19. júní - 19.06.1920, Blaðsíða 1

19. júní - 19.06.1920, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« 19. JÚNÍ : ♦ HÁTÍÐISDAGUR KVENNA | ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ DAGSKRÁ: Kl. 4. Safnast saman í Barnaskólagarðinuni og gengið þaðan með hljóðfæraslætti á Austnrvöll. Frú Guðrún Lárusdóttir talar af svölum Alþingishússins. Hljóðfærasláttur. Þaðan haldið suður á íþrottavöll. m Ivl. SV2. Ræða: Sveinn Björnsson, alþingismaður. Hljóðfærasláttur. Ræða: Frú Aðalhjörg Sigurðardóttir. Hljóðfærasláttur. Knattspyrna. — Dans. Aðg. 1,50 og 0,50. Kl. £5. Tombóla og Bazar i Bárnnni. Komið og skoðið. Kl. Tl/i. Sýning í Gamla Bio. Ágæt myndl Ivl. SV2. Kvöldskemtun í Iðnó: Skcmtiskrá: Leikið fjórhent á píanó: Frú Ásta Einarsson og Katrin Viðar. Erindi: Frk. Thora Friðriksson. Karlakór. Lágnætti (eftir K E.) Ríkarður Jónsson kveður. Gamanleikur í einum þætti: Ungfrú Gunnþ. Halldórsdóttir hr. Ó. Ottesen. Aðgöngumiðar á kr. 3,00, fást í Iðnó frá 10—12, 2—4 og við innganginn. Veitingar á Uppsölum frá kl. 2. Kaffi, Súkkulaði, Gosdrykkir o. fl. Styöjið I^antlsspítalasjööinn! Litlu stúlkur! Mætið í Rarnaskólagarðinum stundvísl. kl. 4. Allar með litla íslenzka fána.

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.