Alþýðublaðið - 15.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladid G-ofið tkt atf .AJþýdiiflolclfiiiim. 1921 Fóstudaginn 15. apríl. 85. tölubl. R æ d a alþm. Jétts Baldvinssmar, forseta Alþýðuflokksins,, í vantraustsmáiinu. Það mun þykja hlýða, sð gera grein fyrir atkv. sínu i ekki vaadaminna máli en því, sem kér liggur fyrir, hvort menn viija iýsa trausti eða vantrausti á þeirri stjöra, sém með völdin fer í landinu. Stjórnin er eins og kunn ugi er aðeins ársgömul, en sam steypustjórnarfyrirkomulagið er síðaa 1 ársbyrjun 1917. Þá voru flokkarnir svo lamaðir að þingið sá sér ekki annað fært en að búa til þessa þrihöfðuðu stjórn. Þessi stjórn, sem ræður manna hafa nú snúist um f 2 daga, er mynduð úr öiium flokksbrotum þingsins, sem á síðasta þingi tókst að koma upp dálitlum meiri hiuta í bili. Það geta því varia hugsast ósamstæðari öfl en þau sem þessi stjórn bygðist á. Og þetta er aðal meinið. Hæstv. forsætisráðh. (J. M.) sagði að f nágrannaiöndunum væru samskoaar sanisteypustjórnir eins og hér. Ea þetta er ekki rétt. Stjórnirnar þar eru myadaðar af heilsteyptum flokkum, þar sem mena skipast un ákveðáar stefn- ur og þessir flokkar bera svo á- byrgð á stjórninni. En hér er ait öðru máli að gegna. Engir fastir og ákveðnir Sokkar standa á bak við þessa stjórn. Og þegar hún var mynd- uð á þinginu í fyrra, töldust stuð- iagsmenn hennar vera úr flestum eða ölium flokkum eða fbkks- brotum á þinginu, þó að aðrir f þeim sðmu flokkum viidu hvorki heyra 'hana né sjá. — Þannig er talið að stjórnin hafi verið mynd- uð með stuðningi 1 manns úr Sjáifstæðisflokknuia, Ifklega óskift- um stuðniagi HeimastjÓrnarflokks- ins sáluga — því haan lagði tíl 2 ráðherrana, — aokkrum hluta .Laögsum-bandalagsias, þaðan er hæstv, fjármálaráðherra komina f stjórnina — og loks með stu?n ingi eða hhitleysi Framsóknar- fiokksins, eða meginþorra manna úr honum. Sá meirih'uti. sem á þennan hátt er myndaður um núverandi stjórn með alisendts óakveðnum stefnum f stórmálum þjóðarinnar, getur ekki venð haldgóður. Stjórnin hefir ekki haft tæki- færi á að ieggja mál fyri'r þingið fyr en nú, en af þeim má einnig sjá, hversu alt ráð st}ómarinnar er á reiki og hversu fjærskyldar stefnur rekast á í þessum málum, og má nefna þess mörg dæmi. Hæstv. fjármáiaráðh. leggur nú fyrir þingið ýms frv. um tekju- suka. Meðal þeirra er fry. um einkasölu rfkisins á tóbaki — og áfengi. Hér er mái á ferðinni, sem ætla mætti að dregið gæti að sér fylgi þeirra manna, sem þeirri steínu fylgja, að rikið afl't sér tekna með verzlunarrekstri. Meðal þeirra manna er eg, og gæti eg því fylgt hæstv. stjórn að miklu ieyti um þetta mál. Ea svo fer að vandast málið, þvi sanihiiða þessu frv. kggur hæstv. fjármálaráðh, fyrir þingið skatta- frv., sem gengur svo nærri þeim sem litlar tekjur hafa, að fádæm- um sætir. Skattalögin gömlu frá 1877 og sem no gilda, mega sannarlega hátíð heita hjá þessu frv.; þar er ekki gert ráð fyrir, að skattur sé tekiaa af iægri tekj- um en 1000 kr. og var þó verð« giidi peninga margfalt hærra þá en nu. Enda mua áætlunis þá hafa verið sú, að verkalýður ailur og fátækara fólkið slyppi við skattgreiðsiu. En í þessu frumv. er skift um og eftir þvf á að heimta skatt af 500 kr. lekjum, og mega allir sjá, hve raaglátt þetta er gagavart fátæktsm og tebjulitlum verka'ýð iandsins. — Þeir sem hafa háar tekjur, sleppe aftur á móti ágætlega eftir frumv,, á þeim á að lækka frá þvf, seas nú er. Þetta framv. er því há- .kapitaliskt", og menn frektast tit að áenynda sér, að hæstvirl; stjórn befði með þessum tvefas frumv. haft þá tvo flokka fyritr augum, annarsvegar socialista og þá aðra sem rikisverzlun fylgja,, en hinsvegar með skattafrumv. kapitaiistana. En toilfrumv. hæstv. fjarmálaraðherra mætti ætla a@ væri handa hinum frjálslyndarí mönnum, sem standa á milli þeæ- ara flokka. Ea eftir þessu virðist svo, scm hæstv. fjármá'aráðherrs haíi ætlað sér að hafa eitthvaS handa öilum. Hæstv, forsætisráðherra hehr lagt fyrír þingið frumv. til iaga um einkasölu á iy'jum. Það gætí á sama hátt verið gert til þess, að draga að sér fylgi þeirra, seas ríkisrekstri fylgja. En svo er nú eftir að vita, hvort þeir ætla sér að standa við þessj frumv., eða hvoit þeir ætla að falla frá þeim, ef andblástur verðnr gegn þeim f þiaginu. (Frk) Hínn dánii Nú já, jál — Ég er þá dauður, og jðrðin fær sean mitt llk. Þó verð ég ei blautur né.blauður, þó burt kasti' eg ónýtri flíkl En hvað ertti —heimsins auður? Og hvað ertn, pólitlk? Ég var alðrei vankaður sauður; ég var ekfci heldur saauður. Ea aú er ég dauður, — dauðúrl G. Ó. Fells. A. I.í Hafið þér gerst kaup- aadi að Eimreiðinai?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.