Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 7
FRÆG fjölskylda: Bob Hope, sem nú er sextugur aff aldri, kona hans Dolores og 23 ára gam- all sonur þeirra, Tony. Þau brosa öil og virffast sannarlega ánægff meff tilveruna. Kannski kímni gáfan sé þeim öllum jafn eiginleg. ■SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI MANNl á spítala var ráSlagt aS leggja sér til munns sérrí og egg samkvæmt ákvörffun læknis. Þeg- ar hann var spurffur., hvernig hon um félli þetta mataræffi, svaráffi hann: Ég mundi kunna ágætlega viff þaff, ef sérríiff væri eins gam alt og eggin og eggin eins ný og sérríiff. LÆKNIRINN (áfjáffur): Þér eruff tilfelli, sem mun auffga læknavís- indin. Sjúklingurinn (ber sig illa): Og ég sem hélt ég þyrfti aff horga svo sem 10 effa 20 krónur. ★ MÓÐiRIN: Ég held, aff þú hefðir mtnni áhyggjur, dóttir góff, ef þú aettir ríkan mann. Dóttirin: Blessuff vertu! Hann yrffi orffinn fátækur eftir mánuff! ★ EIGINKONA: Trúirffu, aff Jónas fullnægi öllum óskum konu sinn- ar? Eiginmaffurinn: Já, ef þær eru nógu lítilfjörlegar. ★ MÓÐIR: Hvers vegna valdirffu þér Jón fyrir mann? Hann er bæffi rangeygffur og meff útstandandi eyru. Dóttirin: Skilurffu þaff ekki manneskja. Þaff er svo auffvelt aff auglýsa eftir honum, ef hann hleypst á brott. LÖGFRÆÐINGURINN: Nú, þegar viff höfum unniff máliff, þá er þér óhætt aff svara spuriningu minni: Stalstu I rauninni peningunum? Sökudólgurinn: Ja, ég var nú far inn aff halda þaff, þegar þú talaffir sem skörulegast fyrir máli mínu í réttinum. De Gaulle MAÐUR SEM DRÁTTARKLÁR HINN 59 ára gamli Jean Bap- tiste Beland, sem býr í kanadíska bænum Cornwall vinnur eins og hestur. Og það, sem meira er. Hann gerir það í eiginlegum skiln ingi. Það má jafnvel segja með nokkrum sanni, að hann sé hest- ur. Síðastliðin fimm ár hefur Be- land unnið fyrir sér sem hestur. Hann er þannig orðinn eitt helzta' undrunarefni ferðamanna, sem til bæjarins koma. Hann er í þjón- ustu hótels nokkurs og dregur gesti þess á eftir sér um götur bæj arins í hestvagni. Hundalíf i 275.000 spilarar ÁRIE> 1962 voru seldar hljóm- plötur fyrir 20 milljónir norskra króna í Noregi, en það er um það bil 110—120 millj. íslenzkra króna. í Noregi munu vera um 275 OOO plötuspilarar og eigendur þeirra kaupa að meðaltali plötur fyrir 75 kr. norskar á ári. Um 70 prósent hljómplatnanna eru fram leiddar í Noregi, 5 prósent koma frá Bandaríkjunum og um 20 pró sent frá öðrum löndum — og eink um þá frá Englandi. FORSETI Frakklands, hinn 72 ára gamli Charles de Gaulle, sem á sínum yngri árum var mikill knattspyrnumaður hefur áhyggjur af ýmsu fleiru en stjórnmálum. Því er til dæmis við brugðið, hversu honum svíður sárt niður- læging franskrar knattspymu og minnkandi markafjöldi Frakka í viðureign við aðrar þjóðir. De Gaulle hefur nú fengið í- þrótta- og æskulýðsmálaráðherra sínum, Maurice Herzog, það við- fangsefni að grafast fyrir um or- sakir þessarar afturfarar í knatt- spyrnunni og gera tillögur til úr- bóta. „NÚMERASNOBBERÍ** er við- ar vel þekkt en á Fróni. í -Eng- landi gjalda menn til dæmis stór fé fyrir bílnúmer, sem hafa ein- hverja sérstaka þýðingu fyrir þá, sýna til að mynda fæðingarár þeirra, símanúmer eða annað slíkt. „Númerasnobb" þekkist einnig i Bandaríkjunum. Má til dæmis marka það af því að í hundaskrá Washington borgar bera hundar Kennedys forseta númerin 1, 2 og 3 Hundur Lyndon Johnsons er í fjórða sæti og varðhundar Hoo- vers, yfirmanns leyniþjónustunnar eru númer 5 og 6. ,,Puskinka“-hundur, sem Krú- stjoff færði Kennedy að gjöf á sínum tíma, — var nýlega færður úr 9. sæti upp í 2. sæti og þykir það hinn mesti vegsauki. A hverjum morgni spcnnir Be- land sig fyrir vagninn sinn og þeysir af stað til liótelsins. Fyrir utan það nemur hann staðar og hvíar og hneggjar til að láta vita af sér. Svo koma gestirnir og ek- ið er af stað. Það eru einkum börn, sem Beland ekur í þessum reis- um sínum. Beland kveðst ekki gera þetta neitt sérstaklega vegna pening- anna, sem hann fær fyrir það, held ur vegna þeirrar hollustu, sem hann telur í ökuferðunum fólgna. Hann telur kerrudráttinn ómetan lega heilsulind fyrir sig. Beland hefur allt frá barnæsku verið sérstakur áhugamaður uni hesta. Loks var áhugi hans orð- inn svo mikill, að honum varð ekki svalað nema með því að Beland gerðist beinlínis hestur, — ogr það gerði hann! SYSTIR LEWIS 16 ÁRA gömul systir gaman- leikarans Jerry Lewis, Linda Gail að nafni mun innan skamms syngja á hljómplötu, sem hljóm- plötufyrirtækið Sun gefur út. Ef að líkum lætur og systurinni svip ar eitthvað til bróðurins verður hún eflaust vinsæl áður en langt um líður. DRYKKJUSKAPUR eykst mjög’ í Bretlandi og veldur stjórnvöldun um ærnum áhyggjum. Síðasta ár uxu dómar fyrir drykkjuskap um 14 prósent þar í landi. n Berfættar" HINU ljúfa lífi í Beirút höfuð- borg Líbanons hafa nú verið sett- ar skorður nokkrar. Yfirvöldin hafa nefnilega bannað eigendum næturklúbba að auglýsa: „Strip- tease,, eða „nektardans". Ailir klúbbaeigendurnir, sem eru löghlýðnir menn, hafa orðið greiðlega við þessum fyrirmælum. Og nú auglýsa þeir í staðinn: „Hjá okkur dansa dansmeyjarnar ber- fættar upp í háls“. Fimmtudagur 22. ágúst 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. —- 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. 16.30 Veðurfr. — Tónleikar. 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 18.30 Danshljómsveitir leika. — 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Þættir úr ballettinum „Þyrnirósa" eftir Tsjaíkovskí. Hljómsveib in Philharmonia í Lundúnum leikur. George Weldon stj. 20.30 Erindi: Saga mannfélagsfræðinnar: II. (Hannes Jónsson félags- fræðingur). 20.50 Sandor Konýa syngur óperuaríur eftir Puccini. 21.05 Úr verkum Margrétar Jónsdóttur skáldkonu. — Flytjendur: Skáldkonan sjálf og Briet Héðinsdóttir. 21.35 Konsert fyrir fiðlu: Wolfgang Marschner. Borgarhljómsveitin £ Dresden leikur. Stjórnandi: Rudolf Neuhaus. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelley Roos; V. Halldóra Gunrj; arsdóttir blaðamaður þýðir og les). 22.30 Nikkan á ný (Henry Juul Eyland). í 23.00 Dagskrárlok. HIN SIÐAN ALÞÝÐUBLAÐI9 — 22. ágúst 1963 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.