Alþýðublaðið - 04.09.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Page 1
ÁRÁSARMENNIRNIR HANDTEKNIR: TVEIR menn um tvítugt voru handteknir í.gær, og við' yfir- heyrslu játu'ðu þeir að liafa ráðizt á tvo menn aðfaranótt sl. sunnu- dags, barið þá og rænt af þeim peningum. Ránsféð notuðu þeir til að kaupa áfengi og aka um í leigu bílum. Drengirnir játuðu ekki á sig af- brotin fyrr en eftir nokkum tíma, og þá kom þeim ekki saman um hvor hefði haft sig meir í frammi við barsmíðarnar. Annar bar, að hann hefði verið mikið ölvaður. Báðir eru piltarnir ókvæntir og búa heima hjá foreldrum sínum. Þeir voru handteknir í gær á vinnustöðum sínum. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, voru árásir þessar gerðar með stuttu millibili. Sú fyrri var gerð um klukkan 1 á Hringbraut- inni við Elliheimilið. Þar réðust þeir á þrítugan mann, og börðu þar til hann missti meðvitund. — Þá rændu þeir veski hans með 12 —1400 krónum í peningum og á- vísanahefti. Einni klukkustund síðar réðust þeir á 63 ára gamlan mann í húsa- garði við Vitastíg. Þar fóru þeir eins að, börðu gamla manninn þar til hann missti meðvitund, — og rændu síðan 2000 krónum úr veski hans. Báðar voru þessar árásir mjög hrottalegar. Má geta þess, að gamli maðurinn, sem var heilsu- veill fyrir, verður nú að fara á sjúkrahús. Piltarnir frömdu þessi óhæfuverk til að ná sér í peninga. og eftir því að dæma virðist sem kaupið ekki nægi þeim fyrir brennivíni og skemmtunum. SKIP EIMSKIP í STRANDFERÐIR í ráði er hjá Eimskipafélaginu að taka upp regfubundnar strand ferðir. Upphaflega var m.s. Mána foss ætlaður til þess að bæta þjón ustuna við ströndina, en vegna mikilla anna hefur skipið verið í millilandasiglingum fram að þessu •g þá aðallega annast flutninga fró útföndum beint til liafna úti A .iandi. ;Nú hefur áætlun verið gerð um strandferðir skipsins fram til árs loka og þegar reynslan er fengin, verður frekari ákvörðun tekin um það hvernig siglingunum vexður hagað eftir það. Ferðir m.s. Mánafoss sem hefj ast samkvæmt áðurnefndri áætl- un hinn 19. október, verða á þriggja vikna fresti frá Reykja- vík til ísafjarðar, Sauðárkjróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur, og ef til vill fleiri hafna þ. Framhald á 5. síðu. jargaði stúlku frá drukknun FJÖGURRA ára gamalli stúlku var bjargað frá drukknun við Hafnarfjörð sl. laugardag. Hafði hún vaðið út eftir skó, sem hún hafði misst í sjóinn, orðið fóta- skortur og var nær meðvitundar laus, þegar henni var bjargað. Stúlka þessi, sem heitir Aðal- héiður Tryggvadóttir, hafði farið ásamt 6 ára gömlum bróður sínum og vini hans út á Óseyrartún. — Vóru börnin úti á litlum granda, sem þarna gengur í sjó fram, og renndu þau fyrir fisk. Aðalheiður litla missti þá annan skóinn sinn, og ætlaði að vaða eftir honum. Henni varð þá fótaskortur. Á sama tíma var' maður að nafni Vigfús Sigurjónsson, að koma að grandanum á trillubát. Heyrði hann þá hróp, og einhver sagði: „Taktu í bandið”. Hann sá hvað verða vildi, og stakk sér til sunds eftir litlu stúlkunni. — Var hún þá að sökkva, en Vigfús náði henni, bar hana á land og gerði á henni lífgunartilraunir. Náði hún sér fljótlega, og fór Vigfús með hana heim. Er hún nú við beztu heilsu. Krústjov sést hér ávarpa námuverkalnenn f bænum Velenje í Júgslavíu. Hann er klæddur einkennisbún- I ingi námuverkamanna. Krústjov sagði við verka- mennina: „Einkennisbún- ingurinn minnir mig á æskudaga mína í námun- um.”’ EEDUR kom upp í vélarrúnai mb. Mána HIJ 5, þar sem bann var staddur á veiðum 14 sjómílur vest-suð-vestur af Snæfellsnesi í gær síðdegis. Kallaði hann upp Ioftskeyta- stöðina í Reykjavík og bað um aðstoð. Fyrst var atliugað hvar varðskipin voru og kom í ljós, a* það varðskipið, sem næst var, — myndi eiga 7 til 8 stunda sigling* á staðinn. Vélbáturinn Hafnfirðingur rar staddur þarna skammt frá og kom fljótt á vettvang og dældi hann sjó á eldinn. Annar hátur kom einnig til aðstoðar — og tókst að ráffa niðurlögum eldsins. Áhöfninni á Mána tókst að koma vel bátsins x gang aff nýju og hxigðist hún sigla bátnum hjálp- arlaust til hafnar. Mb. Máni hefur lagt upp í frystihúsið í Kópavogi og muu vera gerður út þaðan. Landsliðið valið Geysimikil sífdveiði virtist vera úti fyrir Austurlandi síðdegis í gær. Mjög góð veiði var um 140 mílur ausisuff-austur af Langa- nesi. Þar voru um 30 bátar komn- ir á vettvang og byrjuðu þeir að kasta jafnóðum og þeír komu. Síldin þarna virtist vera nokkuð bfönduð. Fjögur skip höfðu þegar tilkynnt mikla veiði þarna, Sigur- páfi 1200 mál, Sólrún 1700, X»or- geir 900 og Helga RE 1700. Þá var einnig liflegt um að lit- ast á síldarmiðunum aust-suðaust- ur af Dalatanga um 70 mílur úti. Þar voru bátamir í vaðandi síld, Jón Garðar Garði hafðl þá fyllt sig og eftirlátið öðrum afgang af kasti. Steinunn frá Ólafsvík var með geysiistórt kast ,ag sagðiþt skipstjórlnn afdrei hafa séð ná- lægt því svo stórt kast áðnr Gerði hann ráð fyrir því að þetta kast myndi duga sér og tveimur bátum til viðbótar. Víkingur n. sá vaðandi breiðu síldar á stóm svæði, nokkru aust- ar. Það var því líf og fjör á mið- unum fyrir austan ásamt nokkurri þoku. Þessi skip höfðu þegar til- kynnt efljlrtalmn afla af svæð- inu suðaustur af Dalatanga: Víðir SU 1200, Jón Guðmuudsson 700, Guðný ÍS 500, Fanney 600, Sæ- faxi 600 og Gunnar Reyðarfirði 600. Þrær sfldarverksmiðjanna fyrir austan eru nú fullar eða að fyll- ast og er farið að lesta síld í norsku flutningaskipin sem leigð voru til síldarflutninga í sumar. Munu þau flytja síld í bræðslu tif Siglufjarðar og ef til vill víðar. Eftirfarandi fréttir bárust Al- þýpViblaðinu érá F.Jskifélagi ís- lands. Töluverð síldveiði var sl. sólar hring og mikii síld var um 120 míl ur út af Langanesi. Fengu Norð- menn þar allgóða veiði í nótt og mörg íslenzk skip vom kjomin þangað í morgun. Alls tilkynntu 33 íslenzk síldar skip um afla sl. sólarhring og var samanlagður afli þeirra 21.450 mál og tunnur. Þessi síld veiddist út af Austfjörðum á svipuðum slóð- um og áður. Veður var gott á síldarmiðunum. Eftirtalin skip fengu 500 mál og og tunnur og þar yfir: Steingrímur trölli 1100, Kamba- röst 800, Héðinn 800, Helga Björg 950 Jón Guðmundsson 700, Skaga- röst 1000, Loftur Baldvinsson 1100, Stefán Árnason 700, Hilmir 950, Fagriklettur 700, Helgi Eló- ventsson 500, Fram 500, Gisli lóðs 650, Gullver 900, Jón á Stapa 700, Mummi Flateyri 550, Kópur 1000, Snæfell 800, Ólafur Magnússo* 750, Hannes Hafstein <800, Anna 900, Árni Geir 550 og Haraldur 550 Seyðisfirði 3. september. Mikil síld og ágæt hefur borizt hingað úr Reyðarfjarðardýpi. Nú er aðeins saltað á tveimur «ða þremur söltunarstöðvum, sérvnrk uð síld. í dag var saltað í 20 þúsundastu tunnuna hjá Sunnuveri og eru þá þrjár söltunarstöðvar hér á Seyð- Framh. á 5. sfðu BlafSið h<pfuv hlevafl AÐ Eimskipafélag- íslnnds h»fi tilkynnt innflytjendum í Hafnarfirði, að nfgreiðsla þess þar verði lögð niður og að framvegis verði þeir að sækja allar vörur sínar til Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.