Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Föstudagur 30. ágúst 1963 — 185. tbl. nn er miki I síldveiði út af Langanesi £',.•;- Togarinn Milwood fór frá Rvík í gærkvöldi kl. rúmlega sjö. Hafði skipið þá verið hér í Reykjavíkur höfn í um það bil fjóra mánuöi. Að'ur en skipið fór, var ratsjá þess og áttaviti rétt á ytri-höfn- inni, og síð'an var siglt beint til' Aberdeen og búast má við að skip ið komj þangað á miðvikudag. Til Aberdeen sigldu skipinu sjö menn, sem komu til Reykjavíkur í fyrrakvöld. Skipstjórinn er Joe Parker, en þetta var hans fyrsta sjóferð eftir langvarandi veikindi Eing og skýrt var frá í blaðinu í gær var hann stýrimaður á brezka togaranum Red Crusader, sem svo mjög kom við sögu dönsku landhelgisgæzlunnar á sínum tíma. Fyrsti vélstjóri í þessari ferð | Áður en Milwood fór í gær, er George Moir, sem var með tog hafði hann verið útbúinn með aranum þegar hann var tekinn seinni hluta sl. aprílmánaðar. Hann heið hér einn um borð í togaranum í nokkurn tíma meðan eigandi hans, John Wood reyndi að fá Milwood leystan úr haldi. Milwood-málið er eitt umfangs mesta mál landhelgisbrjóts í langan tíma. Málið vakti gífur- lega athygli, bæði hér og erlendis Prá upphafi heffcr skipstjórinn John Smith neitað að mæta hér fyrir rétti. og síðast neitaði hann að taka til greina stefnu sem hon um var birt á heimili hans fyrir nokkru síðan. Hann á að mæta hér fyrir rétt hinn 2. september n.k., en sú skoðun er ríkjandi, að gamli maðurinn fáist aldrei til þess. vatni og vistum og áhöfnin eyddi deginum í að gera hann sjóklár- ann. Þegar til Aberdeen kemur, verður togarinn þegar settur í slipp þar sem fram fer, viðgerð á skemmdum þeim er urðu þegar togarinn og Óðinn rákust á. Nú er aðeins eftir að fá svar við þeirri spurningu hver verði látinn sæta ábyrgð fyrir landhelg isbrot John Smith. saSta í úsund t. SALTAÐ hafði verið í 424. 600 tunnur í fyrrakvöld af Norðurlandssíld. — Söltunin skiptist þannig á milli verk- unaraðferða: Cutsild (salt) 243.700 tu. Sykursíld 116.300 tu Kryddsíld 64.600 tu. Eftir er að salta í rúmlega . 10 þús. tunnnr af sérverkaðri síld og; var gert ráð fyrir því að meginhluti þess myndi ber- ast að landi í gær og í nótt. Von var á söltunarsfld tíl Siglufjarðar og Eyjafjarðar- hafna. Verið er að reyna að semja um frekari sölur til Sviþjóðar, Sovétrikjanna, Bandarikjanna og víðar, en mjög óvist er um árangurinn af því. Síldarútvegsnefnd hefur fyrir nokkru tilkynnt síldar- saltendum, að ef þeir verkuðu meiri saltsOd væri það á þeirra ábyrgð'. Átök í Sarawak vegna IVSalaysíu MIRI, Sarawak 29.8 (NTB-Reut- er). Lögreglan í bænum Miri í Sarawak á Borneó varð að gripa til vopna gegn Kínverjmn, sem ] efndu til mótmæfaaðgerða í dag fyrir framan bygginguna þar sem rannsóknarnefnd Sþ sat á fundi. Nefndin kannar afstöðu íbúa Sara wak til stofnunar Malaysíu-sam- handsrikisins. . Tveir hinna kínversku uppþots- manna fengu skotsár og nokkrir aðrir hlutu minni meiðsl i átök- unum við lögregluna. Tíu lögreglu menn meiddust. Kínverjarnir eru andvígir fyrirætlununum um stofnun Malaysíu. Það tók rúmlega tvær klukku stundir að koma aftur á lögum og reglu. Her og lögregla voru enn við öllu búin í kvöld ef til frekari tiðinda kynni að draga. Rannsóknarnefnd Sþ var. vitni að svipuðum óeirðum fyrr í vik- unni í bsenum Sibu. Þar gerðu uppþotsmenn áhlaup á skólabygg- inguna þar sem rjefndin ,sat á fundi með íbúum úr nágrenninu. í höfuðborg Malaya, Kuala Lumpur var formlega tilkynnt í dag, að Malaysía-sambandsríkið yrði stofnað 16. september n.k. Upphaflega átti að stofna sam- bandsríkið 31. ágúst, en hart var lagt að hinu nýja sambandsríki af hálfu Indónesa og Filippsey- inga. sem gera kröfur til Borneó- landssvæðanna. Izvestia kvartar Moskva, 29. ág. NTB-Reuter. Sovézka stjórnarmálgagnið Iz- vestia sagði í dag, að dálkar kín- verska flokksmálgagnsins Alþýffú- dagbla'ðsins væru fullir af rógi og lygum. ' Izvestia kvað Alpýðudagblaðið eklti gefa hlutlausar upplýsingar. Alþýðudagblaðið tínir upp lygar og andsovézkan áróður úr blöðum sem ekki i'ylgja kommúnistum að 1'VnmhaM á 3 sfSu. MIKIL SILD fannst 62 til 65 mílur aust-norð-austur frá Langa- nesi og fengu 33 skip þar ágæta veiði, eða samtals 26.600 mál. Þá var vitað um síldarafla 6 skipa með 1790 mál og tunnur ur Héraðsflóadýpi. Tvö skip fengu 1500 tunnun suð austur af Hvalbak. Þá varð leitar- skipið Pétur Thorsteinsson var mikillar síldar 58 til 60 milur norðaustur frá Langanesi. Framan af var veður óhagstætt á miðunum og lentu nokkur skip í erfiðleikum með nætur sínar. í morgun var komið gott veður. Þessi skip höfðu tilkynnt afla: 500 mál og tunnur eða meira — Faxaborg 990 Helga RE 1300 Mánatindur 800 Sæúlfur 600 Anna 800 Ólafur Tryggvason 1000 Odd geir 1400 Skagaröst 850 Árni Geir 850 Jón Garðar 900 Helga Björg 500 Lómur 1300 Ólafur Bekkur 900 Skipaskagi 800 Vörð- ur 500 Vattarnes 1100 Búðafell 800 Gullfaxi 1000 Sigfús Berg- mann 750 Sigurpáll 1500 Grótta 800 Guðmundur Þórðarson 1300 Svanur RE 600 Runólfur 800 Sól- rún 1400 Ólafur Magnússon 1100 Smári 550 Freyfaxi 600 Huginn Framh. á 14. síðu Boris Koteegub, sMpst.ióri. RÚSSAR í REYKJAVÍK SJA BAKS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.