Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.05.1927, Blaðsíða 1

Lögrétta - 25.05.1927, Blaðsíða 1
XXH. ár. Samvinnumenn og Jafnaðarmenn. Hjer á landi hefur löngum ver- ið deilt aUmikið um samvinnu- fjelagsskapinn og stefnu hans og ekki síst um afstöðu hans til stjórnmála og stjóramálaflokka. En það er ekki einungis hjer, að slíkar deilur hafa farið fram, en einnig t. d. í einu höfuðlandi samvinnunnar, Bretlandi. En einmitt nú sem stendur rísa all- hátt öldur þessara deila og stendur fyrir dyrum, að sam- vinnufjelögin bretsku geri endan- lega út um það, hvaða stefnu þau taki í þessum málum, á sam- bandsfundi, sem haldinn verður innan skamms í Cheltenham. Mun Lögrjetta þá skýra nánar frá þessurn málum, en segja nú frá aðdraganda og aðal deiluefn- unum. En um skipulag og hag bretskra samvinnufjelaga í heild sinni hafa áður birtst yfirlits- greinar hjer í blaðinu. Deilan stendur nú um það fyrst og fremst í samvinnufjte- i lögunum bretsku, hvort þau edgi að ganga í stjórnmálabandalag við Jafnaðarmannaflokkinn eða ekki, á grundvelli jafnaðarstefn- unnar að mestu leyti. Til með- tnæla þessu hefur m. a. verið gefinn út bæklingurinn The Co- operatives and Trade Unions og á þessi skoðun þegar allmarga og ötula formælendur innan sam- i vinnufjelaganna, aúk þess sem jafnaðarmenn, bæði socialistar og kommunistar, róa fast að því. Hefur setið á rökstólum nefnd, skipuð fulltrúum frá báðum að- iljum, til þess að athuga banda- lagsmöguleikana. Hefur fyrir hennar tilverknað verið gert upp- kast að samvinnustefnuskrá, sem eins og fyr segir, hvílir að mestu á grundvelli jafnaðarstefnunnar og igerir ráð fyrir sameiginleg- um kosningastuðningi og sam- eiginlegum þingflokki, hinum nú- verandi jafnaðarmannaflokki. Þó er það undanskilið, að samvinnu- menn halda fram hlutfallskosn- ingum, en jafnaðarmenn vilja ekki fallast á þær, og að þar sem jafnaðarmenn vilja þjóðnýta (eða hjeraðsnýta) kola-, brauð- og mjólkursölu (og framleiðslu), bankastarfsemi, þá vilja sam- vinnumenn fyrst koma á þetta samvinnuskipulagi með núverandi sniði (og þjóðnýta á eftir). Hreyfingin í þá átt, að láta samvinnufjelögin taka þátt í stjórnmálum á flokksvísu er ekki ný. En fram að þessu hafa þeir stöðugt orðið ofan á, sem verlð *lafa andstæðir þessari hreyfingu. Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí 1927. Á sambandsfundinum í Swansea 1917 var samþykt ályktun þess efnis, að tími væri ekki til þess kominn, að sambandið' tæki þátt í stjómmálum og á Carlisle- fundinum tveimur árum síðar, var þetta staðfest. En á fundi í Southport 1925 var ákveðið að leita samvinnu við verka- mannaflokkinn um þingframboð. Innan samvinnufjelagsskaparins hefur líka lengi verið til sjer- stakur flokkur, sem tekið hefur opinberlega þátt í landsmálum í nafni samvinnunnar. Kom hann fyrst að þingmanni 1918, síðan fjórum 1922, sex 1923 og fimm 1924 (þingmenn eru nokkur hundruð). En þrátt fyrir þessa stjómmálahreyfingu hefur af- staðan verið sú, að af kringum 1400 smásölufjelögum hafa til þessa aðeins 447 verið áhangandi þessum stjómmálaflokki innan sambandsins og hefur hann því iítið getað notið sín út á við. En inn á við í sambandinu, .hef- ur hann látið allmikið að sjer kveða og allvíða náð yfirhönd yfir hinum, — þótb þeir segist vera miklu fjölmennari, — því þeir eru ákafari í fylginu við mál- stað sinn. Þeir, sem andstæðir eru stjóm- málaafskiftum og flokksfylgí samvinnustefnunnar halda því fram, að samvinnufjelögin sjeu fyrst og fremst hlutlaus við- skiftafjelög, sem eigi að láta af- skiftalausar landsmálaskoðanir fjelaga sinna, enda mundi það verða fjelagsskapnum til tjóns, að dragast inn í flokkadeilur, og hafi stofnendur og forvígismenn bretskrar samvinnu ekki til þess ætlast. Þeir benda einnig á það, að stjómmálaafskiftin, sem starf- semi hins pólitiska minnihluta hafi þegar haft í för með sjfer, hafi verið samvinnufjelögunum óhæfilega dýr. Þingfulltrúamir hafi sem sje kostað um 190 þús. kr. hver, þar í meðtalinn kostn- aður við kosningar og sæmilegur fulltrúafjöldi ‘ mundi því kosta sambandið um 10 miljónir króna. Andstaðan gegn stjómmálaþátt- tökunni hefur líka sumstaðar verið svo megn, t. d. í einu höf- uðbóli samvinnunnar, Leeds, að þar hafa samvinnufjelögin rekið stjómmálaflokkinn alveg af hönd- um sjer, og meira að segja rekið frá starfi þá framkvæmdastjóra, sem þrátt fyrir það aðhyltust stjómmálaþáttökuna. En sem sagt, nú er fyrir dyr- um höfuðorustan um bretsku samvinnufjelögin og veltur að vísu ekki á neinu smáræði hvern- ig fer. Því með þeim gætu jafn- aðarmönnum bætst 4 miljónir og 800 þús. kjósendur og mikill fjár- styrkur, því samvinnufjelögin eiga rúml. 3000 miljónir kr. 1 höfuðstólum og sjóðum, og árleg verslunarvelta þeirra nemur meira en 5600 miljónum króna. Síðustu fregnir. Sænskum ameríkumanni, Lind- berg að nafni, hefur nú tekist að fljúga yfir Atlantshaf, frá New York til Parísar í einni lotu (í 33 klst.) og var einsamall í vjel sinni. Er mikill fögnuður yfir þessu afreki, kirkjuklukkum var hringt þess vegna í Bandaríkjun- um og látlaus fagnaðarlæti í París, en Þjóðhöfðingjar land- anna sendust á samfagnaðar- skeytum. — Norski gerðardóm- urinn í vinnudeilum hefur úr- skurðað 15% almenna kauplækk- un. — Verslunarmálanefndin á fjárhagsráðstefnunni í Genf hef- ur gefið út álit þess efnis, að almenn tollalækkun sje æskileg og nauðsynleg, því háir tollar sjeu skaðlegir, en telur að lækk- unina verði að framkvæma smátt og smátt. ---o--- Játningar. (Gunnar Ámason frá Skútu- stöðum ritaði). Jeg vildi örlítið vikja að einu orði, sem sjaldan er nefnt manna á meðal nú á dögum, og lætur illa í eyrum flestra. Ekki af því, að þeim þyki það hræðilegt, held- ur sakir þess, að þeir finna svo lítið til að það snerti þá, virðist það eitthvað svo ómerkilega efn- islaust. Það er orðið synd. Ef jeg væri nokkur trúfræð- ingur, ritaði jeg vísast langt mál um erfðasyndina. En þar sem því er ekki til að dreifa, segi jeg það eitt, að sú kennisetning kirkjunn- ar felur í sjer meir en lítil sann- indi, sem mega heita vísindalega sönnuð. Þau sem sje að börain erfa mestan hluta eðlis síns frá foreldrum og forfeðrum. Þau erfa bæði góðar og illar eðlishvatir, svo sannmæli er, að hjarta mannsins er spilt frá fæðingu. Hitt er annað mál, hvort af því megi draga þá ályktun, að um nokkra sekt sje að ræða hjá barn- imi gagnvart Guði, sem það verði að bera ábyrgð á eða taka út hegning fyrir. Vart þykir mjer að hægt sje að álykta svo. Jeg vildi aðeins táka ofurlítið til athugunar eina nútímaskoðun á syndinni, sem er all almenn og það jafnvel meðal guðfræðinga. Það er sú skoðun, að syndin sje ekki annað en fávitska mannanna, bara þroskaleysi. Nýguðfræðing- 29. tbl. Thomas H. Johnson. Símfregn segir að 20. þ. m. hafi látist í Winnipeg einn kunn- asti og atorkumesti íslendingur vestan hafs, Thomas H. Johnson fyrrum ráðherra. Hann var Þing- eyingur að ætt og uppruna, fædd- ur að Hjeðinshöfða 12. febrúar 1870, af Illugastaðaætt. Hann fór ungur utan, settist fyrst að i Nýja Islandi en fór síðan að stunda laganám og hafði verið málfærslumaður í Winnipeg síðan um aldamót. En jafnframt tók hann mikinn þátt í stjómmálum og varð þingmaður 1907 í Mani- tobafylki, en ráðherra varð hann á árunum í upphafi ófriðarins, fyrst atvinnumálaráðherra og síð- ar dómsmálaráðherra. Á síðari ár- um var hann heilsubilaður. Th. H. J. var málafylgjumaður mikill, prýðilega máli farinn, bæði á ensku og íslensku, og höfðingleg- ur í fasi. Auk alm. Kanadamála Ijet hann ísl. þjóðræknismál tals- vert til sín taka. Mynd og allítar- leg æfisaga Th. H. J. hefur birtst í óðni. amir hjeldu þessu mjög fram í byrjun og gera sumir hverjir enn. En hægust eru heimatökin. Einn guðfræðineminn hefur nýlega I „Tímanum“ skýrlega orðað þetta, en svo hjóða orð hans (og læri- meistara hans útlendra og inn- lendra): Mjer er spurn: Frá hverju öðru þarf mannkynið að frelsast, en villu og vanþekking sinni? Eða í hverju öðru geta „syndir“ þess verið fólgnar? Greinarhöfundur gerir alveg rjett að hafa „syndir“ innan gæsa- lappa, því í rauninni lítur hann svo á að engin synd sje til. Þvi 1 orðinu synd, eins og það hefur altaf verið skilið, af mönnum al- ment og verður ætíð innan kirkj- unnar, felst sektarmerking. Að syndga merkir að verða á ein- hvem hátt sekur fyrir Guði. Nú er það auðsætt, að þó mannkynið vaði í „villu og vanþekking“, sem

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.