Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 3
VIÐ sjánm oft í auglýs- ingablöðum frá Danmörku, að Danir nota óspart á- kveðna mynd af andamóður og ungum hennar, sem eru á gangi yfir götu, en lög- regluþjónn stöffvar umferff- ina þeirra vegna. Þessi mynd er tekin fyrir nokkrum dögum, og sýnir svipaff til- felli. Andamóffir meff níu unga kom vappandi inn í mlðborgina og olli nokkrum umferðartruflunum á göngu- ferð sinni meff ungana. HELANDER-MALIÐ AFTUR FYRIR RÉTT vænieg' amæri Israels STOKKHOLMI 20.8 (NTB). Al- varlegur og sýnilega spenntur yfir því hvað næstu mánuðir bæru í skauti sínu mætti Dick Helander biskup hinum nýju dómurum sín- um í borgardómnum í Stokkhólmi í dag. Hinn 67 ára gamli biskup sem veriff hefur sjúkur síðustu tvö árin, var sólbrenndur og virt ist líkamlega vel á sig kominu, er hann gekk í réttarsalinn á- samt tveim lögfræðingum sínum stundarfjó^óungj áður en rétt- arhald það, sem sennilega verð- ur siðasti og úrsíitaþáttur Hel- ander-málsins, hófst. í tvo og hálfan tíma fylgdist hann af mesta áhuga með því, er Axel Durling, dómari, rakti mál- ið og fyrri dóma, sem kveðnir hafa verið upp, og með enn meiri áhuga hlýddi hann á framsetningu hins opinbera saksóknara og lög- fræðings síns í höfuðatriðum málsins. Allur fyrsti dagur réttarhalds- ins fór í málsreifun dómarans og upphafsræður lögfræðinganna. Mesta athygli vakti ræða málflutn ingsmanns Helanders, þar sem í ljós kom, að Helander hyggðist fara eftir prinsípinu, að sókn er bezta vörnin. Gagnrýndi, Malm- ström, verjandi Helanders, þegar í upphafsræðu sinni harðlega með- ferð ákæruvaidsmí) og lögfregl- unnar á Helander-málinu. Hann hélt því fram, að málsrannsóknin hefði verið einhliða og hefði mið azt við þá forsendu, að Helander væri sekur. Jerúsalem, 20. ágúst. NTB. Reuter. Stjórn ísraels ákvaff í dag á skyndifundi að krefjast þess, áff Öryggisráff Sameinuffu þjóðanna sé þegar í stað kallaff saman til að ræffa árásaraffgerffir Sýrlend- inga. Kom stjórnin saman til Rússar heimta aliar herstöðvar á erlendri grund burtu GENF 20.8 (NTB-Reuter). Rúss ar heimtuðu í dag, að jafnvel her jjtödv^r á erlenSri íj und, sem ekki væru mannaðar, skyldu lagff ar niður sem fyrsta skref afþjóff- legra/ afvopnun”. Þessi) krafa. var studd af öðrum kommúnista- ríkjum á afvopnunarráðstefnunni. Sovézki fulltrúinn, Semjon T- sarapkin, hélt því fram á fund- inum 1 í dag, að hver sem hinn lagalegi grundvöllur væri, yrði að leggja niður herstöðvar, sem væru varastöðvar til notkunar fyrir er- lend ríki, jafnvel þó að enginn her væri í þeim. Brezkir aðilar telja, að ræða Tsarapkins miði að því að hindra að vesturveldin komi sér upp nýju varnakerfi og að hún hafi sér- staklega beinzt gegn Bretum. skyndifundar, er fregnir liöfffu borizt um atburff, er gerffist norff- an Genesaretsvatns," þar sem sjö sýrlenzkir hermenn gerffu árás á tvo ísraelska borgara og drápu, að sögn talsmanns hers ísraels. Sagði talsmaðurinn, að hópur sýrlenzkra hermanna hefði á mánudagskvöld farið yfir landa- mærin og hafið skothríð á þrjá ísraelska unglinga, sem voru að aka traktor. Tveir þeirra, báðir nítján ára, létust. ísraelsmenn kærðu til vopna- hlésnefndarinnar í Palestínu, er norski hershöfðinginn Odd Bull er formaður í og hefur nefndin haf- ið rannsókn. Uppá síðkastið hefur komið til fjölda árekstra við landamæri Sýr lands og ísrael og ísraels og ann- arra Arabaríkja. Hafa ísraels- menn vísað á bug sýrlenzkum blaðafregnum um, að þeir hafi dregið saman lið við landamær- in. Odd Bull ræddi í dag þróun mála við landamærin við frú Goldu Meir, utanrjkisráðherra ísraels, þar á meðal atvik það, er kostaði tvo ísraelska unglinga lífið. Síffar í dag upplýsti her ísra- els, aff síffdegis í dag hefffi her- menn ísraels og Sýrlands skipzt á . skotum í Huleh-dalnum. Það voru Sýrlendingar, sem hófu skot- hríð með vélbyssum á bændur, er voru akandi traktorum, en enginn særðist. Einnig kom í dag til loftorrustu yfir ísraelsku landi. Þotur ísraels manna hittu a.m.k. eina sýrlenzka orrustuþotu af gerðinni MIG-17 í orrustu yfir Genesaretvatrii, og segir í tilkynningu, að flugvélin hafi sézt falla til jarðar eftir að hún hafði verið sundurskotin. — Hinar sýrlenzku vélarnar sluppu. Allar flugvélar ísraelsmanna komu heim heilu og höldnu, segir í til- kynningunni. úist við harii tökum bé o LONDON 20.8 (NTB-Reuter).' Búast má viff nýjum handtökum í ! lestarránsmálinu alveg á næst- | unni, upplýsti eihn af leynilög- 1 reglumönnunum, siem vinna aff málinu, í dag. Önnur iheimil 1 hjá Scotland Yard tjáffi Reuter í dag, aff alþjóðalögreglunni INTER- POL hafj veriff sþnd lýsing á manni nokkrum, sem gengur und- ir nafninu „Boxarinn,“ og konu, sem daginn eftir Iest,arránið keypti svartan sportbíl í útjaðri Lundúna. Maðurinn, er kallaður „Boxar- inn“ af því að hann er með flatt nef. Hann er forhertur glæpa- maður og hefur mjög slæmt af- brota-registur hjá lögreglunni. Svarti bíllinn fannst á sunnudag nokkrum tímum eftir að lögregl an lýsti eftir honum, Hafði hann verið skilinn eftir nálægt flug- Framh. á 11. síðu. Krúsi og Tito uðust og kysstu BELGRAD, 20. ágúst. NTB-Reuter. 42 kanónur skutu heiffursskot- um er einkaflugvél af gerðinni Iljushin-18 lenti á flugvellinum viff Belgrad meff Nikita Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, og föruneyti lians lenti þar rétt fyrir hádegi í dag eftir ísl. tírna. Deild júgóslavneskra þota fylgdi flugvél forsætisráffherrans frá landamær- unum til höfuffborgarinnar. í för með Krústjov eru kona hans, Nína, sonur, Sergei, dóttir, ; .Telena og nefnd þriggja flokks- starfsmanna. Tito forseti og aðrir 1 leiðtogar Júgóslava voru á flug- vellinum og föðmuðust þeir og kysstust Krústjov og Tito. Þeir ræddust fjörlega við, er þeir gengu saman í áttina til dip- lómata, sem viðstaddir voru. Á meðal þeirra annar ritarinn við sendiráð Kína í Belgrad. Choum- in, sem er forstöðumaður kín- verska sendiráðsins, er í bænum, en mætti ekki á flugvellinum. í stuttri ræðu sagði Tito, að Júgóslavar fylgdust af áhuga með störfum sovétstjórnarinnar að því að friðsamleg sambúð þjóða kæm- j ist á. Hann lýsti yfir ánægju þjóð- ar sinnar yfir fyrsta árangrinum af því starfi. | Krústjov óskaði í sinni ræðu Júgóslaövum góðs árangurs í því að byggja upp sósíalistískt þjóð- félag. Þeir félagar óku síðan inn í borgina í opnum Rolls Royce. TELUR BANNSAMNING HÆTTULEGAN Framh. af 1 síðu kvörðun Bandaríkjastjórnar að undirrita Moskvu-samninginn væri mikið glappaskot. ,,Ef þér öldungadeildarþingmenn staðfest- ið samninginn, gerið þér geysi- legt glappaskot. Þér munuð þá stofna öllu öryggi ríkisins í hættu og auka ófriðarhættuna,“ sagði hann. Dr. Teller' byggði röksemda- færslu sína á þeirri skoðun sinni, að Rússar hefðu öðlazt nægilega þekkingu af tilraunum sínum til að byggja upp varnir gegn eld- flaugum. „Það er orsök þess, að Krústjov hefur undirritað samn- inginn. Samningurinn mun ekki hindra vígbúnaðarkapphlaupið, en hann mun hindra okkur I að afla okkur þekkingar, sem Rússar búa nú þegar yfir,“ sagði hann. ALÞÝÐUBLABIÐ — 21. ágúst 1963 3 ttrqjA - s:\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.