Lögrétta


Lögrétta - 09.03.1926, Blaðsíða 2

Lögrétta - 09.03.1926, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA an þeir menn voru á lífi, er kunnu góð stkil á öllu þessu. Um hitt er jeg aftur á móti í miklum efa, að „Dægradvöl“ verði að 50 ár- um hjer frá talin svo markvert rit, að nokkur maður heföi ráðist í að gefa hana út. pótt óþarit sje að gjöra lanigt mál um svar iæknisans, þá vil jeg þó leggja fyrir hann þessa spurningu: tíetjum svo að ein- hver ófyrirleitmn náungi hefði í æfisögu sinni ráðist á sæmdar- manninn Ldilon Grímsson íöður hans og gjört úr honum mesta mannhrak, mundi hann þá í fuliri alvóiu viija lýsa yfir því, að hann teldi níðið ósaanæmt og mein- laust, hefði þess aðeins venð gætt, að fresta útgáxu ritsins, uns sjáixur hann og allir nánustu æctmenn Ldilons væru dánir? Og mundi iiann viija telja níöiö mak- legt foöur sínum, eí prentun þess hefði dregist þetta lengi? Flestir kjósa þó, að nánustu skyldmenni fái að halda góðu mannorði lífs og liðnir. póu læknirinn kvæði já við spurningu rnixmi, þá tryði jeg honum ekki. Jeg væri sann- færour um, að hann talaði þvert um hug sjer. Mentamaöur hjer nyðra hefir skýrt mjer frá, að sjer hafi verið sagt, aó þegai' kvæðabók ein hati verið búin til prentunar, þá haíi komið fram, meðal annara ijóða, svo ómaklegar níðvísur um þjóð- kunnan ágætismann og mikilsvirt- an prest á Austurlandi, að út- gefendumir hafi ekki þorað að birta þær. En í stað þess að varpa ósómanum á eldinn, þá hafi vísur þessar verið lokaður í umslagi og fluttar á bókasafn til geymslu, uns umræddur sæmdarmaður fjelli 1 valinn. Sje þetta satt, þá vil jeg spyrja: Er unt að komast lengra í ósómanum? Slíkur ódrengskapur ætti að verða gjörð- ur útlægur fyrir endilangt Is- land. pótt mig furði á, að Gröndai skáld, sem að mörgu leyti var ágætiskarl, skyldi rita sumt af því niður, sem er í „Dægradvöl", þá má hann þó að miklu leyti saklausan telja. Hann gaf það eigi sjálfur út, og hefir að lík- indum aldrei ætlað því óbreyttu á prent. Eða getur nokkrum manni komið til hugar, að hann hefði látið kaflann um sæmdarkonuna frú puríði Kuld, og systurson sinn Brynjólf, flakka óbreyttan í prent- smiðjuna. Frú puríður hefir ver- ið stórhuga kona á auðlegðarár- um sínum, máske við ofrausn, en ekki virðist mjer hún ótignari í fátæktinni eða lækka til muna, er hún komin til Reykjavíkur þeytir rokk sinn, til þess að hafa ofan af fyrir sjer og vera upp á engra mánna náð komin. Bryn- jólfur var einnig drengur góður og vel gefinn, þótt lítill væri láns- maður, því „annað er gæfa en gjörfuleikur“. Sökin verður því öll að falla á útgefandann, pórð lækni, en ekki á Gröndal skáld. Læknirinn ber það fram sjer til málsbóta, að ýmsir mentamenn hafi hvatt sig til þess, að gefa „Dægradvöl" út. En hvaða ábyrgð ætli þessir mentamenn hafi tekið á innihaldi hennar og áreiðanleik? pórður læknir er orðinn það rosk- inn, líklega einnig ráðinn, að hann ! hefði ekki átt að „gína at flugu | þessi“. „Sjálfur leið þú sjálfan ! þig“, er fomt spakmæli, og vel ' hefði hann mátt minnast þessa erindis úr ,,Háfamálum“ og heil- ræða þess: Sá es sæll, es sjálfr of á lof ok vit meðan lifir; því at ill ráð hefr maðr opt þegit aimars brjóstum ór. Læknirinn ásakar mig fyrir það, • að jeg-geti ekki um hól það, sem Gröndal skáld hlaði á dr. H. Sche- ving sem heimspeking. Satt er það. En ,,Dægradvöl“ gerir lítið úr honum sem kennara. Um þetta er þýðingarlaust fyrir þórð lækni að deila. Fyrir kenslusnild dr. Scheving eru staðreyndir. Sönn- unin er latínukunnátta lærisveina hans, sem orðin er þjóðkunn. Hann var aðal-latínukennarinn á Bessastöðum. Sveinbjöm Egilsson mun á hinn bógiim hafa verið að- alkennari í grísku. Ef pórður læknir vildi líta í „árbækur Jóns Espólíns”, þá gæti hann sjeð, að dr. Scheving var talinn einhver allra iærðasti stúdentinn frá Hafnarháskóla. Síðustu ár æfi sinnar dvaldi hinn þjóðkunni norrænufræðing- ur Guðmundur porláksson hjer í Skagafirði. Heilan vetur var hann j við kenslu í prestakalli mínu. Heimsóttum við þá oft hvor ann- i an. Ernginn hefir sagt mjer jafn- nákvæmlega frá Konráði prófessor Gíslasyni sem hann. Sagði hann mjer og fleirum að aldrei hefði Konráð þótst nógsamlega geta lofað kenslusnilli og lærdóm dr. Schevings eða þreytst á því. Hann hefði talið hann lærðastan allra kennara sinna. Nokkuð mark má þó taka á orðum Konráðs. 1 pistli sínum getur pórður læknir sjer til, að mjer muni einkum hafa gramist það, að Gröndal kallar föður minn í „Dægradvöl“ „allómerkilegan" Mjer fjell allui' ketill í eld, er jeg las þeasa lokleysu. Er læknirinn svo fákunnandi 1 feðratungu sinni, að hann viti ekki, að for- skeytið „all“ við lýsingarorð lin- ar á merkingu þeirra nú á dögum, í stað þess, að það herti á merk- ingurmi til forna? Eða hyggur hann, að Gröndal hafi ritað æfi- sögu sína til lestrar mönnum, sem voru uppi á 12. og 13. öld eða fyr og voru löngu dauðir? Jeg hlýt að hugsa mjer, að „Grön- dal hafi ætlað „Dægradvöl“ sína mönnum, sem lifðu samtímis hon- um og eftir hans dag, en öðrum ekki. Frekar þarf jeg ekki að svara þessari endemis vitleysu. pá hyggst læknirinn í enda svars síns, að geta náð sjer heiptarlega niður á mjer. í ritdóminum hafði jeg nefnilega sagt eftir frásögn bróður Gröndal skálds, að faðir minn hefði niður við Bessastaða- tjörn tekið pilt þann óvaran, er áður hafi best genigið fram í því, að faðir minn kæmist ekki undan hinni venjulegu skólaskírn ný- sveina, þeytt síðan pilti þessum út í tjömina, synt með hann út í hólma og skilið hann þar eftir. petta kveður pórður læknir hafa verið svo ilt athæfi, að sá, er það fremji, eigi ekki skilið, að vera kallaður „ómerkilegur“, heldur öðru lýsingarorði ennþá voðalegra, er hann þorir þó ekki að nefna. Heyr á endemi!! Höfðu efri bekk- ingar ekki komið áður að föður mínum óvörum, borið hann ofur- liði og veitt honum kafskím? Eða hyggur pórður læknir, að efri bekkingar hafi tilkynt föður mín- um með fyrirvara, að þeir ætluðu sjer að kaffæra hann? Var það þá nokkm meira ódæði, þótt hann tæki forsprakkann óvaran og dýfði honum í sama vatnið. „Eft- irleikurinn er þó óvandaðri", segir máltækið. Annars ætla jeg að lofa hverjum einum að dæma um þessa viðureign skólapiltanna, eins og honum þykir rjettast. Læknirinn klykkir að lokum út með þessum orðum: „pað er óþarfi fyrir sr. Hallgrím að deila um hann (nfl. Gröndal). pjóðin hefir fyrir löngu kveðið upp sinn dóm, og honum býst jeg ekki við, að við fáum breytt, þó við vild- Yfirsetukonuumdæmið í Þykkvabæ í Ásahreppi itinan Rangárvallasýslu, er laust til umsóknar frá næsk. fardögum. — Umsækjendur sendi umsóknir sínar undirrituð- um, ásamt vottorði, er sanni það, að'þeir hafi leyst prót' í yfirsetu- kvennafræði. Sýslumaðurinn í Rangárvallavýslu, Efra-Hvoli, 22. febrúar 1926. Björgvin Vig'fússon. um“. — Ummæli þessi komu mjer næsta óvænt. Mjer virðisit þau koma jafnflatt upp á mig, eins og ef „sá gamli kæmi úr sauðarlegn- um“. í ritdómi minum hefi jeg hvergi igjört lítið úr ritverkum Gröndals, nema „Dægradvöl“ einni, — hafði auk þess enga löng- un til þess. Sjálfum mjer er hlýtt til Gröndals, en þó miklu betur til eina af venslamönnum hans, er jeg ætíð mun minnast með þökk og virðingu. En við öfgum og ranglátum dómum „Dægradvalar“ gat jeg ekki þagað. punga sök get jeg þrátt fyrir. það ekki felt á Gröndal sjálfan. Hann gaf ekki bókina út. Sökin verður að bitna á pórði lækni. Orð hans hníga líka í þá átt, að honum hafi þótt nóg um sum ummæli „Dægra- dvalar“, og talið þau öfgafull. Að endingu vil jeg gefa pórði lækni heilræði, að leiða sjálfur sjálfan sig hjer eftir, en láta ekki leiðast af öðrum. Áraa jeg honum svo að lokum allsi góðs og kveð hann með óskum bestu. H. Thorlacius. Laus læknahjeruð. Hjeraðs- læknaembættin í Mýrdalshjeraði, Flj ótsdalsh jeraði, Reykdælah j er- aði, Hofsóshjeraði og Reykhóla- hjeraði eru auglýst laus og um- sóknarfrestur til 1. júní næstk. Læknamir Snorri Halldórsson og Helgi Jónasson hafa verið sett- ir til að gegna Mýrdalshjeraði fyrst um sinn. Dr. Sigfús Blöndal orðabókar- höfundur er nýlega orðinn ridd- ari af Dbr. Trúlofuð eru nýlega Thor Thors kand. jur. og frk. Ágústa Ing- ólfsd. Gíslasonar læknis í Borgar- nesi. Sömul. H. Bolmsen sjóliðsfor- ingi og frk. Unnur Flygenrig. Ennfremur Guðj. ó. Guðsjónsson prentari og frk. Marta Maignús- dóttir, fósturdóttir Guðm. sál. Magnússomar rithöfundar. Dánarfregn. Nýlega er dáinn Jóhann Pjetursson hreppstjóri og dbrm. á Brúnastöðum í Skaga- firði, þjóðkunnur merkisbóndi og 59 ár hreppstjóri. Hann var 93 ára gamall. Mynd hans og æfi- ágrip er í maíbl. Óðins 1907. Einar H. Kvaran rithöfundur fór nýlega til Vestmannaeyja og hjelt þar tvo fyrirlestra við mikla aðsókn. Kom hann aftur með Is- landi í gærmorgun ásamt sjera Ragnari syni sínum og frú hans, sem voru með íslandi frá Khöfn, eins oig fyr er frá sagt. Slys. Togarinn Austri kom inn hingað í gær með stýrimanninn, Ásgrím Gíslason, lærbrotinn á báðum lærum. Hafði vírstrengur lostið hann svona. K. F. U. M. er farið að gefa út hjer í bænum Mánaðarblað, sem segir frjettir frá fjelaginu og flytur ýmsar greinar, sem það varða, sögur o. s. frv. Ritstjórinn 1 er sjera Friðrik Friðriksson. 8 blöð eru komin út, og ritið mun þegar hafa femgið mikla út- breiðslu. Próf í lögfræði hafa tekið hjer við Háskólann: Adolf Bergsson með 2. eink. betri, 782/3. st., Al- fonsi Jónsson með 2. eink., 672/8. st., Gísli Bjamason með 1. eink., 134 st. og Thor Thors með 1. eink., 145Í/3. st. Hinn síðasttaldi hefur hæstu einkunn, sem feng- ist hefur við lagapróf hjer við Há- skólann. Smyglaraskip þýskt var tekið af varðskipinu „Fyllu“ suður í Vogum í gær og flutt himgað inn á höfn. Er sagt, að það sje full- fermt víni og verður vafalaust alt upptækt, bæði vín og skip. 10 þjóðverjar voru á skipinu og einn Islendingur, Jón Jónsson að nafni. | Hefur hann játað, að nokkuð af farminum sje sín eign. Skipið heitir Siegfried og er frá Ham- ! borg. Prentsmi ð j an Acta. V. Hugo: VESALINGARNIR. pað var rjett, að gamla konan hafði eineykiskörfu- vagn í skemmu sinni. Vagnasmiðurinn og vinnumaðurinn, sem þótti leitt að ferðamaðurinn skyldi komast undan þeim, greip fram í: „þetta var hræðilegur garmur — engar fjaðrir — sætin hjengu í leðurtuskum — það rigndi inn í hann — hjólin voru ryðguð og skemd af raka — hann mundi ekki endast mikið lengur en kerran, þetta var blátt áfram kassaræfill — maðurinn mátti alls ekki sinna þessu o. s. frv., o. s. frv.“. petta var alt satt, en þetta vagnskrifli valt samt sem áður á tveimur hjólum og gat komist til Arras. Hann gi-eiddi það sem upp var sett, skildi kexruna eftir hjá vagnasmiðnum, svo að hann gæti gert við hana og hún yrði tilbúin, þegar hann kæmi aft- ur, Ijet setja þann gráa fyrir vagninn, settist upp í og ók af stað áleiðis til Arras. pegar Vagninn fór af stað, játaði hann með sjálfum sjer, að hann hefði verið glaður fyrir augnabliki síðan yf- ir þeirri hugsun, að hann kæmist ekki þangað, sem hann hafði ætlað sjer. pessi gleði vakti hjá honum nokkura gremju og honum fanst hún hafa verið ástæðulaus. Hvers- vegna átti hann að gleðjast yfir því að snúa við? pegar á alt var litið, fór hann þessa ferð af frjálsum vilja. Eng- inn neyddi hann til þess. Og áreiðanlega gat þetta ekki farið á annan veg, en hann sjálfur vildi. Ui*. lcið og hann ók út úr Hesdin, heyrði hann rödd, sem kallaði: „Hæ! Hó!“ Hann stöðvaði vagninn með lát- bragði, sem eitthvert fum og einhver óstjóm var á, sem líktist von. pað var strákurinn. „pað var jeg, sem útveg- aði yður vagninn, herra“. — „Já, hvað um það?“ — „Pjer hafið ekkert gefið mjer“. Og honum, sem annars var fús á að gefa öllum, fanst þessi krafa ósanngjörn, nærri því ósvífin. „Ert það þú, þorparinn þinn“, sagði hann; „þú færð ekkert“. Hann sló í hestinn og ók hart af stað. Hann hafði eytt miklum tíma í Hesdin og vildi nú ná honum aftur. Hesturinn iitli var duglegur og dró á við tvo, en þetta var í febrúar, það hafði r'gnt og vegir voru vondir, og nú hafði hann ekki lengur kerruna. Vagninn var stirður og þungur og það var mishæðótt. Hann var nærri fjórar stundir frá Hesdin til St. Pol. Fjórar stund- ir með hálfa þriðju mílu. Hann ljet tafarlaust leysa hest- inn frá vagninum og láta hann i hús, í fyrsta veitinga- húsinu, sem hann kom að í St. Pol. Höfuð hans var fult af mangvíslegum, raunalegum hugsunum. Veitingakonan kom til hans í hesthúsið. „Viljið þjer ekki fá morgun- verð?“ — Jú, það er satt“ sagði hann; „eg er líka hungr- aður“. Hann gekk á eftir konunni, sem var blómleg og glaðleg í framan. Hún leiddi hann inn 1 lágan sal, og voru þar borð með vaxdúkum á. „Flýtið þjer yður“, sagði hann, „því að jeg verð að leggja undir eins af stað aftur. Mjer liggur á“. Digur flæmsk stúlka flýtti sjer að setja disk á borðið fyrir framan hann. Hann leit með ánægjusvip á stúlkuna. „pað var þetta, sem að mjer amaði“, hugs- aði hann með sjálfum sjer; „jeg hefi ekki enn snætt morgunverð“. Honum var borinn matur. Hann greip brauðið og beit einn bita af því. pá rjetti hann það hægt frá sjer og snerti ekki á því eftir það. ökumaður sat þar að snæðingi við næsta borð. „Hvernig stendur á því að brauðið hjema er svo bragðvont?“ mælti hann til hans. ökumaðurinn var pjóðverji og skildi hann ekki. Hann igekk aftur út í hesthús til klársins. Stundu síðar var hann far- inn frá St. Pol og ók til Tinques, sem er hálfa þriðju mflu frá Arras. Rökkrið var að koma um það leyti sem börnin, sem komu úr skólanum, sáu hann aka inn í Tinques. Dagurinn var að vísu ennþá stuttur. Hann hvíldi ekki í Tinques. pegar hann ók út úr bænum, leit vegagjörðarmaður, sem var að leggja flísar á götuna, upp og sagði: „Jæja, þessi hestur er sæmilega þreyttur“. Vesalirgs skepnan gat satt að segja ekki farið nema fót fyrir fót. „Ætlið þjer að fara til Arras ?“ mælti vegagjörðarmaðurinn ennfremur. — „Já“. — „Ef þjer haldið áfram með þessum hraða, þá kom- ist þjer þangað ekki fyrst um sinn“. — „Hvað er langt hjeðan til Arras?“ — „Rúm hálf fjórða míla“. — „Hvern- ig getur staðið á því ? Samkvæmt póstbókinni á það ekki að vera meira en hálf þriðja míla“ — „Jæja“, sagði vega- gjörðarmaðurinn, „þjer vitið þá ekki, að það er verið að gjöra við veginn? pjer komist ekki nema mílufjórðung eftir honum“. — „Einmitt það“. — „Pjer verðið að beygja til vinstri handar til Carency, og fara yfir fljótið, og þeg- ar þjer komið til Camblim, verðið þjer að beygja til hægri handar; það er vegurinn frá Mont-St.-Eloy til Arras“. — „Jeg á þá á hættu að villast í myrkrinu“. — Pjer eruð þá ekki hjeðan úr sveitinni?“ — „Nei“. — „Annars eru al- staðar akvegir. En á jeg að gefa yður gott ráð, herra? Hesturinn yðar er þreyttur; akið aftur til Tinques, þar er gott veitingahús. Verið þar í nótt. Svo getið þjer farið til Arras í fyrramálið“. — „Jeg verð að komast þangað í kvöld“. — „pá er öðru máli að gegna. En snúið þjer samt við og fáið yður annan hest. Vinnumaðurinn getur farið með yður og sýnt yður stytstu leiðina". Hann fór að ráðum vegagjörðarmannsins. Hálfri stundu síðar fór liann aftur fram hjá sama staðnum, en nú fór hann á brokki með góðum hesti. Vinnumaður, sem nefndi sig póstþjón, sat við hlið hans í vagninum. En hann fann til þess að tíminn þaut frá honum. Nú var orðið aldimt. peir komu inn á hliðaiveginn, og var hanr. afleitur. Vagninn datt úr einu hjólfarinu í annað. Farðu altaf á brokki og þá færðu tvö- föld ómakislaun“, sagði hann við póstþjóninn. Vagninn rakst í og brotnaði þá kjálkaspýtan. „par fór kjálkaspýt- an, herra“, sagði póstþjórminn; „jeg veit ekki hvemig jeg á að fara að því að beita hestinum sæmilega fyrir vagn- inn. petta er mjög vondur vegur í myrkri. Viljið þjer ekki snúa við og gista í Tinques í nótt? pá getum við farið til Arras snemma i fyrramálið. — „Hefurðu snærispotta og hníf?“ — „Já, herra“. Hann skar grein af trje og bjó til kjálkaspýtu. parna höfðu tuttugu mínútur enn farið for- görðum, en þeir óku áfram á stökki. pað var dimt á sljett- unni. Lágir, þungir þokubólstrar skriðu ofan eftir hlíð- unum og leystust upp eins og reykur. Hvítleitar þokurákir voru í skýjunum. Hvass vindur, sem kom frá hafi, olli slík- um hávaða í öllum áttum, eins og verið væri að flytja til

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.