Lögrétta


Lögrétta - 06.06.1921, Blaðsíða 1

Lögrétta - 06.06.1921, Blaðsíða 1
Nr. 25. Reykjavík 6. júní 1921. XVI. árg. LÖGRJETTA keraur út á hverjum miövikudegi og auk þess aukablöS viS og viS. VerS io kr. árg. á íslandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júlí. Útgefandi og ritstjóri: Þorsteinn Gíslason, Þingholtsstræti 17. Tal- simi 178. AfgreiSslu- og innheimtumaSur: Þór. B. Þorláksson, Bankastræti 11. Talsími 359. Bækur. Finnur Jónsson: Norsk islandske kultur og sprogforhold i 9. og 10. aarh. Kh. 1921. ÞaS er ekki ýkjalangt síSan aS Lög- rjetta gat nýrrar bókar eftir próf. F. J, — Málsháttasafnsins. En rjett í því kom frá honum önnur bók ný og enn þá meiri, og sannar enn frekar þaS, sem þá var sagt, aö F. J. væri svo aS segja alstaSar nálægur í norrænum iræSum. Þessi nýja bók — hún kem- ur í safni kgl. vísindafjel. danska og er á fjórSa hundraS síSur----er um spurninguna um vestrænu áhrifin 4 norrænt mál og norræna menningu og þá einkum áhrif Keltanna á NorS- menn og íslendinga. Um leiS er svo gerS stutt grein fyrir samböndunum suSur á bóginn — og koma þar, eins cg kunnugt er, einkum til athugunar rúnirnar og ýmsar sagnir. Um vestrænu samböndin og áhrifin hefur rnikiS veriS deilt, og misjafnar skoSanir komiS fram. Hjer mun allur þorri manna einna helst þekkja máliS af riti Jóns sagnfræSings um íslenskt j’.jóSerni, og svo af deilunum um heim- kynni EddukvæSanna. En enga hug- mynd gefur þaS reyndar um máliS í heild sinni. Þetta atriði er þó rnjög merkilegt, bæSi fyrir norræna menn- ingar- og tnálssögu, og er þar slungiS saman ýmsum þáttum. Má t. d. minna á þaS, hver áhrif lausn þessarar spum- ing'ar hefur á skilning manna á nor- rænni goSafræSi og uppruna sagna- ritunarinnar. Þeir, sem helst hafa lialdiS fram keltneskum áhrifum á þessum sviSum, eru eins og kunnugt er, Bugge-feSgarnir. En fleiri rit og skoSanir ertt til um þetta, og þaS svo margt og misjafnt, aS full þörf var þess, aS taka nú máliS alt í heild sinni til rannsóknar, bera saman og meta eldri skoSanirnar, bæSi innbyrS- is og í ljósi frumheimildanna sjálfra. Og þaS er einmitt þetta, sem F. J. hefur gert í þessu riti. Flarin rekur þar og gagnrýnir rit þeirra Bugge-, feöga, A. Olriks, og Heuslers, sem aS þessum efnum lúta, og sömuleiSis skoSanir þeirra v. Sydowog Zimmers. ím ruglingurinn á þessu sviSi, t. d. aS því er snertir upphaf söguritTFharinn- ar, hefur komiS einkennilega fram, í afstöSu þeirra J. F. — í Litt. hist. aS- all. og Heuslers — í Die anfánge, sem annars er meS því skarplegasta, sem um þaS hefur veriS skrifaS. Þetta skýrir nú F. J. alt frá sínu sjónarmiSi og setur fram í heild skoSun sína á uppruna sagnanna og gerir þaS þó sjálfsagt rækilegar í hinni nýju útg. af bókmentasögu sinni, þeirri stærstu, en hana hef jeg ekki sjeS. lYfirleitt er þessi fyrri hluti bókar- innar fróSlegur og stórþarfur til yfir- lits um máliS, hvaSa skoSanir sem menn hafa á því. Þó má aS sumu leyti segja, aS megin þungi ritsins hvíli á seinrii hlutanum, um máliS, enda er ] iar um aS ræSa ýtarlegri rannsóknir á því sviSi, en áSur hafa veriS gerSar og mörg ný atriSi leidd í ljós. Höf. hefur líka unniS aS ritinu um allmörg: imdanfariri ár (sbr. aths. bls. 117)- NiSurstaSa höf. er í stuttu máli sú, aS aS svo miklu leyti sem um erlend áhrif sje aS ræSa, beri fremur aS leita þeirra suSur á bóginn, en vestur. Þvi vestrænu áhrifin sjeu miklum muri mirini, en t. d. S. og A. Bugge gera táS fyrir, og aSall. ytri áhrif, sem ckki megi álykta frá um andleg eSa bókmenta- og vísinda-áhrif. Jakob Jóh. Smári: íslensk setninga- fræSi. Árs. Árnason. Rvík 1921. Á síSkastiS hefur komist allniikil hreifing á umræSur manna um ís- lenskuna og ísl. kensluna, einkum i sambaridi viS skiólamálin. En í þeim umræSum, sem þar hafa fariS fram um svonefnda „verndun tungunnar“ og málfræSiskensluna hefur of oft veriS slept einu atriSi, sem þó er ekki sist um vert. Eri þaS er þaS, aS þetta, sem venjulega er troSiS í menn i skól- um, undir nafninu málfræSi, er í raun inni ekki riema einn liSur þessarar fræSigreinar og þeirrar þekkingar, sem hún getur veitt og á aS veita, eigi hún aS koma aS nokkru verulegu gagni. Þegar svo þar viS bætist, aS þessi atriöi, sem tekin eru — beyg- ingarfræSiri, og aS sumu leyti hljóS- fræSin — eru sjálfsagt þær greinir málfræSinnar, sem öllum þorra manna þykja þurrastar, er í rauninni ekki aS undra, þó heyra megi þaS á tali margra riemenda, aS þessi mál- fræSi sje „illa liSin alstaSar". Skólar og kennarar gera alt of lítiS aS því, aS vekja áhuga og þar meS skilning, manna, á gildi og gagni málfræSinn- ar í víSustu merkingu orSsiris, og glæSa þá, ekki aS eins þekkinguria á málinu, heldur líka tilfinninguna fyrir því. En hún verSur ekki lærS meS beygingarfræöi. A8 vísu má segja, aS þetta yrSi ekki miklum mun skemtilegra, þó t. d. setningafræSi yrSi bætt viö, meira en áSur -—- en fleira kemur líka til greina. En setningafræSin hefur aftur mikiS gildi, aS einu leytinu, einmitt því, sem aö „verndún tungunnar“ snýr, og á þess vegná heimting á hærra sessi, en hún skipar riú. Þegar talaS er um þessi efni, geta sumir menn fylst beilagri vandlætingu og brennandi bræöi út af einu vesælu ættarnafni, af því þeir halda, aS þaSan stafi mein- semdir og málspjöll, sem stefni „tungu feSra vorra“ í opinn dauSann. ÞaS er þó bæSi einföld málsöguleg staS- reynd, og sjálfsagt líka reynsla flestra þeirra, sem meS athygli hafa fylgt íslenskukenslu, aS ef máliS er i nokk- urri hættu statt á annaö borö, þá stafar hún rniklu síöur af áhrifum einstakra útlendra oröa, heldur en af áhrifum erlendrar setningaskipunai og þar af leiöandi gluridroSa í þeirri íslensku. En þetta er þvi hættulegra, sem þekkingin á setningafræöinni er minni og tilfiriningin þar veikari, og því erfitt aS sjá, á hverju fari best Til þessa hefur ekki veriö til nein íslensk setningafræöi aS heitiö geti, nema um fornmálS, þar sem er Syn- tax Nygárs. Þaö er því svo aö segja autt skarö í ísl. fræöum, sem Smári hefur tekiS sjer fyrir hendur aö fylla, meS þessari bók, og ætti aö vera þvi þakklátar þegiS, sem þörfin er meiri, einmitt á þessu sviSi, eins og:áöur segir. Hjer er í rauninni um alveg nýjar og 'frumjegar rannsóknir aö ræöa, þó bók Nygárs sje mjög til stuönings um flokkun', efnisskipun o. þ. h. Annars er í þessari bók, eins og höf. segir sjálfur, lagSur.til grund- vallar „nýíslenskur alþýöustíll og þó getiö ýniissa afbrigöa frá honum. bæSi aS fornu og nýju, þegar þörf þykirþ. Eru svo, jafnframt því, aö almennar reglur eru gefnar, greind dæmi þeirra úr ýmsum (um 120) rit- um mismunandi höfunda. Stundum er líka getiS rangrar notkunar atriöarina og talin dæmi þess, og aö því er hag- nýta notkun bókarinnar fyrir almenn- ing snertir, heföi sjálfsagt niátt taka meira af slíku, enda mun nóg um dæm- in, þó ekki sje þaö stranglega nauS- svnlegt vegna setningafræöinnar sjálfrar. Annars er víSa erfitt aö setja í fram fastar reglur, m. a. af því, aS | sumt af þessu eru í rauninni smekk- i atríSi, enda fellur ýmislegft í þessari : fræöigrein mjög nálægt almennri stíl- i fræöi. i Eins og höf. segir, er bókin eink- j um ætluö islenskum rithöfundum og kennurum og ættu þeir allir aS eign- ast hana. Vþg. Betri þekking á ísl. bókmentum úti um Norðurlönd. Jeg hef meS athygli lesiS Lögr. frá 19. jan., þar sem rninst er mjög svo vingjarnlega á bæklirig minn „ís- lenskur skáldskapur á síSustu tímum og Danmörk.“ Þar sem tekiS er þar fram, aS æskilegt heföi veriS, aS meira heföi veriS talaö um íslenskár bókmentir heima á íslandi, þá er eng- inn fúsari eri jeg til aS játa þetta. En því má ekki gleyma, aö útgefandi bókarinnar óskaSi ekki eftir íslenskri bókmentasögu, en fjekk mjer þaS verkefni í hendur, aS skrifa um þá Jóharin Sigurjónsson og Gunnar Gunnarsson. Þetta ljet jeg mjer ekki nægja og reyndi svo, á þvi mjög svo takmarkaöa rúmi, sem jeg fjekk ráS yfir, aö gefa lesendunum hugmynd um sjerkenni íslerisks skáldskapar yfirleitt og sýna afstööu hans til and- legs lífs í Danmörku og þær andr stæSur, sem þar koma fram. Á þenrian hátt veröur aö eins brugSiö kastljósi yfir islenskan skáld- skap. En þetta hef jeg líka tekiS fram hvað eftir annaö i bæklingi mínurri, m. a. meö því aS leggja áhersiu á, aS þessi skáldskapur, sem aö eins er til á íslandi, sje of lítiS þektur á NorS- urlöndum yfirleitt. Svo aS enginn at- hugall lesandi getur misskiliö fram- setnirig mína á þann veg, aS þar eigj aS vera lýst íslenskum skáldskap í heild sinni á þessu tímabili. Titilinn ber líka vitni um þetta. j Jeg hef líka frá byrjuri veriS sam- dóma höf. um þaS, aö einmitt lýsing á þeim hluta hins íslenska skáldskap- ar, sem aögengilegastur er fyrir Dani, mundi riú sem stendur vera heppilegust til þess aö vekja eftirtekt á Noröurlöndum. Og jeg hef líka fengiS marga skýra vitnisburöi —• bæSi í brjefum og blaSagreinum — um þaS, aö þessi litla bók; hefur vakiS ekki litla eftirtekt á íslenskum bók- meritum. Og þetta á sjer einnig staS utan Danmerkur. Emil Olson prófessor viS háskól- ann í Lundi segir í Svenska Dag- bladet: „Þar sem hinn fyrnefndi sjer- legi fróöleiksmaöur í nýíslenskum bókmentum, Arne Möller, hefur nýp lega samiS dálítinn bæklirig, sem heitir „íslenskur skáldskapur á síS- ustu timum og Danmörk" og hjér á aS vekja athygli á meS línum þess- um, er þaS mjög eSlilegt, aS hann dvelur einkum viö þá íslensku höf- undana, sem á dönsku rita. ■ En viS eigum þó ekki, eins og hann rjetti- lega tekur fram, vegria þeirra aS lít.a fram hjá hinum, sem eingöngu rita á móöurmáli sínu. I þessari litlu Uók leiöir Arne Möller meS skarpskygni og grandgæfilegri þekkirigu menn til fyrstu kynningar viS þá höfunda, sem hjer eru nefndir, og aSra nútíS- arrithöfunda og skáld íslands. ÞaS, sem kvarta mætti yfir, er hinn mikli samdráttur efnisins, sem ástæSurnar hafa neytt höf. til. ÞaS er. aS eins drepiS stuttlega á margt af þvi, sem riefnt er. En sem fyrirrennari ítarr legri sögu nýíslenskra bókmenta, sem værita má frá hendi A. M., á þessi bæklingur verulegt erindi aö rækja. Sjerstaklega gæti hann IaSaS lesend- ur sína til nánari kýnna viS ný- íslenska rithöfunda, fyrst og fremst þá, sem skrifa á dönsku eSa eiga verk, sem þýdd hafa veriS. En hinir geta þar líka komiS til greina. Því ætíS er þaS leiöin til þess aS kynnast ítarlega bókmentum hvers lands sem

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.