Lögrétta


Lögrétta - 27.07.1926, Síða 1

Lögrétta - 27.07.1926, Síða 1
Innheimto og afgreiðsla í Þingholtsstrœti 1 Sími 185. LOGRJETTA Útgefandi og ritstjór' l orsteinn Oíslason Þingholtsetræti 17. Sími 178. XXI. ár. Reykjarík, þriðjudaginn 27. júlí 1926. 31. tbl. Bikaitrslui iitsliiis Bislasinar ÞmgKoltsstræti 1. í fyrra var lækkað mikið verð á öllum bókum, sem Þorsteinn Gíslason hefir gefið út, og fylgir hjer verðskrá: Um víða verttld. Síðustu fregnir. Hún varð ekki langlíf stgórn sú, sem Herriot myndaði í Frakk- landi í síðastL viku. Voru Jpó ýmsir kunnir menn í ráðaneytinu: Monzie fjármálaráðherra, Louche- ur verslunarmálaráðh. og Poinleve hermálaráðh., en utanríkismáiin ætlaði Herriot að fara sjálfur með. En þetta ráðaneyti fór aðeins með völd í einn eða tvo daga. — Fregn írá 22. þ. m. segir það fall- ið. Herriot skýrði frá áformi þess um að koma fram mikilli hækk- un á eignasköttum, og var út af því feld í þinginu traustsyíirlýs- ing til hans. Það kom líka fram, að Frakklandsbanki kvaðst nú líklega verða að neita ríkinu um frekari lán, með því að seðlaforð- inn væri á þrotum. 24. þ. m. kom fregn um, að Poincaré hefði myndað nýja stjóm með þátttöku frá frjáls- lynda flokknum, miðflokkunum og íhaldsflokknum. 1 stjóminni eiga sæti Herriot, Painleve, Tardieu, Barthu. Briand er utanríkismála- ráðh., en Poincaré sjálfur for- sætisráðh. Þingfylgið er öflugt, ef samvinna getur átt sjer stað með- al þeirra flokka, sem nú standa að st j órnarmynduninni. 1 Englandi fara enn fram um- ræður um kolamálið milli biskup- anna og forsætisráðherrans. Er sagt, að biskuparnir hugsi til að útvega kolaiðnaðinum lán í stað ríkisstyrksins. Fregn frá Varsjá segir, að þing ið hafi samþykt stjómarfars- breytingar, sem heimili víðtækar stjómarathafnir, án íhlutunar þingsins. Stjómin hafi því í raun og veru fengið einræðisvald. ----o----- Annáll 19. aldar. ----o----- I. Jeg hef stundum hugsað um það, hvort nokkursstaðar í víðri veröld sje til eins sagnfræðds- hneigð þjóð sem vjer íslending- ar. Á öllum öldum hefur fjöldi lærðra og leikra stundað annála- ritun og árbókasmíð, í afgangs- tímum sínum. Bændum hafa hjá- verk þessi orðið stundum óbrot- gjamasti minnisvarðinn, og jafn- framt hafa þau orðið seinni kyn- slóðum ljós á ferðalagi um völ- undarhús sögunnar. Ef öllum annálum og árbókum væri kipt úr bókmentum fyrri alda, mundi saga Islands verða undarlega sundurslitin og þokuleg. En ann- álariturunum eigum vjer það að þakka, að brotasilfur sögunnar má bræða og steypa því í eina samfelda þeild. Sumum þykja annálamir þurir og strembnir. öðrum finnast þeir skemtilegir og ljettir aflestrar. En allir eru sam- mála um fræðilega hlið þeirra og gagnsemi fyrir söguvísindin. II. Þegar blöð og tímarit risu á legg, hnignaði blómaöld annála- ritunarinnar. 19. öldin er endur- reisnatímabil á fle&tum sviðum. Þó má ekkii gleyma því, að ein- mitt á þeirri öld lögðust ýmsar venjur og ýmsir aldarfarshættir niður með öllu, sem mest gildi hafði haft á liðnum öldum fyrir þjóðlífið. Á þeirri byltingaöld Ámi Thorsteinsson: Tíu sönglög kr. 3,00. Einsöngslög I.—IV. kr. 6,00. (Einstök hefti kr. 1,50). Bjöm austræni: Andvörp kr. 3,00. Bjöm Kristjánsson: Stafrof söngfræðinnar ib. kr. 3,00. Conan Doyle: Morðið í Lauristonsgarðinum kr. 1,00. Baskervillehundurinn kr. 2,50. Einar H. Kvaran: Sálin vaknar kr. 3,00; ib. 5,00. Syndir annara kr. 2,00; ib. 2,50. Líf og dauði kr. 2,50; ib. 3,50. Sambýli kr. 7,00; ib. 9,00. Sögur Rannveigar I. kr. 3,00; ib. 5,00. Sögur Rannveigar II. kr. 3,00; ib. 5,00. Sögur Rannveigar I.—II. ib. kr. 10,00. Trú og sannanir kr. 5,00; ib. 8,00. Sveitasögur kr. 7,50; ib 10,00 Stuttar sögur kr. 9,00; ib. 11,50. Funk: Um þjóðarbúskap þjóðverja kr. 1,00. Gestur: Uudir ljúfum lögum kr. 5,00; ib. 7.50. Grímur Thomsen : Ljóðmæli kr. 2,00. Rímur af Búa Andriðssyni kr. 0,50. Guðmundur Bjömson: Mannskaðar á Islandi kr. 0,10. Næstu harðindin kr. 0,25. Guðmundur Friðjónsson: Kvæði kr. 10,00; innb. 13,50 og 15.50. Guðmundur Hannesson: Skipulag sveitabæja kr. 2,50. Út úr ógöngunum kr. 2,00. Guðmundur Kamban: Ragnar Finnsson kr. 7,50. Bækurnar eru seldar skolaði í úthaf tímans síðustu rímnaskáldunum. Andlegt næring- arstarf riddarasagna og guðsorða- rita í ,gamla stíl lagðdst þá að mestu í gröfina og sömu leið hefði árbókagerð farið, ef sjera Pjetur Guðnjundsson í Grímsey*) hefði ekki risið á fætur, þjóðleg- ustu bókmentagerðinni til styrkt- ar. — III. Á seinustu prestsárum sínum mun sjera Pjetur hafa safnað *) Daníel Jónsson á Fróðastöðum samdi annál er nær frá 1800—1886 og liggur í handriti á Landsbóka- safninu, en þá munu annálarit 19. aldar upptalin vera. Gunnar Gunnarsson: Ströndin kr. 4,50; innb. 6,00. Vargur í vjeum kr.3,50; ib. 5,00. Drengurinn kr. 2,00. Sögur kr. 1,50. Sælir eru einfaldir kr. 7,00; innb. 9,00. Dýrið kr. 3,00 Halldór frá Laxnesi: Nokkrar sögur kr. 2,00. Hannes Hafstein: Ljóðabók kr. 12,50, ib. 16,00 og 18,00. Headon Hill: Æfintýri kr. 0,75. Hulda: Segðu mjer að sunnan kr. 2,50; innb. 5,00. Indriði Einarsson: Dansinn í Hruna kr. 7,50. Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur kr. 3,50. Galdra-Loftur kr. 2,00; ib. 2,50. Jón S. Bergmann: Farmannsljóð kr. 3,00. Jón Bjömsson: Ógróin jörð kr. 3,00; innb. 6,00. Hinn bersyndugi kr. 4,50. Jafnaðarmaðurinn kr. 4,50. Jón Jacobson: Mannasiðir kr. 3,00; innb. 5,00. Jón Laxdal: Einsöngslög kr. 3,50. Jón Ófeigsson: íslenskt skólakerfi kr. 1,00. Jón Trausti: Dóttir Faraós kr. 2,00. Tvær gamlar sögur kr. 3,00. innb. 5,00. Bessi gamli kr. 6,00. Samtíningur kr. 6,00. Kvæðabók kr. 5,00; ib. 7,50. Leysing kr. 5,00. Borgir kr. 3,00. Matthías Jochumsson: Sögukaflar kr. 10,00; ib. 13,00; í skinn 15,00. Erfiminning kr. 6,00. drögum til annálsins. En eftir að hann hætti prestsskap og settist að á Akureyri átti hann greiðari gang að heimildum og hreinskrif- aði þá safnið. Var það mikið að vöxtum orðið þegar hann fjell frá, og náði allar götur frá upp- hafi 19. aldar til aldarloka að mestu. Þetta var þrekvirki af öldruð- um manni. En hitt handtakið var eftir að koma safninu út, almenn- ingi til fróðleiks og skemtunar og ísl. söguvísindum til stuðnings. Þrátt fyrir fjárhagslegan erfið- leika, sem ætíð er fylgifiskur fræðirita útgáfna, er Hallgrímur sonur sjera Pjeturs langt á veg kominn með útgáfu annálsins og Kipling: Sjómannalíf kr. 2,50. Maupassant: Sögur kr. 0,50. Ritsafn Lögi-jettu 0,75. Sienkiewicz: Með báli og brandi I. kr. 4,50. Með báli og brandi II. kr. 3,50. Barter Sigurvegari kr. 0,75. Sigfús Blöndal: Drotningin í Algeirsborg kr. 4,00. innb. 6,00. Sigurður Magnússon: Um berklaveiki kr. 1,00. Sigurður Vilhjálmsson: Sólskinsblettir kr. 0,25. Sigurður þórólfsson: Alþýðleg veðurfræði kr. 2,00. Sigurjón Jónsson: öræfagróður kr. 4,00 ;ib. 6,50. Sögusafn Reykjavíkur kr. 0,25. Tryggvi Sveinbjömsson: Myrkur kr. 3,00. Twedale: Út yfir gröf og dauða kr. 2,60; ib. 6,00. Walter Scott: Ivar hlújám kr. 3,50. Veme: Dularfulla eyjan kr. 1,00. Victor Hugo: Vesalingamir I. Fantína kr. 5,00. Vilhj. p. Gíslason: Islensk endurreisn kr. 9,00; ib. 12,00; í skinn 15,00. íslensk þjóðfræði kr. 3,50. þorsteinn Gíslason: Ljóðmæli kr. 4,50; ib. 9,00; ib. í skinn 11,00; ib. í alskinn 15,00. Heimsstyrjöldin kr. 25,00; ib. 32,00. Nokkur kvæði kr. 0,50; ib. 1,00. Jónas Hallgrímsson kr 0,30. Riss kr. 0,50. þorsteinn p. þorsteinsson: Heimhugi kr. 4,00. þrjár sögur (C. Ewald og B. v. Suttner) kr. 0,75. hygst hann að ná til ársins 1850. Seinni hluti annálsins hefur minna gildi að vísu, vegna þess hvað úr miklu og margbreyttu heimildasafni er að moða um þann tíma, en þó mun í þeim hluta annálsins vera ýmislegt, sem ekki er annarsstaðar skráð og gildi hefur á sínum tíma. Aðalkostur annálsins, auk hins fjölbreytta fróðleiks, er glögg og nákvæm niðurröðun atburða og frásagna. Er því mjög fljótlegt að finna hvað eina og minsta full- yrðing um fræðihlið þessa sögu- rits er sú, að yfir það árabil sem honum er ætlað að ná (50 ár), er hvergi í öðru sögulegu heim- ildarriti samankominn meiri fróð- Nýjar bækur. Vesalingarnir, eftir V. Hugo, I. Fantina. Þýðing eftir Einar H. Kvaran og Ragnar E. Kvaran. Stórfengleg skáldsaga. Verð: kr. 5,00. Dægurflugur. Nokkrar gamanvís- ur, eftir Þorstein Gíslason. Verð: kr. 3,00, innb. kr. 5,00. Hugur og tunga, eftir dr. Alex- ander Jóhannesson. Fróðleg og skemtileg bók. Verð: kr. 6,00. Út úr ógöngunum, eftir Guðmund Hannesson prófessor. Um núv. stjómarfyrirkomulag og bætur á því. Verð: kr. 2,00. — Þessar bækur eru nú sendar bóksölum og kaupfjelögum úti um land. Bókaverslun ÞORSTEINS GlSLASONAR Þingholtsstræti 1. leikur í heild en í Annál 19. aldar. Nokkurri furðu mætti það gegna, ef jafn söguelsk þjóð og íslendingar eru, keypti ekki ritið og læsi það. Þetta mun hún og gera að vísu, en ekki vel áhuga- samlega, því öllu mun vera til skila haldið, að útgef. fái kostn- aðinn greiddan. Heimildarrit sem þetta er gróði fyrir ísl. sögu- fræði, og með því að kaupa það, styðja kaupendur vel unnið verk, eins og ávalt þegar fræðirit eru keypt og lesin. Útgef. mun hafa í hyggju að gefa út athugasemdir og viðbót- arfróðleik í annálslok, og er því óþarft nú að benda á smá óná- kvæmni. Þakka jeg svo útgefanda áhugann og dugnaðinn við út- gáfuna. Margeir Jónsson. ----o----- Dánarfregn. 22. þ. m. andaðist á Landakotsspítala Gunnlaugur kaupmaður Jónsson, fyrrum prests á Dvergasteini í Seyðisfirði. Gunnlaugur mun hafa verið hátt á sjötugsaldri, var lengi verslunar- maður á Seyðisfirði, síðan á Homafirði, en hafði nú um nokk- ur ár rekið verslun í bænum. Vel látinn maður. Frú D. S. Curry frá San Diego í Kalifomíu, sem nokkuð er frá sagt í fyrirlestri Einars H. Kvar- an hjer í blaðinu síðastl. haust er nú hjer í kynnisför ásamt tveimur börnum sínum. Hún er systir Þórhalls kaupmanns Daní- elssonar á Homafirði. Tryggvi Þórhallsison ritstjóri er nýkominn heim úr sjö vikna land- vegsferðalagi kring um land. — Hefur hann víða haldið fundi og lætur vel af för sinni. Úr Homafirði. Sjera ólafur Stephensen í Bjarnamesi í Homa- firði hefur með allmiklum til- kostnaði raflýst prestsetrið í Bjamanesi, auk annara umbóta, sem hann hefur gert þar. Sýnist það ekki sanngjarnt, að prestar kosti slíkar umbætur að öllu úr eigin vasa á jörðum, sem eru þjóð areignir. Þau hjónin, sjera ólafur og frú Steinunn, voru hjer á ferð í vor, landveg að austan, og fór hún hjeðan til Færeyja, í kynnis- för til systur sinnar, frá Paturs- son í Kirkjubæ, en sjera ólafur fór landveg aftur heimleiðis. Dánarfregn. Gunnar Þórðarson kaupm. hjer í bænum andaðist á Heilsuhælinu í Sölleröd 21. þ. m., eftir langvarandi vanheilsu. ----o----- hjá kaupfjelögum og bóksölum úti um land. Afgxeidsla Xiög'rjettu og Óðins er í Bókaverslun Þorsteins Gríslasonar. Þingholtssræti 1. Reykjavík.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.