Lögrétta - 08.06.1927, Blaðsíða 3
LÖGEJBTTA
Jaeobsen orðinn umsjónarmaður
>essara skóla.
Við að athuga starf sikólans
kemur í ljós að aðamámsgreinin
er smíðar. Hvert kvöld byrjar
nateð smíðum, og endar með smíð-
um, og >ar inn á milli koma svo
kinar boklegu fræðigreinar, t. d.
teiknun, reikningur og danska.
Nemendurnir smíða allir eitt
kerfi sem heitir „herbergið mitf.
Það eru ýms herbergisgögn, sem
kægt er að nota í eins manns
kerbergi, t. d. skrifborð með á-
köldum, stóll, bókahylla o. s. frv.
Að smíða >etta kerfi tekur
kjer um bil 2 vetur í slíkum
kvöldskóla, sem stendur 3 tíma
J senn 2 kvöld í viku. En svo á
nemandinn líka >essa hluti, sem
hann hefur smíðað sjálfur í tóm-
stundum sínum. Áður en hlutur-
inn er smíðaður verður hver
nemandi að teikna mynd af hon-
um. Eftir þessari mynd smíðar
nemandinn svo hlutinn. 1 sam-
bandi við >etta eru svo fundin
reikningsdæmi og stílsefni.
Þegar nemandinn hefur loMð
við að smíða hetta kerfi, „her-
bergið mitt", >á gefur skóhnn
honum nýtt verkefni. Þá gengur
nemandinn inn í aðra deild „hins
hagkvæma ungKngaskóla" með
„garðyrkju sem aðalnámsgrein"
(Havebrug som Centralfag). Þá
fær nemandinn dálítinn reit að
rækta í „nýlendugarði unga
mannsins" (Den unge Mands
Kolonihave). Þessir smágarðar
liggja í útjaðri bæjarins og eru
sem oftast hreppseign. Þar eru
bygð lítil hús, svo unglingarnir
geta búið >ar saman tveir og
tveir, >egar >eir eru >ar úti.
Húsgögnin í herbergið eiga >eir
sjálfir, ag svo byrja >eir á >essu
nýja starfi, og hver fær vissan
reit til ræktunar.
1 >essum görðum eru ræktaðar
matjurtir, ýms blóm og trjáteg-
undir. Fræið og plönturnar kaupa
nemendurnir sjálfir og svo eiga
>eir sjálfir uppskeruna, sem >eir
annaðhvort selja eða flytja heim.
Er starfið byrjað að vorinu, er
foyrjað með að gera nákvæma
teikningu af reitnum. Hver nem-
andi verður svo að halda ná-
kvæman reikning yfir tekjur og
gjöld. 1 >essum nýlendugarði
starfa svo unglingarnir hálfan
dag í hverri viku. Þeir koma
>angað stundum síðdegis á laug-
ardögum, sofa svo í húsinu yfir
nóttina og dvelja >ar svo yfir
sunnudaginn.Á >ann hátt kynnast
>eir starfsgleðinni sem fylgir
ræktunarstarfinu, og lifa glöðu
sumar- og fjelagslífi. Að lokum
fá >eir verðlaun, sem best hafa
hirt sinn reit, og >ví er kepni um
að gæta reitanna sem best.
Þessi deild með „garðyrkju
sem aðalnámsgrein" var stofn-
sett 1922, með 1 slíkum nýlendu-
garði með 15 nemendum. Nú
starfa 8 slíkir nýlendugarðar með
160 nemendum.
Hið >riðja námsskeið, sem
skólinn gefur kost á, er hirðing
lítilla húsdýra (smaa Husdyre-
brug som Centralfag). Þar læra
nemendurnir að umgangast ýms
dýr, t. d.: hæns, endur, kanínur
o. s. frv. Þessi deild var stofnuð
Með >ví að >að er ákveðið, að bygt verði á Hólum í stað húss-
ins aem brann í haust, tilkynnist, að skólinn staríar að vetri eins og
að undanförnu.
Jaínframt tilkynnist að alt sumarið milli skólavetranna geta
nokkrir piltar fengið tækifæri til að stunda verklegt nám við nýyrkju
eingöngu.
Páll Zóphóníasson.
1923 og hefur nú í ár 18 nem-
endur.
Á >essum 8 árum hefur „hinn
hagkvœmi unglingaskóli" >róast
svo hratt, að nú hefur hann um
800 nemendur. Alt er >etta undir
umsjón Folke Jacobsens. Auk
>ess er haldið námsskeið hvert
haust í öllum námsgreinum, >ar
sem nemendur velja um greinar.
Á >essum námsskeiðum eru 1200
nemendur, einnig undir stjórn
Folke Jacobsens. — Skólar í svip-
uðu formi hafa verið reyndir á
nokkrum stöðum víðsvegar um
Danmörku á síðustu árum, með
>essa skóla sem fyrirmynd.
Vöxtur skólans virðíst benda á
að Folke Jacobsen sje hjer á
rjettri leið. En hinsvegar hafa
>essir skólar mætt harðri mót-
stöðu annarsstaðar frá. Og jeg
býst við að eftir >eirri merkingu
sem fólk alment leggur í orðið
„skóli", >yki >essi skóh nokkuð
efniskendur. En orðið „skóK"
merkir nu ekki annað en tóm-
stund. Og eftir >ví, hvernig nem-
endurnir verja >essari tómstund,
verður skóKnn að dæmast.
„Hinn hagkvæmi unglingaskóli"
hefur valið smíðar sem aðalnáms-
grein af >eirri ástæðu, að ár frá
ári sMlja menn betur og betur
rjett >eirra í skólanum. Smíðar
eru nú hjer í Danmörku jafnrjett-
háar sem aðrar skólanámsgreinar,
og ryðja sjer óðum til rúms.
Að gera tilraun til >ess að bera
>essa skóla saman við lýðháskól-
ana, er óhugsandi, af >eirri
ástæðu, að >eir hafa aðra nem-
endur og á öðru >roska- og ald-
ursskeiði. Og >ó að allir skólar
hafi sama >yngdarpunkt, mega
>eir >ó haga hinu ytra formi eft-
ir umhverfi og hlutaðeigandi nem-
endum.
Eigi er >að heldur ætlun mín
að >etta skólakerfi mundi vera
vel til fallið á íslandi. En jeg hef
við nánari kynningu af >essum
skólum — og >ó einkum af per-
sóhulegri viðkynningu við Folke
Jacobsen — fundið verðmæti,
sem mundi vel eiga heima í ís-
ienskum unglingaskólum. — Það
er hin uppeldisfræðislega hlið
handavinnunnar, sem án ef a vekur
betur sjálfsathuganir, og bindur
sterkari bönd milli orða og verka,
en nokkur bókleg grein getur
gert. — Auk >ess að nemend-
urnir læra að nota ýms verkfæri.
— Handavinnan gefur >ví æfing-
ar og hagkvæma þekkingu, —
( hún talar >ví einkum tiL vitsins,
j en lætur aðra hluti sálarlífsins —
! trúarlíf og tilfinningar — að
mestu óáreitt. — Þó hygg jeg nú
að mjer sje óhætt að fullyrða, að
hver og einn kennari, sem hefur
eitthvað að segja til nemenda
sinna, geti í hvaða skóla sem er,
valdið andlegum áhrifum. En
vandinn verður >ví í hverjum
skóla, að velja hin rjettu hlut-
föll milli vits og tilfinninga, þekk-
ingar og trúar*). Og hvergi verð-
ur eins erfitt að finna >essi hlut-
föll, eins og einmitt í unglinga-
skólunum. Það kemur af >ví að
skólatíminn er >ar svo stuttur,
að enginn tími má missast til
ónýtis. En auðvitað er >að með
>etta atriði, sem margt annað, að
erfitt mun vera að setja hjer
nokkrar fastar reglur. Þó krefst
>etta íhugunar eftir >ví sem
>jóðin fær fleiri al>ýðu- og ung-
Ungaskóla. Ávextir >eirra verða
>ví eðhleg afleiðing >ess, hvort
>eir leggja stund á að allar hlið-
ar sálarlífsins geti >roskast eðli-
lega, — eðia hvort >eir eru ein-
hhða og stara aðeins á >ekMng-
una, eins og skólarnir hafa haft
tilhneigingu til að gera frá önd-
verðu og upp til okkar daga.
Kennaraskólanum í Khöfn.
Eiríkur Sigurðsson.
Grænlandsmálin.
Grænlandsmálin hafa eins og
kunnugt er verið mikið rædd
undanfarið. Hafa ýmsir Danir
krafist >ess, að landið yrði opn-
að og einokunin afnumin, en >ví
hefur ekM fengist framgengt.
M. a. haf a Færeyingar lagt all-
ríka áherslu á >að, að fá að hag-
nýta >ar fiskimiðin og afstaða
Islands í >ví sambandi hefur
einnig verið rædd. Nú er einnig
að >ví komið að Kragh innanrík-
isráðherra hefur borið fram frv.
í danska þinginu, sem heimilar
slíkar fiskiveiðar, >ó með ýms-
um takmörkunum, t. d. banni
gegn botnvörpuveiðum. Inni í
fjörðum mega einnig Grænlend-
ingar einir vera að veiðum.
Skipulag >etta á fyrst um sinn
aðeins að gilda um takmarkaðan
tíma, en hið svonefnda suður-
grænlenska landsráð á að segja
álit sitt um >etta áður en >ví
verður endanlega ráðið til lykta.
LagafyrirmæM eru einnig á ferð-
inni, sem heimila grænlenskum
sýslunefndum að gefa jarðir og
lönd einstökum mönnum til æfin-
legrar eignar endurgjaldslaust (í
>ví skyni að koma fótum undir
búskap). Þetta ákvæði hefur
vaMð allmiMl andmæH, einkum
frá radikala flokknum, >ar sem
ákvæðið um fiskiveiðarnar er
hinsvegar stutt af öllum flokk-
um. 1 sambandi við þetta hefur
verið sagt frá >ví í dönskum
blöðum, að Hauge fyrv. innan-
ríkisráðherra hafi á sínum tíma
gefið einstökum manni alla
Brattahlíð. En nánari skýringar
eru ekki á >essu, enda telja ýms
dönsk blöð að slíkt mundi vera
heimildarlaust.
Frv. innanríMsráðherrans eru,
hvað sem deilum Iíður um einstöK
atriði, alment talið fyrsta alvar-
lega sporið í áttina til afnáms
grænlensku einokunarinnar. Radi-
kali flokkurinn heimtar einnig
algert afnám hennar og segir að
>að sje fjarstæða að ætla lengur
að halda landinu lokuðu, enda sje
>að eina leiðin til >ess að halda
>ví áfram sem dönsku landi, að
>ar sjáist árangur danskrar
vinnu og danskrar framtakssemi
Sumarósk
til Hjálmars listskera Lárussonar
Loks jeg heilsa Hjálmars niðja.
— Hann skal óskadísin styðja,
ljetta >renging >rauta-viðja.
Upp af svölu sóttar-ibóh
sól >ig leiði að heilla-stóli,
feli >ig í friðar-skjóK.
Sá, sem stóð í stríðum vanda,
(styrkist glóð, er hríðar granda)
fæðir bróður- bMðan -anda.
List >jer enn >á leiM í mundum,
lífgi >ig á gleði-stundum,
svífi um >ig á sumar-grundum.
Haltu sniIK alt til elK.
Ekkert villi-spor >ig felK.
Frón >ig hylli á frægðar-velU.
23. maí 1924. Þ. B.
Bækur um trúmál.
*) Orðið trá er hjer notað í víðari
merkingu en alment gerist, auk
hinhar venjulegu merkingu: trú á
mannlífíS og störf sín — hinn innri
drífandi mátt. Höf.
Undanfarið hefur verið allmik-
ið fjör í umræðum um ýms
kristindómsmáL Nýlega hefur
einnig bætst við sjerstakt tíma-
rit, sem um mál >essi fjallar,
Straumar, gefið út af ýmsum á-
hugasömum ungum guðfræðing-
um, sem hallast að nýrri guð-
fræði og mun >ví >ykja óviðeig-
andi að Bjarmi sje einn um hit-
una. Ritstjórnina annast aðall.
Einar Magnússon kennari, en
einna mest skrifar Benjamín
Kristjánsson í ritið af útgefend-
unum. — Þá hefur allmikið
verið um fyrirlestra um >essi mál
síðastl. vetur. Einkum voru vel
sóttir fyrirlestrar próf. Ág. H.
Bjarnason, í háskólanum, um trú
og vísindi. Fyrirlestrar voru einn-