19. júní - 01.08.1919, Síða 3

19. júní - 01.08.1919, Síða 3
19. J Ú N í 11 stööu sinnar vegna, mátti teljast sjálf- lcjörinn til verksins. En um hitt geta verið skiftar skoS- anir, hvort rétt sé a'S haga afgreiöslu frumvarpanna svo sem nú er ráð fyrir gert. AS leggja þau fyrir þing nú, áöur cn efni þeirra er oröið kunnugt, nema sárfáum. Og þaö varla til hlýtar, þvi þaö tekur allmikinn tima, fyrir þá, sem eigi eru lögfróöir, að átta sig á jafn stórum og yfirgripsmiklum lagabálk, emkum ef gera á samanburð á honum og þeim lögum, sem honum er ætlað að nema úr gildi, en þaS er nauösynlegt, tii þess aS geta séS hverjar umbæturnar cru. Því ætla má, aS þaS sé vilji stjórn- arinnar, aS frumvörpin verSi afgreidd sem lög frá þessu þingi, enda segir svo í bréfi stjórnarráðsins til Lagadeildar háskólans (18. jan. 1918): „Gert er ráð’ fyrir, aS frumvarp eSa frumvörp um þessi efni, verSi lögö fyrir næsta reglu- legt þing.“ VerSi þeirri áætlun haldið, og lögin samþykt nú, er þaS gert aS þeim máls- aðila, er hér á hvaS mestan hlut aS máli, a'gerlega fornspurSum og óafvitandi Því hvaS vita konur um lög þessi ? Ekk- crt. Sumpart vegna þess, að þær vántar áhuga til aS vilja kynna sér þau, en öll- um fjöldanum getur þó meS engu móti unnist tími til þess í svo skjótu bragSi. Og gefst ekkert tækifæri til þess. ÞaS hefSi nú virst standa næst því Alagi, er aS nokkru leyti er þaS bein- lír.is aS þakka, aS mál þetta var upp tekiS —• Kvenréttindafélaginu — aS gangast fyrir því, aS málinu væri eigi ílaustraS af, án þess aS konur ættu kost aS kynna sér þaS ítarlega. IJví jafnvel þctt gera mætti ráS fyrir, aS frumvörpin yrðu samþykt óbreytt —• og þaS mundi ákjósanlegast —- þau virSast viS fyrsta íestur svo réttlát, sem frekast er unt aS gera ráS fyrir um 1 ö g um viSkvæm- asta þátt mannlegra viöskifta, þá er þaS þó, vægast talaS, ófyrirgefanleg deyfS, að láta sér í svo léttu rúmi liggja, hvern- ig þessu máli farnast, aS boSa ekki einu sinni til umræöufundar um lögin — til þess aö skýra konum frá efni þeirra og þeim breytingum, er þau hafa í för meö sér, eSa aS minsta kosti láta þær vita af aS þau séu á döfinni. Og þó aS þaö geti máske „gengiö an“ sð þegja, meSan frumvarpiS „liggur í salti“, ættu konur þó sannarlega aS hafa vakandi augu á gjörSum þingsins, Því búast má viö aö svo yfirgripsmikil frum- vörp sem þessi, verSi eigi samþykt án breytinga, •—• og mætti vel vera, aö þær vröu eigi allar í umbótaátt — frá voru fejónarmiöi séö. Vér verSum aS muna þaS, aS vér eigum engan málsvara á þingi. Erum i þvi margfalt ver staddar en danskar konur. Þar hafa nú viS um- ræðurnar um lög þessi, konur, úr öllum ilokkum, er sæti eiga á þingi, verið ötulir talsmenn málefnis kvenna. Og ekki mætti þaS kallast annaS en hógvær og réttmæt krafa, þó aS vér konur færum þess á leit viS þing og fetjórn, aS afgreiöslu frumvarpanna yrSi frestaS um eitt ár, eða svo, til þess aS þeim sem vildu, gæfist kostur á aö kynna sér þau og koma fram meS athugasemd- ir um þaS, er þeim kynni aS þykja miSur fara. En látum vér þessi mikilsvarðandi lagafrumvörp þegjandi fram hjá oss fara, og fari svo, aS þau siðar, er til framkvæmda kemur, virðist oss eigi svo

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.