Alþýðublaðið - 14.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUHLAÐIÐ JMEeún? komið beint i verzl unina Von og fátð ykkur skorið tóbak, vindil i munninn. sigarettu, skro eða saek æti. Konur, komið einnig oe t'atð ykkur kaifi í könn una, Konsum-súkkulaði, rúgnjoi. haframjol, hrísgrjon, sagóg jón, kartöflumjöl. kartöflur, salt, lauk, þurkaðan saltfisk, hangikjöt, smjör, saltkjöt, tólg, rikling Og harðfisk Mæður, mumð að hafa hugfast að spara saman aura tyrir lýsi handa börnunum ykkar, svo þau verði hraust — Eitthvað fyrir alla. — Komið því og reynið við-ikiftín f Voa. Vmsami Qunnar S. Sigurðss. LárleijaM fást í verzlun Hannesar Olafssonar. Grettisgötu 1. Alþýdublaðið er ódýrasta, fjölbreyttasta os bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og iesið, þá getið þið aldrei án þess rerið. Ódýrast gert við prfmusa og eldhúsáhöld á Bergstaðastr. 8 uppi Abyggileg virma! Ennþá nokkuð eftir af i. flokks Har moDÍkum Verð frá 38 kr. Munnhörpur (með látúnsplötu) frá 2 kr. fljéífsrahús Rvíksr. Laugaveg 18. Agast an óðýr stofa til leigu fyrir einhleypan karlm. Afgreiðslan vfsar á. Eona 4skast til hreingerninga tvisvar viku. — Afgreiðslan vísar á. Mikil verðiækkun. 1 drg byjar útsala á öllum vefnaðarvötum mfwum, á meðan birgðir endast VerÖloelilranin er frá ÍO—60%>. Einnig sel eg sjófatnað og fl ira með 100/o aMætti. Nefaa ruætti hakasköft ■ og skóflusköft, sem eg sel með mjög niðursettu vtrði. ReyWjnvík, il. ap íl 1921. — Virðiogarfyíst Guðmundur Egiísson. Lrugaveg 42. ÍJrs in ídayinnustoíaii í Aðalstræt' 9 tekur að sér allar viðgerðir á úrum og klukkum. Altaf mikið úrval aí úrum f nikkel og silfurkössum, bæði hin þektu Omega og G T. úr Ö I úrin v^ndlega sitrekt. — Hvergi ódýrari ú festar f bænum. — SígurþÓr JÓnSSðtl úrsmiður: Smni 341. Dagsbrúnarfundur verður fimtud, 14. þ. m. í G.-T.rhúsinu kl. yl/a — Við innganginn verða menn að sýna skilrfki fyrir félagsréttindum. — StjÓMÍB. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í fiilaialniii er blað jafnaðarmamta, gefiun út á Akureyri. Kemur út vikulega f nokkru stærra broti en ,Vfsir“. Ritstjóri er Halldór Friðjónsson Verkamaðwrmn er bezt ritaður alira norðieazkra blaða, og er ágætl fréítablað. AlSir Norðlendingar, víðsvegar um latsdið, kaupa hassn, Verkamenn kaupið ykkar hlöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á fifömhh jíijjyBlibL | AltibS. kðstar I kr. á máyiiiðl. Fálkanum Bílgeymar tii sölu9 ódýrt. Gjörum við og hiöðum geyma fyrir sanngjarat verð. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8, Reykjavfk. 2 rtÖLllur af panelpappá (ssmanbundnar) fundust á Hafaar fjarðarvnginum, fyrir neðan' Oskju- hlíð. Réttu? eigaadi vitji þeírra á afgr. Alþfol. gegn fundariaunum og greiðslu þessarar auglýsingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.