Alþýðublaðið - 04.09.1963, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Qupperneq 9
................... |a■■■!■■ ■■■■■■•■ nnimuualiaiauuuuiuUiuuluuaMauuuiaamMaHiaiasaaaaaHiiiataaaiiiaMiiaiiMaaiÉ R««wuiuuau llttrt 'gS Ws i mmmts Wm&^i Fjandmenn tilrauna- bannsins einangraðir barnsaldri og halda áfram allt fram í andlátið. Oft gengur starf- ið í arf frá móður til dóttur. Þannig hefur það alltaf verið. Starf geishunnar er annað og meira en: starf, — það er stétt heilagra kvenna. Eg held, að nú- tímanum takizt ekki að útrýma geishunni. Með henni hyrfi mik- ið af því, sem við Japanir ber- um mesta virðingu fyrir: tign, glæsileiki og erfðavenjur. Framh. af 14. siðu (Eftirfarandi grein er eftir fréttaritara Arbeiderbladets í Washington, David C. Wiili- ams). Samningurinn um stöðvun kjarn orkutilrauna hefur reynzt mjög vinsæll í Bandaríkjunum eins og í heiminum yfirleitt, og það hefur stuðlað að einangrun gagnrýnenda andstæðinga samningsins. Á sama hátt og Kína og Frakkland — sem bæði neita að undirriía samninginn — eru einangruð í 1 heiminum virðaat gagnrýnendur ; og andstæðingar samningsins í Bandaríkjunum gera sér grein ; fyrir því, að þeir tala fyrir hönd : máttvana og minnkandi minni- hluta. Þeir heyra til tveggja hópa — menníamanna, sem stundað hafa rækiiegar rannsóknir á kalda stríð inu og fáfróðra hræsnara lengst til ; hægri. Þessir íveir hópar virðast fella sig illa við félagsskapinn. Gagnrýnendur þeir, sem einnig eru stjórnmálamenn, hneigjast til að takmarka sjónarmið'sín, því að þeim er ljóst, að samningurinn nýtur almenns stuðnings. 81 Vf mmæli Nelson Rockefeller, ríkisstjóra í New York, um samn- inginn bera ljósan vott um þessa klípu. Hinn vel fræddi Rockefeller sem vegna óhemju mikilla auð- æfa hefur heila sveit lærðra - sér fræðinga sér við hlið, hefur á öllum stjórnmálaferli sínum lagt áherzlu á nauðsyn þess að beita öllum tiltækilegum kröftum í víg- búnaðarkaþphlaupinu. Ummæli hans um tilraunastöðv I unina er full af lærðum röksemd- um um áhættu þá og óhagræði, sem samningurinn feli í sér. Það ; orkaði beinlínis undarlega begar hann lýstj hins vegar yfir stuðn- ingi við samninginn að lokum. ; Aðeins er hægt að draga þá álykt- un, að sá metnaður ríkisstjórans að flytja til Hvíta hússins eftir rúmt ár hafi orðið efasemdum hans yf'rsterkari þegar til kast- anna kom. Demókratinn Henry Jackson öldungardeildarþingmaður frá rík inu Washington, sem er vinur Kennedys forseta, virðist vera í ! næstum því sams konar klípu, en ekki hafa fundið útgönguleið enn sem komið er. Um árabil hef- ur hann sökkt sér niður í flókn- ustu vandamál hermálastefnunnar og kjarnttrkuherlistairinnar og hann virðist vita svo mikið um trén að hann geti ekki gremt skóginn. Hann hefur enn elcki lát ið uppi hvort hann sé hlynntur samningnum eða andvígur honum Dr. Edward Teller hinn ótta- slegni „faðir vetnissprengjunnar“ er fremstur í flokki hinna stríðs- æstu menntamanna, sem eru and- vígir samningnum og flytur rök- semdir sínar gegn tilraunahanninu með ungverskum hreim. Hann hef ur nvlega hlotið stuðning Thomas Powers hershöfðingja, yfirmanr.s SAC, en hann er eini herforing- inn, sem til þessa hefur lýst yfir eindreginni andúð á tilraunabanns manna. Þess vegna er ástæða til samningnum. að gruna að Goldwater muni 1 greiða tilraunabannssamningnum Ljóst ei, að peir njóta ekki stuðnings meira en 5% bandarísku þjóðarinnar, þrátt fyrir allan þann hávaða sem þeim hefur tek- izt að framleiða. atkvæði þrárt fyrir ailt sem hann nú segir. fgasinnar til hægri eru á hinn bóginn andvígir samningnum af eðlishvöt og tilfinningaástæð- um en ekki vegna þess að þeir hafi hugsað rækilega um eða rannsakað vandamálið. Aldrei hef ur maður haft það eins mikið á tiifinningunni og nú að þeir standi uppi veikari og einangraðri en áð- ur í málinu. Þetta kemur hetju þeirra, öld- ungadeildarþingmanninum írá Arizona, Barry Goldwater í erf- iða aðstöðu. Síðan Rockefeller ríkisstjóri skildi við konu sína og kvæntist aftur, en það vakti j mikla hneykslun hins áhrifamikla ! minnihluta „púritanskra“ Banda- ríkjamanna. hefur Goldwater tek j ið við forystunni í samkeppninni 1 um útnefningu forsetaefnis repú- blíkana á næsta ári. Ein áhrif þessarar skyndilegu vinsælda er, að hann verður að vera gætnari í ummælum sínum og sjónarmiðum þeim, sem han í tekur til pólitískra deilumóla en honum er eðlilegt. Nokkur um- mæli, sem cnga athygli hefðu vak ið ef hann væri ekki annað og meira en þingmaður frá einu hinna smáu og fjarlægarr r:k]a, hafa sætt harðri gagnrýni, því fð ummælin þóttu ekki sæma manni, sem sækist eftir forsetatigninni vegna þess hve ónákvæm þau voru. Enginn slíkur maður vill vera í aðstöðu, sem bakar honum and úð yfirgnæfandj meirihluta lands Óveitt Eftirfarandi frétt hefur blað- inu borizt frá Biskupsskrifstofu um óveitt prestaköll í Reykjavík. Annað prestsembættið í Nes- prestakalli í Reykjavíkurprófast- dæmi. Heimatekjur engar. Annað prestsembættið í Háteigs prestakalli í Reykjavíkurprófast- dæmi. Heimatekjur engar. Annað prestsembættið í Lang- holtsprestakalli í Reykjavíkurpró- fastdæmi. Heimatekjur engar. Ásprestakall í Reykjavíkurpró- fastdæmi. Heimatekjur engar. Bústaðaprestakall i Reykjavíkur prófastdæmi. Heimatekjur engar. Grensásprestakall í Reykjavík- urprófastdæmi. IXeimatekjur eng- ar. Samkvæmt upplýsingum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, dags. 19. ágúst 1963, um skiptingu Reykjavíkurprófastdæmis í sókn- ir og prestaköll. ' Umsóknarfrestur um öll þessi prestaköll eru til 15. okt. 1963. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. sept. 1963 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.