vildi jeg aö jörö- in gleypti þá og allar þeirra vígvjel- ar. Jeg skyldi glaöur drekka erfi þeirra-“ Trumbusláttur kvaö viö. „Nú byrjar áhlaupiö,“ sagSi Skrje- tuski. Augnabliki síðar hófst bai'daginn. Haföi aldrei fyr veriö barist af slíkri grimd. Hver klukkutíminn leiS eftir annan, og enn var haldiS áfram or- ustunni og áhlaupinu. Valurinn lá i ayngjum og blóStjarnir uröu til milli þeirra. Alt i einu dundi á feikna óveSur. JörSin nötraði og himininn leiftraSi allur. Skelfilegar skruggur drundu. OfviSri, þrumur, eldingar. ÞaS var sem höfuðskepnurnar væru einmg óðar. Slíkt illviSri mintist enginn aS hafa sjeS. Bardaganum lauk. Víg- garSar Kóksakka hrundu og þaS var sem vatniS ætlaSi aS sópa burtu öllu því, er á sljettunni var. Nokkru eftir miönætti slotaSi ó- veðrinu og sást til stjarna. Brátt tók vatniö aS fjara burt af sljettunni. Alt í einu kom furstinn inn i her- búðirnar; vatt sjer aS Skrjetuski og spuröi: „Hefur púöriö vöknað?“ „Nei, þaS er skrjáþurt,“ svaraði hinn. „ÞaS er ágætt. FariS á stað. VaS- i'ö aS viggörðum fjandmannanna og sprengiö upp fallbyssur þeirra-“ „ÞaS skal gert.“ Furstinn kom auga á Zagloba þar sem hann stóð holdblautur, og mælti: „Um daginn báður þjer mig um leyfi til útrásar; flýtiS yöur nú!“ „Og fari þaS alt í sjóSbullandi,“ tautaSi Zagloka niSur í barminn. Flálftíma síSar óöu flokkar tveir yfir aS víggörSum Kóksakka. Voru þeir undir forustu Skrjetuskis og Krasnostovs, eins af helstu foringj- um furstans. Volodyjevski hafSi fariS för þessa sem sjálfboSaliði í flokki Skrjetuskis og var í sjöunda himni yfir þvi, aö komast i förina. Longinus gekk viö hliS hans. Bar hann höfuS og herðar yfir aðra menn. Zagloka rölti á eftir þeim blautur eins og hundur af sundi. ÞagaS gat hann ekki, en alt var þaö sem hann sagSi skammir og formælingar. „Haltu þjer saman,“ sagSi Volody- jevski. „ÞegiSu sjálfur. Þú ert ekki stærri en önd, og flýtur eins og kefli á vatn- inu. Furstinn er ekki þakldátnr. Hann mátti gjarnan lofa mjer aS vera í friöi í nótt eftir öll þau stórvirki sem jeg hef nú unniS- HefSi jeg ráöiö til þessa úthlaups, ætti jeg skiliö aS fá ekki annaS til drykkjar þaS sem eftir er æfinnar, en blávatn." „HvaSa vaSall er í þjer,“ sagði Skrjetuski. ,,Kósakkar eru hjer hver- vetna og geta heyrt hávaSann i þjer.“ „Ha! HvaS segir þú? Hvergi er maður óhultur fyrir þessum jarðnesku djöflum. MaSur getur ekki einu sinni sagt óhræddur fáein orö við sjálfan sig.“ Þeir komu nú yfir aS víggörSunum. Varömennirnir sváfu. Volodyjevski bar hendurnar upp aö munninum og hrópaSi milli þeirra: „Flalló, piltar!“ „HvaS gengur á?“ svöruSu varS- mennirnir og hjeldu aö hinir væru Kósakkar. „OpniS í hamingju bænum.“ „GetiS þiö ekki komist inn hjálp- arlaust." „Jú, jiaS getum viö sannarlega,“ sagði Volodyjevski og stökk inii. Longínus kom á hæla honum viS nokkra menn. Ógurleg óp kváðu viö, en þaS var- aöi aö eins nokkur augnablik. Kó- sakkarnir voru feldir á svipstundu- „KveikiS í turnunum," skipuSu for- ingjarnir. „GeriS þaS aö innan; aS utan eru þeir rennblautir. ÞaS var ekki auðhlaupiS inn í þá því aS þeir voru af bjálkum og engar dyr sáust á þeim. Pólverjar höföu til allrar hamingju haft meS sjer axir og púöurkassa. Brutu þeir hliöar turnanna eöa settu púðurhylki undir þá og spréngdu þá upp. Innan stund- ar stóöu þeir allir í björtu báli. Einn turninn gekk verst aS rjúfa. Longínus bar þar aS; tók hann upp stein einn geisi mikinn, fullkomlega fjögra manna tak, og kastaði hon- um á turninn meS feiknar afli. ÞaS heyröist ógurlegt brak og turninn hrundi. Var síðan helt tjöru yfir viS- inn og hann brendur upp til agna. FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.