19. júní - 01.09.1919, Qupperneq 1

19. júní - 01.09.1919, Qupperneq 1
19. JUNI III. árg. Reykjavík, sept. 1919. 3. tbl. r Olöf Sigurðardóttir á Hlöðum. Úr æfintýrunum þekkjum vér öll hana Helgu karlsdóttur, sem ólst upp i öskustónni, en eignaðist samt kon- ungssoninn og alt ríkið hans. Hún er okkur ógleymanleg. — Hún er sjálft æfintýrið. Við búumst ekki við að hilta hana annarsstaðar en þar, og áltum oss því ekki á, að hún geti stundum verið klædd holdi og blóði milt á meðal vor. Konungssonurinn er að vísu ekki sýnilega við hlið liennar og ríkið hennar Iiggur einhversstaðar langt fyrir austan sól og vestan mána. — Það er kanske ekki annað en: ögn af söndum i óðsnillinga-löndum. Ólöf Sigurðardóltir erHún- vetningur, fædd 9. apríl 1858. Bernskuheimili sinu lýsir hún í grein er hún ritaði í Eimreiðina 1908. Lýsingin er afdráttarlaus og djarflega rituð — en ekki finst oss vistlegt umhorfs, þar sem hún ólst upp — »óhraust til heilsu og óvinnuhneigð«, segir liún sjálf, »en er þó látin vinna ung erfiðisvinnu um megn fram«. í æskunni er hún mjög heilsulaus og liggur langa legu, þá er hún er 16 ára, og er síðan óvinnu- fær í tvö ár. 19 ára fer hún fyrst að heiman, léð kunn- ingjafólki móður sinnar í vist,

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.