19. júní - 01.08.1919, Blaðsíða 6

19. júní - 01.08.1919, Blaðsíða 6
14 19. JÚNl liafa sig þjónustu hins góSa í heiminum, sem blessaöur áfanga- og hressingar- staSur. Svo mjög viS þá dáum, er sendu þig, sveinn, að segja okkur þetta: að konan sé maSur. Ólöf Sigurðardóttir á Hlöðurn. Alþjóða kvennaráðið, (International Council of Women. I. C. W.) Alþjó‘ðará'5 kvenna er samband lartds- tua ríkja kvenfélaga sambanda, og eru í því 26 sambandslönd og meðlimir full- ar 7 miljónir. Það er stofnað árið 1888 a‘5 tilhlutun sambands kvenfélaga í Bandaríkjum í Vesturheimi. Kjörorð þess er: „Alt, sem þér viljið að mennirnir gjöra yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Tilgangur þess er meðal annars aö tengja saman landssambönd kvenna í öllum löndum, og veita konum úr öllum álfum heimsins tækifæri til aS korna saman á fundum og ráðfæra sig hver vi5 aðra um þau málefni, er snerta velferð þjóSfélagsins, heimilisins og einstak- itngsins. Hvert samband er algerlega ó- háS, og leggur alþjóSaráSiS engar höml- ur á starfsemi þess, eins og þaS líka rær yfir ólíkar stjórnmálaskoSanir og trúarbrögS. Vegna þess eru trúarbragSa- cg stjórnmáladeilur útilokaSar af dag- skrá þess. Helstu áhugamál I. C. W. eru: FriSur cg gerSardómar, endurbætur á réttar- stöSu kvenna, kosningaréttur kvenna, jafnar siSferSiskröfur gerSar til karls og konu, afnám hvíta mannsalsins, upp- cidismál, heilbrigðismál, atvinnumál, og málefni er snerta út- og innflutning i:venna. Eru i hvert mál skipa'Sar fastar nefndir, sem koma meS tillögur og safna skýrslum og upplýsingum um málin. ASalfundir eru haldnir 5. hvert ár, sitt áriS í hverju landi. Hinn síSasti í Rómaborg áriS 1914. Milli funda koma hinar ýmsu nefndir og stjórnir saman, þá er þörf gerist. lnnan alþjóSaráSsins hafa öll lönd, stór og smá, sömu skyldur og sömu réttindi. Hvert landssamband má senda 10 fulltrúa til hinna stærri funda, sem haldnir eru á fimm ára fresti. Hvert sambandslag geldur 100 dollara fimta hvert ár til alþjóSaráSsins. StríSiS lamaSi mjög starfsemi alþjóSa- ráSsins, eigi einungis vegna þess, aS þá fékk hvert stríSslandanna nóg aS starfa iieima fyrir, heldur og vegna hins, að ]-aS fjarlægSi þjóSirnar og gerSi ]>ær jafnvel fjandsamlegar hverja annari. En nú mun alþjóSaráS kvenna taka upp aftur starf sitt til gagns menning og mannúS, og boSar í því skyni til alls- herjar fundar í Noregi næsta surnar. Hvað er alþjóðaráð kvenna? FormaSur þess, Lady Ishbel Aberdeen svarar þeirri spurningu á þessa leiS: „SegiS þeim, sem spyrja hvaS vér sé- i,m og hvaSa gagn vér gerum, aS í fé- lagsskap vorum séu starfsamar konur úr öllum löndum. SegiS þeim frá því, hvernig vér í hverju landi söfnum í eina heild, ýmsum félögum og stofnunum, sem konur varSa, svo aS hiS sama band rnegi tengja saman allar þær, sem helgaS

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.