Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 9
Þá líta dæmin þannig út: 1 nppinæid tunna er 12ð ltr, eða 108 kg:. Landað er uppmælt 864 tn. eða 691 máli. Úr því næst uppsaltað 587 tunnur. í þessar tunnur þarf, eftir því sem áður er sa'gt, 587 mál. Mis munurinn er þrí sú síld, sem ekki stenzt mat og eigum við að fá í okkar hlut, þ. e. a. s. 691 — 587 = 104 mál. Það sem við fáum samkvæmt nótu eru 49 mál. Eins og af dæminu má sjá vantar okkur því 104 4- 49 = 55 mái, sem gera í krónutölu 8.250,00 krónur. Dærai II. Landað, uppmælt 462 tn, eða 870 mál. Uppsaltað ar fást 257 tunnur. í það fara jafnmörg mál. í okkar hlut átti því aff koma 370 = 257 = 113 mál. Við fáum samkvæmt nótu 78 mál. Mismunur sá er viff teljum okkur vanta er því 113 4- 78 = 35 mál, að upphæð 5. 250,00 kr. Ég læt hér staðar numið að nefna fleiri dæmi, en ég vil taka fram, að iaf nógu er að taka. Dæmin sýna ljóslega, að sjómenn eru hlunnfarnir gróf- lega í þessum efnum, og ef það er gert af ráffnum hug, ber við komandi ráffamönnum aff kippa - i taumana. Öllu alvarlegra er þó, aff ekki skuli vera fyrir hendi á- kveðnar reglur, sem saltendur jafnt sem sjómenn verffi að hlíta viff útreikning á því, hvaff hverjum ber, er skipta skal margnefndum úrgangi. Þaff híýtur því að vera réttmætis- krafa okkar sjómanna, aff um þettia efni verffi settar ákveffnar reglur, sem birtar séu ræki- lega. Síldarsaltehdum ætti ekki að vera síffur kappsmál að fá slík ar reglur stafffestar,, nema ætla megi, sem ekki er ótrú- legt, að þeim sé mikið í mun aff viðhalda - þessu ófremdará ástandi. Kröfur okkar sjómanna eru í stuttu máli þær, aff gengiff sé ríkt eftir því, að öll mál séu löggilt, og við ákvörðun á þeím hluta úrgangsins, sem sjó- menn eiga, sé mæling síldar- innar við skipshl'ið látin ráffa eins og um sölu á uppmældri síld væri að ræða. Aff lokum vona ég, að viff- komandi stjórnarvöld geri þeg ar í staff ráðstafanir, sem tryggja að málið fái skjóta og haldgóffa úrlausn. Síldarsjómaður. kan num Fcrðamenn frá vesturlöndum halda oft, að þessi klæffaburð- ur sé merki fátæktar, en því er öðru nær. Ef slæðurnar eru grandskoðaðar, sést, aff í þær er* ofin mynztur. Frágangur þeirra er mjög vandaður. Slæff- urnar kosta um 700 ísl. kr. og eru því ekki fátæklingavara. Bezt klæddu stúlkurnar nota lítiff slæður. Þær má sjá meff litla prjónahúfu á höfði I góðri vetrarkápu og háhæluðum knldaskóm. Klæffnaffur þeirra líkist nokkuð því, sem við eig- um að venjast á vesturlönd i n. Þegar farið er á danssam- komu, má sjá fatnaff, sem hef- ur verið í tízku sl. tuttugu ár. Fötin virffast öll' vera ný. Það virðist eins og hver einstakl- ingur hafi staðnaff við fatnaff, sem var í tizku eitthvert áriff. Þaff er ekki eingöngu fötin, sem fylgja ýmsum tízkufyrir- brigffum í Rússlandi. Sama er að segja um hárgreiðslu og snyrtingu í heild. Þar má sjá ungar stúlkur með síðustu Jackie Kennedy-hárgreiðslu. Augnmálnlngin er ennþá elcki komln til Rússlands. Deila má um, hvort það sé kostur effur ei Framhald á 12. síðu. (VioRpflkweE) sjónvarpstæki eru tæki hinna vandlátu. 1. Eru fyrir bæði kerfin, ameríska og evrópska. 2. Eru fyrir okkar straum. 220 volt 50 rið. Eru mjög hljómgóð. Myndlampinn er með sérstökum lit, sem hvílir augun. Eru öll í vönduðum harðviðarkassa. Allir varahlutir eru fyrir hendi, Gott sjónvarpsverkstæði. Loftnet og allt tilheyrandi til staðar. Afborgunarskilmálar. Umboðsmaður í Keflavík: Verzlunin Kyndill. 10. Uppsetning á loftnetum og viðgerðir á þeim. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. B U © 1 N Klapparstíg 26. — Sími 19800 — Reykjavík. SLÆÐURNAR „BLAKTA" í SOVET Þeir sem til þekkja segja, að kvenfatatízkan í Rússlandi sé eins og þverskurffur af tízkunni á vesturlöndum síffastliðin tuttugu ár. Slæð ur eru vinsæll höfuffbúningur, eins og sjá má hér á myndinni. Laus staða Staða framkvæmdastjóra Félagsheimilis Kópavogs og Kópa vogsbíós, er auglýst laus til umsóknar frá 1. október n.k. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og iaunakröfu, scndist bæjarstjóra Kópavogskaupstaðar, fyr- ir 5. septembcr n.k. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 0 — Sími 24204 vSpcÍM^g-jQRNSSON & CO. p o B0X 1SU . HEYKMVlK ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. ágúst 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.