Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.01.1927, Blaðsíða 1

Lögrétta - 01.01.1927, Blaðsíða 1
 (nnbeimtfi og afgreiðsja í Þingholtsstræti L Sími 185. LÖGRJETTA Útgefandi og ritstjóri Þorsteinn Gísiason Þingholtsstræti 17. Sími 178. XXII. ár. Reykjavík, laugurdaginn l.-janúar 1927. 1. tbl. Um víða veróid. Sióusiu í'regnir. Svíar haía í hyggju að auka íiota sinn ailmikið og er lagt til aö nota til þess 150 miij. kr. á næstu 10 árum. — Norski stjórn- máiamaöurinn Johan Castberg er dáinn. — I Georgía-íylkinu í BandariKjunum varð nýlega járn- brautarslys og ijetust 30 manns, en 50 særðust. — Viðsjár alkniki- ar og vaxandi eru sagðar með iviexiKómönnum og Bandarikja- monnum. Deila þeir um ítök í Nicaragua. Er forsetinn þar, Sacasas, sagður iilyntari Mexikó, en Baiidaríkjamenn hafa sent her tii landsins. — Sagt er að í Ausíurriki haíi komist upp íyrir- ætiun ýmsra herforingja um það, að koma af stað byltingu. — I Kovno í Litháen eru nýdæmdir til dauða í'jórir foringjar kommún- ista, fyrir það, að hafa unnið að því, að koma á byltingu. — Coo- iidges Bandaríkjaíorseti ætlar að gangast fyrir því, að haldin verði innan skamms ný ráðsteína um takmörkun herbúnaðar og ílota- aukningar. Alítur hann lækkun heikostnaðar nauðsynlega til þess að rjetta við fjárhag Evrópuríkj- anna. Sjálfir haía Bandaríkja- menn þó fiotaaukning á prjónun- um. — Churchill fjármálaráðh. Breta hefur einnig setið á ráð- stefnu með Poincaré í París til þess að ræða um minkun her- kostnaðar og mun ætla að fara fram á allstórfelda lækkun á gjöldum Breta til hers og flota. hríð af kiabbameini og andaðist hjá Kristjáni syni sínum, gjald- kera í Isl.banka. Jón hafði lengi uvalið hjer í bænum og var mörg- um kunnur bæði fyrir kveðskap sinn og smíðar. Hafa ýms af kvæðum hans birtst hjer í blað- ínu. 21. f. m. andaðist hjer í bæn- um frú Guðrún Jónsdóttir, kona Magnúsar Ólafssonar ljósmynd- ara. j.a__o. 2. jóladag síðastl. andaðist í Khöfn Jakob Gunnlaugsson stór- kaupmaður, 69 ára, fæddur á Skagaströnd 4. ágúst 1857, sonur Gunnlaugs Guttormssonar Guð- mundssonar sýslumanns í Krossa- vík í Vopnafirði. Jakob varð þeg- ar á unga aldri verslunarmaður, fyrst hjá Gránufjelaginu á Seyð- isfirði og síðar var hann á skrif- stofu þess í Khöfn. 1883 varð hann verslunarstjóri Gránufje- lagsins á Raufarhöfn og gegndi því starfi í 10 ár. Fór þá til Dan- merkur og stofnaði verslun á Fj'óni, en seldi hana skömmu síð- ar og settist að í Khöfn, varð fyrst umboðsmaður þar fyrir ís- lenska kaupmenn, en leysti 1896 borgarabrjef sem stórkaupmaður. Dafnaði verslun hans vel og varð hann efnaður maður. Sama árið sem hann fluttist tii Raufarhafn- ar kvæntist hann danskri konu, Ohne, og voru þau full 40 ár í hjónabandi. Hún dó 1924. Þau eignuðust 5 efnileg börn, sem öll voru fædd á Raufarhöfn, en mistu 2 þeirra í spönsku sýkinni haust- ið 1918. Jakob var dugnaðarmaður og þrekmaður og áreiðanlegur i viðskiftum. Mynd hans og æfi- ágrip er í maíblaði óðins 1908. Aðfaranótt 28. f. m. andaðist hjer í bænum Ársæll kaupmaður Gunnarsson, sonur Gunnars kaup- manns Gunnarssonar. Hann var um þrítugt, vinsæll maður og vel látinn, kvæntur Ólöfu dóttur Guð- mundar Björnson landlæknis. 25. f. m. andaðist hjer í bænum Jón Þórðarson rennismiður, oft nefndur Jón Fljóthlíðarskáld, 64 ára. Hann hafði legið sjúkur um 'iarin mjúku á kinnum rjoðum eru sem gioandi perlur sem veidd- ar liaia veriö upp úr haídjúpinu mikia og glansa í ijósi sólar, þeg- ar iyrsci iundur í'ramandi geisla j^yssir þær. Hver er sá fjársjoður sem jafnast geti á við siikan fjár- sjoó sem iiin glóbjörtu tilíinninga- tár, sem streyma af góöiátiegum vanga og þvo í burtu hrukkur og misíeilur allar af hórkusnauðu andhti'! Ö, þiö heitu tiifinninga- tar, sem tæmið ískaldar lindir og gerir þær að ylríkri uppsprettu, sem iioir yfir hálfnakta jörð og gerir hana að gróöurríkri upp- sprettu svo að hún veitir veiku iíii kraft og skjól í hreti og stormum. Fögur eru þin tár, sem feta ósjeöar brautir og fyilir ósýnis- biunna salti, sem verður að salt- dog-g, sem dreifist yfir hrjóstruga jörð, sem hún rís upp af róti þvi, sem aldrei var á almannalæri. Vertu ekki að þurka dýrustu perlumar þínar í burtu. Vertu ekki að afmá það dýrasta sem þú átt til í eigu þinni. Sýndu sem flestum, er sjá vilja, fagra hluti, inn í forðabúr þitt, þegar það er fult af f'ögrum rósum með ilmrík- an stofnlimskrúð og lífþrungin laufblöð. Ó, þú göfuga tilfinning, sem framkaliar þær perlur, sem eru salt jarðarinnar, svo að fræ fær líf og vængi, sem lyftir veikum stofni til ljósa, sem lýsa langt út yfir höfin breiðu. Hugsaðu hátt, þó þú horfir lágt, og láttu ekki ljósið slokna í höndum þjer, þó þú verðir f'yrir þeim missi að sjá á bak björtustu vonunum þínum. Leitaðu að nýju og nýju vonar- fiæi og hlúðu að því, svo að það vaxi, blómgist og beri þjer ávöxt, þá áttu innstæðufje sem þú getur gripið til þegar syrtir að og í nauðirnar rekur. Haltu perlunum þínum hreinum þó dimt sje í kringum þig og láttu þær lýsa þjer, svo aldrei komist eitrað loft inn til þín; þá munu perlurnar þínar verða þjer dýrari en alt annað, er þú átt. Mundu að láta ekki hið lága og smáa óhreina það, sem fór hreint og fagurtært á stað, því það sem á hrein upptök má ekki saurgast af óhreinum aðkomandi lindum. Hlustaðu á hin þýðu ástarmál vorsins, hlustaðu á óma lífsins. Hlustaðu á vængjaþyt vaknandi sálar, sem er á leit eftir nýj- um uppsprettum, hollari, betri, hreinni en hún hefur nokkurn tíma fundið í heimahögum. Sjáðu hvað hátt hún flýgur og nemur í skyndi staðar á hinni ystu brún morgunroðans, og horfðu á, hvað hlakkandi þessi veslings sál titrar, er hún lítur á hina hrað- fættu boðbera komandi dags, sem boða nýtt ljós yfir himininn og ' eru að reyna að opna dyr manns- sálarinnar til þess að koma þar inn meira að nýju Ljósi. En myrkr- ið er mikið, því verður starf þessa komandi dags þýðingarmikið og iieilladrjúgt. Eitt áttu dýrast, sem aldrei fyrnist og ekki er þjer til farar- táima að flytja með þjer, hvert sem þú f'erð, hvort sem það er um heim eða himinn. Það er hin mjúka mannlega tilfinning, sem getur fundið hið blíða og stríða, hið sterka og veika eins og það er, sem getur látið hið risavaxna fjall færa sjer perlur úr djúpi því, sem aldrei átti í sjer fisk nje fá- nýtar skeljar, en sem átti perl- ur, sem lýsa í myrkri og gera dimma nótt að björtum degi. Dá- samleg er sú perla, sem getur látið hunangsdögg drjúpa á dautt bióm, svo það verður svo bjart, að birtir um heim allan. Dásamleg eru rök tilverunnar, þegar rjett ljós er borið að þeim, og þau sjást eins og þau eru. Þá er það, að nýir heimar opnast og nýr himinn blasir við leitandi auga. Þá er það, að himinn og jörð mætast og falla í faðma saman svo perlur lýsa yfir hin dimmu höf, svo að hin ókunnu sjest öll ljósum prýdd. Líttu nú á, hvað sólargeislarnir leika sjer ljettilega við perlurnar þínai'. Það er eins og þeir sjeu að hossa þeim og hampa frammi fyrir hásæti tilverunnar til að sýna, að svona dýrar perlur geti r.ú jarðbúar framleitt. Og sólin brosir þegar hún sjer hvað geisl- um hennar tekst vel að fara með þetta dýra gull mannlegra til- finninga og hann viknar við og klöknar af því að lífið skuli eiga svona dýrmæta fórn fram að flytja fyrir himnanna hástól. Og vindarnir hljóðna þegar þeir mæta slíkri fórn sem flutt er af einlægri og ósjálfráðri til- finning. Tilfinningar mannlegra við^ hrifa, eru eins og regnbogi, er breytir ljósgeislum í litskrúð. Tilfinningar mannlegrar við- kvæmni eru eins og hálf útsprung- in rós er ekki þolir fi'ostið napra eða haglskúrir, sem niðurbrjóta viðkvæman stofn. ÓL lsl. Leikhúsið. Vetrai-æfintýri Shakespeare's. Flestir hugsa það, en fæst- ir segja það: að væri „Vetrar- æfintýri" ekki eftir „sjálfan Shakespeare" þá væri vafasamt hvort Leikfjelagið hefið lagt sig í líma til að leika það á jólunum Leikurinn er æfintýraleikur, sam- inn að nokkru leyti upp úr gam- alli skáldsögu eldra höfundar, sem náð hafði svo mikilli lýð- hylli, að hún kom út að minsta kosti 17 sinnum. Sú saga er nú flestum gleymd. En Vetraræfin- týrið hefur náð miklum vinsæld- um fyrir hið ævintýralega sam- bland sitt af alvöru og glensi, sem sett er saman á undarlegasta hátt. Það er morandi af tíma- skekkjum og söguvillum — leik- ur þar sem ímyndunarafl höf- undarins ræður eitt og óháð og hefur sig yfir allar reglur. Varð þetta að nokkru aðfinningarefni þegar á Shakespeares dögum, svo sem frá öðru höfuðskáldi sam- tímans, Ben Jonson, sem kallaði þessháttar leiki fíflskaparsam- setning. Seinna hefur matið á Æfintýrinu líka verið misjafnt, Þegar Heine skrifaði t. d. um kvenlýsingar Shakespeares (S's Mádchen und Frauen) gengur hann framhjá einni persónu Æfin- týrisins, sem t. d. Brandes taldi seiniia einhverja merkustu og að- dáanlegustu kvenpersónu í ritum Shakespeares (s. s. Pálínu, sem frk. Emilía Indriðadóttir leikur hjer). En hvað um það, slík atriði geta bókmentasögumenn og rit- skýrendur deilt um, en á leik- sviði getur gengi leikja verið al- veg óháð öllu svonefndu bók- mentalegu mati. Þetta mátti einnig heyra á umtali manna og dómum um Vetraræfintýri fyrsta kvöldið. Háskólakennari einn hafði orð á því, að nær væri að leika eitthvað annað eftir Shake- speare, sem vit væri í. En gamall leikari komst svo að orði, að þetta væri eitthvað hið ánægjulegasta Icvöld, sem hann hefði setið hjer í leikhúsi. I heild sinni fór einnig svo, að hvaða skoðanir, sem menn þótt- ust þurfa að hafa á einstökum atriðum, eða leiknum öllum, þá skemtu menn sjer vel. Leikhúsið og leiðbeinandinn, Indriði Waage, höfðu einnig lagt við það alla alúð, að gera leikinn sem best úr garði, enda fór hann vel úr hendi. Þó leiksviðið sje fullþröngt til þess að sum atriði geti notið sín frjálslega, kom það ekki að klandri. Leikurinn fór vel á svið- inu og leikendurnir fóru í heild sinni vel og vandvirknislega með hlutverk sín. En þýðingarlaust er hjer að ætla að rekja hvert ein- stakt hlutverk eða meðferð þess. Allskonar persónum ægir saman . í leiknum, háum og lágum, alvar- legum og spaugilegum. Virtust menn ekki síst skemta sjer \að landshornamanninn Autolycus (I. W.) og tvo bæheimska bændur Friðfinnur og Valur Gíslason) sem gerðir eru að hálfgerðum ræfium og fíflum eins og oftast er um bændur hjá Shakesp. Auto- lycus er annars keimlíkur annari miklu yngri leikpersónu, sem hjer er alkunn, s. s. Skrifta-Hans og máske fyrirmynd hans. Aðrir aðalleikendur eru Ág. Kvaran, Brynjólfur Jóhannesson, Tómas Hallgrímsson og Guðrún Indriða- dóttir. Þegar getið er Shakespearesýn- inga Leikfjelagsins, sem verið hafa merkisatburðir í sögu þess, má ekki láta hjá líða að minnast þess manns, sem lagt hefur leik- ina upp í hendur fjelaginu, Ind- riða Einarssonar. En hann hefur nú á síðustu árum unnið merki- legt verk með Shakespeareþýð- ingum sínum og aukið þar nýjum greiða við marga aðra, sem hann hefur gert ísl. leiklist. Eiga fleiri þýðingai* hans væntanlega eftir að verða ísl. leikUst að notum. Er óskandi að haldið verði áfram Shakespeare-sýningunum og færð- ar út kvíarnar til sögu- og harm- leikjanna. Hefur einnig flogið fyrir, að næst muni hinn ötuli formaður fjelagsins I. W. hafa Hamlet í hyggju og þó með er- lendri aðstoð. nfár! *_' '¦'iRi'H' ji' ii'ui.i'w »~iiii^irwwi»nji~^_irw»ir»iijiwj~in_<" mf>i -_L6átaviöu_.. Sioan að dr. Guðmundur Finn- oog-ason gaf út riafrænu — sjáv- aiijoð og sighnga — nef jeg neyit íjblda marga menn hafa orö á þvi, að æskilegt væri, að sainaö væri í eina heild öllu því besta, sem kveðið hei'ur verið um iiesta, reiðmenn og fleira í því sambandi og það gefið út í bókar- formi. Nu esr vitaniegt, að minstur iiiuti þess kveðskapar hefur verið prentaður. Islendingar haía í margar aldir leikið þá hst, að kveöa um gæðinga sína og þó að margt af því sje týnt, mun þó aiimikið geymast enn hjá alþýðu og iinnast, eí' vei er leitað. óeg heí' nu i fjórðung aidar unnið að því að saí'na allskonar ai]?yÖuvisum og bjarga frá giöt- un. Hef jeg á þann hátt komist yíir aíhmkið af hestavísum, sem hvergi eru prentaðar. En betur má ei duga skal. Þess vegna eru það tilmæli mín til liagyrðinga, hestamanna og alira annara góðra manna, sem slikan kveðskap eiga í í'órum sín- um, að þeir xiti hann upp og sendi mjer. Það mega vera lausa- visur, erfidrápur eftir hesta, reið- vísur, ferðavísur — yfir höfuð alt, sem kveðið er í einhverju sambandi við hesta. Gott væri að einhverjar upp- lýsingar fylgdu um höfunda vísnanna, svo sem fæðingarár þeirra, eða hvenær þeir hefðu uppi verið, og hvar, og ef kost- ur er, dánarár þeirra, sem ekki eru lengur ofanjarðar. Þá mundi og ekki spilla þó að sitthvað fylgdi með um gæðinga þá, sem kveðið er um, hvenær þeir voru uppi og hvar og hverjir áttu þá. Bregðist alþýða vel við þessari máialeitan minni, vænti jeg að ekki verði þess langt að bíða, að úr safni þessu megi vinna og gefa út skemtilegt úrval af hestavís- um þjóðarinnar. Reykjavík, 26. jan. 1926. Einar E. Sæmundsen. Blöð út um land eru vinsam- lega beðin að birta greinarkorn þetta. Skantmhenda. Litum stökum glóey greypir geisla-hökulinn er hún vökul árla steypir yfir jökulinn. Jón S. Bergmann. Kíghósti hefur gert vart við sig hjer í bænum en lítið breiðst út. Hann hefur gengið á Blöndu- ósi og er einnig kominn til Skaga- fjarðar, á 4 bæi. Gin- og klaufnaveikin. Lands- stjórnin hefur gefið út þá fyrir- skipun, að þeir menn, sem hing- að koma frá útlöndum, skuli gefa yfirlýsingu um það, að viðlögðum drengskap sínum, hvort þeir hafi dvalið í hjeraði, þar sem veikin hefur verið. Hafi svo verið síðasta árið, er þeim bannað að fara í sveit fyr en 6 vikur eru liðnar frá því, er þeir ljetu í haf frá útlöndum.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.