Alþýðublaðið - 04.09.1963, Side 4

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Side 4
1ÓN ARASON Kveðjuorð frá Bræðra félagi Óháða safnaðarins. Ennþá einu sinni hefur sigð og að endingu þetta: Véi■ biBjurn aauðans höggvið skarð. Já, stórt I allir sem einn, að goður Guð talö skarð í brjóstfylkingu Óháða þig að sér og lyfti þer hærra og safnaðarins, í þetta sinn varð HÉR sjáum við Sonny Lislon heimsmeistara í hnefaleikum, þungavigt. Myndin er tekin fyrir skömmu er hann var á leið tii Svíþjóðar og Nor-»gs, með viðkomu í Kaupmannahöfn. Þessi mynd var tekin í Höfn. Ekki steig hann út úr vélinni þar, var þreyttur og vildi sofa. Viðstaddir Ijós- myndarar urðu því að láta sér nægja að taka myndir af honum í draumalandinu, ATTADEILURNAR ARDNA Á NÆSTUNNI ÍJANGAN til Washington hefur sýnt svo að ekki verður um villzt, að negra-vandamálið er ekki að- eins Suðurríkjamál, heldur vanda- mál, sem varðar alla 'þjóðina. Bandaríska þjóðin gerir sér æ bet ‘<ur grein fyrir þessu. Af mörgum ástæðum stuðlar þetta að því, að erfitt er að fást við vandamálið. Það felur einnig - i sér þann möguleika að ástandið versni áður en aðstæðulrnar Jbatni. Þeir, sem tóku þátt í göngunni og þeir voru rúmlega 200 þúsund lögðu áherzlu á stuðning sinn við lagafrumvarp, sem gengur lengra en allt það, sem fyrri forsetar hafa lagt til. En stefnuskráin hef- ‘ur mætt mótspyrnu í Þjóðþinginu og spyrja má hve mikið af henni verði samþykkt. Með hliðsjón, af þeirri stað- .reynd, að töluverður hópur öld- rungadeildarþinmanna og full- trúad^ild^rþingmanna úr flokki forsetans eru eindregnir andstæð- ■tngar jafnréltisstefnuskrá hans er honum nauðsynlegt að hljóta -stuðning úr Repúblíkanaflokkn- 'dm til þess að meirihluti Þjóð- |)ingsins samþykki stefnuskrána. ENGIN ÞÝÐING Þar til nú fyrir skemmstu iaafði blökkumanna-vandamálið «nga sérstaka þýðingu fyrir þing- ,menn úr flokki repúblíkana. Mikili meirihluti þeirra var frá .sveita- og útborgakjördæmum, þar ’«sem fáir þeldökkir búa. Hvað lög- gjöf á þessu sviði áhrærði gátu þeir greitt henni atkvæði sam- kvæmt persónulegum Viðhorfum. Athafnafrelsi þeirra var einn ig þeim mun meira vegna þess, að þar til nýlega höfðu repúblík anar litla ástæðu til þess að gera ráð fyrir stuðningi í Suðurríkjun- um. Ástandið hefur alltaf verið þannig, að demókratar gátu einir unnið í kosningum í Suðurríkjun- um, en íbúarnir þar mundu enn eftir því, að það var forseti úr flokki repúblíkana, Abraham Lin- coln, sem sigraði þá í þrælastríð- inu fyrir einni öld. ALET ER BREYTT Allt er þetta breytt núna. Margir repúblíkanar úr útborg- um hafa áhyggjur vegna þess að þeldökkir Ieggja hart að hvítnm að fá að flytja til út- borganna. Mörg lítil verzlunar- fyrirtæki eru andvíg lagafrum- varpi, sem neyða mun þau til þess að afgreiða blakka við- skiptavini. Loks lætur Repú- blikanaflokkurinn sér ekki lengur hleypidómana í Suður- ríkjunum engu varða. Líkfeg- asti frambjóðandinn í forseta- kosningunum, Barry Goldwat- er, á næsta ári beinir máli sínu í æ ríkari mæli til suðurríkj- anna, þar sem hann hefur hlot ið allmikinn stuðning. En vandamálið er á margan hátt annan erfitt fyrir Kennedy. Almenningsálitið meðal hvítra, sem yfirleitt hafa jákvæða af- stöðu til baráttu blökkumanna í Suðurríkjunum, hefur breytzt síð an baráttan var látin ná til alls landsins. Meirihluti hvítra Banda ríkjamanna — að vísu ekki yfir- gnæfandi meirihluti — virðist þeirrar ekoðunar, að blökkumenn fiýti sér um of. fyrir valinu vinur okkar og bróð- ir Jón Arason Suðurlandsbraut 05E hér í borg. Hann lauk hérvist sinni miðvikudaginn 28. f.m. og var fluttur á æðra tilverustig, og um það kveður skáldið. Þar skyggir aldrei ský á sói, þar ekína dagar næturlaust. Þar allir tím- ar eru iól og aldrei vetur þar né haust. Ég fullyrði að okkur sem þekktum hann bezt, var Jón Ara- son einn af fulltrúum þeirra, sem af trúarreynslu sinni hafa fengið vissu fyrir æðra og betra tilveru- stigi, þar sem ríkir friður og fögn- uður fyrir Guðs náð og kærleika, hann trúði því, að þeir sem sofn- aðir væru og fluttir væru yfir móðumar miklu fengju leyfi til að hugga og styrkja ættingja og vini sem þeir skildu eftir hér í heimi, fyrir milligöngu þeirra, sem kállaðir eru og útvaldir fyrir Guðs náð. Hann sagði mér draum. Þar birtist honum einn af vinum hans sem var kominn yfirum, hann var með hvítt klæði, þeir stigu báðir á klæðið og svifu óralangt út í himingeiminn, þar sá hann margar sýnir, já, vinur minn, þetta var aðeins svipmynd, en nú er það orðið að veruleika, nú er það fullkomnað, nú var gendiboði Guðs sendur til þess að flytja þig á æðra tilverustig, þar sem þroski og starf bíður þín. Ég vil skjóta því liér inn í, að eilífðarmál in voru honum fyrir öllu öðru. Ég var eitt sinn dálítið lasinn, og að gefnu tilefni sendi hann mér þess ar ljóðlínur, hann segir Eilífðin mun opna sig, þá engvu er hér að tjalda, þegar bæði þú og ég þurfum á að halda. hærra til sín í vængjum ljóss og lífs, og um leið vottum vér eftir lifandi ekkju hans, Rannveigu JAFNRETTI A VINNU- MARKAÐNUM Blökkumenn hafa einkum lagt hart að yflrvöldunum að Nú hefur þú vinur minn þurft á því að halda, ég síðar, og þá vona ég að við fáum að hittast í Guðs nafni. Og nú vil ég fyrir mína og bræðrafélagsins hönd þakka þér fyrir björtu og hugljúfu samverustundirnar á liðnum 30 fá réttlátari hlutdelld á vinnu- árum sem þú 6tarfaðir sem markaðnum. Þetta var eitt formaður félags vors yfir 20 ára helzta baráttumálið í göng- skeið með glæsibrag. Já það er unni il Washington. Hér vega margs að minnast, en þær minn- Framh. á 14. sfðu. ingar geymast í hjörtum vorum, Einarsdóttur og ættingjum, okk ar innilegu samúðarkveðjur og biðjum Guð að blessa þau öll. Hann verður jarðsunginn í dag, miðvikudaginn 4. september frá kirkju Óháða safnaðarins. Vér kveðjum þig með klökkva lund komin var nú stundin þú hefur gengið Guðs á fund í græna Edens lundinn. i Vort ei slitnar vinarband þó vegir r.kilji að sinni þú hefur flogið lífs á land og lokið vegferðinni. En þú munt starfa Guðs um geim grátin hugga hjörtu frelsarinn þér fylgir heim í föðurhúsin björtu. 1 Þú eygðir í fjarska Guðs eilífðar strönd sem aldreigi lokuð er meir Þú sagðir þér faðir ég fel mína önd í frelsarans nafni ég dey. íslelkur Þorsteinsson AEþýöuflckkurinn efnir til afmenns fundar flokksananna um BERLÍNAR - MÁLIÐ í Iðnó uppi, næstkomandi fimmtudag, kl. 8,30 5. september, og hefst hann kl. 8,30 e. h. Erindi flytur Dr. Gerhard Walther borgarfulltrúi og mim hannnð því Ioknu svara spurningum fimdarmanna. Allt Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. ALÞÝÐUFLOKKURINN. 4 4. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.