Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 13
w Ungt tólk-frá öSlum heimshlutum sat IUSY þingiS í Blinternháskóla. Hér eru mynd ir af 12 þingfulltrúum, en þeir eru taliff aff ofan frá vinsíri: Elisabeth Wintermann, frá Austurríki, Jacques Meliick frá Frakklandi, Bapu Kalriate frá Indlandi, André Katiba frá Angóla, Sim V. Mubako frá Suffur-Rhodesiu, Horst Seefel frá Vestur-Þýzkalandi, Britta Holmberg frá Svíþjóff, Ngueu Thang Hung frá Vietnam, Isehangis Pahlevan frá íran, Gunn Enehaug frá Noregi, Gregorich Fedor frá Júgóslavíu og Bitwell Kuvani frá Norffur-Rhodesiu. Þing, eins og IUSY-ljinjfi'ö í Osló, þarfnast mikils undirbúnings. í*aö ev margt sem þarf að ræ'ða og skipuleggjafyrir þingið. Þessi mynd er af þeim Kuy Nyunt, Burma, forseta IUSY og Norðmanninum Per Aasen, sem er fram- kvæmdastjóri IUSY. Hér eru þeir að ræða dagskrána fyrir IUSY-þingið. UM 300 fulltrúar ungra jafnaðar- manna frá 75 þjóðum voru viðstaddir, þegar VII. þing IUSY var sett í háskól- Osló hinn 18. ágúst letrað: Framtíð heimsins letrað: FRAMTÍÐ HEIMSINS ER í OKK- anum í Blindern síðastliðinn. Þingsetningin var bæði fögur og áhrifa mikil. í npphafi fundarins las framkvæmdastjóri IUSY, Per Aasen, kveðjur, sem þinginu hafði borizt víðs vegar að. Meðal þeirra voru kveðjur frá Tage Erlander, Pietro Nenni, Willy Brandt, Ben Bella, Erich Ollenhauer, Harold Wilson, Kenyatta og U Thant, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóð- anna. Þetta litla dæmi sýnir hverrar virðingar og athygli þing IUSY nýtur. Margir fleiri sendu þinginu kveðjur ög árn- aðaróskir, en of langt mál yrði, að telja þá alla upp -hér. Á gafli salarins stóð FYRIR AUUAR ÞJOÐIR, og FRIÐUR UM HEIM ALLAN. Negrasöngkonan Ruth Reese söng freisissöngva af njikilli tilfinningu, sem hreif allan þingheim. Og Kjell Bækkelund lék á píanó af mikilli iist. Reiuif Steen, formaður ungra jafnaðarmanna ,í tlllltlltllllllllllllllllllllllMMItlllllllllllllimiMllllimilllllUIIIIIIIIIIMIIIMIMMMIIIIIIIIIIMt Heimsþing ungra jafnaðarmanna var hald 1 ið í Osió hinn 18. til 24. ágúst síðastliðinn. | Þarna komu saman rúmlega 300 fulltrúar ungra I jafnaðarmanna víðsvegar að úr veröldinni og i ræddu heimsvandamálin og leiðir jafnaðar- | manna til lausnar þeim. | Tveir fulltrúar ungra jafnaðarmanna á ís- I landi sóttu þetta þing. Alþýðublaðið mun á i næstunni flytja nokkrar frásagnir af þinginu i og birtist sú fyrsta hér. Munu allar fréttir frá | þingi ungra jafnaðarmanna í Osló, verða auð- j kenndar á sama hátt og þessi síða. iiMimiiimiiiimiimiiiiiimiiiMiiiimiiiiiiiiiitimiuimmtitiiiiitmiMiiMiimiiimmiiHkj AR ÁBYRGÐ. Á veggj- unum sitt til hvorrar handar stóð: FRELSI 4UM*IIIIIHIIIIIIMIIIIIIIIII»llllll,l,»lllll*,»IIH,H,I,l,,l,,I,,l,,,",,,,,,,,,,,,,,",",,,M,,,,,,,,,,íl | HVAÐ ER IUSY? | H IUSY er skammstöfun fyrir INTERNAT- | I IONAL UNION OF SOCIALIST YOUTH, sem § I er heiti á alþjóðasambandi ungra jafnaðar- ] | manna. Tilgangur IUSY, er að sam- = I ræma og samhæfa baráttu ungra jafnaðar- j i manna. IUSY er baráttutæki fyrir hug- i ,| sjónum jafnaðarstefnunnar, tæki ungra hug- | | sjónamanna til að ryðja veginn til frelsis og j | velferðar hinna mörgu og margvíslegu þjóða | | víðs vegar um heiminn. IUSY heldur þing þriðja hvert ár. Þar eru i | margvísleg vandamál hinna mismunandi þjóða j | rædd og ákvarðanir teknar um hvernig bar- i j áttunni skuli hagað næstu þrjú árin. Þingið j J núna í Osló var VII. þingið, þessarar tegundar. i 1 IUSY er vaxandi afl og áhrifamikið í barátt- | | unni fyrir frelsi og friði öllu mannkyninu til j | handa. Samband ungra jafnaðarmanna á ís- i 1 landi er aðili að IUSY. 5 ; ciMMmiiiiimimiiiiimiiMimi ii ■MiMiiiiMMiiMMiiitMMmiimiiiiiiimii mmimM mmmu Fegurð hinna austurlenzku kvenna vakti mikla athygli á IUSY-þinginu. Þessi mynd er frá sctningu þingsins á Blindern og sýnir Einar Gerhardsen með tveimur austurlenzkum blómarósum. Khim Hla Myint frá Burma er til vinstri, en MachikO Tamure frá Japantil hægri. Noregi, bauð þingfnll- trúa velkomna til Nor- egs í snjallri ræðu. „Það er ekki alls staðar, sem maður getur sagt skoð- un sína um þjóðfélags- mál og annað“, sagði Reiulf meðal annars. „En hér á þessu þingi getur hver og einn sagt, hvað honum býr í brjósti, án þess að eiga á hættu fangelsanir eða önnur ó- þægindi, þess vegna. Reiulf Steen sagði enn fremur.: „Heimurinn í dag hefur meiri þörf fyr ir sósíalismann, en nokkru sinni áður. Ungt fólk lítur á vandamálin af víðsýnari sjónarhóli en fyrr. Alþjóða sam- hyggja og fjárhags- og framkvæmdaáætlanir með hagsmuni alls heims ins að markmiði er hin eina raunsanna vöm mannkynsins gegn al- gerri tortímingu.“ Framh. 14. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. ágúst 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.