Alþýðublaðið - 04.09.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Blaðsíða 12
¦•:,v., ^ SKIPAUTG6RÖ RIKISJN SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyrar 7. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ól- afsfjarðar. Ódýrmr BmíMiMms* TRÉHESTUR Þess vegna lét konungurinn hraða öllum undir- búningi, sem mest hann mátti. Brúðkaupsveizlan skyldi standa f jóra daga og fjórar nætur. Ákveð- ið var að eldra fólkinu skyldu veittar hressingar utan hallarinnar, en yngra fólkið skyldi sitja inni í sölunum við glaum og gleði. Konungurinn von" aði bara, að hann gæti látið alla hafa svo mikið að gera við að skemmta sér og borða og drekka, að enginn mundi muna eftir þessu feilspori prins essunnar. Brúðarveizlan hafði nú stað.'ð í þrjá daga og þrjár nætur. Allan þann tíma hafði prinsessan grátið. Hún vildi ekki lyfta slæðunni frá andliti síðan, svo'hún gæti séð framan í brúðgumann. Hugur hennar var hjá honum. Hann var hjá þeim, sem hún unni einum og af öllu hjarta. Fjórða dag inn var konungi ekki farið að standa á sama. Hann sendi því gamla og vitra konu til prinsins til að vita hvort hann í rauninni elskaði prinsessuna. Að kvöldi fjórða og síðasta dagsins, sem veizlan skyldi standa, hafði prinsinn okkar tæki færi -til að hvísla því að prinsessunni hver hann væri í raun og veru. Prinsessan lyfti nú slæðunni frá andlitinu, og hún hélt sig væri að dreyma, því hvað gat föður hennar gengið til að gifta hana þrinsinum, sem hann skömmu áður hafði ætlað að láta taka af lífi? Prinsinn okkar var hræddur um að hún myndi koma upp um allt, og því skýrði hann herini hljóðlega frá öllu, sem átt hefði sér stað, og bað hana lengstra orða að láta nú sem ekkert væri. , Nú þurrkaði prinsessan af sér tárin, spjallaði og skríkti og dansaði heilmikið við prinsinn sinn. Meðan þau voru að dansa lögðu þau á ráðin um það hvernig þau gætu komizt á brott. Prinsinn sagði henni, að þegar brúðkaupið yæri um garð gengið skyldi hún fara til föður s'íns og kveðja hann, og biðja hann um leið um tré hestinn. Hún skyldi síðan neita að fara á brott, ef faðir hennar vildi ekki láta hana hafa hestinn. Nú kom gamla konan aftur til konungsins. — Það er ekki hægt að lýsa því, hvað þau elskast heitt, sagði hún. Allt kvöld hafa bau verið að dansa saman og þau eru mjög hamingjusömu. Nú varð konungurinn heldur betur glaður. ,. Daginn eftir safnaðist f jölda aðalsmanna sam an-'við borgarhliðin til að kveðja prinessuna. Prinsinn og fylvdarlið hans var reiðubúið til brott fararjnnar. En í höllinni grátbað prinsessan föð- ur sinn um að.láta sig nú hafa tréhestinn. Hún af tók með öllu að fara án þess að fá hestinn. Konungurinn var ofsaréiður við hana. Hann kallaði meira að segja þá böðlana til að reyna að 16250 VINNINGAR! Fjórði bver miði vinnur^að meðaltaíi! Hæstu vinningar 1/2 milljón lcrónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Hannes á horninu Framhald af 2.. síðu. lítið. En af langri reynslu þetfki ég það vel til tollþjóna og lög- reglumanna, að ég efa ekki ar- vekni þeirra ef þeir fá stuðning yfirboðara og alþýðu. Ógrátandi er varla hægt að horfa upp á á- gtandið í dag." JEBBI STAí... (i IT5TATE5 MWNöSTTHeYoH^Yes..^ PULE? THAT ÍTUPBNTS' JU5T FIÍ.L OOOBS MUST fAEBT W,TH- / OUT TH/5 \ )N TH£ MMMoo UNION / FORM, Ss. BUiLDWe/ Á PLEA5E.' |f{ÖJ n ^m Wmnm MAUM£B LADIES'V^ I-PUNNO-PROBABLY^ WR05TLE CLU&" \ UAMBP AFTEE 50ME OLP | -IVHAT ^IND OF l POBT HO ONB BVEÉ HEARP HoBBy oízoup t^tfe— , on íiSnnr I5THAT?, Afsakið herra, framkvæmdarstjóri, herra, bygging^i. lega? gæti ég fengið lánaS fundaherbergi? —, Já, gjörið svo vel ao útfylla þetta — Ekki veit ég þaS. Ætli betta sé ekki — Haa? eyðublað. til minningar um eitthvert skáld sem eng- Það er ságt í reglunum, að háskólaklúbb- — Fjölbragðaglímuklúbbúr kvenna við ínn hefur heyrt um. arnir verði að haida i'undi sína í þessari Maumee háskólann, hvað er það nú eigin- J2 *. sept. 1963 — ALþÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.