Lögrétta


Lögrétta - 12.05.1926, Blaðsíða 1

Lögrétta - 12.05.1926, Blaðsíða 1
tnnheimta og afgreiðsla í Veltusundi 3 Sími 185. LOGRJETTA Útgefandi og ritstjór* þorsteinn Gíslason Þingholtsstrœti 17. Sími 178. XXI. ár. Hejkjavík, miðrikudaginn 12. maí 1926. 20. tbl. Um víða veröld. Koiamáiin bretsku. v'aiaiaust vekur nú ekkert mái eins mikia athygú um ailan heim og koianámudeiluinar bretsku. Urslit þeirra geta iíka haft hm viðtækustu áhrif, bæöi í og utan iángiands, fyrir atvinnuiií og stjornmál ýms. því velferð Breta og viögangui' veltur að morgu leyti á iðnaöi þeirra og kolanámi og gripa mái þessi inn í alt þjóð- Kolahjeruðin bretsku efu aðai- iega þrjú. 1 norðui-Engiandi, ki'mgum Tyne og eru aðaiútfiutn- ingshaínirnar þaðan, Newcastie, tóunderiand og Hull. þar vinna um hálf miljón verkamanna. Svo eru námumar í Mið-Englandi og vinna þar um 200 þús. verkamenn, en koiin þaðan eru einkum notuð mnanlands, því helstu verksmiðju- hjeruð landsins eru um þær slóð- ir. 1 Wales eru svo loks mjög miklar námur, þar sem vinna um 250 þús. verkamenn. Aðalútflutn- ingshöfnin er þar Cardiíf. Að síð- ustu eru svo einnig ríkar námur i Suður-Skotlandi og vinna þar undir 200 þús. verkamenn og nær verkfallið einnig til þeirra. Kola- framleiðsia Breta er geisimikil og voru þeir um eitt skeið mesta kolavinsluþjóð heimsins. En mjög harða keppinauta hafa þeir eign- ast, þar sem eru Bandaríkjamenn og jpjóðverjar, þó kolanám pjóð- verja hafi að vísu verið lamað eftir ófriðinn, en kolaframleiðsla Bandarikjanna er komin langt fram úr framleiðslu Breta. Sam- kvæmt síðustu skýrslum, sem kunnar eru, var kolaframleiðsla helstu kolaþjóðanna þessi (1922): Bandaríkin 417 miljón smálestir, Bretland 256 milj. smál., þýska- land 141 milj. smál., Frakkland og Japan 26 milj. smál. hvort, Pól- land 24 og Belgía 21 milj. smál. Ef athuguð er nánar kolavinsla Breta sjálfra, sjest að hún hefur nú um nokkur ár staðið á merki- legum tímamótum. Bretskum sjerfræðingi, prófessor Jevons, taldist svo til, að 1915 væru kola- lög Bretlands, innan 4000 feta frá jarðaryfirborði um 197 þúsund miljónir smálesta. Verkamönnum, sem unnu að kolavinslu, fjölgaði mjög ótt á síðara hluta 19. aldar og framan af þessari öld. Árið 1851 voru 183 þúsund verkamenn í bretskum kolanámum, en 1911 voru þeir 874 þús. En 1921 voru verkamenn við slíkar námur um 1 miljón og 200 þús. manns. Til samanburðar má geta þess, að við verslun og flutninga unnu þá 8 milj. 423 þús., en við búskap og fiskiveiðar 1 milj. og 500 þús. manns. Starfræktar námur munu vera talsvert á fjórða þúsund (1923: 8271). Verðmæti kolanna, sem unnin voru var 1920 um 396 milj. og 872 þús. pund, eða um 9V2 þúsund milj. ísl. kr. Mik- ið af kolum er notað heima í landinu, við iðnað og annað og nam það um 168 milj. smálestum árið 1923. En síðasta árið, sem skýrslur eru kunnar um kola- framleiðslu og kolanotkun Breta, er 1924, og var hún þá þannig: unnar voru alls 269 milj. smá- lestir. Af þessu voru fluttar út c. 651/2 milj. smálesta fyrir 78 milj. 313 þús. pund. Mjög mikið af kolaframleiðslunni fór einnig cii bretskra skipa í erlendum sigl- ingum, eða fyrir 71 milj. 694 pus. punda, enda eiga Bretar í shkum siglmgum um náiít íjórða þusund guluskipa, nálæigt 10 miij. smáiesca netto. þá notar iloti þeirra einnig mjög mikil kol, eða ; um 341/2 milj. smái. (1924), en iiest nýju herskipin örenna þó olíu. Af þessu sjest nokkuð hversu koianámið hefur verið og er mikiisverður þáttur í þjóðlífi Breta og helur samkepnin við aðra bæði aukið giidi hans og það, að raforkunotkun hefir á seinni árum farið vaxandi 1 Bret- landi og aihnikiö verið mn það talað m. a. að nota kolaauðlegð landsins í stórum stíl til raf- magnsframieiðslu á námusvæðun- um og veita því síðar eixmig út um land. Annars hefur verið talið svo að í Bretlandi væri nothæf vatnsorka um 900 þús. hestöfl, en árið 1922 voru starírækt af því 200 þús. hestöfl. þessar upplýsingar, sem teknar eru eftir ýmsum nýjum opinber- um skýrslum og gögnum, sýna þá ástand það, sem núverandi deil- ur eru sprotnar af og það að or- sakir ósamlyndisins eru margþætt- ar og koma víða við hag þjóðfjel. En nánustu forsögu allsherjar- verkfallsins, sem nú skall á má rekja þangað til um mánaða- mótin júní—júlí í fyrra. En marg- víslegar deilur höfðu þá á undan gengið og vandræði og m. a. orðið úr verkföll oftar en einu sinni all- skæð. Einkum var verkfallið 1921 magnað og taldist hagfræðingum svo til, að við það hefði landið beðið um 200 milj. punda hnekki. Koladeilurnar, sem nú standa yfir, snúast um kaupgjald og vinnutíma og svo ekki síst um skipulag námurekstrarins, og þá einkum um þjóðnýtingu námanna. En hermi hafa verkamenn haldið fram sem nauðsyn, og fleiri að vísu á seinni árum, en námueig- endur telja reksturinn í ólagi vegna of hárra vinnulauna, og of lítils vinnutíma aðallega. En það hefur svo verið verkefni stjómar- innar, eða Baldwins forsæjtisráð- herra sjerstaklega að stilla til friðar milli þessara tveggja and- stæðu afla og finna jafnframt sæmilegt framtíðar skipulag. 1 deiluhitanum hefur honum oft verið hallmælt, eins og að líkind- um lætur og fylgismenn vinnu- veitendanna brugðið honum um það, að hann væri jafnaðar- menskusinnaður, en leiðtogar verkamanna sagt að auðvalds- skoðanir hans þvældust fyrir úr- lausn málsins og virðist hann þó hafa reynt að koma fram með gætni og sanngirni og með fullri tilfinningu fyrir ábyrgð þeirri sem fylgdi úrlausn málsins, hvað svo sem nú tekur við í málinu. En saga málsins síðan í fyrra hefir í fám orðum verið sú, að 24. júní ákvað námumannasambandið að beita sjer á móti öllum tilraunum til þess að lengja vinnutímann. 13. júlí setti stjórnin nefnd í málið og varBridgeman skipaður milligöngumaður. En á lands- fundi námumanna, sem haldinn var í Scarborough neituðu þeir að eiga sæti í þessari nefnd. Eftir mikið þjark tókst þó samkomulag 24. júlí á grundvelli, sem Baldwin hafði stungið upp á, en með því var fullnaðarúrslitum málsins slegið á frest þangað til í maí í Baldwin forsætisráðherra. ár, en stjórnin skyldi taka að sjer að greiða námueigendum þann halla sem talið yrði að námarekst- urinn liði við mismuninn á því sem launakjör verkamanna voru hærri en vinnuveitendur töldu rjett vera og skyldu þá launin ekki lækka hjá verkamönnum meðan þessi frestur stæði og haldið yrði áfram nýjum samn- ingsumleitunum. 6. ágúst sam- þykti svo þingið alt að 10 milj. punda fjárveitingu í opinberan launastyrk (subvention of wages). 19. ágúst gekk svo námumanna- sambandið að þessu og 4. septem- ber skipaði stjórnin nefnd til þess að athuga og gera tillögur um öll kolamálin og sir Herbert Samuel fyrir hana. þrátt fyrir alt þetta fekst þó enginn botn í málin nú um mán- aðamótin og skall þá á allsherjar- verkfallið og kvað Baldwin svo að orði, að með því væri eyðilagt tveggja ára starf sitt. En öllum kemur saman um það, að í óefni hið mesta sje komið, svo að breskt borgfjelag hafi varla öðru sinni verið í meiri hættu statt. í ágúst í fyrra, þegar umræðum- ar um mál þessi stóðu sem hæst komst enskt utanflokkatímarit svo að orði: „Við höfum hingað til tekið þann kostinn að leggja úr- lausn námumálanna í einkahend- ur, þ. e. a. s., að leyfa vitsku eða vanvitsku námueigendanna eða geðþótta námumannanna og leið- toga þeira, að ákveða það hvenær sem er, hvort uppspretta vel- gengni okkar og þjóðarhags á að stíflast eða ekki. þetta ástand er að verða hættulegt". Og þessa togstreitu milli verkamanna og vinnuveitenda hefur stjómin vilj- að reyna að jafnað þó árangurs- laust hafi orðið, en beitir hún nú öllu afli sínu gegn verkfallinu og lamandi afleiðingum þess á þjóð- lífið. Hefur Baldwin kveðið svo að orði, að annaðhvort dræpi verk- fallið landið eða landið verkfallið. Jafnframt hefur stjórnin lýst þvi yfir, að hún viðurkenni það, að að- alverkalýðsleiðtogamir hafi ekki viljað verða þess valdandi að þjóðin leiddist út í þessa hættu, en ekki fengið ráðið fyrir áhrif- um ofsafenginna manna. MacDon- ald hefur einnig sagt, að hann láti ekkert færi ónotað til sátta- umleitana. Annars er það ekki kunnugt hjer enn hvaða menn ráða nú helst fyrir þessum málum verkamanna, en þeir eiga í flokki sínum ýmsa góða menn og dug- lega. Formaður í heimssambandi námuverkamanna er frá því í fyrra, Frank Hodges (f. 1887), sem allléngi (1918—1924) var ritari landssambands bretskra námamanna, og m. a. hefur ritað iíf þeu-ra og hafa verið hin mestu 1 hættu. par aö auki má minna á vandræðamál iengi undanfariö. bók um þjóðnýtingu námanna. Annars hefur A. J. Cook verið einhver fremsti og aðsúgsmesti ieiðtogi koiamanna og ekki ávalt potc sætcir manna. Manna á miiii fer oít mest fyr- ir pvi atriöi þessaia deiiumála, sem snertir verkalaunin, en þó eru máiin miklu margþættari og sumc annað, sem á meiru veltur en verkalaunin. En auðvitað hef- ur arvinnuieysið i heiid sinni og launadeiiurnai' haft mikii áhrií og nara ekki síst nú. Atvinnuleysið í Bretlanai hefur pó fariö þverr- andi siöustu árin. 1 júní 1921 voru yy þús. manns atvinnulausii’, í oktoöer 1923: 40 þús., í septem- ber 1924 ca. 34 þús. og í septem- berlok 1925 ca. 30 þús. Launakjör verkamanna hafa, samkv. nefnd- arskýrslu í málinu frá 1925 verið sem svarar 13 shillings og fiy* pence pr. smálest á móts við 6 sh. 10i/2 d. árið 1918, eða launa- hækkunin nemur 97%. Á sama tíma heíúr þó stjómarkostnaður ýms við námurnar vaxið um 172% og allur mismunur á fram- leiðslukostnaði og útsöluverði sagður kominn upp í um 130%. Vilja þá ýmsir segja, að verka- kaupið út af fyrir sig ráði ekki sjerlega miklu um afkomu náma- rekstursins, en hið háa kolaverð, sje bæði óþarft og ósanngjamt í sjálfu sjer og spilli atvinnugrein- inni og markaði hennar. En með- alverð á útflutningskolum fob. hefur verið 13 sh. 8 d 1913, en 34 sh. 10 d. 1921, síðan 22 sh. og 7 d. 1922 og loks 25 sh. 2 d. 1928. Vinnan í námunum er bæði ill og erfið, en kjör og aðbúnaður hefur farið batnandi. Framundir stríðs- byrjun t. d. höfðu kaupkjörin ver- ið þannig, að sje kaupið sett 100 árið 1900, var það 81 árið 1881, 90 árið 1890 og orðið 105 árið 1913. unum, en auðsjeð að það var alvarlegt. Biskupamir reyndu að miðla málum, en tókst ekki og í einu skeytinu segir að hæstirjett- ur hafi úrskurðað verkfallið ólöglegt. En í skeyti, sem barst hingað til Alþýðublaðsins frá að- alblaði bretskra jafnaðarmanna, Daily Herold, segir að samtök verkamanna sjeu traust og þeir vongóðir, en herráðstafanir stjórnarinnar sjeu ósanngjamar og óþarfar, því óeirðir hafi orð- ið lítilfjörlegar og deilan sje að- eins kaupdeila. Samningaumleit- anir fóru þó stöðugt fram og rjett þegar verið er að ljúka við þetta blað kemur stjórnarfregn um það til bretska ræðismanns- ins hjer, að verkfallinu sje hætt. En koladeilunni sjálfri mun þó ekki lokið, en verður samið áfram, hvernig sem úr rætist. Aðrar fregnir. Bæði Amundsen og Vestur- heimsmaðurinn Byrd o. fl. hafa verið að undirbúa flugferðir til Norðurpólsins og em báðir ný- komnir til Svalbarða. Lagði Byrd af stað frá Kingsbay um morgun- inn þ. 9. í flugvjel og kom aftur eftir tæipan sólarh., dálítið kalinn á höndum og nefi og telur sig hafa flogið til pólsins. En sjerfræðing- ar segja erfitt að skera úr þessu með vissu, og þykir för hans þó íþróttaafrek mikið og er mikill fögnuður Ameríkumanna. Amund- sen lagði af stað daginn eftir í loftskipi, en ekki er fjett af för hans ennþá. 1 Póllandi hafa orðið stjómar- skifti og er bændaflokkur tekinn við stjóm. 1 Marokko heldur ófriður áfram. í Nicaragua í Miðameríku er nú stjómarbylting. Engu verður ennþá um það spáð, hversu þessu muni lykta og ekki kunnugt hjer hve miklum fjárafla verkamehn ráða yfir, en þeir hafa ýmsa og sterka sjóði Samband flutningsverkamanna Evrópu hafði heitið ca. 360 milj. króna hjálp, og samsvarar það um 70 kr. á mann, ef talið er að verkfallsmenn sjeu um 5 miljónir alls. En væntanlega ræðst fram úr þessu á sæmilegan hátt, því mjög erfiðar afleiðingar mundi það hafa víða um lönd, ef illa tekst nú til í Englandi. Síðustu verkfallsfrjettir. í síðasta blaði var sagt frá helstu atburðum allsherjarverk- fallsins, sem þá höfðu orðið. Síðan hafa orðið allmiklar skæmr víða, götubardagar og smáupphlaup og stövast samgöngur og flutningar nokkuð á ýmsum stöðum. Blaða- útgáfa stöðvaðist einnig um stund og fór stjómin sjálf þá að gefa út blað, The British Gazette, undir stjóm Churchill fjármála- ráðherra. Vom herdeildir síðan kvaddar til aðstoðar á helstu stöð- unum þar sem óeirðimar vom og sjálfboðaliðar gáfu sig fram unn- vörpum til hjálpar við það að halda uppi samgöngum og reglu í landinu. 6. maí höfðu t. d. 15 þús. manns gengið í varalögreglu Lunúnaborgar og skejrti frá 8. þ. m. segir að sjálfboðalögreglu- lið borgarinnar hafi þá verið auk- ið alls um 50 þús. manns og kall- að vopnað konungslið. — Annars var erfitt að dæma um ástandið í einstökum atriðum eftir skeyt- Fríðfinnur Guðjónsson á 35 ára leikaraafmæli í dag. Hefur hann leikið alls 130 hlutverk og verið mjög vinsæll. Vaiðskipið þór. Á sumardaginn fyrsta tók Friðrik ólafsson þar við skipstjóm. Karlakór K. F. U. M. ferðast nú um Noreg og fær hvervetna hinar bestu viðtökur, segja skeyti og blaðagreinir. Hann sýnir það, segir einn kunnur söngdómari, að karlakórsöngur stendur á háu stigi í hinu gamla skáldalandi. í flokknum em ágætar raddir og mætti ef til vill helst nefna bass- ana. Söngstjórinn, Jón Halldórs- son, hefur samæft flokkinn snild- arlega . . . Á söngnum er hvoriu blettur nje hmkka ... — Af einsöngvurunum, Símoni þórðar- syni oð óskari Norðmann er einn- ig mjög vel látið. Emil Walter, tjekkneskur sendi- sveitarritari 1 Stokkhólmi, sem Lögr. hefur áður sagt frá og skrifað hefur hjer í blaðið, hefur nýlega þýtt á tjekknesku sögu Gunnars Gunnarssonar, „Sælir em einfaldir“, sem einnig er til í ís- lensku, I þýðingu eftir Vilhj. p. , Gíslason og birtist fyrst hjer í blaðinu. E. W. hefur m. a. þýtt á : tjekknesku mörg rit Selmu Lag- erlöf og ýms ísl. fomrit. Kappskák hafa íslendingar og | Norðmenn háð nú í nokkra mán- uði að undanfömu og hafa leik- imir verið símaðir báðu megin frá. Var kept á tveimur borðum. Er langt síðan Islendingar unnu Ifyrra taflið, en í hinu varð jafn- tefli ná fyrir fáum dögum.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.