Alþýðublaðið - 04.09.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Blaðsíða 10
 ^3BSSak Ha i 13 m m tpi L ¦ m ISJ Ritstjóri: ÖRN EtÐSSON Bikarkeppnin held- ur áfram í kvöld í KVÖLD verður Bikarkeppni KSÍ haldið áfram. Leika Fram B og ÍBH á Melavellinum og hefst leikurinn kl. 7,00. Þessi liS hafa tvívegis áður leik- ið, lauk fyrri leiknum með jafn- tefli, en síðari leiMnn vann ÍBH rneð 3-0, Fram kærði leikinn á þeirri forsendu, að linuverðir hefðu verið réttindalausir, og var leikurinn ógildur af þeim sökum. Berztu frjálsíþróttaafrek í Evrópu í lok ágúst ær af rek í flestum sreinum FRÁBÆR afrek hafa verið unn- tn í frjálsum íþróttum í Evrópu 1 sumar, eins og við höfum skýrt frá hér á síðunni af og til í sumar. Nokkur Evrópumet hafa verið sett, en í karlagreinum hafa Evr- ópubúar aðeins sett eitt heims- met það gerðj Rússinn Brummel í hástökki, en hann stökk 2,28 m. í keppni Rússa og Bandaríkjanna í Moskva. Fjöldi landsmeta og nokkur Norðurlandamet hafa séð dagsins ljós. í lok ágúst birti sænska íþrótta blaðið 10 beztu afrek Evrópu og við munum í dag og næstu daga birta afrekin og fyrst eru- það spretthlaupin og millivegalengdir. 100 m. hlaup: Zieliíiski, Póllandi 10,2 Schumann, V-Þýzkaland 10,3 j Gamper, V-Þýzkaland 10,3 | Hebauf, V-Þýzkaland 10,3 Knickenberg, V-Þýzkaland 10,3 | Dudziak, Pólland 10,3 j Syka, Pólland 10,3 Ozolin, Sovét 10,3 Schvezov, Sovét 10,3 Delecour, Frakkland 10,3 i Traykov, Búlgaría 10,3 i Juskoviak, Pólland 10,3 \ Foik, Pólland 10,3 \j ! Sjaldan eða aldrei hefur list- inn verið eins jafn í Evrópu. Það er eins og áður, að V-Þjóðverjar eiga flesta í fremstu sætum, en Pólverjar eiga einnig marga frá- þæra sprmetthlaupara. Pólverj- inn Zielinski hefur einn hlaupið á 10,2 sek., en sennilega er hann £kki bezti 100 m. hlauparinn, — pestir halda því fram, að Frakk- R éraðsmót UMSE Héraðsmót UMSE fór fram hagana 24. og 25. ágúst sl. að Laugalandi í Eyjafirði. 50 kepp- ^ndur frá 11 félögum tóku þátt í mótinu. ] Sigurvegari varð Umf. Möðru- vallasóknar og hlaut alls 56.5 st. Næst kom Umf. Þorsteinn Svörf- uður með 50,5 stig og þá Umf. Reynir með 47,5 stig. í kvennagreinum vann Rannveig Agnarsdóttir, Þorsteini Svörfuði, bezta afrekið, hún hljóp 100 m. á 13,3 sek. Þóroddur Jóhannsson, Umf. Möðruvallasóknar vann bezta afrekið í karlaflokki, hljóp 100 m. á 11,5 sek. inn Delecour sé beztur og það er ekki ósennilegt. Til gamans má geta þess, að fyrir nokkrum árum kepptu Hilmar Þorbjörnsson og Zielinski í 100 m. hlaupi í Málm- ey, Pólverjinn vann, hljóp á 10,4 sek., en Hilmar varð annar á sama tíma. 200 m. hlaup: Delecour, Frakkland 20,7 Hebauf, V-Þýzkaland 20,7 Ottolina, ítalíu, 20,8 Ulonska, V-Þýzkaland 20,9 Ozolin, Sovét 20,9 Zielinski, Pólland 20,9 Roderíeld, V-Þýzkaland ' 21,0 Gamper, V-Þýzkaland 21,0 Foik, Pólland . 21,0 D. Jones, England 21,0 í 200 m. skipar Delecour efsta sætið, hefur verið nær ósigrandi á vegalengdinni f sumar. Ottolina hin nýja stjarna ítala er í þriðja sæti og hann er talinn mjög efnt- legur, hann er um tvítugt. Alveg eins og í 100 m. eiga Þjóðverjar flesta meðal 10 beztu. 400 m. hlaup: Kalfelder, V-Þyzkaland 46,0 Badenski, Pólland 46,1 Laeng, Sviss 46,2 Kinder, V-Þýzkalandi, 46,2 Archiptschuk, Sovét 46,3 Schmitt, V-Þýzkaland 46,3 Reske, V-Þýzkaland 46,4 Boccardo, Frakkl. 46,5 Kaufmann, V-Þýzkaland 46,7 Pennevaert, Belgíu 46,8 Ulbricht, V-Þýzkaland 46,8 Kalfelder er nýjasta stjarna Þjóðverja í 400 m. hlaupi og tími hans, 46,0 er frábær. Þetta afrek var þó unnið við mjög hagstæð skilyrði og sennilegt er, að Bad- enski sé beztur á þessari vega- lengd í Evrópu í sumar. Heims- methafinn Kaufmann hefur aftur hafið keppni, en ekki er hann nema svipur hjá sjón miðað við Olym- píuárið 1960. 800 m. hlaup: Matuschevski, A. Þýzkal. 1:46,4 Carroll, írlandi 1:46,8 Boulter, Engl. 1:47,1 Valentin, A-Þýzkaland 1:47,1 Cornell, England 1:47,4 Bulyschev, Sovét 1:47,5 May, A-Þýzkaland 1:47,8 Framb. á 14. síðu ¦•¦¦ .**»»3a^- ¦ :¦*;¦:. ¦ ¦¦"• ¦ ¦-•^^Ss^ Franski stórhlauparinn Michel Jazy. ÞROTTUR - BREIÐABLIK TIL ÚRSLITA Lokið er nú kærumáli, sem spannst út af leik Þróttar og Sigl- firðinga í 2. deild á Siglufirði. — Töldu Þróttarar, að Siglfirðingar hefðu haft í liði sínu leikmann, sem ekki hafði náð tilskyldum aldri til að leika í meistaraflokki. Kærðu þeir þetta til dómstólsins á Siglufirði, sem vísaði málinu frá á þeirri forsendu, áð kæran hefði borizt of seint. Þróttur á- frýjaði þeim úrskurði til KSÍ og var þar dæmt í málinu og urðu DEILD r- ¦ ¦¦ ¦¦-..-.¦ :-'" LANDSLIÐIÐ VALIÐ í GÆRKVÖLDI Aðeins 1 ný/fðí Hfelgi Daníelsson le^klir sinn 24 landsleik á laugar dag. Landsliðsncfnd KSÍ valdi landslið. íslands, sem leika á gegn Bretmn í ondankeppní Olyiiipíiilcikaiina á Lausrar^ dalsvellinum nk. laugardag kl. 16. LiðiS er skipaff. sem hér segir: llelgi Daníelsspn, Akr. Árni Njálsson, Val Bjarni Felixson, KR Garðar Árnason, KR Jón Stefánsson, Akureyri Björn Helgason, Fram Axel Axelsson, Þrótti Ellert Schram, Kft Gunnar Felixson, KR Ríkharður Jónsson, Akr. Sigþór Jakobsson, KR. Varamenn eru: Heimir Guðjónsson, KR Hörður Felixson, KR Sveinn Jónsson, KR Öra Steinsen, KR. Til gamans má geta þess, að liðið er nákvæmlega eins skipað og íþróttasiðan áleit á þriðjudag! Aðeins einn ný- liö'i er í landsliðinu, Axel \x- elsson, Þrótti og hann er jatn framt fyrsti landsliðsmaður Þróttar f knattspyrnu. Rík- harður Jónsson er aldursfor- seti liðsins og heí'ur leildð flesta landsleiki íslenzku liðs- manuanna eða 28. í gærkvöldi lék landsliðið æfingaleik gegn Val og vann með 1 marki gegn engu. Áð- ur hafðl liðið leikið gegn Fram og vann 3:1. endalokin þau, að Þrótti var þar dæmdur sigurinn í leiknum. Er þá komin niðurstaða í báðum riðlum 2. deildar og hefur Þrótt- ur unnið annan riðilinn og Breiða- blik í Kópavogi hinn. Leika þessi félög til úrslita nk. mánudag á Laugardalsvelli kl. 6,30. Það liS, sem fer með sigur í þeim leik, tekur sæti Akureyringa í 1. deild- inni næsta sumar. Frjálsíþróttakeppni unflimga FREKAR dauft er yfir frjálsum íþróttum á Akureyri. Þar var þó haldið námskeið í júlí og byrjun ágúst. Kennari var Guðmundur Þorsteinsson. Þátttakendur voru að mestu úr Þór og KR. Úrslit keppninnar urðu þessi: 100 m. hlaup, 10-12 ára. 1. Ingvi Óðinss. KA 16,0 2. Gunnl. Sölvas. Þór 16,3 3. Pálmi Matth. KA 17.1 Hástökk, 10-12 ára. 1. Pálmi Matth. KA 1.10 2. Gunnl. Sölvas. Þór .1,00 3. Árni Stef. KA 1,00 400 m. hlaup. 10-12 ára. 1. Ingvi Óðinss., KA 78,8 2. Halldór Jónsson, KA 80,6 3. Árni Óðinsson, KA 82,3 Langstökk. 10-12 ára. 1. Ingvi Óðinsson, KA 3,35 2. ÁTni Óðinsson, KA 3,26 3. Halldór Jónsson, KA 3,25 Langstökk. 13-14 ára. 1. Karl Erlendsson, KA 4,04 2. Ragnar Tryggvas., Þór 4,04 3. Jóh. Guðm. Leiftri, Ólf. 3,89 %0 4. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ .1 í -.' ¦•'¦¦. :¦ •• -:-- -A: '".Jií'ÍJiJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.