Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 1
£1 TOOTO) 1 » }f 1 p 1 "MIC £P 44. árg. - - Fimmtudagur 22. ágúst 1963 — 178. tbl. 200 vélar á arhring FLUGUMFERDARSTJOR- ÁRNIR okkar á Reykjavíkurflug- yelli hafa átt mjög annríkt þa'ð sem af er þessum mánuði. Flug- umferðin yftr Atlantshaf hefi^r lcgið áð mestu yfir þeirra.svæði, og hafa þeir þurft að afgreiða yf- ir 200 vélar á sólarhring. í fyrrinótt þurftu þeir að af- greiSa 135 vélar, og ef þess er gætt að jafnvel þarf að hafa sam band við hverja vél oftar en einu Dauðsfall rannsakað VEGNA orðróms um, að ekki væri allt með felldu með slys það, er vsi' í i Búðardal vestur, á dráttar- vél i sumar, átti blaðið í gær tal við sýslumann Ðala- manna, Friðjón Þórðarson, í gær. Kvaðst hann hafa orð- ið var við þennan orðróm og hefði hann rannsakað mál- ið, en ekkert það komið fram við rannsóknina, er gæf> til- efni til að ætla, að allt væri ekki með felldu í málinu. Hann kvaðst m. a. hafa haft samband við Öryggiseftirlit rikisins út af máliuu og hefðu tveir menn þaðan rannsakað vélina. sinni, þá er þarna um mikið starf að ræða. Fíestar þessara . véla, eru stórar farþegaþotur, sem fljúga milli Bandaríkjanna og Ev- rópu. Umferð þessi hefst yfirleitt um hádegisbilið, og er mest til klukk an níu á kvöldin. Önnur törn hefst svo á næturnar. Vélarnar fljúga I mest 31 til 41 þúsund feta hæð og er umferðarlínan mjög breið. Það eru hagstæðir vindar hér við land, sem valda því að um- ferðin kemur yfir íslenzka flug- stjórnarsvæðið. Fundur félagsmálaráð- herra Norðurlanda hefst í dag. Fundurinn er haldimi í Bifröst í Borgarfir'ði. í gær snæddu þeir hádegis- verð í ValhöU á Þingvöll- um og er myndin tekin fyr- ir framan Valhöll. Á mynd- inni eru: Emil Jónsson, fé- lagsmálaráðherra og finn- sku ráðherrarnir Verner Korsback og Onni Narvan- en sinn hvorum megin við sænska félagsmálaráðherr- ann Sven Aspling. Ðanski innanríkisráðherr- ann Lars P. Jcnsen, sem sækir fundinn í forföllum Bundvad félagsmálaráð- herra var ókominn. Róttækir vinstrimenn koma'að hægristjórn í Noregi OSLO (NTB) — EKKI ER búizt viS, aS atkvæSagreiðsla um van- trauststillögu hægrí flokkanna í norska þinginu verSi fyrr en seinna í dag eSa kvöitl. Er taliff víst, að van traustiff verffi samþykkt me8 76 at- ikvæffum hægriflokkanna og SF, gegn VINNUSTÖÐVUN hefur verið boíuð' á farskipum frá og með 1. septémber n.k. Samning<aumleit- anir hafa farið fram, e» án árang wr«. Deilt er um kjör stýrimanna, loftskéyfamanna, vélstjóra og há- seta, en vonir standa til, að Sam- band matreiðslu- og fnamreiðslu- manna verði einnig með sín mál á ferðinni á sama tíma. Ef svo vci-*ar, hafa öll samtök sjómanna vun á far- sept. komið því svo fyrir, að samning- ar séu lausir á sama tíma, svo að ekki þarf aS koma til þess aft ur, að hvert verkfallið taki við af öðru á skipunum. Farmannasambandið hefur vís- að deilunni til sáttasemjara, og hefur hann fjallaS bæði um kröf- ur þess og Sjómannafélags Reykja víkur fyrir hönd háseta. Enginn árangur hefur náSst á fundum með sáttasemjara, svp sem að fram- an. getur.___ 74 atkvæSum jafnaSarmanna. Mun Einar Gerhardsen forsætisráSherra þá væntanlega biðjast lausnar fyrir sig og stjórn sina á föstudag. Enda þótt samkomulag sé f stórum drátt- ur taliS vera um myndun minnihluta stjórnar hægriflokkanna fjögurra, undir forsæti John Lyng, er ekki bú- izt viS aS hann Ijúki stjórnarmynd un fyrr en eftir næstu helgi. Fregninni af falli jafnaðar- mannastjórnarinnar í Noregi hef- ur verið tekið með undrun en mik- illi athygli á hinum Norðurlóndun- um. Spá sænsk blöð hinni væntán- legu minnihlutastjórn stuttu lífi og miklum erfiðleikum. Er bent á að hægrimenn og SF-vinsti-sósí alistar geti fellt stjórn Einars Ger hardsens, en þeir geti ekki mynd- að starfshæfa stjórn eða leyst stjórnarkreppuna. Er það víða gagnrýnt, aS norska stjórnarskrá- j in skuli ekki heimila þingrof og kosningar. og þetta ákvæði talið I vefjast fyrir eðlilegri þingræðis stjórn að þessu sinni. • Eftir nokkrar vikur verða sveita- og bæjarstjórnarkosningar í Noregi og er búizt við, að þá muni fást nokkur hugmynd um viShorf kjósenda til þeirra at- burSa, sem gerzt hafa. Umræður um vantraustið héldu áfram fyrir hádegi í gær í Stór- þinginu. Lýsti Nils Hönsvald, for- maður þingflokks jafnaðarmanna yfir þeirri skoðun flokksins, að tillaga SF-foringjans Gustavsens um nýja, róttækari jafnaðarmanna stjórn væri algerlega óraunhæf. '• :. EINAR GERHARDSEN forsætisráðherra Noregs Hanri kvað flokkinn ekki geta stutt neinn sem forsætisráðherra annan en Einar Gerhardsen, euis og sakir stæðu, og mundi flokk- urinn raunar ráoa því sjálfur, hverja hann velur sem ráðherra. Flokkurinn yrði að gefa þeirri hægri-stjórn heiðarlegt tækifæri, sem hann hefði komið til valda. Það væri raunar furðulegt, að vinstrisinna'ður sósíalistaflokkur skuli fella jafnaðarmannastjóra til að koma hægri-stjórn ti: valda, þar sem innbyrðis samkomulag væri ekki hið bezta. Gustavsen sagði að haan mundi ekki styðja hægri-stjórn, en væri j aðeins að ryðja brautina fyrir rót- ; tækari verkamannastjórn. Réðisi j hann enn á jafnaðarmenn, meðal 1 annars fyrir persónudýrkun. Meðal þeirra, sem tóku til máls, l var Trygve Lie, sem Gustavsen I hafði sérstaklega ráðizt á í fyrra- '. kvöld. Lie var nýsestur á þing seni | iðnaðarmálaráðherra, og mótmælti ; þeirri skoðun, að hann væri hægri j maður innán flokksins, heldur hefði hann alltaf staðið í miðjum ; flokki með mönnum eins og Ger- | hardsen. í gær voru um 60 þingraenn á mælendaskrá, og vaT bú'ít. við, að umræðum lyki ekki fyrr eu seint í dag eða kvöld. Fréttamcnn NTB telja víst. að samið hafi verið um hina borg- aralegu stjórn, sem á að taka við af jafnaðarmönnum. Mun Hægri- Framh. á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.