Alþýðublaðið - 04.09.1963, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Qupperneq 11
Samvinnuskólinn Bifrösí Inntökupróf verður haldið í Mennta’skólanum í Reykjavík dagana 19.—23. september n.k. Umsækjendur mæti til skrásetningar mið- vikudaginn 18. sept. í Bifröst-Fræðsludeild, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. SKÓLASTJÓRI. Höfum tekiÖ upp nýja sendingu ðf hinum vinsælu dönsku S gerðir - 5 Iltir Ai!ar stærðir Tízkuverzlunin GU'Ð'R'Ú'N RAUÐRÁRSTÍG 1 Skrifstofuvélar Framh. af 13. síðu árinu fjögur félagsbréf. Stjórnunarfélagið, sem hefur opnað skrifstofu að Laugavegi 118 Toi J ////'/', 'd' 01 Q 0 0 \ 0 n U p Tcro; u Einangmnargler Framleltt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagöiu .57. — S(mi 23200. hefur í undibúningi ýmis störf og ráðstafanir. Af verkefnum, sem nú eru á döfinni má nefna sýningu á skrif- stofutækjum, sem haldin er á veg- um félagsing 13.-21. september með þátttöku 22ja innflutnings- fyrirtækja. Sýningin mun bera nafnið „Skrif stofutækni 1963“, og verður þar sýnt það nýjasta og helzta er þátttakendur hafa upp á að bjóða .d.: Teleprinter, skjalaskápa, síma tæki, kallkerfi, diktaphonar, skrift vélar, reiknivélar, segulbandstæki, kopieringsvélar, bókhaldsvélar o. m.fl. Sýningin verður til húsi í hin- um nýju húsakynnum Verzlunar- skóla íslands og verður allt hús- ið undirlagt. Tilgangur eýningarinnar er að gefa forráðamönnum fyrirtækja og öðrum áhugamönnum kost á að kynnast nýjungum og tækni varð- andi skrifstofuhald, sem til boða stendur. Menn sjái á einum stað það helzta og nýjasta, sem innflytj- endur hafa á boðstólum á þessu sviði. Áhugi og þátttaka er mjög mik- il, t.d. hafa öll helztu innflutnings fyrirt. sótt um þátttöku og marg- ir hverjir hafá fengið erlenda um- bjóðendur sfna til þess að skipa niður á svæði sín. Þetta verður fyrsta samsýning sinnar tegundar, sem hérlendis er efnt til þar sem allir helztu inn flytjendur á líku sviði taka þátt. Vínsæíasta og mesf selda þvottaduft / landinu íslenzkar húsmæður nota meira Sparr en nokkurt annað þvotta- efni. Sparr skilar þvottinum hreinni og hvítari, og freyðir betur en önnur þvottaduft. Sparr inniheldur efni, sem heldur óhrein- indum kyrrum í vatninu, og varnar því að þau komist inn í þvott' inn aftur. Sparr er ódýrt og drjúgt Sparið og nofið SPARR Sápugerðin FRIGG Og er án efa upphaf annarra slíkra. Einnig sendur til að efna til námskeiðs í eyðublaðagerð og eyðublaðatækni. Gert er ráð fyrir að námskeiðið standi í 5 daga, þrjár kennslustundir á dag. M.a. sem þar yrði tekið fyrir mætti nefna: Um eyðublöð almennt. Prentverk. Pappírsstaðlar. Hönn- un (design) eyðublaða. Skipu- lagning eyðublaðaþjónustu og eyðublaðavarzla. Kerfisbundin (stöðluð) vélritun. Fjöldaföldun eyðublaða önnur en prentun o.fl. Ákveðið hefur verið að fyrir- tæki, félög og stofnanir sem eru j aðilar að SFÍ hafi forgöngu að I námskeiðinu eða námskeiðunum l ef fleiri verða. Pressa fötin meðan þér bíði^. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. sept. 1963 H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.