Alþýðublaðið - 15.04.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.04.1921, Qupperneq 1
Gefið út af Alþýduflokknum. 1921 Fóstudaginn 15. april. 85. tölubi. R æ 5 a aiþm. Jóns Baldvinssonar, forseta Alþýðufiokksins, í vantraustsmáiinu. ------ % Það mun þykja hlýða, að gera greia fyrir atkv. sinu i ekki vaudaminna máli en því, sem hér liggur fyrir, hvort menn vilja iýsa trausti eða vautrausti á þeirri stjórn, sem með völdiu fer i Isndinu. Stjómiu er eins og kunn ugt er aðeins ársgömul, en sam steypustjórnarfyrirkomulagið er siðan í ársbyrjun 1917 Þá voru flokkarnir svo lauiaðir að þingið sá sér ekki annað fært en að búa til þessa þrihöfðudu stjórn. Þessi stjórn, sem ræður manna hafa nú snúist um í 2 d--ga, er mynduð úr öllum flokksforo’um þingsins, sem á síðasta þingi tókst að koma upp dálitlum meiri hluta í biii. Það geta þvi varla hngsast ósamstæðari öfl en þsu sem þessi stjórn bygðist á. Og þetta e.r aða! meinið. Hæstv. forsætisráðh. (J. M) sagði að í nágrannaiöndunum væru sainskoasr samsteypustjómir eins og hér. Ea þetta er ekki rétt. Stjórnirnar þar eru myndaðar af heilsteyptum flokkum, þar sem menn skipast um ákveðaar stefn- ur og þessir flokkar bera svo á- byrgð á stjórninsi. En hér er alt öðru máli að gegna. Engir fastir og ákveðnir flokkar standa á bak við þessa stjórn. Og þegar hún var mynd- uð á þinginu í fyrra, töidust stuð- ingsmenn hennar vera úr flestum eða öllum flokkum eða flokka- brotum á þinginu, þó að aðrir í þeim sömu flokkum viidu hvorki heyra hana né sjá. — Þannig er talið að stjórnin hafl verið mynd- uð með stuðningi 1 manns úr Sjálfstæðisflokkaum, liklega óskift- ma stuðningi Heimastjórnarfiokks- ias sáluga — því hann lagði tíl 2 ráðherrana, — aokkrum hluta L&ngsum-bandalagsins, þaðan er hæstv. fjármálaráðherra kominn í stjórnina •— og loks með stuðn ingi eða hlutleysi Framsóknar- flokksins, eða meginþorra manna úr honum. Sá meinh'u’i. sem á þennan hátt er myndaður um núverandi stjórn með alisendis óskveðnum stefnum i stórmálum þjóðarinnar, getur ekki venð haldgóður. Stjórnin heflr ekki haft tæki- færi á að ieggja mál fyrir þingið fyr en nú, en af þeim má einnig sjá, hversu alt ráð stjórnarinnar er á reiki og hversu fjærskyldar stefnur rekast á i þessum málum, og má nefna þess mörg dæmi. Hæstv. fjármálaráðh. leggur nú fyrir þingið ýms frv. um tekju- suka. Meðal þeirra er frv. um einkasölu ríkisins á tóbaki — og áfengi. Hér er mái á ferðinni, sem ætla mætti að dregið gæti að sér fylgi þeirra manna, sem þeirri steínu fylgja, að ríkið afli sér tetena með veralunarrekstri. Meðal þeina manna er eg, og gæti eg því fylgt hæstv. stjórn að miklu leyti um þetta mál. Ea svo fer að vandast málið, því samhíiða þessu frv. leggur hæstv. fiármálaráöh. fyrir þingið skatta- frv, sem gengur svo nærri þeim sem littar tekjur hafa, að fádæm- um sætir. Skattalögin gömlu frá 1877 og sem nú gilda, mega sanaarlega hátíð heita hjá þessu frv ; þar er ekki gert ráð fyrir, að skattur sé tekiaa af lægri tekj- um en xoco kr. og var þó verð* gildi peninga margfait hærra þá en nú. Enda mun áætlunin þá hafa verið sú, að verkalýður allur og fátækara fóikið slyppi við skattgreiðslu. En í þessu frumv. er skift um og eftir því á að heimta skatt af 500 kr. tekjum, og mega allir sjá, hve ranglátt þetta er gagavart fátækunr og tebjulitlum verkalýð landsins. — Þeir sem hafa háar tekjur, sleppa aftur á móti ágætlega eftir frumv,, á þeim á að lækka frá þvf, seqa nú er. Þetta frumv er þvi feá- „kapitaliskt". og menn freistast til að imynda sér, að hæstvirt; stjórn hefði með þessum tveiai frumv. haft þá tvo flokka fyrir augum, annarsvegar socialista og þá aðra sem rfkisverzlun fylgja, en hinsvegar með skattafrumv. kapitalistana. En tolifrumv. hæstv. fj xrmálaráðherra mætti ætla að væri handa hinum frjálslyndari mönnum, sem standa á milli þese- ara flokka. Ea eftir þessu virðist svo, scm hæstv. fjái málaráðherra hafí ætlað sér að hafa eitthvað handa ölium. Hæstv, forsætisráðherra hefir lagt fyrir þingið frumv. tiMaga um einkasölu á lyfjum. Það gæti á sama hátt verið gert til þess, að draga að sér fyigi þeirra, seœ rfkisrekstri fylgja. Eu svo er nú> eftir að vita, hvort þeir ætla sér að standa við þessi frumv., eða hvott þeir ætla að falla frá þeim, ef andblástur verður gegn þeim í þinginu. (Frh.) Hinn dáni. Nú já, jál — Ég er þá dauður, og jörðin fær senn mitt Hk. Þó verð ég ei blautur né blauður, þó burt kasti’ eg ónýtri flíkl En hvað ertss — heimsms auður? Og hvað ertu, pólitfkí Ég var aldres wsnkaður sauður; ég var ekki heldur snauður. En nú er ég dauður, — dauðurl G. Ó. Fells. A. Y.s Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinni ?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.