Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 6
SKEMMTAN ASIÐAK Gamla Bíó Sími 1-14-75 Hús haukanna sjö (The House of the Seven Hawks) MGM kvikmynd byggð á saka málasögu eftir Victor Ganning. Robert Taylor , Nicole Maurey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nfj Græna lyftan Hin bráðskemmtiiega kvik- myad, eftir samnefndu leikriti. Aðalhlutverk: Heinz Riihmann Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Sýnd.kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 7. sýningarvika. Á morgni lífsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk lit- mynd. Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í myndinni Trapp fjölskyldan. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. NÆTUR LUCREZIU BORGIA Spennandi og djörf litkvik- mynd. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Fjallvegurinn Geysispennan di og áhrifarík ný amerísk stórmynd. James Stewart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gefðu mér dóttur mína aftur. (T iTe for Ruth) Brezk stórmynd byggð sann sögulegum atburðum, sem urðu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Michael Graig Patrick McGoohan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ájkriíiasíminn er 14^01 ýja Bíó Sími 1 15 44 Mill j ónamærin. (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk byggð á leikriti Bcrnhard Shaw. Sophia Loren. Peter Seller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNDRABARNIÐ BOBBIKINS Furðuleg gamanmynd. Sýnd kl. 3. Siml 501 84 7. VIKA Sælueyjan (Det tossede Paradis). Dönsk gamanmynd, sem mikið verður talað um. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Blaðaummæli: Langi ykkur til að hlæja, leyfi ég mér að benda ykkur á Bæjar bíó meðan Sælueyjan er sýnd þar. En verið viðbúin öllu. H. E. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Tanny segðu satt (Tanny tell me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Dee John Gavin Sýnd kl, ' 1 og 9. Auglýsíð' Aihvftublaðinu Hafnarfjarðarbíó j Sími 50 2 49 Ævintýrið í Sívala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ove Sprogöe Bodil Steen. Sýnd kl. 7 og 9 Tónabíó Skipholti 33 Einn- tveir og þrír . . . (One two three) Víðfiæg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í Cin- emascope, gerð af hinum heims fræga leikstjóra Billy Wilde. Mynd sem alls staðar hefur hlot- ið metaðsókn. Myndin er með ís- lenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 SUMMER HOLIDAY með Cliff Richard. LAUQARA8 UQAR Hvít hjúkrunarkona í Kongó Ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 KAPÓ i kvennafangabúðum 1 nazista Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, ítölsk kvikmynd. Susan Strasberg Emmanuelle Riva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TECTYL ryðvörn. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1963 — 1964 fer fram í skrif- stofu skólans dagana 20. til 27. ágúst kl. 10 — 12, og 14 —19, nema laugardaginn 24. ágúst kl. 10 — 12. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00. Nýjir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. Skólastjóri. RÁÐSKONU Vantar í mötuneyti stúdenta. Umsóknin, ásamt kaupkröfu, sendist fyrir 12. september, stjórn Stúdentagarðanna. Ódýrasta fáanleg vegg- og loft'klæðning er IIAE! Kostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20.83 per fermeter. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. MARS TRADING COMPANY H.F. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Bílasala Matthíasar. Höfðaíúni 2 Sími 24-540. SMURST0ÐIN Sætúni 4- Simi 16-2-27 Billinn er smurður fljótt og vel. Beljum allar tegundir af smnrolin. Amsrískar sumarblússur frá kr. 95.00. yMillllilttH' AtiMMIIIIIiM HHtMllllllllll HMMllllllllillt MMIIIIIIIMIIMl HMMMIIHHIm •H+Mlllllllliij mHhmhmmiu H*MMIMII '"•WUI' við Miklalorg. f'""" XX* = | NONK«H p mrn íi iilpc 6 21. ágúst 1963 ALÞYðUBLADID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.